Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 21
Fostudagur 9. marz 1962 MORGI/NBL4ÐIÐ 21 Verzlunarstjóri óskast vlð verzlun í Keflavík. Umsóknir ásamt uppiysingum. sendist fyrir laugardagskvöld, merkt: „Verzlun— 4079“. Steiitberg trésmíðavél ,,Combineruð“ Steinberg trésmiðavél, minni gerð, óskast leigð í 6—10 mánuði Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Trésmíðaþvingur á gamla verðinu 25 cm. kr. 115.00 stk. 40 cm. kr. 124,00 — 50 cm. kr. 130,00 — 60 cm. kr. 136,00 — 70 cm. kr. 142,00 — 100 cm. kr. 158,00 — 150 cm. kr. 189.00 — Ludvig Storr & co Sími 1-33-33 ATVIIMMA Höfum atvinnu fyrir duglegar stúlkur við margs. konar störf. Ennfremur fyrir matreiðslumann eða konu á baðstrandar restaurant í Englandi. Vinnumiðlunin Laugavegi 58 — Sími 23627 Úrval af hollenzkum Höttum tekið upp í dag. Bernhard Laxdal Kjörgarði Vortízkan 1962 Fyrsta sending af hollenzkum Vorkápum tekið upp í dag Bernhard Laxdal Kjörgarði Bókhaldari óskast nú þegar að stóru fyrirtæki í Mið- bænum. Þekking á vélabókhaldi æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir 13. þ.m. merkt: ,.4174“. Veljið Núfíma saumavel nivu irjúlsum ormi Frjálsi armurinn auðveldar yður stórum sauma bar sem ella er erfitt að komast að, t. d. við að sauma í ermar, bæta drengjabuxur o. fl. Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undraverðu kosti. ★ Skyttu sem ekki flækir Hraðaskipiingu Langan, grannan, frjálsan arm ★ Flytjara, sem getur verið hlutlaus Husqvarna Kotary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5.990,00. Unglingur óskast til sendiferða. — Upplýsingar í skrifstofunni, Austurstræti 8. ísaioldarprentsmiðja hf. Vil ráða mann Nú þegar eða við íyrsta tækifæri, vanan bókhaldi og öðrum sKrifstofustörfum. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Sínn 24587 Kvikmyndahús óskar eftir stúlku til að selja aðgöngumiða. — Umsóknir ásamt meðmælum og mynd ef til er sendist afgr Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Kvikmyndaliús — 245“« K A U P U M hreinar léreflstuskur á kr. 10,— kg. Víkingsprent Hverfisgötu 78, Hið vinsæla Parísar ullargarn komið aftur Margar tegundir — Fjölbreytt litaúrval Husqvarna Zig-Zag Ödýr saumavél með frjálsum armi og sjálfvirk að nokkru leiti. Verð kr. 7.770,00. Husqvarna Auíomaíic Automatisk saumavél með frjálsum armi, saumar beinan saum og zig-zag^ auk fjölda mynstra. Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaup- unum. Söluumboð víða um landið. ÍSLENZKUR LEIÐARVÍSIR fyrir Husqvarna Automatic fylgír vélinni. 0 Gunnar Asgeirssan hf. Suðurlandsbraut 16, Rvík. Hvergi eins mikið úrval og hjá okkur Látið GddcX samlagningarvélar hjálpa yður við verzlunarstörfin • RAFKNÚNAR • HANDKNÚNAR • FISIÚTTUR. ÁSLÁTTUR • FLJÓTVIRKAR • STERKAR • HLJÓÐLÁTAR Skoðið ADDO-X áður en þér ákveðið kaup á samlagningarvél Magnús Kjaran Umboðs- & heildverzlun Sími 24140 — Pósthólf 1437 — Reykjavík Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.