Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 10
10 MORCUNfíT. AÐIÐ Fösturtagur 9. marz 1962 nmrnw* t »,g M -- J f ‘ ■•//v/ • ->r •• • :<wj 'w x <♦ - .C ~ v> ? v «« • ..ý '->6 •'X % • . • j*> msi ÞEGAR fisksöltunarstöðvar á Suðurnesjum voru heimsótt- ar á miðvikudag', var víðast sömu sjónina að sjá. Verið var að moka koparmengaða saltinu út úr húsum, og sum- ir sögðu glottandi: Nú ætt- um við að fá nóg salt á göt- urnar í vetur! Menn höfðu saltað mismun andi mikið magn með spillta saltinu, og eins hafði saltið stundum verið svo blandað eldri birgðum, að vonazt var til, að skemmdir yrðu ekki mjög miklar á fiskinum. Kemur ekki strax fram Annars var ekkert hægt að, segja ákveðið um það, hve mikið af saltfisknum spilitist af kopargulu, því að hún kemur ekki fram, fyrr en að nokkrum tíma liðnum, og ekki fyrr en loft kemst að fiskinum. Víða var verið að um- Frá höfninni í Keflavík á m.iðvikudag. Vörubílamir sækja salt frá borði á ms Laxá. —- (Ljósm. Sv. Þorm.). SALTGULAN inu, en aðrir ætluðu að bíða í nokkra daga með að rífa staflana upp og sjá þá, hvernig fiskurinn liti út, þeg- ar loft tæki að leika um hann. Gæðafiskur Ienti í saltinu Öllum bar saman um það, að sárgrætilegast af öllu væri það, að annar eins fisk- ur og sá, sem lenti í eir- Skemmdu salti mokað á bíl í söltunarhúsi Sigurbjarnar Eyjólfssonar í Keflavík. Fisksðftunarstöðvar á Suð- Hjá Röst h.f. í Keflavík skemmdist fiskstæða á stærð við þessa, og eftir er að vita, hvort eitthvað er ekki skemmt í þessari líka. stafla fiskhlöðum, gamla saltinu fleygt, en nýju salti stráð um nýju stæðumar. — Þetta er að sjálfsögðu allmik- ið verk. Saltinu skipt Það jók og á erfiðleikana, að saít var af skomum skammi. Laxá var að skipa upp nýjum birgðum í Keflav., en aðeins fjórir aðilar áttu saltið, sem kom með skip- inu. Keflvíkingar eru hins vegar svo félagslyndir, að hinir fjórir hólpnu létu skipta saltinu milli allra stöðva, sem á því þurftu að halda. A stöðvunum í Keflavík hafði þegar verið fieygt um 20—30 tonnum af salti á hverjum stað, þar sem saltað hafði verið með spillta salt- urnesjum heimsóttar mengaða saltinú, hefði ekki sézt um mörg undanliðin ár, bæði stór og feitur. Einna mest tjón munhafa orðið hjá söltunarstöð Magn- úsar Marteinssonar í Sand- gerði. Þar var verið að hreinsa húsin af spillta salt- inu, sem nam um 60 lestum. 42 tonn af salthreinsuðum fiski höfðu verið seld til Hafnarfjarðar, og 18 tonn átti að selja til viðbótar. il: v * * — Hér er verið að „raga" fisk, sem saltaður hafði verið með spillta saltinu, í fisksöltun Axels Pálssonar í Keflavik. Birgir Axelsson athugar skemmdan fisk í fisksöltun Axels Pálssonar. Ef myndin prent- ast skýrt, má greina dökka rák niður undan þumalfingri Birgis. Það er eirgulan. Hve mikið er tjónið? Ekki voru menn á eitt sátt ir um það, hvert raunveru- legt tjón yrði af völdum salts ins. Eins og áður er getið, eru ekki öll kurl komin til grafar um það, hve mikið af fiskinum fær kopargulu. — Sumir sögðu, að þetta yrði hreint ekkert verri fiskur, ef hann væri sólþurrkaður. — Markað, sennilega allsæmi- legan, ætti að vera hægt að fá í Brazilíu. Þangað tókst að selja fisk fyrir u.þ.b. 10 árum, þegar kopargula kom í ljós í saltfiski. Þá sögðu nokkrir, að þetta væri eins og hvert annað tjón, sem út- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.