Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 13
Sunnudagur 21. Jan. 1962 MORGVNBLAÐIh 13 Mynd úr athafnaíífinu, koma á milli launþega ogvinnu- veitenda, en ríkisvaldið mun auðvitaS gera það, sem í þess valdi stendur, til að greiða fyr- ir slíku samstarfi og árangri af rannsóknum nefndarinnar yfirleitt. Of lítill launamunur? Fleira hefur athygilsvert verið rætt um launamál að undan fömu. Þannig mun það vafa- laust hafa þótt nokkur tíðindi, að fulltrúar allra flokka í borg- arstjórn Reykjavíkur skyldu lýsa yfir þeirri skoðun sinni, að launamunur væri orðinn of lít- ill í þjóðfélaginu og því hætt við að beztu starfskraftar, nýtt- ust illa eða alls ekki. Sjónarmið þessi voru sett fram í umræðum um launakjör verk- fræðinga, en eins og kunnugt er kröfðust kommúnistar þess, að gengið yrði að kröfum þeirra, þótt. þeir þá fengju þrisvar til Ifimm sinnum hærri laun en þeir verkamenn, sem lægstlaun Skynsamleg stefna í kjaramálum AÐ undanförnu hefur með nokk uð öðrum hætti verið rætt um kjaramálin en tíðast var áður. Menn virðast nú vera farnir að gera sér grein fyrir því, að al- mennar kauphækkanir, sem ekki byggjast á framleiðsluaukn ingu, eru tilgangslausar, og má raunar segja að þetta hefði átt að vera mönnum ljóst fyrr, svo einföld sem þau sannindi eru, að auðlegðin eykst ekki, þótt fleiri seðlum sé ávísað á hana. Fyrir hátíðarnar samþykktu allir þingflokkar tillögu, sem miðar að rannsókn á því, hvern ig bæta megi kjör með bættri 'Vinnutilhögun og tryggja líf- vænleg laun án óhæfilega langs vinnudags. Ef unnið verður af einlægni að framgangi þessarar tillögu, hlýtur það að leiða til þess, að samstarf og velvilji aukist milli launþega og vinnu- veitenda, en með heilbrigðu samstarfi þessara aðila er án alls efa hægt að bæta kjör stór- lega. Þegar hefur verið kjörin nefnd til undirbúnings þessa máls, og er þess að vænta, að hún vinni mikið og gott starf, því að sann arlega er hér mikití í húfi fyrir landsmenn alla. Kjarabætur án verkfalla Morgunblaðið hefur margsinn- is bent á ýmsar ieiðir, sem fara mætti til að bæta kjörin. Lengi hefur hin kommúniska forysta launþegasamtakanna daufheyrzt við þessum ábendingum, en kveður sig nú fúsa til að stuðla að framgangi þeirra. Fyrirfram er ekki rétt að gera ráð fyrir, að um blekkingar ein- ar sé að ræða, þótt hitt sé víst, að kommúnistar hafa talið sig verða að láta undan almenn- ingsálitinu, sem skilur rök- semdirnar fyrir því að fara leiðir kjarabóta en ekki til- gangslausra verkfalla. Þeir hafa ekki treyst sér til að heyja kosningar þær í verkalýðsfélög- unum, sem nú eru hafnar, án þess að taka imdir kröfurnar um raunhæfar kjarabætur. Varla getur leikið á því minnsti vafi, að veita verður kommún- istum verulegt aðhald, ef þeir eiga að fást til að standa að framkvæmd heilbrigðra tillagna i kjaramálum. Þess vegna veltur á miklu, að fylgi lýðræðissinna aukist í kosningunum í verka- lýðsfélögunum. Ef kommúnistar halda þar velli, er efalaust að freistingin mun verða mikil til að hlaupa burt frá kjarabóta- I REYKJAVÍKURBRÉF Því miður seig mjög á ógæfu-c hliðina, þegar vinstri stjórnin kom til valda, og hrapaði tala íbúða í smíðum í Reykjavík þá á þremur árum niður í 1243, enda voru mánaðarlegar lánveit ingar til húsbyggjenda á þeim tíma aðeins 3,9 millj. Hitt var þó verra, að stjórn- in skildi við hið almenna veð- lánakerfi fjárvana og fjárhag þjóðarheildarinnar í því öng- þveiti, að róttækar ráðstafanir varð að gera til að rétta við, svo að aftur væri hægt að hefja svipaða þróun og stjórnarstefna vinstri manna stöðvaði 1956. Að sjálfsögðu tók nokkurn tíma að rétta við fjárhaginn, og var vart við því að búast, að miklar byggingaframkvæmdir hæfust á meðan. í því efni er svipað farið með þjóðfélagið og einstaklingana. Skuldum vaf- inn maður staldrar við, reynir að afla sér aukinna tekna og grynna á skuldum sínum, áður en hann leggur í nýjar fram- kvæmdir. Hið sama verður lítið þjóðfélag að gera, ef það ætlar að halda fjárhagslegu sjálfstæði. Nú hefur tekizt að rétta við efnahag þjóðarinnar og þess vegna munu framkvæmdir mjög aukast á þessu ári, ekki sízt íbúðabyggingar, enda er nú unnið að því að greiða fyrir húsby ggj endum. stefnunni og taka á ný upp verkfallastefnuna. Einna mikilvægast er, að sem allra fyrst verði tekin upp á- kvæðisvinna alls staðar þar, sem því verður við komið, en jafn- framt ætti að koma á vakta- vinnu við fiskvinnslu. Og sér- staklega ber að forðast að í- þyngja sjávarútveginum, sem þarf að láta vinna mikla kvöld- og næturvinnu, með því að hækka yíirvinnuélag eins og gert var í vinnudeilunum í sum ar. Launatekjur verkamanna mið ast hvarvetna við greiðslugetu útvegsins. Þegar þeim atvinnu- vegi er vísvitandi íþyngt sér- staklega, eins og raunin hefur á orðið, hlýtur það að leiða til þess að erfiðara verður um vik að sækja kjarabætur til þeirra atvinnugreina, sem fremur -gætu undir þeim staðið. Þess vegna hefði vissulega verið meiri ástæða til að lækka eftirvinnu- álag, gegn hækkun dagvinnu- kaups, eða þá að íaka upp vakta vinnu við sjávarútveginn. Dæmið frá Hollandi Hollendingar hafa frá styrjald arlokum farið svipaðar leiðir í kjaramálum og Morgunblaðið hefur barizt fyrir. Þar hefur mikið kapp verið lagt á sam- starf launþega og vinnuveitenda og sérstakar stofnanir fylgzt með greiðslugetu hinna einstöku at- vinnuvega til að tryggja laun- þegum réttmæta hlutdeild í framleiðsluaukningu, en hindra um leið óraunhæfar kauphækk- anir, sem hlutu að leiða til kjaraskerðingar, gagnstætt því sem til var ætlazt. Með þessu fyrirkomulagi hef- ur í Hollandi tekizt að komast hjá meiriháttar vinnudeilum. — Þar hafa kjörin batnað jafnt og þétt og atvinnuöryggi ríkt, þrátt fyrir þá sérstöku erfið- leika, sem eru í Hollandi, vegna landþrengsla og tiltölulega lít- illa náttúruauðæva. Fjárhagur Hollands hefur og verið traust- ur. Hinum megin við landamær- in, í Belgíu, hefur hins vegar ekki tekizt að koma á jafnheil- brigðum háttum í samskiptum vinnuveitenda og launþega. Þar hefur líka hvert stórverkfallið rekið annað og nánast legið við uppreisnarástandi. Að sjáif- sögðu hefur svo fjárhagur Belga Laugcurd. 20. jan. líka staðið valtari fótum en ná- grannana. Líklegt verður að telja, að nefnd sú, sem nú vinnur að rannsókn á því, hvernig raun- hæfra kjarabóta verði aílað, geti að einhverju leyti haft hliðsjón af þróuninni í Hollandi, og margt gætum við líka lært af okkur skyldari þjóðum, t. d. Norðmönnum, Dönum og Sví- um, því að allar hafa þær fram kvæmt margt af því, sem verið hefur eitur í beinum hinnar kommúnísku forystu í íslenzkum launþegasamtökum, enda hafa kjörin þar batr.að mjög að und- anförnu, þótt kyrrstaða hafi ver- ið hérlendis í þessum efnum. Launin ein ráða ekki kjörunum Að sjálfsögðu kemur fleira til en upphæð launanna, þegar meta skal kjör einstakra stéttk eða launþega almennt. Þar skipt ir auðvitað verðlag, tryggingar og margt fleira miklu máli. Út frá því sjónarmiði má segja, að ekki sé óeðlilegt að forystumenn Alþýðusambands íslands hafi leitað viðræðna við ríkisstjórnina um ýmsar aðgerð- ir til að halda verðlagi niðri og fleira, sem þeir töldu jafn- gilda kauphækkun. En hins er að gæta, að Alþýðusamband Is- lands er enginn málsvari neyt- enda almennt. Aðeins takmark- aður hluti þeirra treystir þeim mönnum, sem í forsvari eru fyr- ir ASÍ, en hins vegar hafa landsmenn falið þeim mönn- um, sem á þingi og í ríkis- stjórn sitja, forsjá þessara mála. Sérhver ríkisstjórn er að sjálf sögðu fús til viðræðna við full- trúa fjölmennra samtaka í þjóð- félaginu. Henni er líka skylt að kynna sér sem bezt hin mis- munandi sjónarmið. En ákveðin samtök í þjóðfélaginu geta ekki cfrðið samningsaðili við ríkis- valdið. Því er ætlað að gegna hagsmunum þjóðfélagsþegnanna í heild og hlýtur því að taka ákvarðanir með það sjónarmið eitt í huga. Varla er þess því að vænta, að mikill árangur geti orðið af slíkum viðræðum, þótt gott sé alltaf að skýra sjónarmiðin. Arangurs hlýtur fyrst og fremst að vera t að vænta af störfum hinnar þingkjörnu nefndar, sem áður var að vikið, og með sam starfi því, sem henni ber að Almenningur hafa. Meirihluti borgarstjórnar I tlt\ Ínniltiekin taldi ekki koma til mála að fall- En alveg á sama hátt og yfir- ast á svo mikinn launamismun, gnæfandi meirihluti fjölskyldna en Geir Hallgrímsson, borgar-1 á sína eigin íbúð, þurfa sem stjóri, lýsti því yfir, að hann allra flestir einstaklingar að teldi eðlilega verulega hækkun eignast hlutdeild í atvinnurekstri til verkfræðinga og háskóla- þjóðarinnar. í fljótu bragði menntaðra manna almennt. — kann mönnum að finpast nokk- Benti borgarstjóri sérstaklega á uð mikil bjartsýni að hugsa sér, þá staðreynd, að góður aðbún- að stór hluti landsmanna geti aður vel menntaðra manna yrði orðið virkir þátttakendur í at- til þess að bæta kjör annarra I vinnulífinu. Þegar betur er að stétta þegar frá liði, enda Iegðu gáð, er þetta þó langt frá því nú allar þjóðir megináherzlu á|að vera fjarstætt. sem mesta tæknimenntun og i flestum eða öllum frjálsum hlytu íslendingar að haga mál- löndum fer það mjög í vöxt, að um sínum svo, að eftirsóknar- almenningur kaupi hlutabréf í vert yrði að mennta sig vel, almenningshlutafélögum, yfir- ekki sízt á tæknisviðinu. leitt stórum fyrirtækjum, sem Með hliðsjón af yfirlýsingum reka umfangsmikla framleiðslu þeim, sem gefnar voru í borg- eða viðskipti. Þar er það ekki arstjóminni, verður að gera ráð talið ámælisvert heldur sjálf- fyrir að launalög og launasam- sagt, að slíkum fyrirtækjum sé þykktir verði endurskoðuð áð- I gert kleift að afla verulegs arðs, ur en langt um líður, enda og er stórum hluta hans síðan hrein fjarstæða að æðstu em-jdreift meðal hinna fjölmörgu bættismenn eins og hæstarétt- hluthafa. Þannig njóta þeir ardómarar og ráðherrar skuli heilbrigðs arðs af því fjármagni, hafa 9—10 þús. kr. fastalaun, sem þeir hafa lagt fram, og er eins og áður hefur verið rök-jhann venjulega mun meiri en stutt hér í blaðinu. | þeir fengju með því að leggja peningana á vexti í banka. • l 1 ••11 I þurf er á slíkum fyrir- EllgU nanda Olllim tækjum meðal milljónaþjóða, ” þar sem verulegt fjármagn er á Einn mikilvægasti þáttur | höndum einstaklinga og gróinna kjaramálanna er aðstaða al- fyrirtækja, sem geta ráðizt í nýj mennings til að eignast eitt- an stórrekstur, þá er hún því hvað, verða fjárhagslega sjálf- fremur fyrir hendi hér vegna stæður. Á því sviði hafa ís- hins takmarkaða fjáimagns. Þar lendingar náð lengra að einu að auki hlýtur það að vera al- leyti en flestir aðrir. Eigendur varlegra í litlum þjóðfélögurn, eigin íbúða munu vera fleiri að fáir menn eigi geysistór fyr- hérlendis en viðast í nágranna- irtæki, en verst er þó, þegar löndunum, en eign eigin íbúðar- meginþorri fjármagnsins er í húsnæðis eykur að sjálfsögðu höndum ríkisveldsins. mjög lífshamingju manna og| gefur þeim aukið öryggi. Á öllum tímum hefur verið j erfitt fyrir menn að ráðast í húsbyggingar, en þó hefur fjöld anum einhvern veginn tekizt að eignast þak yfir höfuðið. Þró-1 unin í þeim málum hefur aldrei verið jafnör og á árunum 1953 —55, þegar almenn velmegun og jafnvægi ríkti eftir að menn ingshlutafélag. Að vísu var Eim- tóku að njóta ávaxtanna af efna skipafélag íslands upphaflega hagsráðstöfunum og gengislækk stofnað sem slíkt félag, en skatta uninni 1950. Var þá tekið að lög og skortur almenns verð- safnast fyrir verulegt spari-1 bréfamarkaðar olli því, að hlut- fé, svo að lánastofnanir gátu hafarnir urðu sinnulausir um greitt fyrir húsbyggjendum. hag félagsins. Þessu félagi væri Vegna þessarar hagkvæmu að jálfsögðu að nýju hægt að þróunar og afnáms fjárfesting- koma í form eiginlegs almenn- arhafta komst tala íbúða í smíð- ingshlutafélags, en auk þess um í Reykjavík upp í 1808 ár- mætti hugsa sér að gera t. d. ið 1955. Þá var komið á hinu Sementsverksmiðjuna og Áburð- almenna veðlánakerfi jog lánaði arverksmiðjuna að almennings- það mánaðarlega að meðaltali I hlutafélagi, líkt og Þjóðverjar 8,7 millj. kr. til húsbyggjenda. Frh. á bls. 14 Almennmgshluta- félög þurfa a5 rísa upp Hérlendis er ekkert almenn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.