Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. marz 1962 M O R C VN BL A Ð 1Ð 5 MENN 06 • = MAŒFNI= Meðal kvikmyndaleikara í Englandi er nú álitið, að ekki verði langt að bíða þess, að kvikmyndaleikkonan Nancy Kwan, sú sem lék Suzie Wong í samnefndri kvikmynd, sem sýnd var í Háskólabíói fyrir skömmu, gangi £ hjónaband. Hinn útvaldj er þýzkur leik- ari Maximilian Schell. Nancy er nú að leika í kvik- myndinni „The main attracti- on“ og segja samleikarar hennar, að hún hlaupi oft í símann milli atriða, en vilji lítið láta á því bera, eins og áetföngnuim stúikum er títt. Undanfarna nuánuði hefur hún ferðazt ótal sinnum miili Lundúna og Múnchen, þar sem Max, eins Og unnusti hennar er kallaður, býr. Og honum hefur orðið tíðförult til Lundúna. Þaðan fór hann fyrir skömmiu til Hoillywood til að taka á móti verðllaunum fyrir leik sinn í myndinni „Réttarhöldin í Núrnberg" en hann frestaði för sinni þangað fram á síðuistu stundu til að geta verið í félagsskap Nancyar. Hjónaleyisin hafa nú þek'ksit í rúrnt ár og að undanförnu hefur Nancy verið að spyrja vini sína, hvar sé hægt að gifta sig í kyrnþey. Nancy Kwan í hlutverki Suzie Wong í samnefndri mynd. Þegar Max er ekki hjá Nancy hefur hún alltaf með sér lítinn hún, sem hann gaf henni og hún kallar „Ot- hello“. En samleikarar henn- ar kalla hann „Max“. Nancy er fædd. í Hong- Kong og alin þar upp. Hún er ekki gjörn á að flíka einka málum sínium og þegar sam- leikarar hennar spurja hana um Max, eða fyrirhugað hjóna band þeirra, svarar hún kulda lega: — Max? Hver er Max? En hún viðurkennir, að kínverskur spámaður hafi eitt sinn spáð fyrir henni, að hún myndi verða kvifcmyndaledk- kona, fara til London og Hollywood og giftast, þegar hún væri. 22 ára, en það er hún nú. Fyrstu tvö atriði spádóms- ins hafa þegar rætzt, og ef það þriðja á að rætast verður hún að gifta sig fyrir 19 maá n.k. Vinir Nancyar segja, að hún vilji að Max komi með henni til Hong-Kong innan skamms, því að hún telur mjög mikillvægt að hann kynnist fjölskyldu hennar. Faðir Nancyar, W. H. Kw- an, er þekktur arlkitekt í Hong-Kong. ...‘“v — Heldurðu að ég viti ekfci, að^ þú giftist mér bara vegna pening anna. — ★ — — f fyrsta skipti, sem þú veitir mér ástæðu til að halda að þú sért mér ótrú, þá skýt ég þig. ■— Og í annað skipti? ÁHEIT OC GJAFIR Sjóslysasöfnunin. — Gjafir afhentar Biskupsstofu: KM 1000; Sigríður Ein arsdóttir 100; NN 50; Ónefndur 200; B.A.Ottósson 100; Magnús Sigurðsson 100; Þóranna og I>orsteinn 1000; Halla 200; Ásgerður 100; SZ og Co 500; MJ 100; Jóhannes Arngrír.Tjsson 300; Gt>B 500; F og G 200; Starfsfólk LÍÚ og FÍB 2650; JÍK 500; Starfsmenn í Stál umbúðir h.f. 1450; Jens Jóhannesson 300; PG 500; Samb. ísl. útvegsmanna 10.000; Starfsfólk Garnastöðvar og Beykhúss SÍS 2200. — Samtals kr. 22.050.00. Afhent Mbl.: NN 500; Guðlaugur 100; Hildur 100; Anna Birna 100; JBJ 100; SJ 100; NN 100; SÁ 100; AB 55; Ó 500; NN Grindavík 100; SB 100; NN 100; Björg 300; JS 500 ÁHP 100; SH 50; GJ 200; EÞ 100; t>K 100; Guðjón Jóns son 100; NN 500; BB 500; Guðbjörg Guðmundsdóttir st. 204 Elliheimilinu 100; Margrét. Björnsdóttir st. 214 Elli heimilinu 100; IB 100; ÍL 200; GG 200; GE 100; GB 100; GJJ 100; Gt> 300; ÓÞ 100; VE 500; Halldór og Anna 200; Samskot a fundi kvennad. Slysavarna fél. íslands 7.760; NN 500; NN 100; NN 1000; LS 1000; JH 100; P 100; JO 1000; ÓS 200; ÓÓ 200; frá golfara 150; frá starfstfólki í Sindra 4150; Ing 100; Þuríður Júníusdóttir 300; HH 300; Ó 500; Óskar og Henný, Búðardal 100; STJ 1000; t>J 50; NIT 500; NN 200; Ágú 600; Halldór 100; Þóranna og Hallgrím ur 200; GS 300; Gl» 50; Guðríður og Sigríður 200; HP 100; HVS 100; JE 100; KL 100; Elín 100; Sig Guðjónsson Verzlunarskólanum 200; SJ 100; NS 200; Ingunn K j artansdóttir 200; FÓ 200; GG 100; MM 500; H 500; GK 25; t>SH 300; NN 100; S og G 100; ÁG 700; LG 200; Mæðgur 300; KS 100 tvær systur 200; frá kvenfél. Laugarnessókn ar 5000; MK 100; RS 200; GSH 200; frá starfsfólki í Hansa 1250; Guðrún og Magnea 500; NN 100; frá starsfólki Sjóvátryggingarfél. íslands 10.000; SGJ 400; ÁG 1000; RÁ 200; KS 200; Gunnar Guðnason 1000; SK 100; gam all sjómaður 1000. Sólheimadrengurinn: Áheit frá Rt> 100; Rt» 60. S.l. laugardag fór fram brúð- kaup í Torfastaðakirkju í Bisik- upstungum. Hjónavígsluna fram kvæmdi, sóknarpresturinn séra Gkiðmundur Óli Ólafsson. Brúð hjónin eru Ingunn Sveinsdóttir, Miiklaholti, Biskupsstungum og Steingríimur Magnússon, Ból- staðahlíð 26. Heimili þeirra er að Bólstaðahilíð 26. Reykjaví'k. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 05.30. Fer til Luxemborgar kl. 07.00. Kemur til baka frá Luxetmbjrg kl. 23.00. Fer til NY Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. [ Hitavatnsgeymir 150 lítra og lítil mið-stöðvar ketill, olíukyntur, til sölu. Sími 32446.« | íslands Kortlægning Við höfum til sölu 1 eint. af hinni fágætu kortabók, íslands Kortlægning. Bókabúð Braga. Hríðslota drjúg dvöl deyfir linan holdsmátt, margbrotin meinkvöl manni boðar fall hátt, sú hallvota heimsfjöl hrindir mögum of brátt að hættlegri helgátt. Táramædd mín önd á mjóum lífsins granda stendur ræhdd, helbönd henni vafin standa; þrótti gædd þín hönd, þengill dýrðarlanda. mér varni vanda. (Úr bænarhymna eftir séra j Bjarna Gissurrarson í Þing- j múla; 1621—1712). 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu, nú þegar eða 14. maí. Þrennt fullorð- ið í heimili. Fyrirframgr. fyrir skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 13500. ATHUGIÐ að boríð saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa 1 Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Skrífstoíustörf Stúlka, ekki yngri en 20 ára óskast nú þegar til starfa hjá stóru fyrirtæki í Mið- bænum. Stúdents-eða verzlunarskólapróf æskilegt. Tilboð er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. merkt: „Atvinna — 4074“. kl. 000.30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer I til NY kl. 23.30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss | fer frá Álborg á morgun til Dublin. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 1 gær- kvöld til Vestm.eyja. Fjallfoss er í I Rvíik. Goðafoss er á leið til NY. Gull foss er á leið til Khafnar frá Hamborg Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Keflavík í dag til Hafnarfjarðar. I Selfoss er á leið til RVíkur. Tröllafoss I fer frá Antverpen í dag til Hull. Tungu foss fór frá Hafnarfirði 7. marz til Skagastrandar. Zeehaan er á leið Leith | og Rvíkur frá Hull. « Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á I Austfjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyr ' ill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðafjarðarhafna. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur í dag frá | Austfjörðum. Hafskip h.f.: Laxá er í sements- flutningum. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Rvík. Arnarfell er í Gufunesi. Jökul- fell kemur til Grimsby í dag, fer | þaðan til London og Calais. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíu- flutningum 1 Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Bremerhaven áleið- j is til Fáskrúðsf jarðar. Hamrafell fór ! 6. þm. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til íslands frá Mourmansk. Langjök- ull er á leið til Mourmansk frá Rvík. Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum 6 þm. áleiðis til Grimsby, London, Rott- erdarn, Cuxhaven og Hamborgar. Fáskrúðsfirðingafélagið heldur skemmtikvöid í Sjálfstæðishúsinu föstudag- inn 9. marz ki. 9. SKEMMTIATRIÐI Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin Trésmiðjan Krossamýrarbletti 14. — Höfum opnað aftur. — Getum bætt við okkur verkefnum. Sími 34959 kl, 12—1 og trá 6 á kvöldin. LINOLEUM B-þykkt ljós litur, mjög skemmtiiegt á eldhús. Garðar Gislaon hf. Hverfisgötu 4—6 Framtíðarstarf IBM á íslandi óskar að ráða ungan mann í náinni fra.ntíð til þess að annast viðhald og viðgerðir á IBM götunarkerfisvélum. Viðkomandi þarf að hafa þekk_ ingu og áhuga á ,,electro-mekaniskum“ vélum. — Æskileg menntun: Rafmagnsdeild Vélskólans, raf- virkjun, símvirkjun eða skyldar greinar. Einnig þarf hann að hafa staðgóða þekkingu í ensku og einu Norðurlandamáli. Umsækjandi þarf að vera reiðu- búinn að gangast undir hæfnispróf og einnig að geta farið utan til frekara náms, Skriflegar umsókn- ir með sem gleggstum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. marz n.k. Umsóknic skoðast sem trúnaða: mái og upplýsingar ekki gefnar í síma. IBM-umboðið Ottó A. IVfichelsen Klapparstig 25—27 — Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.