Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 4
4 MOKCT’ivnr jthð FðstiidaeUr 9. marz 1962 Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gaesa- dúnssængur. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Vil kaupa lítið, vandað einbýlishús í Reykjavík eða Hafnarfirði. Jóhannes Iándal, kennari, Norðbraut 3, Hafnarfirði. Kærustupar óskar eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi. Upplýsing- ar í síma 37281. Athugið! Til sölu 2ja tonna dekkaður trillubátur með góðri vél. Upplýsingar hjá Keili hf., Elliðavog. Hestamenn! Til sölu eru 2 folar af góðu kyni. Upplýsingar í síma 12210. Tvær stúlkur sem báðar vinna úti, óska eftir 2—3 herb. íbúð. — Uppl. í síma 17935. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst 14. marz. Inntaka einnig í dagtíma. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 48. Sími 19178. Stúlkur Ungan bónda vantar stúlku í sveit. Má hafa 2—3 börn. Upplýsingar i síma 3-72-87. Iðnfyrirtæki óskast Starfandi iðnfyrirtæki ósk- ast til kaups. Uppl. merktar „X-101 — 4141“, óskast sendar blaðinu fyrir lð. þ. m. Lóð Ef yður vantar lóð í ná- grenni Reykjavíkur fyrir einbýlishús, þá sendið blað inu tilboð, merkt: „Úrvals- lóð — 4175“. Vantar vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23111 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. Kennsla á Veritas saumavélar. — Simapantanir í síma 24755. Stúlka óskast strax hálfan daginn í Skaga bakarí á Akranesi. Gott kaup. Smi 644. Ibúð Bandarísk hjón vantar 3ja herbergja íbúð í nágrenni Keflavíkurflugvallar nú þegar, helzt búna húsgögn- um. Uppl. í síma 6145, Keflavíkurflugvelli. í dag er föstudagurinn 9. marz. 68. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:25. Síðdegisflæði kl. 19:47. Slysavarðstofán er opin aílan sólar- nringinn. — JLæknavörður L.R. (íyrii vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna i.—10. marb er 1 Laugavegsapóteki. Uoltsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. marz er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. □ Edda 5962397 = 3 IOOF 1 = 1433981Í Bræ.k. ffilffllil Happdrætti Kvenfélags Eining á Skagaströnd: — Vinningsnúmer eru: 1310 kaffistell, 1732 rafmagnsvöflu- jám, 1057 hitakanna, 1172 straujám, 1616 hraðsuðuketill, 1605 lampi á fæti, 1823 sama, 1785 sama, 1757 ritsafnið Kristín Lafransdóttir, 235 værðarvoð, 1202 rafmagnsborðlampi, 1199 herða- sjal, 924 far Skagasrtrönd-Reykjavík, 100 púði, 285 kristalsfat, 1993 mynd af Skagaströnd, 1565 sama, 1407 nælon- sokkar. Vinningar sækist til Helgu Bemtsen, Skagastr^' íd. -— (Birt án ábyrgðar). . ^ Frá Guðspekifélaginu: Fundur 1 kvöld kl. 8,30 í Reykjavíkurstúkunni. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Feg ð himinsins. Frú Guðrún Sveins- dóttir leikur á langspil og Halldór Haraldsson leikur á píanó. Kaffi- drykkja eftir fundinn. Elliheimilið. Föstumessa með altar- isgöngu kl. 6,30 e.h. Séra Kristján Róbertsson. prédikar. Heimilisprest- urinn. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur 20 ára afmælisfagnað sinn í Þjóðleik- húskjallaranum, mánudaginn 12. marz n.k. kl. 7 e.h. Félagskonur taki með sér gesti og tilkynni þátttöku sem fyrst. Upplýsingar í simum: 15969, 14355, 12501 og 12297. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur 25 ára afmælisfagnað sinn laugar daginn 10. marz kl 7.30 í Sjálfstæðis- húsinu og hefst fagnað -*inn með sameiginlegu borðhaldi. Aðgöngumið- ir í dag í verzlun Egils ar fyrir félagskonur og gesti afhend- Jacobsen, Austurstræti 9, hjá Gróu Pétursdóttur, Öldugötu 24 og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsótt ir 1 Rvík vikuna 18. — 24. febr. 1962 samkvæmt skýrslum 52 (52) starf- andi lækna. Hálsbólga 138 (132) Kvefsé'w 170 (207) Gigtsótt 1 ( 0) Iðrakvef 34 ( 41) RistiU 1 ( 2) Inflúenza 20 ( 18) Hettusótt 40 ( 58) Hvotsótt 1 ( 0) Kveflu ngnab ólga 11 ( 9) Rauðir hundar 3 ( 0) Skarlatsótt ..... 1 ( 1) Munnangur 10 ( 5) Hlaupabóla 3 ( 2) Alexandra, prinsessa af Kent dvelst um þessar mund ir í Sviss við skiðaiðkanir. — Prinsessan er þar á sínium eig in vegum eins og hver annar ferðsunaður. í fyrra dvaldist hún í Sviss í viku tíma í boði konungsins í Thailandj og fólok toún þá áhuga á stoíða- l íþróttinni. Hún er nú að læra á Skíðum hjá frægum skíðakennara og segir hann, að hún taki góð- um framförum. Á myndinni sjáið þið Alex öndru meðal félaga sinna í skíðaskólanum. Hún er í dökkri úlpu og styður sig við vegg til að detita etoki, því hún er ekki ennþá búin að ná fullu valdi ytfir skíðunum. Engisprettur hafa frá fornri tíð verið svarnir óvinir mann kynsins, herskarar þeirra æða yfir stór landsvæði og tor- tíma öllum gróðri. I kjöltfar þeirra fylgir hungur^neyð og dauði. Þegar Faraó vildi ekki veita ísraelsmönnum undir hand- leiðslu Móse fararleyifi frá Egyptalandi, lét Drottinn 10 plágur ganga yfir landið og ein plágan var engisprettur. í fréttahréfi, sem blaðinu barst fyrir skömmu frá Sam- einuðu þjóðunum, segir, að FAO spái engisprettufaraldri í Indlandi og Pakistan í sum- ar. í bréfin/u segir áifram: f maí eða júní í ár má gera ráð fyrir stórkostlegum engi- sprettufaraldri í Indilandi og Pakistan, og er hér um eyði- mertour-engisprettur að ræða. Þessi spádómur kom fram á fundi Matvæla- og landlbún- aðarstofnunur S.Þ. í Róma- borg, þegar ráðgjafanefndin um eftirlit með eyðiimerfcur- engisprettum hélit tíunda ráð- stefnu sína. Nefndin, sem er skipuð fulltrúum 10 ríkja, fétok vitneskju um, að við- tooma engispreananna yrði ó- venjulega mitoil á Arajbíu- skaga og nærliggjandi svæð- um, og að í ár mundu engi- sprettu-hópamir hafa tilhneig ingu til að halda í átt til Ind- landis og Pakistans, Sem urðu fyrir mitolum búsifjum atf völduim þeirra í fyrra. Hins vegar hofði Norður- og Vest- ur-Afríka sloppið tiltölulega vel í fyrra, og svo mundi sennilega einnig fara í ár. Netfndin samþyitototi að koma Upp til reynslu sj áíltf staeðri flugsveit, sem him nýstofnaða rannsóknarsveit á svæðinu hatfi til umráða. Flugsveitin á að tryggja ranmsóknarsveit- inni aukið athafnafrelsi og Þrenns konar manntegund er alls staðar vel fagnað: Hraustum hermönn um, miklum lærdómsmönnum og fögr um konum — Indverskt. Fullkomnun felst ekkl f því að gera elnhverja frábæra hluti, heldur hinu, að gera hversdagslega hluti frábær- iega vel. — A. Arnauld. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... ... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kar.dadollar .. .... 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 623,93 625,53 100 Norskar krónur . 603,00 604,54 1C0 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 110 Flnnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr. ....... .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 990,78 993,33 100 Gyllini .. 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. krénur ... .... 596,40 598,00 meiri árangur í viðureigniimi við hinn forna vágest. Þetta er einn liður í miklu verk- étfni, sem Sérsjóður S.Þ. styð- ur með 3,75 mdllj. dóllara framlagi. Það eru 23 ríikd sem starfa saman að þessu verk- etfni, sem er í því fólgin að hafa hemiil á eyðimierkur-engi sprettunum. Yfiruimsjónarmaður ’>essa veríkefnis, M.J. Bredio, skýrði frá því, að þrjár flugvélar yrðu til taks, og mun hver þeirra geta flutt þrjú tonn atf matvælum, og ýmiss konar út búnaði. Það á að vera hægt að senda þessar flugvélar á loft með mjög stuttum fyrir- vara, þannig að þær geti tflog- ið með skordýraeitur þegar í stað til þeirra svæða, sem engispretturnar ráðast á. Flugsveitin mun hatfa náið samstartf við þá hópa, sem vinna niðri á jörðinni. Bredö skýrðf ennfremur frá þvi, að rúmilega 300 milljónir manna eða áttundi hluti manhkyns- ins yrðu stöðugt fyrir barð- iniu á eyðileggingu af vöid- um engisprettu-tfaraldra. 100 V-þýzk -lörk 1000 Lírur .......... 100 Austurr. sch.... 100 Pesetar......... 1.073,20 1.075,9« 69.20 69,38 ... 166,18 166,60 ... 71,60 71,80 Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 U1 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud^ þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h, nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanumt Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameriska Bókasafnið, ^augavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán pnðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -K -)< -K Teiknari: J. MORA En þegar hinn innfæddi vildi einn- ig kaupa tær Júmbós, var honum nóg boðið. Hann gekk til Spora, þar sem hann stóð og beit í gulu málmstöng- ina, sem hann hafði fengið til að fullvissa sig um að hún væri úr gulli. — Sjáðu hvað ég * fékk, sagði Júmbó, páfagauk í staðinn fyrir tvo hnappa. — Og ég hef fengið gyllaða blýstöng í staðinn fyrir poka fullan af blýkúlum, sagði Spori vonsvikinn, ég held að hinir innfæddu séu orðnir vanir að verzla við ferðamenn. — Láttu þetta ekki á þig fá, sagðt Júmbó, sjáðu hvað páfagaukurinn minn er fallegur. Ég ætla að kenna. honum að segja: — Gefðu mér syk. ur. — Já, hann er fallegur, sagði Spori og klappaði páfagauknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.