Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 9. marz 1962 M OTt CFIVBL 4Ð1Ð 13 Leggur Krúsjeff samyrkjubúin niöur? eftir Edward Crankshaw E N N er eitthvað á seiði í Moskvu, og eru allar líkur á að það komi í dagsins ljós á fundi miðstjórnar komm- Únistaflokksins. Nú er það allt annað en deilan við Kína, eða ný stefna gagn- vart Bandaríkjunum. í þetta sinn er um heimavandamál að ræða, landbúnaðarverka- menn og matvælafram- leiðslu. f I Deilan við Kína heldur áifraim ©g hefur ekikert rénað, að minnsta kiosti á yfirborðinu. — l>að getur verið að hún hrðni, bseði fyrir tilverknað fundarins { Moakvu og Landisfundar Alþýð unnar. Þýzkalan.dsmálið er ÓJ eyst og virðist engin lausn í vændiuim i bráð. Það er vart unnt að ef- »st um, að Krúsjeff hafi sætt töluverðri andistöðu meðal næst ráðenda sinna, söikuim afstöðu sinnar við bæði þessi-mál. Brýnasta vandamðlið En ég er á þeirri skoðun, að hvorugt þessara mála geti skýrt hina hörðu baráttu uim áraimótin, þegar Krúsjeflf var greiniilega mjög i vörn. í noklkrar vikur vissi enginn, hvað yrði næst, og 6tj órnarskri.fstofur gerðu ekkii annað en að bíða. Kína- og Ber línarvandamiálin áttu án efa nokik urn þátt í þessari barárbtu, en ef dæma má eftir því hvemig sovét blöðin hafa ritað að undantförnu, var aðalmálið og hið brýnasta, enn brýnna en utanrikisstefnan, kreppan í landbúnaðinum. Þau mál, sem voru mest á- berandi á 22. floikfcsþinginu í október s.l., þ.e, árásirnar á Kína og Albaníu, hin endurtekna atlaga gegn villuráfandi floikks nniönnuim, og að Stalín var hent út úr grafhýsi Lenins, skyggðu á ýmiis atriði í maraþonræðuim Krúsjeffs, sem eklki voru eins dramaitísk, en tæplega veiga- minnL i i Eitt hið óvenjulegasta þess- era atriða var málsgrein í skýrslu hans um hina nýju flokiksstecfniu, þar sem hann gerði sér sérstakt Krúsjeff hefur áhyggjur. ómak til að hrósa ððrum komm únistariikjum fyrir framlag þeirra, hvers um sig, til „upp- byggingar sósíalismans“. Breytingar án þjóðnýtingar Hann hafði gert þetta áður. En það nýja, sem mönnum brá við, var að hann minntist sérstaklega ár' þá staðreynd, að mögulegt hefði reynst að koma á „sósíalist Iskum breytingum í sveitunum án þess að þjóðnýta jarðnæðið, og með því að taka tilliÆ til hinna flornu erfðavenja bænd- anna, sem binda þá föstum taug um við einkaeign á landinu“. Úr því að Póilland er eina evrópslka bommúnÍBtalandíð, sem hefur snúið baki við sam- yrkjubúskapnum, verður að ákilja þessi orð sem formlega viðurkenningu á stefnu Gomulka í landbúnaðarimálum. Ef cil vill er þetta einnig hvatning til ann arra alþýðulýðvelda um þeirra eigin samyrkjubúskaparaðgerð- ir, sem ekkert hafa fært þeim nema vandamiál og stórminnkaða framleiðslu. Pravda játar Pólverjar litu þannig á þau, og ekki að ástæðulausu. Á síð asta ári var Pólland eina komm úniistalandið, sem stóð við land búnaðaráætlun sína. Aukningin varð meira að segja tvöföld á við það sem áætlað var. Alilsstað ar annars staðar, í Austur-Þýzka landi, Tékikóslóv akiu, Búlgariu, Rúmeníu og Ungverjalandi, þar sem samyrkjubúskapur er mikill tófcst ekki að standa áætlun. í Rússlandi mistóikst framkvæanid in innig. Þó að kornframleiðslan ykist um 2,4% náðist sú aukn ing (sem varð langtum minni en hún átti að verða) eingöngu með því að auka sáðlandið um 5,4%, og það á kostnað annarra afurða. Kjötframleiðslan, sem hefði átt að aukast um 16%, jókst í raun- inni minna en 1%, mjólkur- framleiðsla jókst um 1% í stað 13%. Pravda neyddist til að skrifa sjl. þriðjudag þessi orð, sem eru sennilega hógværðarmet ársins: „Núverandi framleiðslu- geta landbúnaðarins getur ekki fyllilega séð fyrir síauknum þörfum þjóðarinnar“. Svona er ástandið eftir þrjátíu ára sam- yrkjubúskap. Beint til Rússa? Þegar allrt þetta er haft í huga, er leyfilegt að spyrja, hvort orð um Krúsjeffs í október, um að mögulegt sé að gera landbúnað sósíalistískan án þess að þjóð- nýta landið, hafi verið beint meir til Rússa en virtist líklegt í fyrstu. Og meira að segja mætti einnig spyrja, hvort þau hafi ebki verið ætluð sem fyrsta var færna skrefið á leiðinni til að halda fráhvarfinu frá stalín.sk- unni áfram til rökréttra enda- loka: róttækrar endurskipulagn- ingar samyrkjubúskaparins. Með þessu er ég ekki að halda fram, að Krúsjeff muni standa upp frammi fyrir miðstjórninni og tilkynna afnám samyrkjubú- Skaparins. Það myndi þýða, að Kremil missti tökin á um það bil 30% af vinnuafli landsins, nema horfið yrði að ríkisbýlum í stað samyrkjubúskaparins, þar sem bændur eru launaðir verkamenn hjá ríkinu. En hann veður að gera eitthvað talsvert róttækt og það sem fyrst. Frelsisskerðing her ávöxt Sovétsambandið hefur gert kraftaverk í iðnaði og tækni- fræði. Hinar grimmilegu aðferð ir og frelsisskerðing síðustu ára tuga eru nú að byrja að bera ávöxt. Og vísindamenn Rússa hafa haft forystuna á leiðinni til geimaldarinnar. En þetta land, sem ætti að vera mesta landbún aðarland heimsins á sér skelfiilega ófrægðarsögu í matvælafram- leiðslu. Þótt helmingur þjóðar- innar sé bændur, getur hann ekki ennþá fætt íbúa borganna á viðunandii hátt. Meðan land- búnaðarframleiðsla Vesturlanda hefur aukizt miklu hraðar en iðnaðarframleiðslan og sífærri landbúnaðarverkamenn fram- leiða æ stærri úppskerur, getur hin mjög fjolmenna bændastétt Sovétrífcjanna varla séð þjóð- inni fyrir mat. Minnkandi afrakstur Krúsjeff hefur gert sitt bezta. Harm hlýtur á síðustu árum að hafa notað rúmlega helminginn af sinni aðdáunarverðu atorku og hugkvæmni til að uppfræða bændur og bústjóra, hvetja þá í sífellu og ferðast um landbúnað arhéruðin hvað eftir annað til að reyna að kenna þeim — nærri því með eigin höndum — hvað þeir ættu að gera. Hann á skilið mikið hól fyrir þær endurbætur, sem hann hef ur gert og fyrir að bjarga rúss- neskum landbúnaðl frá hruni, eftir áralanga vanrækslu Stalínis. Samt héfur hann ekki gert nóg. Hann hefur reynt áætlun eftir áætlun, hvatningu eftir hvatn ingu, bæði innan rarnma sam- yrkjubúskaparins og utan hans. Umfangsimesta tilraun hans var framkvæmd hinnar miiklu áætl unar um að brjóta nýtt land til ræktunar. En afrakisturinn af þeim minnkar ört. Á s.l. ári hafa þessi svæði aðeins gefið af sér % af því sem ætlað var. Arðbærir einkaskikar Hann hefur reynt fræðslu. Hann hefur reynt að reka gömlu bústjórana og setja í þeirra stað hjarðir af dugimiklum kammún istískum stjórnendium frá borgun um. Og hann hefur reynt kjara bætur. En ennþá neita samyrkju búin vendingu og þau eru yfir 17 þús. og öll búin óeðlilega miklu starfsliði. Frá þessu eru aðeins örfáar undantekningar. Hinar ör smáu einkaskákir, sem hver bóndi hefur Og eru aðeins örlítið brot af jarðnæði hvers samyrkju bús, gefa af sér rneira en hekn inginn af landbúnaðarfraimleiðslu þjóðarinnar. Bændurnir rækta þau af mikilli natni og vinna aðeins eins lítið og þeim er mögu legt á sjálfu saimyrkjubúinu. Þeir gera þetta að nokkru af því að þarna er um þeirra eigið land að ræða, en aðallega vegna þess hvað þáttur þeirra í sam yrkjubúskapnum gefur lítið í aðra hönd. Hluti þeirra í tekjum samyrkjubúanna átti að aukast þegar einkaskákirnar voru minnk aðar 1958, en hann jókst ekki. í dag eru samyrkjubændurnir fá- tækari en þeir voru fyrir fjórum árum. Samyrkjubúskapur hfur brugð izt hvar sem hann hefur verið reyndur. í Sovétrílkjuauim hefur hann brugðizt samfleytt í þrjé áratugi. Þetta veit Krúisj eff og hann hefur flutt f jöll til að reyna að bæta ástandið, en mistekizt. Og hann er maðurinn, sem hefur sett allan orðstír sinn að veði fyr Edward Crankshaw. ir að sovézikur landbúnaður takl framförum. Hvað á hann að gera? Árekstrar framundan Nærri hvað, sem hann gerir til að koma á róttækum breyting um á kerfinu, mun leiða til á- rekstra við marga af stanfis- bræðrum hans. Hann varð að berjast af mikiílli hörku fyrir á- ætlun sinni uim ræfctun íýs lands. En reyni hann ekki eitt hrvað raunverulega nýtt, mun rotnunin í þessu gamla og slæma fyrirtoamulagi halda áfram. Fyrr eða síðar mun Sovétsaimbandið gefast upp við samyrkjubúskap- inn, og þar af leiðandi margt fleira. Hefur Krúsjeflf séð þetta fyrir? Mun hann á fundi mið- stjórnarinnar nota sér vinsældir fráhvarfs síns frá stalínfckunni til áð bæta úr einlhiverjum af mds- tökum Stalíns í landbúnaði? Fylg ir hann ábendinguim í sinni eigin ræðu frá í Október og neytir for ystuaðstöðu sinnar til að breyta óljósu neyðarkalli sovézku blað anna á hærri tekjur og meiri launamismun í áþreifanlega á- ætlun um að afhenda bændunum meira einkajarðnæði, sem endur gjald fyrir aukið startf í reksitrl samyrkjubúanna? Eða reynir hann enn einu sinni að reka bænduma harðar áfram og játa þannig uppgjöf sína? (Observer — öll réttindi áski'lin) Þ E G A R John F. Glenn ofursti skýrði geimrann- sóknanefnd öldungadeild- ar Bandaríkjaþings frá geimferð sinni áttu sér stað eftirfarandi orða- skipti milli hans og Alex- Glenn ræðir við U Thant framkvstj. Ég held, að Guð sé ailsstaðar —- segir Glerm, ofur sti anders Wiley, öldunga- deildarþingmanns repu- blikana: Wiley: Hvað hugsuðuð þér, — í sambandi við trú yðar, meðan þér voruð úti í him- ingeimnum, ofursti? - Glenn: Tilfinningar miínar á því sviði voru mjög ákveðn- ar. Eg segi ekki, að maður geri ekki annað en biðja fyr- ir sér, úti í geimnum. Það er nóg að gera og ég veit — hef heyrt — að ýmsir hafi verið að ieggja mér orð í munn þess efnis, að á vissum tíma hafi ég fallið í eitthvert bænar- ástand, en þetta er mishermi. Mér finnst við ættum allir að lifa hvern dag okkar. eins og hann ætti að verða sá síðasti. Nú verður oftast minna úr framkvæmdum á þessu hjá mér, og það er leitt, en þá reynir maður aftur næsta dag. En hjá mér að minnsta kosti, er trúin ekki neitt ofsaleg og heldur ekki eitthvað, sem ég nota í neyð og legg svo til hliðar, þegar erfiðleikarnir eru afstaðnir. Við reynum að lifa hvern dag, eins og við höfum bezt tök á, og það held ég sé heppilegast. Og líklega hefur það einmitt gengið þann ig til á ferð minni. Eg hef verið sáttur við skapara minn árum saman, svo að ég hef engar sérstakar áhyggjur, hvað það snertir. Wiley: Samkvæmt því, sem þér hafið sagt við önnur tæki- færi, langaði mig að vita, hvort þér tryðuð, að guð væri bæði þar uppi og hér niðri og hvort þér lifðuð og hrærðust og ættuð alla yðar tilveru í honum. Glenn: Án alls vafa. Mér finnst það sé sérlega heimsku legt að vilja takmarka guð við eitthvert sérstakt svæði í geimnum eða annarsstaðar. Eg þekki ekki eðli guðs frem- ur en aðrir, og mundi heldur ekki halda því fram, þó að ég hafi farið geimferð ,sem hefur flutt mig dálítið upp fyrir gufuhvolfið. Guð er sannarlega meiri og stærri en sva — og ég held. að hann sé allsstaðar, hvar sem við förum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.