Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 22
22 MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 21. jan. 196i Hljómsveit Xhma elfar ásamt vestur-íslenzka söngvaranum harvey 'mm KALT BORÐ með léttum réttum frá kl.7-9. Borðapantanir í síma 15327. Sparifjáreigend ur Ávaxtá sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 í. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluner fvrirlicrr.'-** Simi 34áuu. -)< Sunnudagskrossgdtan Rennismiður Vil ráða góðan rennismið til starfa í vélsmiðju á Suðurnesjum. Mjög gott kaup. Þeir, sem vildu sinna þessu eða óska eftir frekari uppl. leggi nafn og heimilisfang á afgr Mbl. sem fyrst merkt: „Yfirborgun — 1315“. Vön smurbrauðsdama óskast strax Glaumbær Samkomui Hjálpræðisherinn Sunnud kl. 11: Helgunarsamkoma kl. 14: Sunnudagaskó'li. kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Brigader Nilsen og frú stjórna. Allir velkomnir. Mánud. kl. 4. Heimilasamibandið. Komandi vika: samkomurnar á hverju kvöldi kl. 20.30. (nema mánudagskvöld) fyrir börn kl. ö. Eggert Laxdal syngur og leikur létt, andleg lög í Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 9. — Fluttur verður boðskapur Biblíunnar. — Öllum heimill aðgangur. Eggert Laxdal Stefán Runólfsson. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag, sunnudag, Austurgötu 8, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12 Rvík kl 4 e. h. Barnasamkoma, litskuggamyndir. Kl. 8 e. h. Al- menn samkoma. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1.30. Samkoma í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir. Fíiadelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. — 1 Á sama tíma að Herjólfsgötu 8, < Hafnarfirði. Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. — Signe Ericsson og Þorsteinn Einarsson tala. Allir velkomni'.'. IMauðungaruppboð Eftir kröfu tolistjórans í Reykjavík að undan. gengnum lögtökum verða bifreiðirnar R-3386, R-3879, R-5854, R-6302, og R-9021 seldar á opin- beru uppboði sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32 þriðjudaginn 30. jan. 1962 kl. 15. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. AUSTIN Cypsy Landbúnaðarbifreiðin hefur lokaða grind. Engar fjaðrir en sérstaka fjöðrun við hvert hjól. Mjúkan akstur á ósléttum vegi. Drifkúlur fastar upp í grind. Létt stýri Vökvakúplingu. Sporbreidd 1,37 m. Skoðið bifreiðin í verzlun okkar. GarHar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Flugfreyjustörf Ákveðið er að ráða nokkrar stúlkur til flugfreyju- starfa hjá félaginu á vori komanda. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi lokið gagn- fræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi. Kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna er áskilin. Lágmarksaldur umsækjenda skal vera 20 ár. Umsóknareyðubiöð verða afhent í afgreiðslu fé- lagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík og hjá afgreiðslu- mönnum þess á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og Vestmannaeyjum. Eyðublöðin þurfa að hafa borizt félaginu útfyllt og merkt: „Flugfreyjustörf“ eigi síðar en 27. janúar. Námskeið í skriflegri ensku Námskeið í að skrifa ensku eftir upplestri, ætlað fyrir þá, sem annast enskar bréfaskriftir, og aðra, sem áhuga hafa a því, hefst aftur þriðjudaginn 23. janúar kl. 5.15 e.h. í húsnæði Byggingarþjónust- unnar, Laugavegi 18. Öllum er heimili ókeypis þátt taka í námskeiði þessu. sem haldið er á vegum Upp- lýsingaþjonustu Bandarikjanna og British Council.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.