Morgunblaðið - 16.02.1962, Side 9

Morgunblaðið - 16.02.1962, Side 9
Föstudngur 16. febr. 1962 MOKCVTSBLAÐIÐ 9 „Gub gœfi; ap égværi feominn í rúmiö, háttaður, sofnaður Gólf-plast án samskeyta, nýjung hérléndis. Látið okkur þekja gólf yðar, með fallegu varanlegu og ódýru vestur- þýzku plastefni. 18 ára reynsla að baki erlendis. Hentar jafnt á íbúðir, skóla, spítala, skrifstofur, verzlanir. vinnusali, rannsóknarstofur o. s. frv. ÁGÚST JÓNSSON & CO., Laugavegi 19 JII hæð Sími 17642. COLGATE EVBIR ANDREMMU VARNAR TANNSKEMMDUM Þegar þér burstið tennurnar með COLCATE Gardol tannkrem myndast virk froða, sem smýgur inn á milli tannanna og hverfur þá hverskonar óþægi- leg lykt úr munni, en bakteriur sem valda tann- skemmdum skolast burt. — Hjá flestum fæst þessi árangur strax og reglubundin burstun með GOL- GATE Cardol ver tennurnar skemmdum og heldur þeim skínandi hvítum. Rcgluleg burstun með COLGATE Gardol tannkremi ^ eyðir andremmu ^ vinnur gegn tannskumuuum . * heldur tönnum yða* V skínandi hvitum með COLGATE Gardol tannkreml. Pottaplönfur Stærsta úrval í allri borginni. Akið upp að dyrum. — Sendum um alla borg. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Somkomui Hjálpræðisherinn Samkomuvikan heldur áfram. I kvöld stjórnar Kaft. Ástrós Jónsdóttir. ______________Velkomin. Félagslíi Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild. OLD BOYS, meistara- og 1. fl. Skalla-tenniskeppni verður í íþróttahúsinu á sunnudag, 18. febr. kl. 6.25 e. h. — Þátttaka til- knnist til Elísar Hergeirssonar (sími 17190) fyrir hádegi á sunnu dag. Ath. sjá auglýsingu í íþrótta- húsinu. Skíðaferðir um helgina Farið verður í skíðaferðir um helgina sem hér segir: Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnudagsmorguh kl. 9 og 10, og kl. 1 e. h. Afgreiðsla og upplýsingar hjá B. S. R. ★ Skíðamót vegna 50 ára afmælis í. S. í. verður haldið á sunnudag og hefst kl. 2 e. h. Keppendur og starfsmenn eru áminntir um að mæta fyrir kl. 11, f. h. við Skíðaskálann, þar fer fram nafnakall. Keppendur skili læknisvott- orði fyrir þann tíma. Skíðaráð Reykjavikur. Baðker n ý k o m i ð . Baðker 169x71 cm. Handlaugar margar stærðir Salernisskálar, kassar &s setur. Blöndunartæki fyrir baðker, eldhús, handlaugar og sturtur. Handlaugakranar, lásar, ventlar krana tengi og alls konar fittings. Byggingarvöruverzluii * IsSeifs Jónssonar Hófðatúni 2 — Sími 14280. IMýr kraftmeiri VOLVO 1962 * Ný gerð af vél B 18 75 og 90 ha. * 12 volta rafkerfi * Asymmenetrisk ljós * Öflugri hemlar * Diskahemlar á AMAZON SPORT * Öflugri tengsli * Stærri miðstöð * Nvtt litaúrval Verð: PV 544 Favorit kr. 159.500,00 Amazon 75 hp. — 195.000,00 Amazon 90 hp — 205.000,00 Innifalið í verðinu er: * Miðstöð * í»vottata:ki fyrir framrúðu * Aurhlífar * Öryggisbelti Biðjið um myndalista. Gunnar Ásgeirsson hf. SuöurlandsDraut 16. Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.