Morgunblaðið - 23.02.1962, Qupperneq 5
íöstudagur 23. febrúar 1962
MOnCTNJtLAÐlÐ
5
236
Hj úikrunarkonan kom fram í
biðstofuna á fæðingardeildinni,
en þar biðu tveir taugaóstyrkir
menn eftir að verða feður. Hjúkr
unarkonan gokk brosandi til ann
árs þeirra og sagði: — Ég óska
yður til hamingju, þér hafið eign
ast son.
Hinm maðurinn kastaði sígar-
ettunni, sem hann var nýbúinn
að kveikja í á gólfið, steig ofan
á hana og sagði reiður:
— Segið mér, hvað á þetta
eiginlega að þýða? Ég var á und
an.
Maður staulaðist inn á slysa-
varðstofu, læiknir skoðaði hann
og tók af honum röntgenmyndir.
— Það eru nokkur rifbein brot
in í yður og ýmislegt annað amar
að yður. Af hverju hafið þér
ekki komið fyrr?, sagði læknir-
inn.
— Það er vegna þess, að í
hvert skipti, sem ég kveinka
mér segir konan mín að það stafi
af of miklum reykningum.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Gullfaxi ter til Osló, Khafnar, og Ham
toorgar kl. 08:30 I fyrramáliS. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að fljúga til
Akur-cyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar
Hornafjarðar, ísafj., Kirkjubæjar-
kiausturs og Vestm.eyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
(erðir), Fgilsstaða, Húsavíkur, ísafj.,
gauðárkróks og Vestm.eyja.
Z.oftleiðir h.f.: 23. febr. er horfinn
wr karlsefni væntanlegur frá NY kl.
05:30. Fer til Þuxemborgar kl. 07:00.
Kemur U1 baka kl. 23:00. Heldur áleið
is til NY kl. 00:30. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn,
Gautaborg og Osló kl. 22:00. Fer til NY
kl. 23:30.
Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss
er á leið til Hamborgar. Dettifoss er í
Hvík. Fjallfoss er á leið th Ventspils.
Goðafoss fer frá Hvík í kvöld til Dubl
In. Gulifoss er á leið til Rvíkur. Lagar
íoss fer frá Rvík í kvöld til vestur og
Xiorðurlandshafna. Reykjafoss er á leið
til Hull. Selfoss er í NY. Tröllafoss er
á leið til Rotterdam. Tungufoss er 1
Gautaborg. Zeehaan er á leið til
Grimsby.
Skipaútgerð ríkissins: Hekla er i
Rvík. Esja er á leið frá Austfjöröúm
til Rvíkur. Herjólfur fer frá Horna-
firði í kvöld til Vestmannaeyja og
Itvikur. I.yrill er á Siglufirði. Skjald-
0 * 0 0 0. 0 0 0 0 0 0-0.00'0 0 0
VIÐ birtuim fyrir skömmu
mynd af sænskiu leiikikonunni
Grétu Garbo, sem var tekin
á flugvellimuim í Stokkhólmi
fyrir noikkru. Á myndinni
sást andlit leiikkoniunnar bet-
ur, en venja hefur verið á
myndum, sem teknar hafa ver
ið af henni frá því að hún
hætti kvikmyndaleik og fór í
felur. Á þeirri mynd var hún
þó með sóilgleraugun, sem
hún hefur nú falið sig á bak
við í nærri 21 ár. Hérna sjá-
ið þið nú aðra mynd af leik-
konunni, sem tekin var af
Keflavík
Okkur vantar stúlku til að
vinnt í kassagerð vorri. —
Gott kaup.
Kassagerð Suðurnesja
Hafnargötu, Keflavík.
Rennismiður
Vanan rennismið vantar
vinnu. Skilyrði yfirvinna.
Tilb. sé skilað á afgr. Mbl.
fyrir 26. þ. m. merkt: —
„Rennismiður — 7S92“.
Stúlka
óskar eftir atvinnu nú þeg-
ar. Helzt við afgreiðslu
eða iðnaðarstörf. Tilb. send
ist afgr. Mibl., merkt:
„7325".
Keflavík
Til sölu 4ra herb. íbúð á
bezta stað í bænum. Hag-
kvæm kjör.
Verðbréfa- og eignasalan
Sími 2094 og 1430.
henni á flugvelli í Nizza, þeg-
ar hún var að koma frá Stokk
hólmi. Er þetrta áreiðanlega
fyrsta myndin, sem náðist hef-
ur af henni gleraugnalausri
síðan hún fór í felur.
0em0i0
breið er £ Rvík. Herðubreið er I Rvik.
H.f. Jöklar: Drángjökuli er í Rvík.
Langjökull er á leið til Rvikur. Vatna
jökull kom til Hamborgar 22 þm., fer
þaðan tii Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg til Raufarhafnar
I dag. Askja er á leið tii Rvíkur frá
Skotlandi.
Hafskip h.f.: Laxá fór um Njörva-
sund I morgun á leið til íslands.
Skipadeild SÍS.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell fór 20. þm. frá Rvík.
áleiðis til Rieme og Antverpen. Jökul
fell er í Þorlákshöf. Dísarfell er
£ Rotterdam. Litlafell losar á Austfj.
haöfnum. Helgafeil er væntanlegt til
Rvíkur á morgun. HamrafeJl er á leið
til Batumi.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,91 121,21
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06
1 Kandadollar 40,97 41,08
100 Danskar krónur .... 603,00 604,54
100 Norskar krónur .... 602,28 603,82
100 Sænskar krónur .... 832,71 834,86
100 Finnsk mörk 13,37 13,40
Ská’askemmtunin 1962
verður haldin í Skátaheimilinu
laugardaginn 24. febr. kl. 8 e.h. íyrir 16 ára og eldri
Sunnud. 25. febr. kl. 3 e.h. fyrir ylfinga og ljósálfa
Sunnudaginn 25. febr. kl. 8,30 e.h. fyrir yngri skáta
Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu,
föstudaginn 23. febr. kl. 5—6 e.h.
Nefndin
Húsgagnasalar
Húsgagnasalar hvar sem er á landinu, sem vilja
kaupa bólstruð húsgögn af framleiðanda, sendi nafn
og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðar-
viðskipti — 7313“, sem allra fyrst.
Solustarf óskast
Ungur tæknimenntaður maður óskar eftir atvinnu
sem sölumaður hjá innflutningsfyrirtæki. Talar og
skrifar ensku, þýzku og dönsku. Mestur áhugi er
fyrir fyrirtæki sem verzlar með vélar og aðrar
tæknilegar vörur. — Tilboð merkt: „7990“, sendist
afgr. Mbl. sem fyrst.
íbúð fil sölu
3ja herb. íbúð til sölu nú þegar í sambyggingu við
Kleppsveg. — Upplýsingar í sima 19359.
Myndin er tekin af réttarh öldunum. Stúdentarnir gæta Sku gga-Sveins, en Jón sterki Ketils.
SÝNING menntaskólanem-
enda á Útileguimönnum hefur
vakið geysiihrifningu allra,
sem séð hatfa leikinn. Reynt
hefur verið að fara eins nærri
frumtexta leiikritsinis og unnt
hefuir verið og er hann sá
samd og í útgáfunni frá 1864,
en þá var Matthíais Joohums-
son meðad leikenda Og lék
hann Sicurð í Dal. Fóru bá
Upphaflega stóð td'l, að að
eins yrði ein háitáðarisýning,
en vegna hinna góðu undir-
tekta verður hún endurtekin
í kvöld í síðasta sinn í Háiskóla
bíói kl. 21:15. Skólapiltar
tjáðu Mbl. í gær, að mikiil eft
irspurn væri eftir miðum á
sýninguna og bjuggust þeir
við, að færri mundu komast
en vildu.
einnig karlmenn með öll hlut
verk leiksins.
Ekki er ofsagt að Útiilegu-
miennirnir hafj frá upphafi
Hil
Sfffl- .* m
ifilir ■ I
ii
r | 11
® iÍl
J fiiiB
verið þjóð-leikrit íslendinga.
Þar er fléttað saman einfald-
leik og hrikaleik þjóðsagn-
anna.
2/o herb. íbúð
Til sölu er rúmgóð 2ja herb. íbúðarhæð í ágætu
standi við Bergþórugötu. Hitaveita. Getur verið
laus fljótlega. Útborgun kr. 200 þúsund á næstu
mánuðum..
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Máiflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4 — Sími 14314 og 34231.
Skrifstofumaður
Maður vanur skrifstofustörfum og með góða al-
menna menntun óskast nú þegar að vel þekktu fyr-
irtæki hér í bæ. Framtíðarstaða og góð launakjör ef
um semst. — Tilboð með upplýsingum um aldur og
fyrri störf óskast send afgr. Mbl. merkt: „7987“,
fyrir 25. b.m.
Bréfaskápar
(quarto—folio)
Skjalaskápar
Spjaldskrár
Ólafur Gíslason & Co hf.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370
Aðalumboð: