Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. jan. 1962 MORCUNBLAÐIÐ 11 ^ ^MUSTAD' FlSH HOOKS HVERS VEGNA hafa bátaformenn á íslamii í áratugi notað svo að segja eingöngu MUSTAD ÖNGLA 1) Þeir eru sterkir 2) Herðingin er jöfn og rétt 3) Húðunin er haldgóð 4) Lagið er rétt 5) Verðið er hagstætt VERTÍÐIN BREGZT EKKI VEGNA ONGLANNA EF JÞEIR EKU FRÁ @» WtoSTA® & S'ÖNl OSLO. f 7 * ö i ‘ Qual. 7330« Mustad önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum og kaupmönnum á landmu. Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. Skrifstofusiúlka Útílutningsfyrirtæki í Reykjavík vantar stúlku til bréfaskrifta á þýzku. Fullkomin þýzkukunnátta nauðsynleg, þýzk hraðritun æskileg. Enskukunnátta einnig æskileg. Gott kaup. Eiginhandar umsoknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til Morgunblaðsins merktar: „7796“, Ú UTSOLUR TOLEDO Fischersund - Langholfsveg - Asgarbur ... . . ; -áf. ■ ■ ■■■ ■ Nýjar vörur bætast við á morgun Gallabuxur no. 6—8—10 kr: 135,00 sama .— 12—14—16 — 165,00 Telpuullarbuxur frá — 175,00 Kvensportbuxur — 225,00 Herranáttföt — 125,00 Sportskyrtur herra — 150,00 Ullarjakkar herra og drengja frá — 300,00 Nælonbuxur herra — 250,00 (tilvalin ferðaföt) Svartar vinnuskyrtur — 120,00 Herrasokkar — 17.00 Herra vasaklútar mjög góðir — 12.00 Nærföt margar tegundir, drengjabuxur. blússur og margt fleira. Verksmiðjur og-skrifstofur. Við seljum tilvalin Vinnuhandklæði — 25,00 Gólfklúta — 10,00 Bónklúta — 10,0 og margt fleira. Nokkur sett af damask borðdúkum með serviettum fyrir sex — 175.00 Komið og kynnið ykkiu: vörurmr. TOLEDO Vegleg afmælisgjöf RITSAFN JÖNS TRALSTA 8 bindi. Verð kr: 1500.— Fæst hjá bóksölum. Saumaskapur Stúlka helzt vön frakkasaum óskast sem fyrst. Saumastofan Austurstræti 17, uppi. Samkvœmiskjólar Höfum enska og ameríska Síðdegis- og samkvæmiskjóla í miklu úrvali. Allt nýjar tízkuvörur með lágu tollunum. Lítið í gluggana um helgina. Gæðavara á góðu verði. TÍZKUVERZLIIINIIN RALÐARÁRSTÍG 1 Bílastæði við búðina — Sími 15077. Beztu kaupin eru' fyrsta flokks vörur á réttu verði. Kjólaefni sidera kr. 45.00. Tvistur kr. 14.75. Sirz kr. 16.75. Sokkar beztu fáanlegu gerðir. Perlon Dunhaga 18 — Sími 10225. - takið eftir Eins og öllum er kunnugt hef ég leigt út fyrirtæki mitt að Laugavegi 32 til Garðars Svavarssonar undanfarin 2 ár en hef nú sjálfur tekið við rekstri þess að nýju og býð yður upp á vinsæla og góðkunna þjón- usta að vanda. Gerið svo vel að líta inn því það er yðar að velja okkar að selja KJÖTBÚÐIN, Laugavegi 32. Björgvin Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.