Morgunblaðið - 23.02.1962, Qupperneq 9
Föstudagur 23. febrúar 1962
MORGVNBLÁÐ1Ð
9
tyeruii minnj
að augiysing i siarsva
og utbre<Adasta blatinn
borgar sig bezt.
JHörð»ai>laííií»
JL
EFNALAUGIN BJÖRG
Solvollagötu 74. Simi 13237
Bormahlíð 6. Simi 23337
Kennsla
ANTOBSKOV
Lýðháskóli, Slagelse
Fyrir konur og karla maí-júlí.
Alm. iyðháskólanámsgreinar: Ser
námsgrein fyrir verðandi hjúkr-
unarnema. Myndskreytt skóla-
skrá send. Erik B. Nissen.
Samkomui
/Eskulýðsvika KFUM og K,
Amtmannsstíg 2B.
Á samkomunnj í kvöld kl. 8.30
tala Bjarni Ölafsson, kennari, og
Ásgeir B. Ellertsson, cand. med.
Einsöngur, kórsöngur. — Allir
velkomnir!
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A.
Vakningasamkoma í kvöld kl.
20.30. Prédikað verður fagnaðar-
erindinu og vitnað um náð Guðs
í Jesú Kristi. Verið velkomin.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30 að
Hátúni 2. Tage Sjöberg, sem er
þekktur ræðumaður frá Sví-
jþjóð, talar. Allir velkomnir!
Matvöruv~rzlanir
WITTENBORGS
búðarvogir *
úr ryðfríu stáli —
15 kg. — með
verðútreikningi —
Einnig liðlegar
2ja kg vogir
fyrirliggjandi
Ólafur Gíslason & Co hf.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370
Skipholti 35
Prentari
Vanur pressuniaður
óskast strax
Ennfremur 2 stúlkur
Dug'.egur og iðinn
umboðsmaður eða umboð óskast fyrir okkar alþjóð-
ar viðskiptaskrá „Export-Import/the Bridge to the
World.“ — Skrifið til
Schimmel Verlag, Oep, M 22, Wurzburg,
(West Germany).
Stýrimann og matsvein
vantar pláss á góðum vertíðarbátum. — Upplýs-
ingar fyrir nádegi og eftir kl. 19 í símum 37158 og
12556.
TRELLEBORG
hjólbarðar eru
mjúkir í akstri
endingargóðir
og öruggir
SNJÓBARÐAR, VENJULEGIR HJÓL-
BARÐAR og sérstakir hjolbarðar fyrir
LEIGU BIFREIÐIR fyrirliggjandi
í ýmsum stærðum
Útvegum TRELLEBORG -íjólbarða
á allskonar farartæki beint frá verk-
smiðju.
Spyrjist fyrir um verð áður en þér
kaupíð annarsstaðar
hjólbarðar hafa margra ára reynslu
hérlendis.
TRELLEBORG
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Á góðu verði hjólbarðar
900x20 lítið slitnir og spil
ásamt 2 bómum. Uppl. í síma
32279 eftir kl. 7 á kvöldin.
Snorrabraut 16 — SÍMI 35205
Ti! sölu
Málarar
Tilboð óskast í að mála og
fullgera stigahús í fjölbýlis-
húsi í Kópavogi. Upplýsingar
síma 10468 eftir kl. 7.
lúllupylsupressut
IITIJAlfl
spólurofar veita góða þjón-
ustu og mikið öryggi.
= HÉÐINN =
Vólaverztun
simi £4£6Q
Sænskir
Stálnaglur
20 — 25 — 40 — 50 — 60
70 — 80 mm.
= HÉÐINN =
Skídafólk
Nýkomið
Skíðabuxur
úr nælon-teygjuefni.
Litir: blátt og svart.
Gott snið — sérlega
hagkvæmt verð.
Fyrir kvenfólk: kr. 1045,-
Fyrir karlmenn: kr. 1146,-
Póstsendum
Sport
Austurstræti 1. Sími 13508.
Kjörgarði, Laugavegi 59.
Málarameistari óskir eftir
einhverskonar
málningarvinnu
Upplýsingar í síma 24034.
Til sölu
l smiðum
eru þrjár 5 herb. íbúðir i
blokk við Háaleitisbraut. —
Sér hiti fyrir hverja íbúð.
Mjög gott verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 24034
í dag og á morgun.
Miðaldra maður
sem ekki þolir algenga erfiðis-
vinnu, óskar eftir einhvers
konar atvinnu. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 6. marz, merkt:
„OLF 6 — 7995“.
2lv,—biloisoila
GUÐMUNDAR
BER6 ÞÓRUOOTU 3 • SÍMAR ; 19032- 36670
Hillmann ”55 sendibíll, stærri
gerð, til sölu. Skipti hugsan-
leg.
bílasala
GUÐMUNDAR
BERG PÓRUOÖTU 3 • SlMARt 19032-36170
Roímótoror
einfasa, þrífasa, opnir, lokaðir
stórir, smáir.
= HÉÐINN ==
Vé/averz/un
simi £4£60
ATHUGIÐ
að torið saman við útbreiðslo
er langtum ódýrara að auglý^a
i Morgunblaðinu, en öðrum
blóðum. —
England
Námsmenn! Ef þér óskið að
dvelja hjá góðum enskum
fjölskyldum, sem gestur, gegn
greiðslu, þá getið þér fengið
upplýsingar með því að skrifa
til EUROVOX SERVICBS, 16
Foxholes Rd., Bournemouth,
England.
Seljum i dag:
Mercedes-Benz ’57.
Willys jeppa.
Ford Anglia ’60.
Ford Zodiac '60.
Austin 16 ’47 fyrir skulda-
bréf.
Símar 16289 og 23757.