Morgunblaðið - 16.05.1962, Qupperneq 2
4
2
MOnGUWBLAÐlÐ
Miðvikudagur 16. maí 1962
Lóðum fyrir 300 íbúðir úthlutað
A Ð nndanförnu hefur verið
unnið að undirbúningi að út-
hlutun lóða hér í borginni.
Fyrir liggja allmargar lóða-
umsóknir, en mikil vinna er
við að fara í gegnum þær
allar og kanna hagi um-
sækjenda.
Á fundi borgarráðs í gær-
dag var úthlutað lóðum und-
ir 8 fjögurra hæða fjölbýlis-
hús við Bólstaðarhlíð, Skip-
holt og Háaleitisbraut. Ný-
lega var einnig úthlutað lóð-
um undir 5 fjögurra hæga
fjölbýlishús við Meistara-
velli, vestan Kaplaskjólsveg-
ar. Alls munu verða í þess-
um 13 f jölbýlishúsum um 300
íbúðir. Lóðunum var úthlut-
að með afhendingarfresti eft-
ir ákvörðun borgarverkfræð-
ings, en gert er ráð fyrir,
að þær verði byggingarhæf-
ar upp úr næstu mánaðamót
um. —
Á næstunni verður hald-
ið áfram að vinna úr um-
sóknum um lóðir undir ein-
býlis- og tvíbýlishús.
Haldið áfram að vinna
á óbreyttu kaupi
U Thant
tíl íslands
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Sameinuðu þjóðanna, U
Thant, hefur þegið boð ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar um
að koma í heimsókn til Is-
Iands. Síðar verður ákveðið
á hvaða tíma hann komi í
þessa heimsókn.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 15. maí 1962.
Lesta á Akranesi
AKRANESI, 15. maí: — Hér
liggur m.s. Fjallfoss, lestar 900
tunnur af súrsuðum síldarflök-
um og flytur á Þýzkalandsmark
að.
M.s. Raldur EA lestar hér 300
tonn af sementi og leggur af
stað norður á Húnaflóahafnir í
dag. — Oddur.
H IN IR svokölluðu „kaup-
taxtar“, sem verkamannafé-
lögin á Akureyri og Húsavík
auglýstu að ganga ættu í
gildi í morgun, höfðu í gær-
kvöldi engar undirtektir
fengið á hvorugum staðnum
— og var ekki útiit fyrir
annað en að vinna mundi
halda áfram á óbreyttu
kaupi í dag. — Bæjarstjórn
Akureyrar lýsti sig í gær
óbundna af „töxtum“ þess-
um, sömuleiðis samtök vinnu
veitenda á Akureyri og kaup
félögin á báðum stöðum
höfðu hvorugt fallizt á að
greiða hið auglýsta kaup.' —
í samtali sem Mbl. átti í gær
kvöldi við Björn Jónsson,
aðalforsprakka kommúnista
nyrðra, sagði hann að verka-
mönnum hefði verið ráðlagt
að halda áfram vinnu —
enda þótt neitað væri að
greiða kaup skv. „taxtan-
um“. —
Á fundi bæjarráðs Akureyrar
slðdegis í gaer, þar sem „kaup-
taxta-málið“ var tekið tií með-
ferðar, komu fram 3 tillögur. Var
fyrst borin upp og samþykkt
með 3 atkvæðum Sjálfstæðis-
manna og fulltrúa Alþýðu-
flokksins gegn 2 (komma og
framsóknar) að fela „bæjarstjóra
að tilkynna Verkamannafélagi
Akureyrarkaupstaðar að bæjar-
ráð telji Akureyrarbæ óbundinn
af settum kauptaxta félagsins."
Með samþykkt þessarar tillögu
voru sjálfkrafa fallnar hinar
tvær tillögurnar, en þær voru
frá Birni Jónssyni (K) um að
„greiða eftir þessum taxta (þ. e.
hinum nýja) fyrst um sinn“ og
frá Jakobi Frímannssyni (F) svo
hljóðandi: „í trausti þess að þeg-
ar verði teknir upp samningar
Samstarf þríflokk-
anna í Hafnarfirði
ÞAÐ VAKTI mikla athygli,
þegar forseti bæjarstjómar
Hafnarfjarðar, Kristinn Gunn
arsson, gaf það í skyn á bæj-
aTstjórnarfundi að áfram-
hald mundi verða á samstarfi
kommúnista og Alþýðuflokks
ins að loknum kosningum,
fengju þeir til þess kjör-
fylgi. En nú virðist Framsókn
líka vilja fá að vera með.
Þríflokkunum hafði borizt
það til eyrna, að Sjálfstæðis
menn vildu halda framboðs-
ismanna. Kommúnistar, Fram
sóknarmenn og Alþýðuflokks
menn héldu þá fund til að
semja sín á milli um fyrir-
komulag framboðsfundar, áð
ur en fulltrúar allra flokka
kæmu saman til að ræða mál
ið. Þríflokkarnir stóðu svo
fast saman um að fella tillögu
Sjálfstæðismanna um opinn
fund en samþykktu að hafa
aðeins útvarpsumræður.
Þessi atburður sýnir Ijós-
lega hvert stefnir. Kommúnist
fund í Bæjarbíói og útvarp- ar, Framsóknarmenn og Al-
að yrði af þeim fundi. Eng- þýðuflokksmenn ætla sér að
inn hinna þriggja flokka vildi sameinast að kosningum lokn
halda slíkan fund, sem þó hef um, ef þeir fá aðstöðu til. En
ur verið venja, þegar kosn- Hafnfirðingar eru staðráðn-
ingar hafa farið fram að vori ir í að vinna gegn slíkum
tii. glundroða, þeirra kjörorð er:
Nú þurfti viðbúnað til að sterk meirihlutastjórn Sjálf-
mæta þessari kröfu Sjálfstæð stæðismanna.
við verkamannafélagið, telur
bæjarráð ekki ástæðu til að taka
afstöðu til taxtatilkynningar fé-
lagsins að svo stöddu“.
Á fundi Vinnuveitendafélags
Akureyrar í gær var samþykkt
að lýsa yfir mótmælum við kaup
taxtatilkynningu verkamanna-
félagsins og þeirri aðferð, sem
með henni væri beitt. Jafnframt
var lýst yfir því af félagsins
hálfu, að það teldi félagsmenn
sína ekki bundna af tilkynning-
unni á nokkum hátt.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Mbl. fékk að norðan í gær
kvöldi, var ekki útlit fyrir ann-
að en að vinna héldi áfram á
óbreyttu kaupi í dag. Blaðið átti
m.a. tai við þá kaupfélagsstjór-
ana Jakob Frímannsson á Akur
eyri og Finn Kristjánsson á Húsa
vík. Sögðust þeir báðir gera ráð
fyrir að verkamenn ynnu áfram,
enda þótt engin ákvörðun hefði
verið tekin um að fallast á „kaup
taxta“ þeirra. Og í samtali við
Mbl. lýsti Björn Jónsson, for-
maður Verkamannafálagsins á
Akureyri, yfir því, að verka-
mönnum hefði verið ráðlagt að
halda áfram vinnu, jafnvel þótt
kaup yrði ekki greitt samkvaaErf
hinum nýja „kauptaxta“.
Áformaðar eru viðræður milli
deiluaðilja og mun þær að öll
um líkindum hefjast strax í dag.
Njáll
Ólafur
Kjdsendafundur á
Akranesi í kvðld
SJÁLFSTÆÐISMENN og aðrir stuðningsmenn D-Iistans á
Akranesi halda almennan kjósendafund í Bíóhöllinni I
Bíóhöllinni í kvöld. Fundurinn hefst kl. 21.
Ræður á fundinum flytja:
Jón Árnason alþingismaður,
Þorgeir Jósefsson framkvæmdastjóri,
Valdimar Indriðason, verksmiðjustjóri,
Páll Gíslason, sjúkrahússlæknir,
Einar J. Ólafsson, verzlurnarmaður,
Einar Magnússon verkamaður,
Anna Finnsdóttir skrifstofustúlka,
Björn Pétursson kennari,
Njáll Guðmundsson skólastjóri,
Ólafur I. Jónsson bókari.
Fundarstjóri verður Sverre Valtýsson lyfjafræðingur.
Stuðningsmenn D-listans eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
EINS og kortið ber með sér, kaldi og sums staðar él síð-
er grunn lægð yfir ísland og ari hluta nætur. Gengur í
hafinu norðaustur af Langa- vestan átt á morgun.
nesi. Lægðin þokast suður Vestfirðir, Norðurland og
eftir og lítur út fyrir norð- miðin: Norðan stinnmgskaldi,
læga átt hér á landi og kalsa sn{n;
veðri með slyddu og rigningu
fyrir norðan. Nú er 12 st. hiti
í Khöfn. 14 í París og nálægt
20 í New York.
Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi:
SV-land til Breiðafj. og mið
in: Norðan kaldi og skýjað
NA-land, Austfirðir og mið
in: Austan kaldi, slydduél.
SA-land og miðin: Hægviðri
og skúrir í kvöll, léttir til með
NV stinningskalda í nótt.
Horfur á fimmtudag:
Norðlæg átt og éi norðan
lands en breytileg átt og senni
með köflum, NV stinnings- lega þurrt á Suðurlandi.
Almenn fjáröflun
Sjálfstæðismanna
Almenn fjársöfnun í kosningasjóð D-listans við borgar-
stjórnarkosningarnar er hafin.
Framlögum í kosningasjóð er veitt móttaka í skrifstofum
D-Iistans í Sjálfstæðishúsinu og Valhöll (símar: 17100 og
15411).
Seld eru merki Sjálfstæðisflokksins, sem allt stuðnings-
fólk D-listans er hvatt til að kaupa og bera.
Eflið og styrkið D-listann j kosningabaráttunnt
Þýzkir seðlar úr
umfcrð
Deutsohe Bundesbank, Frank-
furt A/Main hefur tilkynnt, að
frá og með 15. maí 1962 verði
bankaseðlar að fjárhæð DM 50,-
— fyrsta útgáfa — gefnir út af
Bank deutscher Lánder, teknir
úr umferð. (Á miðri framihlið
seðilsins er mynd af sitjandi
konu).
Seðlunum má skipta fyrir
nýrri seðla í Deutsche Bundes
bank, Frankfurt A/Main eða úti
búum bankans, fram til 15. ágúst
1962, en eftir þann tíma hætta
þeir að vera löglegur gjalmiðili,
lltvarpsskák
Svart: Svein Johannessen, ósló
abcdefgh
A B CD EFGH
Hvítt: Ingi R. Jóhannsson
1. I.e2-e4 e7-e5
2. Rgl-f3 Rb8-c6
3. Bfl-b5 a7-a6
4. Bb5-a4 Rg8-f6
5. 0-0 Bf8-e7
6. Hfl-el b7-b5
7. Ba4-b3 0-0
8. d2-d4 d7-d6