Morgunblaðið - 13.03.1962, Qupperneq 21
Þriðjudagur 13. marz 1962
MORCV 'NELAÐ f Ð
Framtíöarslarf
Röskur, ungur og áhugasamur maður get-
ur fengið framtíðaratvinnu á auglýsinga-
skrifstofu. — Umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíð — 248“.
.....ítt;
■m=m
. ; :
Stofa
Karbi
Svefnherb
Þessar íbúðir íullnægja ítrustu kröfum tímans um nýtízkulegt útlit og eru
jafnframt sambærilegar því bezta sem finnst á markaðinum um vandaðan frá-
gang. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk eða fokheldar, þó þannig að sam-
eign í kjallara er pússuð og stigagangur fullfrágenginn undir málningu.
Skrifstofan er opin alla virka daga til kl. 7 e.h. og veitir allar upplýsingar
um verð og greiðsiuskilmála.
Húsa og Skipasalan
Jón Skaftason hrl., Jón Grétar Sigurðsson lögfr.
____________ Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783.
LISTIÐNSÝIMIINIG
í Snorrasal Laugavegi 18 (3 hæð)
opin daglega kl. 2—10 e.h.
25 konur sýna listiðnað af fjölbreyttustu gerð: Gull og silfur.
smíð, steindir skaitgripir, listvefnaður, hagnýtur vefnaður
í gólf- og veggteppum og sjölum, tágaviima, brenndir leir-
munir, sáldþrýkk og batik o. fl.
Mikið af munum sýningarinnar er til sölu.
Tsmaritið MELKORKA
Indverskur
listiðnaður
Kínverskur
listiðnaður
Nýjar sendingar komnar.
Jön DiqmunílsGon
Skðri9rijMverzlun
„'U’aýup (^rlpvuf'
tií yndit>
er æ
Ódýrt Ódýrt
Ódýrax þurrkgrindur nýkomnar.
Sendum heim.
VALVER
Laugavegi 48 — Simi 15692.
FYRIR KIA VAMILÁTU
Ný sending hinna
viðurkenndu
Toreador-efna.
Ennfremur nýkomið
mikið úrval af 1. fL
tízkuefnum
Vitjfús Guðbrandsson & Co.
Vesturgötu 4.
klæðskeri hinna vandlátu
BILHAPPDRÆTTI F.U.F.
UM þennan glæsilega Consul 315 verður
dregið 10. apríl.
KAUPIÐ MIÐA STRAX J DAG.
Aðeins 8 þúsund miðar
Miðar seldir úr bílnum i Austurstræti
FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA.