Morgunblaðið - 02.02.1962, Síða 1

Morgunblaðið - 02.02.1962, Síða 1
24 síður Vonzku veöur í Evrdpu Þýzkur togari ferst Hag, I,ondon, 1. febrúar (NTB-Reuter) T A L IÐ er víst, að þýzkur togari, „Berta Kienass“ hafi farizt undan strönd Hollands í miklu óveðri. Engin neyð- armerki höfðu heyrzt frá skipinu, en finnska skipið „Finnlandia“ fann síðdegis í dag björgunarbát á reki og tvo menn látna í björgunar- beltum. Skip og flugvélar hófu þegar ítarlega leit og fundust alls níu lík, sjö karla og tveggja kvenna. Ekkert annað hefur fundizt úr tog- aranum, enda skyggni nær ekkert. Mikið óveður hefur geisað um alla Evrópu í dag, — víðast geng ið á með hvössum hríðarbyljum, sem valdið hafa geysilegum sam- göngutruflunum og mörgum slys um. Frost hefur verið mikið. Þorp og bæir allt frá Hollandi til Suður-Ítalíu hafa einangrazt og frá Norð'jrlöndum berast einn ig fregnir af vonzkuveðri og mik- illi snjókomu Þó var farið að hlána í dag, en það olli háska- legri hálku á þjóðvegum, svo að umferð hefur víða verið lögð niður með öllu. Rafmagnstrufl- anir urðu víða á Jótlandi. Þá segir í fregnum Tass-frétta stofunnar að sovézka björgunar- skipið „Atlant“ hafi barizt gegn gífurlegum stormi til þess að koma júgóslavnesku skipi til að- Stoðar, en það hafi strandað í Svartahafi. Víðtækar varúðar- ráðstafanir í París Starfsmeim O.A.S. hofðu ákveðið að sprengja í loft upp endurvarpsstöð sjónvarpsins í Eiffelturninum París, 1. febrúar. AP-NTB-Reuter. Franska stjórnin r gert ráðstafanir til hef- þess Hlýnar milli Titos og Krúsjeffs Belgrad, 1. febr. (AP-NTB) i sent Tító, forseta Júgóslavíu, KRUSJEFF. forsætisráð- mjög vinsamlegt samúðar- herra Sovétríkjanna, hefur ] skeyti vegna jarðskjálftanna, sem verið hafa í Dalmatíu — Bólusótt ■ Lamm- ersdorf Lammersdorf, 1. febr. NTB)' Heilbrigðisyfirvöldin í Lamm- erdorf í Þýzkalandi tilkynaitu í dag, að byggingaverkamað-' ur þar í borg og dóttir hans hefðu verið lögð inn á sjúkra- hús, þar sem álitið væri, að þau hefðu smitast af bólusólt. Kona verkamannsins og son- ur hafa verið sett í sóttkví og, einnig etnn starfsmanna sjúkrahússins. og heitið margháttaðri að- stoð, bæði að senda matvæli og lyf til fólksins, sem varð harðast úti af völdum jarð- skjálftanna. Rússar hafa enn- fremur sent Júgóslövum 10 þúsund lestir af sementi til uppbyggingar a jarðskjálfta- svæðinu. Þetta þykir ótvirætt benda til þess, að hlýnað hafi í samskipt- um Krúsjeffs og Júgóslavíu og telja margir að með þessu sé Krúsjeff að storka Kínverjum og stalínistum heima fyrir, sem hafa sakað Krúsjeff um að draga taum endurskoðunarsinna. Enn þykir það benda til betra samkomulags, að pólski aðstoðar forsætisráðherrann var nýlega á ferðalagi í Júgóslavíu, hvatti Framhald á bls. 2. að auka mjög öryggisviðbún- að í París um næstu helgi. Verða þá alls 25 þúsund lög- reglumenn að störfum, auk þess sem skriðdrekar, herbif- reiðir og vopnaðir hermenn koma til borgarinnar, og verða þar til reiðu, ef starfs- menn OAS — leynihreyfing- ar hersins — skyldu grípa til Málaliðarn- farnir ir Elisabbehville 1. febr. (NTB) AÐFULLTRÚI Sameinuðu þjóðanna í Kongó, Georges ' Dumentet, ræddi við Tshombe forseta Katanga í dag. Að við- njffunum loknum, sagðist hann vera ánægður með hvað' vel miðaði að koma málaliðum burt frá Kongó. Tilkynnt var í Elisabeívme, að ekkí verði betur séð, en Katangastjórn standi við lof- orðið um að losa sig við mála- liðana. Þeir væru nú orðnir sjaldséðir í borginni. Einnig var sagt, að vegartálmun á leiðinni til borgarinnar Kitwe Rhodesiu, sem gætt var af málaliðum, hefði verið fjar- Iægð og hermennirnir væru á bak og burt. . 'I' aðgerða um róttækra helgina. Ástæðan til þessara ráðstafana er m.a. sú, að fórum Philipe Castille, eins af leiðtogum OAS, sem hand tekinn var í París í gær fundust skjöl, sem sýndu, að fyrirhugað var að sprengja í loft upp með plastsprengju efstu hæð Eiffelsturnsins, meðan de Gaulle flytur ræðu sína til frönsku þjóðarinnar á mánudaginn kemur. Átti sú sprengja að verða hin stærsta af fimmtíu, sem sprengja skyldi þann dag. í turnbyggingunni er endur- varpsstöð sjónvarpsins og mun ætlunin hafa verið að koma í veg fyrir, að ræða forsetans næði augum og eyrum þjóðax- innar. Almenn er sú skoðun manna í París, að de Gaulle ætli að tilkynna einhvers konar meiri Framhald á bls. 23. ÞF.SSA mynd tók Sveinn Þor- móðsson á Sogaveginum í gær dag af fimm strákum hang- andi aftan í strætisvagni. Strákarnir fóru „hringtferð" með vagninum inn Sogaveg- inn, um Tunguveg, Bústaða- »veg og niður Réttarholtsveg á Sogaveg aftur. — Má benda á að hér er um stórhættulegan Ieik að ræða, og siðast í gær slasaðist drengu'r, sem hékk , aftan í bíl á Skúlagötu, og má sjá frétt um það á öðrum stað í blaðinu. Jarðgöng undir múrinn t DAG skýrði austur-þýzki sam- göngumálaráðherrann Erwin Kramer frá því, að fundizt hefðu jarðgöng, sem lægju undir marka línuna milli Austur- og Vestur- Berlínar eg tengdu borgarhlut- ana saman Göngin lágu á einum stað undir jármbrautarstöð og fundust þar, er einn af brautar- pöllunum lét undan. Göngin höfðu fallið saman á einum eða tveim stöðum svo að ekki hefur tekizt að rekja þau með öllu frá upphafi til enda. Samgöngumálaráðherra lýsti því afdráttarlaust yfir, að hér hefðu verið að verki „vestur-þýzk ir glæpamenn", sem hefðu með þessu tiltæki getað valdið járn- þrautarslysi og meiðslum á fjölda manna. Ætlunin hefði verið að smygla vestur-þýzkum njósnur- um og öðrum útsendurum heims- valdasinna yfir til Austur-Berlín- ar. Molotov í sjúkrahúsi UtanríkisiáðuneYtinu kom það ekki við Moskvu, 1. febrúar. I DAG var skýrt frá því af opinberri hálfu í Moskvu, að Molotov væri í sjúkrahúsi vegna hjartakvilla og hefði verið þar síðustu tíu daga. Veikindi hans eru ekki sögð alvarlegs eðlis, enda muni hann útskrifast úr sjúkrahúsinu á morgun eða næstu daga. Þegar fréttamenn hermdu þessa frétt upp á talsmann sov- ézka utanríkisráðuneytisins síð- degis í dag, staðfesti hann, að hún væri rétt — Molotov væri í sjúkrahúsi. Er spurt var, hvers vegna ekki hefði verið skýrt frá því fyrr, svaraði tals- maðurinn, að utanríkisráðuneyt- ið hefði engan tíma til þess að fylgjast með öllum sem færu í sjúkrahús. Tækju menn upp á því að veikjast væri það þeirra einkamál, sem ekki kæmi öðr- um við — og utanríkisráðuneyt- ið hefði vissulega engan áhuga á því.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.