Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐ1Ð lröstudagur 23. febrúar 1962 Það er hverri húsmóður í blóð borið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu — en undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignast KENWOOD hrærivél, þá verða þau leikur einn. — KENWOOD hrærivélin hrærir, hnoðar og pískar Verð kr. 4.890.00 — Afborgunarskiivnálar Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálpartæki, sem tengja má við vélina á augabragði, svo sem: hakkavél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvörn, ávaxtapressa, rifjárn, dósaupptakari o. fl. LÁTIÐ nvwood Chef LETTA STÖRFIN JQkh Austu^siræti 14 — Simi 11687 Bezf að auglýsa í MORCUNBLAÐINU _ M.S.Ingölfur (ex THURID) til solu samkvæmt kröfu Hæstaréttar Skotlands, á opinberu uppboði sem haldið verður i húsakynnum Verzlunarráðsins, Charlotte Street 27, I.eith, Edinborg, fimmtudaginn 1. marz 1962 kl. 2,30 e.h. er línuveiðarinn „INGÓLFUR“, sem nú liggur í Old Dock. Leith. Skipið er 127 brúitólestir, 79‘ 5” á lengd, 22’ 1” á breidd, nú útbúið til línu- veiða. Aðalvél uppgerð Paxman-Ricardo (v) 8 strokka diesel, sett í skipið í janúar- apríl 1960, með gangheilli eirskrúfu, rafmagnsræsi, hjálparrafala og nauðsynlegum dælum. Ýmislegt fylgir. Lágmarksboð miðist við £ 4.000.0.0. Uppboðsskilmálar hjá Shiels & Mackingtosh, S.S.C., 49 Charlotte Street, Leith, Edinborg (símar 35167 og 33365) og veita þeir allar frekari upplýsingar. [STANLEY] LAMIR | Nýkornið' KANTLAMIR BLAÐLAMIR STANGALAMIR INNIH URÐALAMIR (ITIHURÐALAMIR ALTANHURÐALAMIR SKÁPALAMIR nr. 333—34 RÚMKRÆKJUR 5“—6“—7“ TEVAGNAHJÓL SKÁPARENNIBRAUTIR SKOTHURÐAJÁRN Einkaumboðsmenn LUDVIG STORR & CO. Síml 1-3333 SMÍÐUIVI LAIVIPA úr málmi: (hólkalampa) Fyrir samkomuhús félagsheimili veitingastofur o. fl. Smíðum einnig eftir teikningum Höfum margar gerðir af hengiljósum á lager fyrir raftækjaverzlanir o. fl. UMBÚÐAVERKSMIDJAIM H.F. Skipholti 17 — Símar 11820 — 35084 ÆT Utsalan hœttir um helgina Mikið af vörum selt fyrir ótrúlega lágt verð ■ýc Notið tækifærið og gerið ódýr innkaup A U & T U R S T R Æ T I 9 - S I M I >1116-1117 GABOIM- 'I’LOTUR WKOMIÐ: Gabonplötur 16 — 19 — 22 mm. Danskt beiki 1“ — IV4” — 1Ví“ ■ 2V2“ — 3“, kemur næstu daga. Tekið á móti pöntunum. 2“ — HANNES ÞORSTEINSSON umboðs- og heildverzlun Hallveigarstíg 10 — Sími 24455 UTBOÐ um efni til hitaveituframkvæmdf* í Reykjavík Tílboð óskast um sölu á um 192.000 m af stálpípum af ýmsum stærðum til hitaveituframkvæmda í Reykjavík. árin 1962—1965. — Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Tjarnargötu 12. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.