Morgunblaðið - 27.04.1962, Page 24

Morgunblaðið - 27.04.1962, Page 24
Fréttasimar Mbl — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendat tréttir: 2-24-84 SUS-síða Sjá bls. 8- Hið sökkvandi skip kommúnista í Kópavogi. — Finnbogi Rútur og bæjarstjórinn forða sér í land. (Sjá Staksteina á bls. 3 í blaðinu í dag). Verkfræðingar segja: Raforka til Skotlands, heitt vatn í berggeymum, þungt vatn, plast, rayon o.fl. má framleiða A RÁÐSTEFNU um orkumál, sem sagt er frá á bls. 2, komu fram í erindum verkfræðing- anna ýmsar mjög athyglisverðar upplýsingar. Jakob Gíslason seg ir t.d. tæknilega framkvæman- legt að flytja raforku frá fslandi til Skotlands og dreifa henni og hafa 1—200 millj. kr. árstekj- ur af því. Sveinn Einarsson og Gunnar Böðvarsson setja fram þá hugmynd að geyma megi heitt vatn í berggeymum, til að grípa til í kuldaköstum á vetr- um. Þeir telja einnig þungavatns framleiðslu hentugasta stóriðnað á íslandi og Baldur Líndal telur framleiðsluaðstöðu þunga vatns iðnaðar mjög góða. Auk þess tel ur Baldur að framleiðsla á plasti efnum, sem orkufrek eru í fram leiðslu, muni borga sig hér. Ódýrt rafmagn frá fslandi til Bretlands Nú orðið leikur enginn vafi á því að tæknilega er framkvæm anlegt að flytja raforku frá ís- landi til Skotlands um sæstreng, sem væri 800 km. langur og síð- an í loftlínu áfram suður um Skotland og England. Þetta eru ummæli Jakobs Gíslasonar, raf- orkumálastjóra á verkfræðinga- ráðstefnunni. Fyrirfram er vit- að að þetta muni ekki svara kostnaði nema um sé að ræða flutning á miklu orkumagni, og tæplega gæti verð um minna að ræða en hálfa milljón kw af afli og kringum 4 milljarða kWst. á ári. Segir Jakob að ef um svo mikið magn sé að ræða sé vinnslukostnaður hér á landi sennilega kringum lö aura á kWst, flutningskostnaður ca 10 aurar eða samtals 25 aurar á kWst. Það væri 5—10 aurum ódýrara en framleitt í Bretlandi, og kæmi mismunur til skipta milli íslendinga og Breta. Af 4 milljörðum kWst á ári kæmu 200—400 milljónir til Skipta, og hlutur íslands þá 1—200 mlljón kr. á ári. Stofnkostnaður virkj- ana yrði ekki undir 4 milljörð- um ísl. kr. og stofnkostnaður á Mið-England yrði ekki undir 3 milljörðum ísl. króna. Og veitunnar frá orkuveri og suður Framh. á bls. 23 „VIÐ HÖFUM aldrei lóðað á eins mikið magn af síld og í dag“, sagði Jón Einarsson, skip- stjóri á sildarleitarskipinu Fanney, þegar Mbl. átti tal við hann á ellefta tímanum. í gær- kvöldi. Sagði Jón s'kipstjóri, að hér væri um geysimikið magn að ræða á svæðinu 10—20 sjómíl- ur SSA frá Hellnanesi við Stapa. Því miður væri síldin afar stygg svo að bátarnir hefðu lítið feng- ið, þótt þeir hefðu verið að kasta, en það myndi e.t.v. lagast um nóttina. Þar við bættist, að síldin óð öfugt, sem kallað er. Sunnangola var á, en síldar- gangan stefndi norðvestur, svo að bátarnir áttu erfiðara með að kasta á þessar stóru og fallegu torfur. Eftir sildveiðarnar í fyrrinótt bárust a.m.k. 14.770 tunnur á land. Bátar frá mörgum ver- layonveínaði og ýmsum fleiri líuui r'u i~i n m r i rvr*"-* • • , : Harmleikur á Tjörninni HÉR á Tjöminni hefur und- anfarið gerzt atiburður, sem að efni til líkist mest grízk- uim harmileik. í fyrrinótt, þegar blaða- menn Mbl., fóru heiim af kvöldvaktinni, sáu þeir hvar þýzki svanasteggurinn húikti vesældarlegur í Tjarnarhorn- inu við Vonarstræti. Hann hafði fundizt illa særður aftir bardaga við íslenzku svanina suður í Mýri fyTÍr páskana, með svöðusár á baki og lemstraður á væng og fót- um, svo hann gat sig ebki hrært. Þeir Hafliði Jónsson, garðyrkljumaður, og Finnur Guðmundsson, fluglafræðing- ur fóru með hann heim til Hafliða og sóttur var diýra- læknir, sem gerði að sárum hans. En svanurinn vildi ebki eta og kunni illa við sig inni í húsi, svo honum var loks sleppt á Tjörnina. íslenzku svanirnir voru þá horfnir, en þýzka frúin var þar enn og tveir aðrir svanir, atfkvæmi þeirra hjóna. En hinn heimlkomni húsbóndi var svo vesæll að henni þótti sýnilega lítið til hans koma. Hann veslaðist upp og dó, sennilega verið eitthvað meidd ur innvortis. En frúin er hin sprækasta og virðist vera að búa sér tilrfireiður í Hótenan- um með syni sínum, en þau vilja ekkert hafa með þriðja meðlim fjölskyldunnar að gera. Biöjast af sökunar EFTIR öll þau ósköp, sem yfir nýtt, að sumir þessara manna kommúnista hafa dunið á und lýsi því yfir, að þeir telji það anförnum vikum og mánuð- allt að því ærumeiðandi að um, þarf engan að undra, þótt vera kallaðir kommúnistar. til séu kommúnistar, sem innst Það hefur t. d. Jónas Árnason inni skammist sín fyrir flokk margsinnis gert, en hefur þó sinn og stefnu. Það kom því eftir sem áður verið í framboði ekki ölium á óvart, þegar fyrir þá í nær hverjum kosn- kommúnistablaðið birti á for- ingum á undanförnum árum síðu sinni í gær langan pistil og lætur nú fara vel um sig á frá 5 frambjóðendum Moskvu- lista þeirra í Hafnarfirði. Aðr- listanna í Reykjavik og Hafn- ir þessara manna hafa hins arfirði, þar sem þeir biðjast vegar aldrei dregið neina dul afsökunar á veru sinni á þess- á það, að þeir séu harðsoðnir i um listum. kommúuistar, þó að nú sé á t I yfirklórsyfirlýsingu sinni neyðarinnar stund reynt að í gefa fimmmenningarnir svo- láta svo í veðri vaka, að þar sé hljóðardi skýringu á fram- um að ræða óánægða fylgjend ferði sínu: „Með þessum fram ur annarra vinstri flokka, ef boðum \iljum við lýsa yfir það mætti verða til þess að vilja okkar til samvinnu við hressa eitthvað upp á hrap- alla þá, sem af heilum hug andi fylgi kommúnista. vilja stuðla að auknu samstarfi Þessi sýndarmennska fimm vinstri manna“. Og bezta ráð- menninganna er vissulega í ið til þess að vinna að fram- skiljanleg í augum venjulegs Itíðareiningu vinstri glundroð- fólks en það er nú samt ans er J*ð þeirra dómi það að grunur flestra að þeim sé ekki hlattpa flú nndir bagga með setan á Moskvulisturaum eins þeim blnta þessa liðs, sem nú leið og þeir vilja nú vera láta er í hvað mestum raauðum enda í fullu samræmi við hið statt og hjálpar þurfi. fornkveðna. að hvað elskar sér Það er svo að vísu ekkert líkt. Halfræðingaiáðstefna ani rannsóknir í Grænlandshafi f GÆR hófst í Reykjavík ráð- stefna haffræðinga frá fimm löndum, fslandi, Noregi, Þýzka- landi, Bretlandi og Kanada. Ráð stefnan er haldin að tilhlutan Atlantshafsbandalagsins, og sitja hana átta haffræðingar. Fjallað er um hafrannsóknir í Græn- landshafi. Á vegum NATO starfar nefnd, sem stuðlar að eflingu hafrann sókna. Fulltrúi íslands í nefnd- Kveikt 1 heyi AÐFARANÓTT fimmitudags var kveiikt í heyi, sem var á vörubíls palli fyrir framan húsið nr. 12 við Grundarstíg. Slökkviliðið kom þegar á vettvang, steypti heyinu af bílnum og slökteti í þvi. Heyið skíðlogaði og varð af þe^su miteið báil um tíma, svo að ýmsir héldu, að um stórbruna væri að ræða. en stygg stöðvum stunda nú síldveiðar. frá Ólafsvík, Akranesi, Reykja- vík, Keflavík og Vestmannaeyj- um. AKRANESI, 2«. apríl. — Hring- nótabátarnir fimm, sem héðan eru gerðir út, veiddu 4.675 tunn ur af síld í nótt 18 sjómílur NV af Akranesi. Hæstur var Harald- ur með 1891 tunnu (tvílandaði), þá Höfrungur II. með 1162, Skírnir 870, Höfrungur I. 625 og Heimaskagi 125. Megnið af síld- inni fer í bræðslu. — Oddur. ÓLAFSVÍK, 26. apríl. — Hér hefur verið tregur afli undan- farið. Tveir bátar eru byrjaðir á síldveiðum og þrír eru að und irbúa sig á síld. Vb. Halldór Jónsson og Steinunn fengu í gær fullfermi af síld. Síldin hefur farið í frystingu og bræðslu. Síldin reynist núna lé- leg og verður sennilega ekki fryst meira. — H.G. inni er Unnsteinn Stetónsson, haffræðingur. Á síðasta fundi hennar, sem haldinn var í París, lagði Unnsteinn til, að næsti fundur yrði haldinn hér, þar sem fjallað yrði um fyrrgreint efni og möguleika NATO á að aðstoða rannsóknir í Grænlands ‘hafi, annað hvort með aðstoð til einstakra landa eða til vísinda- legrar samvinnu nokkurra ríkja. Rástefnan hér er haldin á veg- um Fiskideildar atvinnudeildar Háskóla íslands. — Henni lýk- ur í kvöld. Kosið í Síldarút- vegsnefní? ÞEIR- aðiljar, sem kjósa eiga menn í Síldarútvegsnefnd, hafa verið að ganga frá vali sínu f gær og fyrradag, en áður hafði Sameimað Alþingi kosið þrjá menn í nefndina. Það eru þeir Jón L. Þórðarson, Erlendur Þör- steinsson og Jón Skaftason (tii vara Guðtfinnur Einansson, Birgir Finnsison ög Eysteinn Jónsson), Félag síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi heíur trlnetfnt Svein Benediktsson (til vara Ólaf Ragnars), Landssamband íis- lenzkra útvegamanna hefur til- nefnt Valtý Þorsteinsson (tH vara Margeir Jónsson), og Félag síld- arsaltenda sunnanlands og vest- an hefur tilnefnt Ólaf Jónsson (til vara Ellert Ásmundisson). Al- þýðusamiband íslands hafði enn ekki gengið frá útnefningu sinna manna í gær, en fulltrúi þeirra hefur verið Hannibal Valdimars- son (itil vara Gunnar Jöhannis- son). Vísitalan óbreytt KAUPLAGSNEFND hetfir reikn að vísitölu framfærslukostnað- ar í byrjun aprílmánaðar 1962 og reyndist hún vera 116 stig eða óbreytt frá vísitölunni f marzbyrjun 1962. Ýmis vara og þjónusta hefir hækikað lítið eitt, en aðrir liðir eru óbreytU ir. —-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.