Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐlit Sunnudagur 21. jan. 1962 ÞÓRIJNN ÁRNADÓTTIR PETERSEN andaðist 19. jah. í Kaupmaiinahöín» _ Ingólf Petersen; Guðrún Árnadóttir. Móðursystir okkar JÓNÍNA GUÐRÍÐUR KRISTÓFERSDÓTTIR Grettisgötu 2, andaðist í Lándakotsspítála 19. þessa mánaðar. Hulda Gunnarsdóttir, Laufey Loftsdóttir. Faðir okkar KRISTJÁN ÁRNASON skipstjóri frá Bíldudal, andaðist í Landsspítalanum 20. þessa mánaðar. Jóhanna, Sæmundur, Kristján. Móðir okkar og tengdamóðir HERDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR STRÖM andaðist að Elli og hjúkrunarheimiiinu Grund föstud. 19. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns KARLS N. JÓNSSONAR verkstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud 23. þ.m. kL 13,30. Jóhanna Oddsdóttir. Útför okkar hjartkæra eiginmanns föður, tengdaföður, afa og bróður STEINGRÍMS KRISTJÁNSSONAR íer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e.h. Guðrún Hansen, Borghild Steingrímsdóttir, Einar Ingvarsson og börn, Jakob Kristjánsson, Jón Kristjánsson. Móðir okkar og tengdamóðir KRISTÍN HARALDSDÓTTIR sem andaðist að Hrafnistu 8. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánud. 22. þ. m. kl. 1,30. Börn og tengdabörn. Faðir minn KRISTJÓN DAÐASON múrarameistari, sem lézt í Landsspítalanum 16. janúar verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. janúar kl. 10,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvárpað. Fyrir hönd vandamanriá. " . „ - ;■ Pétur Kristjónsson. Ég þakka hjartanlega alla vináttu og styrk við andlát og útför eiginmanns míns GUÐMUND4R GUNNLAUGSSONAR Forráðamönnum Hvalfjarðarstrandarhrepps og sókn- arnefnd Saurbæjarsóknar þakka ég sérstaklega hinn fagra vináttu- og virðingarvott, minningu hins látna auðsýndan. Þorvaldína Ólafsdóttir Okkar beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og bálför ÞÓRARINS SÖEBECH Eiginkona, synir, tengdadætur og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJÖRNS BJÖRNSSONAR Ásvallagötu 39. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLDÓRS GUÐMUNDSSONAR skipstjóra, Miðtúni 22. Elísabet Þorgrímsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegustu þakkir til allra er auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall og útför mannsins míns MAGNÚSAR ÞORSTEINSSONAR Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Fanný Ásgeirsdóttir. — Reykjavlkurbréf Frh. af bls. 13. hafa fengið almenningi yfirráð og eignarumráð Volkswagen- verksmið j anna. Ýms fleiri fyrirtæki eru hér á landi, sem heppilegt værí að Hjartans þakkir til aílra þeirra er sýndu mér vináttu og tryggð á 70 ára afmælinu með kveðjum, gjöfum og heimsóknum. Vinátta ykkar verður mér ógleymanleg á ófarinni ævibraut. Helgi Erlendsson, Hlíðarenda. Ollum þeim mörgu, nær og f jær, er sendu mér vinar- kveðjur og heillaóskir á mræðisafmæli mínu, blóm og gjafir, færi ég mínar inniiegustu þakkir, og bið þeim blessunar í allrí framtið. Reykjavík, 20. janúar 1962. Karl Einarsson. opna alveg og reka aem almenn- ingshlutafélög. Má þar nefna flugfélögin, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og sum stærri sarri vinnufélögin. Er efalaust að margt færi betur hjá ýmsum þéirra fyrirtækja, sem að fram- an hafa verið nefnd, ef þaU væru opin og rekin á ábyrgð fjölda hluthafa með heilbrigða hagnaðarvon fyrir augum. Fyrst og fremst hlýtur þó að verða miðað að því að þau stór- fyrirtæki, sem í náinni framtíð hljóta að rísa hér upp, verði £ eigu fjölmargra manna og rek- in sem almenningshlutafélög. — Þannig verður tryggður góður rekstur fyrirtækjanna, jafn- framt því sem fjárhagslegt sjálf stæði einstaklinganna er tryggt. HIIMIR MARGEFTIRSPIIRÐU Vini FT Itölsku VIULDI |\1ÆL0I\!80KKAR Með tvöfalda sólanum. E R U K O M N I R A F T U R . VERÐIÐ M J Ö G LÁGT. . ' • -• Fást í flestum vefnaðarvöiru- verzlunum. ■ -’ RDLINDER-MUNKTEll D I E S E L Vanti yður góða 1 vél í bát- inn, þá getum vér boðið yður BOLINDER MUNK- TELL í eftirtöldum stærð- um: 11,5 hö. i cyl. 23 hö. 2 cyl. 46 hö. 4 cyl. 51,5 hö. 3 cyl. 38, o hö. 4 cyl. BOLINDER MUNKTELL diesel er vélin, sem vandlátir velja, vegna hún er bæði traust og sparneytin, og búin öllurn nýjungum, sem gera bátsins hagkvæmari og ódýrari. þess að rekstur Leitið upplýsinga hjá umboðinu, sem veitir yður fullkomna aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tæknilega þjónustu. Einkaumboð: Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík. — Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.