Morgunblaðið - 02.02.1962, Síða 23

Morgunblaðið - 02.02.1962, Síða 23
Föstudagur 2. febr. 1962 MORCTlNTtLAÐIÐ 23 Ágætt þegar SIS á í hlut ámælisvert annars Á FUNDI borgarstjórnar Reykja víkur í gær reyndi Þórður Björnsson, borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, að gera tor- tryggileg aðilaskipti að hluta af lóð þeirri, sem Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins og Uyfja- verzlun ríkisins fengu úthlutað fyrir nokkrum árum við Suður- landsbraut, en á borgarráðs- fundi fyrir skömmu var lagt fram bréf frá þessum aðilum, þar sem þeir afsala sér u. þ. b. l/5 af lóðinni og jafnframt var Almenna byggingafélaginu hf. samkvæmt umsókn sinni gefinn kostur á lóðinni gegn greiðslu gatnagerðargjalds, kr. 52.00 pr. m3 í fyrirhugaðri byggingu á lóðinni. Varð Þórður þó að draga í land, þegar Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, benti honum á, að á sama borgarráðs- fundi höfðu verið samþykkt sams konar aðilaskipti milli Sambands íslenzkra samvinnu- félaga og KRON, en þau aðila- skipti sá Þórður ekki einu sinni ástæðu til að minnast á og fann ekkert tortryggilegt við þau. staða þeirra væri til þeirrar lausnar, að ÁTVR afsalaði sér nokkrum hluta lóðarinnar, en héldi henni að öðru leyti, þar sem það væri ætlun hennar að byggja á lóðinni. Einnig hefði það komið fram, að ÁTVR hefði ekki afsalað sér hluta lóð- arinnar nema því aðeins að Al- menna byggingafélagið hf. fengi þá spildu, og hefði borg- arráð þannig í raun og veru ekki haft aðstöðu til að úthluta henni til hvers sem væri. Hins vegar hefði borgarráð mjög vel getað fallizt á þessa leið, því að af henni leiddi, að hægt væri að krefjast gatnagerðar- gjalds af lóðinni, sem samtals næmi yfir 900 þús. kr., og auk þess hefði legið fyrir lóðarum- sókn frá Almenna byggingar- félaginu hf. Kvað borgarstjóri því síður en svo ástæðu til að áfellast borgarráð fyrir sam- þykkt þess. Þá benti Geir Hallgrímsson — Vlðtækar borgarsjtóri á hið hróplega ósam- ræmi, sem væri í málflutningi ÞB, því að það, sem hann teldi stórlega tortryggilegt, þegar Áfengisverzlunin og Almenna byggingafélagið ættu í hlut, sæi hann_ ekkert athugavert við, þeg ar SÍS og KRON ættu hlut að máli, og teldi ekki einu sinni ástæðu til að minnast á það. Gat borgarstjóri þess, að á sama borg arráðsfundi og samþykkt voru aðilaskipti ÁTVR og Almenna byggingafélagsins, hefði verið samþykkt samkvæmt umsókn SÍS„ að KRON yrði aðili lóðai- samnings um Bogahlíð 4—10 stað SÍS. En ég hygg, sagði borg arstjóri að lokum, að þessi yfn- sjón ÞB verði til þess, að honum muni ekki takast að sá þeim frjókornum tortryggni, sem ætl- un hans auðsjáanlega er með at- hugasemdum hans. f'NAIShnitor */ SVSÖhnútar H Snjókomo * úii*m V Skúrir K Þrumur KMooM Hi/otki/ mnmti KLUKKAN 11 í gær var vind Norðurland og miðin: Hvess átt að snúast úr vestri og ir á SA með slyddu eða rign- norðvestri til suðlægrar áttar ingu, gengur í allhvassa SV Vestanlands. Aðallægðin við átt með éljum veatan til á Suður-Grænland er á hreyf- morgun. ingu norður, en skilin sem NA-land, Austfirðir og mið- liggja ura Hvarf hreyfast hratt Hægviðri og léttskýjað norðaustur Og munu færast fyrst en allhvass SA og rign- hér austur yfir land í dag. ing með morgninum. Léttir síðan til með vestan stinn- Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: ingskalda. SV-land til Vestfjarða og SA-lan,d og miðin: Þykknar miðin: Hvass SA og rigning upp með SA átt, hvass og til morguns allhvass og síðar rigning með morgninum geng hvass SV og éljagangur á ur í allhvassa SV átt með morgun. skúrum eða éljum á morgun. Urgur í Argentínu og Equador vegna afstöðu utanríkisráðhierra þeirra í Punta del Este Vegna athugasemda Þ. B. rifj- aði borgarstjóri það upp, að fyrir nokkrum árum var Áfeng- isverzlun ríkisins gefinn kostur á 24—26 þús. ferm lóð við Suð- urlandsbraut. Lét hún undírbúa teikningar að fyrir'-Ugaðri bygg ingu þar, en hefur síðan beðið eftir leyfi ríkisstjórnarinnar til að hefja þar framkvæmdir. Á sl. ári hefði borgarráð svo tilkynnt Btofnuninni, að hún yrði að greiða gjald sitt af lóðinni og segja af eða á um það, hvort hún hyggðist færa sér hana í nyt. í tilefni af þessu hefði fulltrúi hennar komið að máli við borg- aryfirvöld og kannað, hver af- — Sauðárkrókur Framh. af bls. 24. um svara varðandi reikningana. Engu atriði, sem fram kom í greinargerð bæjarstjóra var mót- mælt af hendi kærenda, né nokk- ur athugasemd gerð við hana. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins beindu fjölmörgum spumingum til þeirra félaga, en fengu engin svör. Hinsvegar ósk- uðu þeir H-listamenn (þ. e. ikærendur)- eftir ýmsum upplýs- ingum og fengu greið svör, enda hefir aldrei staðið á slíku þeim til handa varðandi reikningana eða önnur málefni bæjarins. Að loknum umræðum sem stóðu til klukkan hálf eitt, var samþykkt tillaga um að fela bæjarstjóra að senda ráðuneytinu greinargerð varðandi kæruna og að óskað yrði eftir skjótri af- greiðslu af hendi þess. Það er almenn skoðun þeirra bæjarbúa er fundinn sóttu, að frammistaða þeirra H-listamanna hafi verið hin aumkunarverðasta enda í samræmi við málatilbúnað ellan og mun þeim nú þegar vera orðið Ijóst að hér var um frumhlaup að ræða. — Guðjón Sigurðsson. Tilkynning VEGNA mistaka var bifreiðin R-7985 auglýst til sölu á nauð- ungaruppboði í dagblöðunum. Eigandi bifreiðarinnar er Jó- hann Sigurjónsson, Frakkastíg 20 hér í bænum, en hann er skuldlaus við borgarsjóð Reykja vikur. Steindór Gunnlaugsson, fulltrúi borgarfógeta. Frh. af bls. 1. háttar samkomulag frönsku stjórnarinnar og alsírsku útlaga- stjórnarinnar — þó svo tals- menn frönsku stjórnarinnar hafi heldur slegið á fréttir þar að lútandi. Eru menn mjög uggandi um að OAS geri örvæntingarfulla tilraun til þess að koma í veg fyrir slíkt samkomulag — kunni jafn- vel að grípa til byltingar. Einnig er mikil hætta á hefndarráðstöfunum af hálfu OAS vegna handtöku tveggja forystumanna þeirra. Á Blöðin bjartsýn Frönsku dagblöðin segja, að þótt de Gaulle tilkynni ekkert nýtt um lausn Alsírmálsins nú, verði þessum varúðarráðstöfun- um eflaust haldið áfram, þar til sv>o verði gert. Gætir í Skrifum þeirra verulegrar bjartsýni um, að lausn sé á næsta leyti og tilnefna sumir 20. febrúar í því sambandi. Sagt er, að viðræðum talsmanna deiluaðila hafi stöð- ugt verið haldið áfram og báðir aðilar hafi skipzt skriflega á skoðunum. ic Margvislegar upplýsingar Samkvæmt fregnum AFP- fréttastofunnar hefur lögreglan í París sagt, að búast megi við athyglisverðum handtökuskipun- um á næstunni. Eftir handtöku Philipe Castille hafa fengizt margvíslegar upplýsingar um sambönd hryðjuverkadeildar OAS víðsvegar um Frakkland og um fyrirætlanir deildarinn- ar. —. I farangri Castille fannst listi yfir marga mikilsmegandi menn sem átti að ryðja úr vegi. — Einnig fannst þar 20 kg. af sprengiefni og margskonar vinnuáætlanir, m.a. áætlun um að bjarga úr fangelsi ofursta einum, sem ákærður er fyrir þátttöku í tilræðinu við de Gaulle í september sl. ic Ráðstafanirnar Af hálfu hins opinbera er tilkynnt, að 32 skriðdrekar af léttari gerð og fjölmargir vélbyssuvagnar verði sendir inn í borgina, ásamt sjö- tíu hraðfara herbifreiðum. Eru þetta samskonar ráðstafanir og hafa verið gerðar í helztu borg- um Alsír. Þá verður jafnframt aukið í lögregluliði borgarinn- ar, þannig að alls verði að starfi 25 þús. vopnaðir lögreglu þjónar meðan de Gaulle flytur ræðu sína. Wa^hinigton, 1. febr. AP - NTB DEAN RUSK, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna kom til Washington I dag frá Punta del Este í Uruguay. Hann gekk þegar á fund Kennedys forseta og gerði honum grein fyrir gangi mála á ráðstefnunni. Að fundinum loknum lýstu þeir báðir yfir á- nægju sinni vegna samstöðu Ameríku-ríkjanna um að berjast gegn framgangi kommúnismans í þeim heimshluta. * • SÓLARHRINGS FRESTUR. Útvarpið í Argentínu skýrði frá því í diag, að yfirmenn land- hers, fluighers og flota hefðu getf- ið Frondizi forseta landsins sólar - íþróttir Framh. af bls. 22 góður skriðsundsimaður og Kol- brún — systir Hrafnhildar — er efnilegasta unga stúlkan í sund- inu nú. 100 m skriðsuð. karla. Rvíkurmeist. Guðm. Gíslason IR 57.8 2. Guðm. Sigurðsson IBK og Guðm. Harðarson Æ 1.03.2 4. Davíð Valgarðsson IBK 1.03.4. 200 m bringus. kvenna. Rvíkurm. Hraínhildur Guðm. ÍR 3.03.8 2. Kolbrún Guðmundsdóttir ÍR 3.25.3 3. Stefanía Guðjónsdóttir ÍBK 3.37.7 200 m bringusund karla. Rvíkurmeist. Hörður B. Finnss IR 2.43.9 2. Arni 1». Kristjánsson SH 2.44.0 3. Ólafur B. Ölafsson 2.55.7 100 m skriðsund kvenna. Rvíkurmeist. Hrafnh. Guðm. IR 1.07.5 100 m flugsund karla. Rvíkurmeist. Guðm. Gíslason ÍR 1.07.0 2. Davíð Valgarðsson ÍBK 1.24.4 4x50 m fjórsund krala. 1. Sveit ÍR 2.05.8 Met. 2. Armann 2.11.8 3. SH 2.23.3 4. KR 2.23.5 100 m bringusund telpna. 1. Kolbrún Guðmundsdóttir ÍR 1.34.8 2. Svanhildur Sigurðard. UMMS 1.35.2 50 m skriðsund drengja. 1. Guðmundur Harðarson Æ 28.5 2. Davíð Valgarðsson IBK 28.7 3. Guðbergur Kristinsson, Æ, 30,3 50 m skriðsund telpna. 1. Asta Agústsdóttir. SH 39.7 2. Erla Larsdóttir Á 40.3. 100 m bringusund drengja 1. Trausti Sveinbjörnsson SH 1.25.9 2. Stefán Ingólfsson Á 1.26.1 3. Gylfi Sigurðsson IR 1.32.4« hrings frest til þess að á'kveða harðari stefnu gegn Kúbu. Óisk- uðu þeir þess helzt, að stjórn- málasamjbandi yrði slitið við Kúbu. Ennfremur hvöttu þeir forsetann til þes að víkja utan- ríkisráðlherra landsins úr em- bætti, því að afstaða hans á fundinum í Punta diel Este hefði ekkí samrýmz/t ákvörðunum stjómarinnar. Utanríkisnáðherra Argentínu var einn þeirra sex sem ekiki greiddu atkvæði brottviikningu Kúbu úr samtöikum Ameríiku- rí/kja. • FLOKKSRÆKUR. Þá berast þær fregnir fró Qinito í Equador, að Kristilegi flokkur- inn hafi gert utanríkisráðiherra „Það er mikilvægt64 Tokyo 1. febrúar (AP). TILKYNNT var í Indónesíu, að forseti landsins, Sukarno, hefði í dag rætt við sendiherra Sovét- ríkjanna í Jakarta. Það var indónesíska fréttastof- an PIA, sem skýrði frá þessu og sagði ennfremur, að Sub- andrio utanríkisráðherra Indó- nesdu hefði setið fundinn, en ekki viljað láta uppi hvað þar hefði verið rætt. Að sögn fréttastofunnar hafði Subandrio aðeins látið hafa eftir sér: — Segið, að forsetinn hafi rætt við sendiherra Sovétríkj- anna. Það er mikilvægt. Adzhubei og Harriman ræðast við ALEXIS 4dzhubei, tengdasonur Krúsjeffs, ritstjóri Izvestija, ræddi í dag við Averell Harri- man, sérlegan sendimann Kennedys forseta í Austurlönd- um. Var það Harriman, sem fór fram á viðræðurnar. Að þeim loknum vildi hvorki hann né Adzhubei gefa neinar upplýsing- ar um efni þeirra, en sagt var, að þeir hefðu m. a. rætt um Laos. landsins, Francisoo Acosta, flóklks rækan. Var það vegna acfstöð- unnar, sem hann tók í umræð- umum á xiáðstefnunni. Við at- kvæðagreiðisliu sat Aoosta hjá. — Villtur Framhald af bls. 24. vel fyrir fótum mannsins, en hann skeytti því engu. Þar sem Tryggvi vissi að von var leitarmanna úr Þist- ilfirði, flaug hann áfram austur og eftir skamira stund varð hann var við tvo leitar- flokka. Þrír menn voru í flokki, sem fór eftir veginum, en tveir menn saman allmikið sunnar. Tryggvi fiaug nú að þre- menningunum og varpaði nið- ur til þeirra orðsendingu í samskonar pokum og áður og var þar tilgreind staðsetning mannsins og á hverja stefnu þeir skyldu taka til þess aff komast í veg fyrir hann. Menn irnir hirtu þegar unp pokana og veifuðu síðan til hans og breyttu samstundis um stefnu. Alllangt var á milli Ieitar- mannanna og þess sem leitað var að og flaug Tryggvi í um eina og hálfa klukkustund á milii þeirra. Af og til var skyggni mjðg Iélegt vegna hríðar en þó missti hann aldrei sjónar á leitarmönnunum. Er hann taldi að þeir gætu séð til mannsins varpaði hann niður orðsendingum og bað þá ef þeir sæju manninn að stað- næmast og veifa allir hönd- um til sín. Er þeir höfðu náð pokanum með orðsendingunni o£ lesið hana, staðnæmdust mennirnir og gáfu hið uiv beðna merki. Svo stutt var þá milli leitarmannanna og þess sem Ieitað var að, að Tryggvi telur það öruggt að þeir hafi fundið manninn, en þar sem degi var mjög tekið að halla og birtan fór dvínandi varð Tryggvi að halda til Akur- eyrar. Vitað er að einhverjir af leit armönnunum komu frá Garði í Þistiliírði. — St.E.Sig. Mbl. tókst að ná sambandi við Garð í Þistilfirði um tiu- leytið í gærkvöldi. Voru leit- armenn þá enn ókomnör af Axarf jarðarheiði, og var gert ráð fyrir að þeir myndu halda kyrru fyrir í sæluhúsinu á heiðinui í nótt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.