Morgunblaðið - 23.02.1962, Qupperneq 22
22
MORCT ISBL AÐIÐ
Fostudagui 23. febrúar 1962
Svíar unnu yfirburöa-
sigur í boðgöngu karla
Skíðafélagid á eignir sem
metnar eru á 2 millj. kr.
Frá aðalfundi félagsins
dögum fyrir skírdag og fyrir
aðrar stórhátíðir ef pantað er
með viku fyrirvara. Verðmunur
á gistingu fyrir meðlimi og utan-
félagsmenn er frá 5—10 krónur
yfir nóttina.
Formaður félagsins var endur-
kjörinn Stefán G. Bjömsson,
framkvæmdástjóri. Sömuleiðis
meðstjórnendur og endurskoð-
endur.
Að loknum fundi þágu fundar-
menn veitinga*- í boði félagsins.
Eins og vel á við var snjókoma
og skafrenningur á meðan á
fundinum stóð og ofsaveður á
leið í bæinn, en af því hafði að
sjálfsögðu enginn áhyggjur, enda
sat Guðmundur Jónasson við
stýrið.
Heims-
frœgur
unglingur
Þetta er ænski skautagarpur-
inn Jonny Nilsson sem kom
mest á óvart á heimsmeistara
mótinu I Moskvu um helgina.
Jonny er aðeins 19 ára og
lítt þekktur á alþjóðamótum.
En nú sló hann I gegn. í 10
km hiaupinu sigraði hann
með óvenjulegum yfirburð-
um — og það svo að þeim
sem spáð hafði verið sigri
hurfu algerlega í skuggann.
Hann hljóp á 16.29.6 mín. og
var 15 sekúndur á undan
næsta manni. Tími Jonnys
er nýtt heimsmet á braut sem
er á láglendi en í fjallahér-
uðum hefur náðst betri timi.
Með sigri sinum þarna varð
Jonny Nilsson skyndilega
heimsfrægur.
Norðmenn með
urðu
í GÆR kom að því að Norð-
menn í Zakopane komust aft-
ur „niður á jörðina“ eftir
sigurvímu síðustu dagana. —
líeppt var í boðgöngu karla,
4x10 km, og þar voru það
Svíar sem voru í sérflokki og
unnu með yfirburðum og
öryggi.
Það var hinn gamli og reyndi
garpur, Sixten Jernberg, sem
hóf keppnina fyrir Svía. Jem-
berg hafði ekki átt sigrum að
fagna í 15 km. göngunni, þar
sem Norðmennirnir komu svo
mjög á óvart með 2., 3. og 4.
sæti, enda voru þeir töluvert
sigurvissir nú.
★ Hörð barátta
Það voru Svíar, Rússar og
Finnar sem fyrst og fremst börð
ust um titilinn í þessari grein.
Svíar höfðu 6 sek. forskot á
Finna eftir 10 km, en þó komu
Rússar og Norðmaðurinn 23 ek.
á eftir Rússanum. Við næstu
skiptingu voru Svíar í farar-
broddi en Finnar voru rétt á
hælum þeirra. Rússar höfðu
slakað á töluvert og Norðmað-
urinn Brenden hafði dregið á
Rússann en bilið milli hans og
fyrsta og annars manns hafði
aukizt.
Á þriðja spretti skýrðust
línurnar. Sixten Jernberg,
hinn gamli og þrautreyndi
göngugarpur Svía gerði út
um gönguna. Hann hijóp af
slíkum krafti að enginn
megnaði að fylgja honiun og
sigurinn var viss, ekki sízt
þar sem mesti sprettgöngu-
maður þessa móts, Assar
Rönnlund, hljóp síðasta sprett
inn fyrir Svía. Hann gat tek-
ið það furðu rólega og samt
unnu Svíar örugglega.
En baráttan um hin verðlaiun-
in var óvissari. Á þriðja spretti
skildu aðeins um 15 sek. þrjá
næstu menn, Rússa, Finna og
Norðmenn. Vonin vaknaði hjá
Norðmönnum þar sem þeirra
bezti maður, Grönningen, átti að
taka við.
En hann megnaði ekki að
breyta röðinni. Finninn Mæn-
tyrata tryggði Finnlandi silfrið
með sérstaklega góðum spretti.
Var Finninn frábær og náði
Um þessa helgi gengst Skíða-
deild KR fyrir öðrum unglinga-
diegi. Sá fyrsti var haldinn fyrir
þremiur vi'kum, og tókst með á-
gætum, yfir 90 imglingar nutu
feennslunnar, þar sem systkinin
Steinþór Og Jakobína kenndiu
undirstöðuatriði skíðaíþróttarinn
ar.
Framkvæmd þessa dags verð
ur með líku sniði, skíðakennsla
bæði á laugardag og sunnudag.
Greiðasala verður í skálanum,
sinar gullvonir
nr. 4
langbeztum timá dagsins 33.03.
Dró hann 47 sek. á Rönnlund
en það sagði lítið vegna for-
AÐALFUNDUR Skíðafélags
Reykjavíkur var haldinn 7. þ. m.
í Skíðaskálanum í Hveradölum.
Fundarstjóri var forseti I.S.Í.,
Benedikt G. Waage en fundar-
ritari Sveinn Ólafsson, forstjóri.
Páliðað var af hinum yngri
skíðamönnum, en þeir sem fund-
inn sátu voru allt gamalkunnir
skíðamenn.
Formaður félagsins skýrði
rekstur þess sl. starfsár og lýsti
um leið hag þess, sem teljast
verður góður. Brunabótaverð
ÞETTA er Norðmaðurinn
Ame Larsen, sem varð heims-
meistari í tvíkeppni (göngu
og stökki). Hann er óvenju-
legur afreksmaður. í hvoiri
greininni fyrir sig.
eins og áður, seldir léttir matrétt
ir með vægu verði.
Gistng kostar kr. 20,00, ókeyps
skíðakennsla. .
Ferðir verða frá BSR sem hér
segir:
Laugardag kl. 2 og 6.
Sunnudag kl. 9.
Nægur snjór er nú í Skálafelli
og skíðalyftan í gangi allar helg
ar.
Skíðadeild KR vonast til að sjá
margt af ungu fólki um þessa
helgi í skálanum.
skotsins sem Jernberg hafði
unnið.
Úrslitin urðu:
Svíþjóð ................ 2.2439.8
Finriland ............. 2.25.24.5
Rússland .............. 2.26.14.3
Noregur ............... 2.26.45.8
Ítalía
Frakkland.
eigna félagsins er nú nær 2
milljónir króna, en skuldir rúm-
lega 100 þúsund. Var skýrsla for-
manns mjög ítarleg. Gjöld með-
lima og styrktarmeðlima námu
rúmlega 25 þúsund krónum.
Þakkar félagið sérstaklega hinn
mikla stuðning styrktarmeðlim-
anna.
Félagið stóð fyrir 2 skíðamót-
um sl. vetur, þ. e. hinu fyrsta
Mullers-móti sem fór fram í jan-
úar og Riedersmótinu sem fór
fram í aprílbyrjun.
Gjaldkeri lagði fram endur-
skoðaða reikninga sem sam-
þykktir voru samhljóða.
Mikið var rætt um það með
hvaða móti mætti vekja áhuga
skíðamanna fyrir þessu braut-
ryðjenda félagi svo að þeir ótil-
kvaddir gerðust meðlimir og
styrktu þannig starfsemi þess,
en föstum meðlimum fer stöð-
ugt fækkandi, þótt þeir séu enn,
að viðbættum ævifélögum, hátt
á fjórða hundrað.
Verður það að teljast öfug
þróun á sama tíma og vinsældir
skíðaskála þess fara stöðugt vax-
andi.
I samráði við veitingamanninn
er svo ákveðið að meðlimir hafa
vissan forgang um gistingu og
greiða ennfremur mun lægra
fyrir gistingu en utanfélagsmenn.
Fyrir venjulegar helgar hafa
meðlimir forgang, ef gisting er
pöntuð fyrir hádegi á föstudegi.
Fyrir páska ef pantað er 10
Real og
Juventus í
aukaleik
REAL MADRID og ítalska
félagiff Juventus mættust í
seinni leik sinum í 8 liða
úrslitakeppni um Evrópu-
bikarinn í dag, og fór leikur
inn fram í Madrid. Juven-
tus sigraffi meff 1 marki
gegn engu. Standa því liffin
jöfn og verffur fram aff fara
aukaleikur milli þeirra um
þaff hvort á aff leika í undan
úrslitum um bikarinn.
Real Madrid vann fyrir
nokkrum dögum leik viff
Juventus á heimavelli liffs-
ins í Italíu.
Aukaleikurinn er ákveff-
inn í París 28. febrúar n.k.
í kvöld:
KörJu-
bolti
ÍSLANDSMÓTINU í körfuknatt-
leik verður haldið áfram í kvöld
og verður leikið að Hálogalandi.
Leikirnir hefjast kl. 8.15.
Tveir - leikir verða leiknir.
Fyrst leika í 2. aldursflokki karla
a-lið KR og lið ÍR. Síðari leik-
urinn er í meistaraflokki karla
á milli íþróttafélags stúdenta og
Körfuknattleiksfélags Reykjavík-
ur.
Glímukóngurinn Ármann J.
Lárusson getur fleira en glímt.
Hér sést hann verja mark fé-
lags síns, Breiffablik í Kópa-
vogi í 2. deild handknattleiks-
móts íslands. Fyrir sama félag
leikur hann einnig kinatt-
spyrnu.
Mullersmótið
ú sunnudug
MULLERSMÓT sk í ðam a n n u,
sem haldið er til minningar um
L. H. Muller verður við Skíða-
skálann í Hveradölum á sunnu
daginn kl. 2. Er þetta sveita-
keppni — 4ra manna sveitir —
og taka þátt í keppninni 7 sveit
ir frá 4 félögum. ÍR, KR og Ár-
mann senda 2 sveitir hvert félag
og Víkingur eina.
Mótið hiefst kl. 2 s.d. en nafna
kall verður kl. 11.
Perðir upp eftir verða frá BSR
kl. 2 og kl. 6 á laugardag og fcL
9, 10 og kl. 1 á sunnudag.
Öxnadalsheiði
erfið yfirferðar
AKUREYRI, 22. febr. Bílstiðr-
arnir, sem fóru í leiðangurinn
vestur yfir Öxnadalsheiði sL
þriðjudag, og áttu bifreiðar sín-
ar geymdar á Sauðárkróki, komu
til Akureyrar seint í gærkveldi.
Mestur hluti Öxnadalsheiðar
hafði þá verið ruddur, að Flóan-
um undanteknum. Bílarnir voru
tómir óg telja bílstjórar, að mjög
erfiðlega muni ganga að koma
ihlöðnum bíl yfir heiðina. Gunn-
ar Jónsson frá Dalvík, sem var
bílstjóri í vesturleiðangrinum á
þriðjudag, mun fara í kveld vest-
ur í Varmahlíð og taka farþega
úr Norðurleiðabílunum, sem kem
ur þangað frá Reykjavík í kVeld.
■—St. E. Sig.
Rnnar unglincya-
dagur í Skálatelli