Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. jan. 1962 Moncriynr amð 5 <i> . ■ ■ ■ ■ -------------- Laukar og hnúðjurtir eru blómfagrar og litauð'ugar jurtir, breytilegar að lögun og gerð, eftir tegundum og af- brigðum, seim skipta hundruð um eða jafnvel þúsundum. — Margir hafa ánaegju af að rækta lauka í görð'.im., og hef ur útbreiðsla þeirra hér auk- izt mjög hin síðari ár. Ýmsar laukjurtir eru meðal fyrstu plantna er blómgast á vor in, já, stundum boða þær komu vorsihs 'öngu áður en þess er að vænta, t.d. ef hlýtt er í veðri um nokkurt skeið síðla vetrar. Þannig er t.d. með Crocus eða dverglilju, eins og hún er kölluð. Hún er út- breiddasti vorboði garðagróð urs hér. Dvergliljan er stöng ullaus hnúðjurt 10—15 cm á hæð, með þéttstæðum mjóum, fagurgrænum blöðum, sem oftast eru með Ijósri rák eftir endilangri m-iðtauginni. Blóm dvergliljunnar eru stór og tregtlaga, ýmist blá, gul, hvít, eða jafnvel tvílit. í mesta skammdeginu, á meðan ekki er unnt að rækta fram rósir, nellinikkur %eða annan þann blómigróður, sem krefst mikillar birtu til að blóm.gast, raekta garðyrkju- menn okkar alls bonar lauk- jurtir í gróðurhúsum sínum, s.s. hyaciuthur, túlíipana, páskaliljur, íris og drvergliljur, sem sætta sig við mjög tak- markað Ijós. Laukana (en á vörum almennings eru laukar og hnúðar eitt) kaupa þeir heim frá Hollandi að hausti til. En eins og mörgum mun kunnugt eru Holléndingar mestu blómlaukaframleiðend- ur í heimi, og hafa haldið þeirri forystu allt frá fyrstu tíð, er laukaræktun hófst. — Garðyrkjumaðurinn leggur laukana í kassa, sem hann geymir síðan á hæfilega köld- um stað, unz hann telur tíma bært að flytja þá inn í gróður húsið til ylræktunar. Það mun lítið um að alménningur hér, geri sér far um að ylrækta lauka. Það er þó hægt í heima húsum, og tiltölulega auðvelt hvað hyacinthur Og diverglilj- ur snerti. Hinsvegar kostar það nokkra fyrirhöfn, og krefst bæði árverkni og að- gætni ef vel á að takast. Þar sem nú er hávetur og verzlun með lauka til niðursetningar um garð gengin að sinni, vil óg ekki rita nánar um það mál. Hitt langar mig aftur á móti að benda á, að blómaverzlan ir bæjarins hafa nú blóms-tr- andi dvergliljur, og þeim til ábendingar, er hefðu hug á að njóta návistar þeirra vil ég taka ffam eftirfarandi. Bezt fer á því að setja dvergliljur í flata potta eða frekar grunn ar skálar. Nauðsynlegt er að þekja hnúðana alveg með mold eða mosa, sem haldið er hæfilega röku. Dvergliljur þurfa að standa frekar þétt saman svo þær njóti sín; hæfi lagt er að setja 4—5 stk. í skál sem er 10 cm í þvermál. Þess skal gætrt að setja þær á kaddan stað á næturna, því þá blómgast þær lengur. Hafi dvergliljurnar verið settar í mold, má reyna að setja hnýð in til geymslu fram á vor, að blómgun lokinni, og gróður- setja síðan úti. (Ó. V. Hansson). Loftleiðir li.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 05:30 frá NY. Fer til X.uxemborg_r kl. 07:00 Væntanlegur aftur kl. 2 -.00. Fer tií NY kl. 00:30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur kl. 00:00 frá NY. Fer tll Osló, Khafnar og Helsingfors kl. 09:30. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaftug: Gullfaxl er væntanlegur til Rvikur kl. 15:40 I dag frá Hamborg, Khöfn og Osló. Fer til Glasg og Khafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætlaS aS fljúga ttl Akureyrar og Vestm.eyja. Á morgun tll Akureyr ar, Hornafj., ísafj. og Vestm.eyja. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er á leið til NY. Dettifoss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss er í Keflavík. Goða foss er á leið til NY Gullfoss er á leið til Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss er í Gdynia. Reykjafóss er á Akureyri. Selfoss er á leið til tíamborgar, Trölla foss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er í Rvík. Jöklar h.f.: D^angajökull er í Ólafs- vik. Langjökull ‘er í Hamborg. Vatna- jökull er í Grimsby. Eimskipafélag Rvikur h.f.: — Katla er í Vaasa. Askja kemur til Osló í fyrramálið. Hafskip h.f.: Laxá lestar á N- og A- landshöfnum. ■ Aftur hljómar ástar þýða raustin, unga fólkið giftir sig á haustin: margur sveinn í meyjararma flýr, meðan kolin eru svona dýr. CK. N.). MENN 06 = mŒFNI= leika hjá Þjóðleikihúsinu og út varpinu. Ungfrúip lýfcur sín- um prófum í vor og fer því aftur til Þýzkalands á næst- unni, hvað sem síðar verður, því Gísli hefur boð um leik- störf hjá Regidergleikihúsinu, Múnchen, þar sem hann lék áð ur en hann koim heim. Þegar vorið vakti 1)10111111 ungu og vögguljóðin kátir fuglar sungu, en dansinn kveikti ástareld í sál: á „Ice-Cream-Parlor“ slökktu menn það bál. Þessi unigtu hjón giftu sig 1 Keflavíkurfcirkju 13. jan. s.l. Þau eru Gísli A-lfreðsson, leik ari, soniur Alfreðs Gíslasonar alþingisttnanns og bæjamstjóra í Keflavik og Vigidisar Jakobs dótitur, konu hans. Brúðurin er Julianne Micheal, frá Baden- Baden í Þýzkalandi. Bæði hafa brúðhjónin undanfarið stund að leiklistarnám við sama lei.k skóla í Múnohen. Hefur Gísli iokið sítnuim prófum með prýði og er nú um tíma að Keflavíkurkirkja var nær fullsetin af vinum og frænd- um, þegar sr. Garðar Þorsteins son prófastur gaf brúðhjónin saman. Móðir brúðarinnar, hin þebkta þýzka leikkona Irm- gard Miöhael vair viðstödd. Rennismiðir og rafsuðumenn óskast nú þegar. Talið við verk- stjóran. Keilir hf. Sími 34981. Volkswagen bíll óskast til kaups, helzt ekki eldri en ’57 til ’58. Upp>. í síma 24089. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver.. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- fiðurhreinsunin Kirkjutep 29. Sími 33301. Til sölu litill sófi, Ijósgrár og dökla» grár. Dívan 90 cm breiður, klæddur með áklæði. — Sanngjarnt verð. Uppl. Sogavegi 100. Kvenmanns stálúr tcpaðist á Kópavogshálsi s,. þriðjudag. Uppl. í síma 36926. Rafha isskápar eldri gerðin til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í sima 35918. Skemmtikvöld verður í GT-húsinu sunnudagskvöld kl. 8,30—11,30. Ó.M. og Agnes skemmta. Ungtemplarafélagið Hrönn. Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið heldur SPILAKVOLD fyrir konur og karla í Sjálfstæðishúsinu mánud. 22. jan. kl. 8,30 e.h. 1. Spiluð félagsvist 2. Ávarp: Frú Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar 3. Verðlaun veitt 4. Dans. Aðgöngumiðar afhentir í miðasölu Sjálfstæðishúss- ins í dag og á morgun frá kl. 3—6 og kl. 2—5 á mánu dag verði eitthvað eftir. STJÓRNIN. Söngskemmtun EINAR STURLUSON heldur söngskemmtun í kirkju Óháða safnaðarins i Reykjavík við Háteigsveg sunnu daginn 21. jan. kl. 9 s.d. .. Undirleik annast Dr. Hallgrímur Helgason. Aðgöngumiðar við innganginn. Bl NGÓ Kjör-Bingó að Hóliel Borgþriðjudaginn 23. 1. ’62. Úrval kjörvinninga. Lukkupottar 9.000.— vöruúttekt. Borðpantanir í síma 11440. TIL SOLU nokkrar 4 herb. íbúðarhœðir um 110 ferm. hver í smíðum við Hvassaleiti. íbúð- irnar seljast með miðstöðvarlögn eða tilbúnar undir tréverk og málningu. Húsið verður fullfrágengið að utan og allt sameiginlegt múrverk innanhúss fullgert. Nánari uppl. og teikningar til sýnis á skrifstofunni. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Símí 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.