Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.1962, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. marz 1962 MORCVJSBLAÐIÐ 9 Kennsla í Rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna_ Þáttttaka til- kynnist fyrir 12. marz á skrifstofu MÍR, Þingholts- stræti 27, sími 17928. Bústaðaskipti Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á því, að nauðsynlegt er að tilkynna bústaðaskipti strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár er eigi i fulikomnu lagi nema það sé gert. SAIMIVD EJMUJTTimYCE CE nMCBAJre Sími 17940 Sendísveýnn Höskur sendisveinn óskast fyrir hádegi ilavíð S. Jónsson & co hf. Þingholtsstræti 18 Hárgreiðslustofa Hef opnað hárgreiðslustofu í sambandi við „Snyrti. stofuna IRIS“ að Skólastræti 3. Sími 10415. Aldís Eyjólfsdóttir Ford 1954 Mikið skemmdur eftir veltu, er til sölu. Bíllinn er til sýnis við Súðavog 28 í dag. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Ford 1954 — 4069“. Lesguíbúð Fullorðin hjón vantar 2ja — 3ja herb. leiguíbúð í nokkra mánuði, eigi síðar en 15. maí n.k., helzt í Austurbænum. Reglusemi og góð umgengni örugg_ Upplýsingar i síma 37725 esftir kl. 7 á kvöldin. Vé'smí-jueijendar athugíð KJELLBERG er ÓDÝR. KJELLBERG rafsuðuþráðurinn er mjög góður til allrar venjulegrar rafsuðu, en jafnframt sá ódýrasti sem fáanlegur er í dag Vélsmiðjueigendur munið. KJELLBERG þegar þér gerið tilboð í ^ verkið. Leitið nanari upplýsinga G. Þorsteinsson & Johnson Grjótagötu 7 — Sími 24250 Crepe nælon sokkar URIIUNIN^W czz>telli a Bankastræti 3. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Afskorin blóm Pottablóm Gróðurmold Blómaáburður Blómsturpottar Blómaverzl. Blómið Austurstræti 18. Sími 24338. Seljum í dag: Ford Taunus Station ’55. Rúsajeppa ’56, ’57, mjög góðir. Volga ’58. Góðir greiðsluskil- málar. Opel Karavan ’59 sem nýr. Mercedes-Benz 190 ’56—’57. Volkswagen ’60, ’61, ’62. — Glæsilegir bílar. Höfum kaupanda að innflutn- ingsleyfi fyrir bifreið. SiÍamiídtÉin VAGIV Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757 BÁTUR 3—5 tonna trillubátur óskast til kaups, helzt ódýr gamall. Má vera vélarlaus. Tilboð, merkt: „Bátur — 4075“ leggist iim á afgr. Mbl. fyrir mánud. Vil kaupa notaðan hefilbekk Tilboð merkt: „4078“, sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku- dag 14. þ. m. BLATT NANKIN Köflótt og röndótt BUXNAEFNI SKYRTUEFNI, gott úrval. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík. Skíloíóík Stretch-nælon Skíðabuxur fyrir konur og karla fyrirliggjandi. ★ Fara vel ★ Þægilegar ★ Gott snið A Kosta aðeins kr. 1045,- og 1146,- Telpu-skíðabuxur úr ull á kr. 273,- — Póstsendum — Austurstræti 1 Kjörgarði, Laugavegi 59. [BfLASALAhliS Ii5-(m TJ 7 Taunus ’62 2ja dyra, alveg nýr Consul ’58. Opel Kapitan ’56 og ’57. Volkswagen ’54, mjög góður. Skipti á Vw. ’62 æskileg. Willys jeppi ’55. Land-Rover ’51. Vörubílar. -ngólf sstræti 11. Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16. Sími 19181. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Frakkar Ný efni Ný snið L.H. MULLER Dinsku kaffipokarnii eru komnir aftur. fieaZúHaeH} Kennari óskast til að lesa með ungling í Menntaskóla þýzku og reikn- ing. Uppl. í síma 12841. KULDMÓR á alla fjölskylduna. li T S A L A KVENSKÓR KARLMANNASKÓR BARNASKÓR INNISKÓR BOMSUR og margt fleira. KIILDASKÓH teknir upp í dag. 'ærðir: 32—40. Ennþá nokkur pör fyrirliggj- andi. Verð aðeins kr. 185,- ffl &/ Skóliií^ið Hverfisgötu 82 EB Sími 11-7-88. Smurt brauð Snittur coctaiisnittur Lanape Seljum smurt Drauð fynr stærri og mmni veizlur. — Sendum beim. RAUÐA MVLLAN Laugavegi 22 — Sími 13628

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.