Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 17
Sunnudagur 21. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 17 é Eins manns Svefnsófi meö fjöðrum — kr. 1500,- með svampi — kr. 2300,- Sófaverkstæðið Grettisg. 69. Gpið í dag, sunnudag kl. 2—7. V Félagslíf Tilkynning um afmælishátíð 1. S. t. I>eir, sem taka þátt í afmælis- sýningu l.S.Í. í Þjóðleikhúsinu, eru beðnir að mæta í Þjóðleik- Ihúsinu nk. sunnud., sem hér segir: Þátttaikendur í sögusýningu kl. 9 árdegis. Þátttakendur í íþróttasýningu kl. 10:30, árdegis. _____________________1. S. t. Skautamót íslands verður háð í Reykjavík 10. og 11. febrúar nk. Keppt verður á 500 m, 1506 m, 3000 m og 5000 m vegalengdum. Tilkynningar um þátttöku send ist í- B.R. fyrir 4. febrúar. í. B. R. Víkingar 5. fl. Þeir sem hafa æft á mánudög- um kl. 9 æfa framvegis á mið- vikudögum kl. 8. Þjálfarar. Einbýlishús til sölu 4—5 herbergja 115 fermetra á 660 fermetra girtri rækt- aðri lóð. Húsið er 5 ára múrhúðað timburhús mjög vel viðhaldið. Ársgömul teppi á göngum og u. þ. b. 30 fer- metra stofu geta fylgt kaupunum. Húsið er laust til íbúðar nú þegar og til sýnis x dag sunnud. frá kl. 14—19, eða eftir samkomulagi. SKAPTI ÞÓRODDSSON Goðatúni 23, Silfurtúni Garðahreppi. V í LÍDÓ í KVÖLD KL. 8,30. Vinningar: Frigidairl ísskápur — 12 manna matar. stell — 12 kaffistell — 12 manna kristal ávaxtasett — Loftljós og standlampi — 5 stálbakkar og skálar — InnskotsDorð — 12 bakkar og baðvog — Stand. lampi og skinn — Myndavél. Stjórnandi: Svavar Gests. — Dansað til kl. 1. Hljómsveit SVAVARS GESTS. Söngvarar: Helena Eyjólfsd. og Ragnar Bjarnason. Aðgangur ókeypis. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseigmnni Hnjótum við Breiðholtsveg, hér í bænum, talin eign Svans Skæringssonar fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundsson hdl., bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík, Sigurgeirs Sigurjónsson hrl. og Jóns Skaftasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. janúar 1962 kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. K. K. R. R. Islandsmótið í körfuknattleik 1962 hefst 10 febrúar nk. — Keppt verður í Mfl. karla, 1. fl. karla, 2. fl. karla, 3. fl. drengja, 4. fl. drengja, Mfl. kvenna, 2. fl. kvenna. — Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt K.K.R.R. fyrir 31. þ. m. K. K. R. R. Körfuknattleiksdeild KR Körfuknattleiksnámskeið verð- ur fyrir drengi á aldrinum 12-16 éra (IV. og III. fl..) í KR-húsinu Bunnudag 21. jan. kl. 6 e. h. — Kennarsr verða piltar úr meist- araflokki félagsins. Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Vikingur nr. 104. ■ Fundur mánud. kl. 8.30 e. h. Innsetning embættismanna. ' Félagsmál. ÍSýndar verða litmyndir frá Kína. Mætið vel. St. Dröin nr. 55. i Fundur annað fevöld. | Innsetning embættismanna. j Heiðursfélagakjör. ’ Kafíidrýkkja í tilefni af 85 ára afmæli Þorsteins Þorsteinssonar. Félagar fjölmennið. Æt. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. \ Fundur í dag kl. 2. 1 Stórgæzlumaður heimsækir. j Verðlaun veitt fyrir beztu * fundarsókn 1961, Myndasýning o. fl. < Munið árgjöldin. r Gæzlumaður. Barnastúkan Æskan nr. 1. Munið fundinn í dag kl. 2. — Margt getur skemmtiiegt skeð. Gæzlumenn. Kennsla LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDl á hagkvæman og fljótlegan bátt í þægileu hóteli 5% st. kennsla daglega. Frá £ 2 á dag (eða £ 135 á 12 Vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency. Ramsgate, England. Láti'- dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um ríkisstyrk. Kennaramenntun tvö ár. — Biðjið um ekólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. ían., 3ja mánaða 4. ágúst. C. Hargb0l Hansen, Sími Telf. 851084. — Sy- og Tjlskærerskolen, Nyk0bing F. Danm. VORDINGLORG, húsmæðraskóU ca 1 Yí st. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Fóstrudeild, kjólasaumur vefnaður og handavinna. Skóla- ekrá send. Sími 275 — Valborg Olsen. L 75 Söluumboð Árni Árnason, Akureyri Símar 1960 og 2291 SCANIA VABIS SCANIA-VABIS bílarnir uppfylla jafnt óskir eigandans og bifreiðastjórans. SCANIA-VABIS er hagkvæmur í rekstri SCANIA VABIS er þægilegur í akstri Vörubílar fyrir 6,5—15 tonn Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. SCANIA sf>arar allt nema afliö L 55 Aðalumboð ÍSARN h.f. Reykjavík Sírni 17270 * DEODORANT tukviM* DEODORANT l, GÚÐIR HÁLSAR! Á danslek — í bíó 1 samkvæmi — heima eða heiman — allstaðar er ADRETT DEODORANTINN jafnilmandi og frískandi. ADRETT snyrtivörurnar eru ykkur að góðu kunnar. Við óskum að vekja athygli ykkar á því að á mark- aðinn var að koma ADRETT DEODORANT. Eins og hinar fyrri ADRETT vörutegundir er DEODORANTINN með ,sama dásamlega ilminum frískandi og þægilegum. — Vinsældir ADRETT merkisins hér á landi hafa gert okkur kleift að láta prenta íslenzkan leiðbeiningartexta á hinar snyrti- legu og handhægu plastflöskur.-------- Biðjið um ADRETT DEODORANT! ADRETT Hárkrem — Shampoo — Deodorant ADRETT Heildsölubírgðir: íslenzk—erlenda verzlunarfélagið Tjarjiargötu 18 Símar: 15333 og 19698

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.