Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. marz 1962 HfOPPrvpnniÐ 3 STAKSTIINAR Meiri launamismunur Strengjasteypuverksmiðja Byggingariðjunnar h.f. hefur nú starfað í tæp tvö ár í Ár- túnshöfða, skammt fyrir inn- an Elliðaár. Vinna þar 15— 20 manns að því að framleiða strengjasteypu til húsbygg- inga, og hafa mörg hús þeg- ar verið reist úr þessu efni, m.a. stórbyggingar líkt og Kassagerð Reykjavíkur, mjöl- skemman að Kletti o.fl. Þessa dagana er verið að fram.leiða 1200 fermetra tvílyft hús fyr- ir Landssíma íslands. Þegar fréttamenn Mbl. heim sóttu verksmiðjuna síðdegis í gær var framleiðslan í fullum gangi, og var unnið að því að steypa plötur í hús Landssím- ans. Er verksmiðjan tvískipt, og eru plöturnar framleiddar í annari byggingunni, en bit- arnir í hinni. — Þessa dagana erum við að framleiða tveggja hæða hús fyrir Landssíma íslands, sagði Ólafur H. Pálsson, yfirverk- stjóri okkur. — Síminn og Þessi mynd er tekin eftir endilöngu húsinu, sem bitarnir eru steyptir í. Það er um 90 metra Iangt, og þegar bitarnir eru tilbúnir, er þakið opnað og þeim lyft út með krana. vegagerðin eiga lóð hér fyrir ofan og þar á húsið að rísa. Þetta á að verða birgðastöð, held ég. Húsið vérður 1200 fer- metrar, og efri hæðin súlna- laus. Þar verður notþungi gólfsins 1% tonn á fermetra. — Hvað tekur langan tíma að framleiða efnið í slíkt hús? — Það tekur sex til átta vikur að framleiða það úr verksmiðju. Uppsetningin tek- ur hinsvegar ekki nema hálf- an mánuð. Við setjum húsin sjálfir upp, tengjum plöturnar og bitana saman á sérstakan hátt. Hvað hefur fyrirtækið starf- að lengi? — Við steyptum fyrstu steypuna miðvikudaginn fyrir páska fyrir tæpum tveimur árum, og síðan höfum við framleitt og sett upp um 10 hús. Þar á meðal er mjöl- skemman á Kletti, sem er stærsti súlulausi salur á landinu, 24 metrar á breidd og liðlega 100 metrar á lengd. — Við höfum einnig gert talsvert af því að selja burðar- bita í íibúðanhús og brýr. Þetta efni hefur t.d. farið bæði til Akureyrar og Siglufjarðar. Við steyptum alla burðartoit- ana í Hornafjarðarbrú, sem mun vera sú lengsta á landinu. — Þið hafið þá næg verk- efni? — Það er ekki hægt að segja annað. Hér er unnið allt árið og verksmiðjan hefur aldrei stanzað frá upphafi. — Við fáum steypuna frá Steypu- stöðinni. Við steypum úr fljót- Ólafur H. Pálsson stendur við einn þakbit anna, sem steyptir hafa verið fyrir hús Lands- simans. Bitinn vegur átta tonn, en þess má geta að stærstu bitarnir í mjölskemmunni að Kletti vega 12,6 tonn. (Ljósm. Mbl. Ó. K. M.). 1200 f ermetra hús reist á 2 vikum Strengfasteypa notuð í burðarbita í íbúðarhúsum og brúm harðnandi sementi og perlu- möl og notum allt að 500 kg af sementi í rúmmeter þannig að þetta er mjög sterk steypa. Herzlan á plötunum fer þann- ig fram að ,við hleypum raf- straum á járnstrengina í steyp unni. Við rafstrauminn hitna strengirnir og hita steypuna að innan. Straumurinn er lát- inn vera á yfir nótt. Rafmagns herzlan er ný á þessu sviði og 'herzlan gengur betur þannig. Bitana gufuherðum við hins vegar. — Til þess að tryggja að vírstrengirnir dragist ekki til í steypunni er teygt á þeim með 214 tonna átaki. f langa húsinu, þar sem bitarnir eru steyptir, tognar 80 metra vír um 45 sentimetra. Þegar búið er að steypa bitana í því húsi, er þakið opnað og þeim lyft upp úr húsinu með krana. Plöt urnar eru framleiddar í hinu húsinu, og þeim er þar lyft upp á vagna og ekið út. Eins og um getur í frétt á öðrum stað í blaðinu hefur Byggingariðjan fyrirætlanir á prjónunum um að framleiða íbúðarhús og bílskúra úr strengjasteypu, og eru forráða menn fyrirtækisins bjartsýnir á árangurinn. Undirbúningur mun í fullum gangi, en m.a. verður að afla nýrra steypu- móta o.s.frv. Vonir standa þó til að framleiðsla á þessum byggingum geti hafizt á þessu ári. Síðustu tölur frá dönsku kosningunum EINS OG skýrt var frá í blaðinu i gær urðu allverulegar breyting ar á styrkleikahlutföllum dönsku Btjórnmálafiokkanna i bæjar- og sveitastjórnarkosningunum í Danmörku. Mestan sigur i kosningunum vann ihaldsflokkurinn sem nú er stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn. Sósíalíski þjóðflokkurirm, flokkur Aksels Larisens fékk uim 20% færri atkvæði en í þingikosn ingunum 1960, en þykir engu að síður hafa sýnt fram á að hann eigi nokkuð traustan sess ipeðal stjómimáilaflokka þjóðarinnar. — Flokkurinn hefur efcki áður boð ið fram við bæjar- og s\ eitastjórn arkosningar. — Jafnaðarmenn misstu verulega fylgi frá því í þingkosningunum 1960 — en fengu svipaða atkvæðatölu og í bæja- og sveitastjórnankosning unuim 1958. Réttarsambandið og Kommúnistaflokkurinn töpuðu enn fylgi og hið sama er að segja um Óháða. Jafnaðarmenn .. Róttæiki vinstrifl. íhaldsflokkur .... Vinisri fl........ Réttarsambandið Sósíalíski þjóðfl. Kommiúnistar Óháðir ........... Slésvílkur fl..... Aðrir listar .... Samkvæmt síðustu tölum, sem vart geta breytzt svo noikkru nemi úr þessu, eru kjörnir menn í bæja- og sveitastjórnir um land allt, sem hér sgir. Tölurnar í svigum eru miðaðar við kosning arnar 1958. 722 menn kjörnir (16 unnir) 51 — — (21 tapaðir) 324 — — (32 unnir) 281 — — (36 tapaðir) 3 — — ( 6 tapaðir) 33 — 4 — — (16 tapaðir) 0 — — (óþreytt) 17 — — ( 3 tapaðir) 141 — — ( 5 unnir) Tímúui fjallar í gær í forystn- grein um launakjör hjúkrunar- kvenna og annarra þeirra, sem vinna hjá hinu opinbera, og kemst að þeirri niðurstöðu að laun þeirra þurfi að hækka. Orð- rétt segir blaðið: „í viðtöium við hjúkrunarkon- urnar kom það í ljós, að launá- kjör hjúkrunarkvenna hefðu verið tiltölulega mun betri sam- anborið við aðra fyrir nokkrum árum og áratugum síðan. Þær hafa dregizt aftur úr í samkeppn inni síðustu árin. Þetta gildir vissulega ekki um þær einar, heldur raunar alla þá, sem vinna hjá hinu opinbcra. Opinberir starfsmenn hafa mjög dregizt aftur úr í launakapphlaupi sið- ustu ára. Víða blasir þvi við hjá ríki og bæjarfélögum sú stað- reynd, að skortur er að verða á hæfum starfskröftum. Þetta blas ir ekki sízt við á sviði uppeldis- málanna, þar sem þörfin er þó vaxandi fyrir góða starfskrafta. Það verður því ekki lengur dreg- ið, að ekki aðeins mál hjúkrun- arkvenna, heldur opinberra starfsmanna almennt verði tek- in til gagngerðra endurbóta og kjör þeirra, að minnsta kosti færð til samræmis við það sem aðrir hafa þegar fengið.“ Heilbrigðar umræður Fyrir einu ári var i Vettvangi Morgunbiaðsins vikið að því, hve óeðlilegt það væri, að. æðlstu em- bættismenn þjóðarinnar, hæsta- [ réttardómarar og ráðherrar, I hefðu milli 9 og 10 þúsund króna f fastaiaun. I kjölfar þeirra skrifa | hafa siðan fylgt heilbrigðar unr,- ] ræður um launakjör almennt; hve mikill launajöfnuðurinn gæti verið til þess að heilbrigt stjóm- arfar ríkti og hinir ^hæfustu menn fengjust til mestu ábyrgð- arstarfa — og gætu með góðu móti Iifað af tekjum sinum. Á fundi í borgarstjórn Reykjavik- ur fyrir skömmu kom í ljós, að fulltrúar alira flokka töldu, að launamismunur væri orðinn of mikill og fulltrúar konr,múnista vildu ganga að öllum launakröf- . um verkfræðinga, sem fóru fram á stórfelldar kjarabætur. Rit- stjórnargrein Tímans ber þess ljóst vitni, að blaðið telur launa- jöfnuð orðinn of mikinn. Þannig virðist sá skilningur orðinn al- mennur að mikilvægustu emhætt ismönnum eigi að greiða góð iaun. Þess vegna verður að gera ráð fyrir því að við endurskoðun Iaunklaga og Iaunasamþykkta geti orðið samkomulag um að koma málum þessum í heilbrigt horf. Árásir á utanríkisráð- herra í útvarpsumræðunum um sjón- varpsmálið uppiýsti utanrikis- ráðherra, að hann hefði gert ráð- stáfanir til að kynna sér sjáifur dagskrá sjónvarps varnaliðs- manna. Þetta heyrðu aiiir þeir, sem hlustuðu á umræðurnar, þar á meðal blaðamenn Moskvunvii- gagnsins. Viðbrögð þeirra voru þau, að þeir skutust suður í Hafnarfjörð og tóku myndir af sjónvarpsloftneti ráðherrans, birtu þær í blaði sínu og sögðu jafnframt, að hann hefði haldið því fram, að hann hefði aldrei séð sjónvarpið. Slík blaða- mennska sæmir mjög vel kom- múnistum en auðvitað engum öðrum. Morgunblaðinu finnst það ekki geta verið árásarefni á ráð- herra þann, sem hefur yfirstjóm þessara mála, að hann skuli leit- ast við að kynna sér af eigin raun hvað hæft sé í fullyrðing- um um. sjónvarp þetta sé siðipili- andi. Þvert á móti hlýtur það að teljast góðra gjalda vert að hann kynni sér þessi mái eins og önn- ur, rem undir hann hevra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.