Morgunblaðið - 23.02.1962, Síða 1

Morgunblaðið - 23.02.1962, Síða 1
Z4 SIOUV Skips- höfnin á Stuðla- bergi Hér birtast myndir af átta mönnum af skips- höfninni á Stuðlabergi. Myndir vantar af þrem- ur skipverja, Jóni Jör- undssyni, skipstjóra, Kristjáni Jörundssyni, 1. vélstjóra og Karli Jónssyni 2. vélstjóra. Pétur Þorfinnsson, stýrimaður. Birgir Guðmundsson, matsveinn. Guðmundur Ólason, háseti. Gunnar Laxfoss Hávarðsson, háseti. Ingimundur Sigmarsson, háseti. Kristmundur Benjamínssoo- háseti. Stefán Btíasson, háseti. Öra Snævar Ólafssen, háseti. Arás á V.-Berlín sama og árás á Washington, — sagði Robert Kennedy Þeir sleppa blöðrum ytir múrinn en ekki fólki Fjöiskyida Rbeis þakkar Krúsjeti Berlfn, 22. febr. (NTB-AP) Robert Kennedy, dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, ávarpaði íbúa V-Berlínar í dag. Lagði hann áherzlu á það, að Banda- ríkin styddu íbúa borgarinnar og árás á hana þýddi það sama og árás á Washington. Dómsmálaráð herrann flutti Berlínarbúum enn fremur boðskap bróður síns, Bandairíkjaforseta, en þar sagði forsetinn m.a., að hugrekki og festa íbúa V-Berlínar væri hin- um frjálsa heimi gott fordæmi. Hamlborg 2l2. febr. (NTB) f dag fundust þrjú Iík, þegar unnið var að hreinsun á flóða- svæðinu í N-Þýzkalandi. Tala þeirra, sem látizt hafa í flóðun- um er nú komin upp í 293, þar af hafa 262 lík fundizt í Ham- borg einni. Enn er 250 manna saknað á flóðasvæðinu. -- XXX --- j Yfirvaldin í Hamborg hafa beð Robert Kennedy, sem, nú er á mánaðar ferðalagi umihverfis jörðin^ á vegum Bandaríkja- stjórnar, kom til Beriínar í d'ag frá Róm. Mun hann dvelja nokkra daga í borgimn. Skömimu eftir komuna þangað á varpaði hann borgarbúa af svöl um ráðhússins. Um 100 þúsundir manna voru saman bomnar á ráðhústorginiu til að Muista á Robert Kennedy og var honuim ákaft fagnað. ið stjórnina í Bonn uim sfcyndi- lán að upphæð 2 þús. miHj. M. kr., til viðgerða á fyrirtaakjuim, sem eyðilögðust í flóðunum og nauðsynlegt er að gera við strax. Stjórnin hefur fengið upplýis- iingar um að Hamborg þurfi í allt um 10 þús. millj. kr. lán til að- stoðar þeim, sem misatu heimilli sin í flóðunum. Dapurlegur og skammarlegur múr. Á leið sinni til ráðhússins ók Kennedy framhjá múrnium, sem skilur A- og V-Berlón. Sagði hann í ávarpi sínu, að múrinn bæri stjórninni fyrir austan ljós- lega vitni. — Þessi múr, sem hlytkikjast eins og snákiur í gegn uim borg ykkar, er daEmrlegri og smánarlegri en mig hafði grunað. Sagði hann ennfremur, að Ul- brioht hefði greinilega láitið reisa múrinn, sökum þess að hann þyldi ekki að sjá mismun inn milli koinmúnismans og frelsisins. Fallhlífar með slagorð. Robert Kennedy sagði a,ð Bandariikjamenn styddu íbúa V- Berlínar eins og allar aðrar frjális ar þjóðir. — Bandaríkjamenn hafa sarmúð með Berlínarbúum og dá hugrekki þeirna. Skömmu eftir að Robert Kennedy hóf mál sitt, sendu Frh. á bls. 23. Moskva 22. febr. (NTB) í dag kom það fyrst fram opin- berlega í Sovéfrríkjunum, ' að skipt hefði verið á sovézka njósn aranum Rudolph Abel og Pow ers flugnianni. -- XXX ---- Dófrtir Abels og eiginlkona skrif uðu Krúsjeflf brétf, þar sem þær þakikuðu honum fyrir að hafa korhið því til leiðar að Abel væ-ri látinn laus. Birtist brétfið í aðal málgagtni Sovétstjórnarinnar, Izvestija. Eins og áður er sagt í ALLAN dag hefur verið orð- rómur uppi um að bylting væri yfirvofandi í Tyrklandi. Var öflugum herverði skipað á vett- vang víða í höfuðborginni og skriðdrekar hafðir til taks. t kvöld flutti svo Cemal Gursel for seti ávarp til þjóðarinnar og sér- staklega til yfirmanna í hernum og varaði gegn byltingartilraun. hafði dkikert verið tiikynnt um fangaskiptin í Sovétriíkjunjum fyrr en bréfið birtist. To garasölur TOGARINN Norðlendingiur seldl í Grimsby á þriðjudag 108,3 lest ir fyrir 8,613 sterlingspund. Á miðvikudag seldi Haukur í Brem erhaven 119 lestir fyrir 105,900 mörk. Fleiri íslenzkir togarar selja ekki erlendis í þeseari vitou. fvrir sig og bað þá að trua ekki þeim, seni vildu leiða þá villur vega. Trúðu þeim ekki, hugsaðu heldur um iand þitt og skyldur þínar, sagði forsetinn. Seint í kvöld bárust út fréttir um til Ankara að komið hefði til átaka milli deilda úr hernum Og úr flughernum á stærstu flug stöð landsins sem er um 300 km fyrir vestan höfuðborgina. En fréttir þessar hafa ekki fengizt staðfestar. Um kvöldið fóru fylk- ingar foringjaefna úr herskólan- um og hermanna um götur höfuð borgarinnar og tók herinn út- varpsstöð borgarinnar á sitt vald. Var útvarpssendingum þá hætt. Istamibulútvarpið sendi hins veg- ar út fréttir kl. 8 (ísl. timi) án þess að minnast á innanrikismál- in og eftir það var aðeins útvarp að tónlist. Seinna um kvöldið heyrðist að nýju í Ankaraútvarp- inu og var þá fluttur kafli úr Frh. á bls. 23. 20 s/ómenn farast á þremur mánuðum Á þremur xnánuðum, eða frá 23. nóv. 1961, hafa 20 íslenzkir sjómenn farizt, þar af tveir erlendis. Á sama tíma hafa 3 ísienzk skip sokkið, og 8 skip hafa strandað eða þau hefur rekið upp. Auk þess hefur fjölmörgum skipum hlekkzt á á annan hátt, fengið á sig brotsjói o. s. frv. 293 lík hafa fundizt á flóðasvæðinu Byltingarótti — f Tyrklandi Ankara, Tyrklandi, 22. febr. (NTB). Beindi forsetinn orðum sínum sérstaklega tii hvers herforingja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.