Morgunblaðið - 16.02.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.02.1962, Qupperneq 4
4 MOECVNTtLAÐIÐ Föstudagur 16. febr. 1962 Skóviðgerðir Móítaka — Afigreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Millihitarar fyrir hitaveitu. Framleið- um millihitara úr eir og stálpípum, allar gerðir og stærðir. Tækni hf, Súðar- vog 9. Símar 33599, 38250. Barnarúmin eru komin aftur. Verð kr. 690,- Búslóð Skipaholti 19 Nóatúnsmegin Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Traktor með ámoksturstækjum til sölu nú þegar. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 10B, Vog- um. Múrarar takið eftir. Vörubílstjóri óskar eftir vinnuskiptum við múrara. Upplýsingar í sima 32780. Á góðum stað í bænum er til leigu 4—5 herbergja íbúð frá 1. marz. Upplýsingar í síma 19369, kl. 12—15 í dag. Bókamenn Munið gamla, góða og sterka handunna bókband- ið á Framnesvegi 40. — Fyrsta flokks efni og vinna. Þýzkt kunstskinn í 5 litum. Hjólsög ca. 10” óskast, Delta eða W alker-Turner. Axel Eyjólfsson Sími 18742 — 10117. Ungur laghentur maður, 2i5 ára, með gagnfræðapróf, óskar eftir framtíðaratvinnu. — Margt kemur til greina. — Tiib. sendist blaðinu, merkt „Listfengur — 7946“. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesveg 31. — Sími 19695. Keflavík — Suðurnes Rauðar kartöflur — smáar, stórar. Hvítkál, Rauðkál, Hvalur, Hrossakjöt. — Jaffaappelsínur ódýrar. — Sendi heim, Jakob, Smára- túni. Sími 1826. Sængur Nælonsængur, léttar og hlýjar sem dúnsængur. — Garðastræti 25, sími 14112. Fullorðin hjón sem bæði vinna úti, óska eftir góðri íbúð. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í ] síma 34723. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni Ragnheiður Halldórsdóttir og Ingólfur Konráðsson, sjótnað- ur. Heimili þeirra er að Njörva- sundi 31. Ennfremur Unnur Sigurðardótt ir og Jón Þórir Jóhannesson, sjó maður. Heimili þeirra er að Út- hlíð 7. Ennfremur Bergljót Þórðar- dóttir og Hannes Guðbjartur Sig urðsson, pípulagningamaður. — Heimili þeiio-a er að Njálsgötu 10. 80 ára er í dag Tómas Stein- grímsson, Slkólavegi 3, Keflaváík. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflugj Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag urh-ólsmýrar, Homafjaröar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarkiausturs og Vestm - eyja. Á morgun til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Húsavíkur, isafj., Sauð árkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: 16. febr. er Snorrl Sturluson væntanlegur frá NY kl. 10:00 Eer tU Luxemborgar kl. 11:20. Kemur til baka kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá Hamborg, Khöfn, (xauta- borg og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. ‘ Hér í dagbókinni birtist 7. þ.m. nokkrar staðreyndir um sjávarútveginn. Þá gleynidist að geta þess, að þetta voru at riði úr ræðu, sem Davið Ólafs son, fiskimálastjóri flutti dag, ■ inn fyrir starffræðsludag sjáv arútvegsins fyrir skólastjór- um unglinga- og framhalds- skólanna hér í borg. Helgi Árnason, Hjarðarhaga 20. (Ljósm.: Studio Guðmundar, — Garðastræti f dag er föst. dagurlnn 16. febrúar. 47. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:46. Síðdegisflæði kl. 16:10. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanlr) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Nsetnrvörc jtr vikuna 10.—17. febr. er £ Lyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 10.—17. febr. er Olafur Einarsson sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Eornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í sima 16699. Heimili þeirra er að Laugarnes vegi 118. Ennfremur Ingibjörg Árnadótt ir og Kjartan Ingiberg Jónsson, verkstj. Heimili þeirra er að Álf heimum 66. Ennfremiur Kristín Stefánsdótt ir og Þórður Gíslason, sjómaður. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 2. Ennfremur Sóley Loftsdóttir og Björgvin Kristinn Friðsteinsson, bifvélavirki. Heimili þeirra er að Vesturgötu 61, Akranesi. Ennfremur Andrea Þorsteins- dóttir Hraundal og Bogi Sigur- jónsson, bóndi, Brekku, A-Barð. IOOF 1. ~ 1432168(4 = FI. RMR 16-2-20-SPR-MT-HX. Gefin hafa verið saman í hjóna band Katrín Einarsdóttir og mtniR Óháði söfnuðurinn: Þorrafagnaður n.k. laugardag kl. 7 e.h. í Kirkjubæ. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar í verzl. Andrésar Andréssonar. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Bald ur heldur fund 1 kvöld kl. 30:30 að Ing. 22. Kabbala, nefnist erindi, er Hendrik Ottósson fréttamaður flytur. Hljómlist, kaffidrykkja. Gestir vei- komnir. Orðsending frá Lestrafélagi kvenna Reykjavík: Félagskonur, sem enn hafa bækur að láni frá safninu verða \egna talningar að skila þeim næstu daga. Fundur verður haldinn í kvenfélagi Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8:30 1 fé lagsheimili múrara Freyjugötu 27. A- ríðandi félagsmál, skemmtiatriði. Frá skrifstofu horgarlæknis: Far- sóttir í Rvík vikuna 21.—27. jan. 1962 samkvæmt skýrslum 46 ( 50) starfandi lækna. Hálsbólga 104 ( 80) Kvefsótt 197 (193) Gigtsótt 1 ( 0) Iðrakvesf 27 ( 19) Ristill 1 ( 1) Influenza 14 ( 22) Hettusótt 30 ( 33) Kveflungnabólga 8 ( 22) Taksótt 2 ( 0) Rauðir hundar 1 ( 0) Hlaupabóla 1 ( 3) Leiðrétting. í grein um Slysavarna- deildina Ingólf 20 ára, sem birtist í blaðinu í gær, misritaðist tala félag- anna. Þeir eru 1100, en ekki 11000. Ennfrernur Sigríiður Jóhanns- dóttir og Roy Ólaf9son, sjómaóur Krúsjeff: „Komdu hingað, dúfa litla, ég ætla að setja fjaðrirnar mínar á big: aftur. . . “ (tarantel press ). JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * Teiknari: J. MORA — Langafi minn var, eins og ég sagði, — mjög svangur, hélt Júmbó áfram. Hann fékk vatn í munninn þegar hann gekk framhjá krá og sá að veitingamaðurinn var einmitt að steikja kjúklinga. (Okkur Júmbóum hafa nefnilega alltaf þótt kjúklingar mjög góðir) — Júmbó (Langafi minn hét sama nafni og ég) læddist inn og bað hæversklega um leyfi til að fá að njóta ylmsins af kjúklingunum dá- litla stund. En veitingamaðurinn varð æfur og hrópaði: — Út með þig! Þú gerir kjúklingana mína lykt- arlausa með því að þefa af þeim með þessum langa rana. — Ég lyktaði bara örlítið, sagði aumingja Júmbó, pað getur ekki gert neitt til.... En veitingamaðurinn var á annarri skoðun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.