Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 4
4 Smurt brauð MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. jan. 1962 Snittur, brauðtertur. Af- ereiðum með iit'um fyrir- vara. Smurbrauffstofa Vesturbæjar Sími 16311. Handrið úr jámi, úti, inni. Vanir menn. Vönduð vinna. Fjöliffjan hf. Sími 36770. Pií ssningasandur Hagstætt verff. Sími 50210. Tek að mér breytingar og viðgerðir á húsum. Út- vega eldhúsinnréttingar og fataskápa fyrir ákveðið verð. Uppsett. Vélar a vinnustað. Uppl. í s. 24613. Ritvél Oska að kaupa litla ritvél. Uppl. í síma 36471. Murarar geta tekið að sér múrvinnu strax. Upplýsingar í síma 37336. Singer saumavél til sölu með zig-zag fæti. Sími 13821. Kjörbarn Hjón, sæmilega efnuð, óska eftir að fá gefins barn. — Bréf sendist Mbi. fyrir 26. janúar, merkt: „K. K. — 7800“. Köflótt ullarkjólaefni tvíbreitt, kr. 165 pr. m. Kjólapoplin, kr. 38 pr. m. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur öldugötu 29. — Sími 14199. Peysufatasilki sérstaklega fallegt, 177 kr. pr. m. Verzlun Guffbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. — Sími 14199. f dag er sunnudagur 21. janúar. 21. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:56. Síðdegisflæði kl. 18:13. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hnnginn. — .Læknavörður L.R. (fyríi vitjanlr) er & sama stað fra kl. 18—8. Sím? 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga fró kl 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga tra kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturvörður í Hafnarfirði 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. IOOF 3 = 1431228 = N. K. RETIIR Hinar kristilegu samkomur hefjast aftur í: Betaniu, Rvík — sunnud. kl. 5. Tjarnarlundi, Keflavík — mánd. kl. 8:30 S.kólanum, Vogum — þriðjud. kl. 8:30. Kirkjunni, Innri-Njarðvík — fimmtud. kl. 8:30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Rvík heldur skemmtifund þriðjudag inn 23. jan. 1 Tjamarkaffi niðri. Sýnd verður kvikmynd o.fl. Ví4LFLUTNINGSS1U1B Aðalstrætl 6, III hæð. Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péturssun VARAHLUTIR ÖRYGGI - ENDING NOTIÐ AÐEINS FORD VARAHLUTI UMBOÐID KR. KRISTJÁNSSON N.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 — SfMl 35100 •GUNNAR JÓNSSON LÖGMAÐUR við undixrétti og hæstarétt bmgholtsstx8 — Sími 18259 Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Við hittum Einar Sfcurlu- son, söngvara og dr. Hallgrím Helgason í kirkju Óháða saifn aðarins á fösfcudaginn, en þar ætlar Einar að halda söng- skemmtun í kvöld. Dr. Hall- grímur leikur undir á píanó og hefur einnig útsett nokkur laganna á söngskránni. Við spurðum þá hvort kirkj an væri vel fallin til hljóm- leikahalds og voru þeir sam- mála um að svo væri. Hljómur inn væri ágætur. Á söngskránni í kvöld verða 14 lög m.a. eftir César Franok, J. S. Bach, E. Sóhiubert, Schu- mann, Richard Strauss, Cacc- ini Og Björgvin Guðmundsson. Einnig eru þrjú íslenzk lög í útsetningu Hallgríms Helga- sonar; íslenzkt þjóðlag og lög eftir IngUnni Bjarnadóttur og Jakobínu Thorarensen. Við spurðum Einar hvenær hann hefði haldið söngskemmt un síðast í Reykjavik. — Það var 1950, siðan hef ég ekki sungið hér, en ég hef hald ið söngskemmtanir úti á landi t.d. á Akureyri og fleiri stöð um fyrir norðan. Síðan 1950 hef ég einnig sungið í útvarp erlendis t.d. í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og í Hamborg. En 1957 dvaldist ég um skeið í Þýzkalandi og kynnti mér ljóðasöng aðallega hjá Henny Wolff. — Hugsið þér nokkuð til ut anfarar á næstunni? — Ja, það getur komið til greina, að ég fari til Þýzka- lands í sumar. Eg hef fengið til boð um að syngja i Hamborg og svo hef ég verið beðinn að syngja í útvarp í nokkrum óðr um borgum í Þýzkalandi. ElnaT Sturluson og dr. Hallgrímur Helgason í kirkju Óháða safnaðarins. — Eruð þér búinn að á- kveða efnisskárna? — Nei, eins og ég segi, er þetta ekki afráðið, en eg syng sennilega mest íslenzk lög, ef af ferðinni verður. — Hvenær hélduð þér fyrstu söngskemmtunina hér í Reykjavík ? — Það var 1946, en þá hafði ég verið einn vetur við nám í Stokkhólmi, en þar var ég fjögur ár alls. Söngskemmtun Einars í kvöld hefst kl. 9 e.h. og verða miðar seldir við innganginn. - M E55U R - Kirkja óháða safnaðarins: Barnasam koma kl. 10::3 árdegis. Sr. Emil Björns son. Elliheimilið: Séra Magnús Runólfs- son frá Árnesi annast messu í dag kl. 10 f.h. — Heimilisprestur. Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgrunssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Ameriska Bókasafnið, Laugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, s—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opiö alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. □ Gimli 59621227 — 1 Atk. □ Edda 59621237 = 7. KFUM og K, Hafnarfiröi: Á almennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8:30, talar Benedikt Amkelsson, cand. theol. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held ur spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu ann að kvöld (mánudag) kl. 8:30. Frú Auð ur Auðuns, forseti bæjarstjórnar, f}yt ur ávarp Kaffidrykkja og dansað 6 eftir. Alít S j álf stæðisf ólk velkomiB meðan húsrúm leyfir. Miðar afhentir í dag frá kl. 2—6 og á morgun ef eitt- hvað verður eftir, í miðasölu Sjálf- stæð ishússin s. Rafha-ísskápur Og stoíuhurðir til sölu — mjög ódýrt. Sími 50762. Til sölu miðstöðvarketill (B. U.) Sj'álftrektur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 13737. Ungur kvenstúdent óskar eftir atvinnu strax í 3—4 mánuði. Upplýsingar í síma 50268. f»óð trésmíðavél sem er hjólsög og hulsubor, til sölu, mjög ódýr. Uppi. í síma 13327. Með stöðvarplássi er stór sendiferða-bíll tíl sölu. Upplýsingar í síma 35497. Kvöldkjólar «* Kvöldkjólar Seljum kvöidkjóla natstu viku á lækkuðu verði. Vetrartízkan. Dömubúðin LAUFIÐ Hafnarstræti 8. Rösk stúlka óskast til aðstoðar við iðnað 1. febrúar. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16 (syðri dyr). Ath. Uppl. ekki veittar í sima. Viljum ráða nokkrar laghentar stúlkur til til iðnaðarstarfa. Cudogler hf. Skúlagötu 26. Á LAGE3 Borðplast . Svalaplast Aluminmmeinangrun. Samband íslenzkra byggingafélaga Sími 36485. Garðyrkjumenn Tilboð óskast í ræktun sumarblóma og kálplantna. Útboðslýsinga skal vitja í Alaska, Kaupfélag Kjalar nessþings og Kaupfélag Árnesinga Hveragerði. Útboðslýsingar verða einnig póstsenöar ef óskað er. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum þriðjudagmn 30. júní kl. 2 e.h. í Alaska gróðrar- stöðinni. ALASKA Gróðrarstöðm við Miklatorg Símar 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.