Morgunblaðið - 16.05.1962, Side 12
12
MORGVNBL 4Ð1Ð
Miðvflcudagur 16. mai 1962
Otgeíandi: H.í. Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (átsm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
tjtbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: íVðalstræti 6.
Aug'lýsingar og argreiðsla: Aðalstræti 6. Simi 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
A AÐ LÖGAKVEÐA-
KAUP?
Styrjöld í SA-Asíu?
Kennedy, forseti, á úr vöndu oð ráða vegna síðusfu
afburda, sem gerzt hafa i Laos
i ð undirlagi kornmúnista
. er nú engu líkara en
þau verkalýðsfélög, sem
þeim lúta, ætli að gera til-
raun til að eyðileggja lögin
um stéttafélög og vinnu-
deilur og svipta verkamenn
þannig réttindum, sem þeir
hafa áunnið sér fyrir mörg-
um áratugum og sjálfsögð
þykja í lýðræðisríkjum, þ.e.
a. s. samningsrétt og heim-
ild til að fylgja kröfum eft-
ir með verkföllum.
Hinn svonefndi „kaup-
taxti“, sem verkamannafé-
lagið á Akureyri hefur boð-
að, bendir beinlínis til þess
að áherzla sé á það lögð, að
hann fái ekki samrímzt lög-
unum um stéttafélög og
vinnudeilur, sem fyrst og
fremst hafa þó tryggt
rétt launþega. — Ef til-
raun hefði átt að gera til að
styðjast við lögin eða láta
líta svo út, þá hefði „kaup-
taxtinn“ verið boðaður með
þeim fyrirvara, sem í lögun-
um er tilgreindur fyrir
vinnustöðvun, þ.e.a.s. sjö
dögum, en á Akureyri er
gefinn tveggja daga frestur,
augljóslega til að undir-
strika að kommúnistar víla
ekki fyrir sér að reyna að
eyðileggja þessa réttinda-
löggjöf verkalýðsins.
Með þessum aðgerðum er
annars boðið heim átökum
milli launþega og vinnu-
veitenda, sem óþekkt eru í
lýðræðisríkjum á síðari ára-
tugum og heyra sem betur
fer fortíðinni tii. Ef verka-
lýðsfélög taka til við að
auglýsa „kauptaxta", þá
hljóta vinnuveitendur að
gera það líka. Slíkt upp-
lausnarástand gæti hæglega
leitt til þess, að verkalýðsfé-
lög splundruðust og haft í
för með sér margháttaða og
ófyrirsjáanlega árekstra. —
Til að fyrirbyggja slíkt væri
þá aðeins um eina leið ^ð
ræða, þ.e.a.s. að ríkisvaldið
lögfesti kaupgjald og kjör.
Um áramótin fóru komm-
únistar fram á það við ríkis-
stjórnina, að hún beitti sér
fyrir því að viðunandi kjör
væru tryggð fyrir átta
stunda vinnu. Var þar bein-
línis farið fram á lögfestingu
kaupgjalds, því að ríkis-
valdið hefur ekki önnur ráð
til að tryggja framgang
þessarar óskar stjórnar ASÍ.
Þegar nú er gerð tilraun
til að eyðileggja lögin um
stéttarfélög og vinnudeilur,
þá er þar í rauninni um að
ræða kröfu á hendur ríkis-
valdinu að taka í sínar
hendur skráningu kaup-
gjalds, a.m.k. á meðan slíkt
upplausnarástand ríkir og
þeir menn eru við völd í
verkalýðshreyfingunni, sem
ýta undir það og víla ekki
fyrir sér að fórna réttind-
um, sem frumkvöðlar verka-
lýðshreyfingarinnar tryggðu
með langri og strangri bar-
áttu.
BOÐIÐ VERÐUR
AFÞAKKAÐ
j Tímanum í gær gefur að
* líta eftirfarandi:
„í höfuðborginni eru einn-
ig margar þúsundir manna,
sem skilja þýðingu sam-
vinnuverzlunar. Ekki er
r.okkur minnsti vafi á því,
að þeim á eftir að stórfjölga
og samvinnuverzlun að
verða efld og aukin þar,
eins og í borgum annarra
menningarþ j óða“.
Og síðar segir:
„Borgarstjórnin mun líka
breyta ixm afstöðu í þessum
efnum, því að góð og vitur-
leg borgarstjórn hlýtur að
vera með kaupfélögunum,
en ekki á móti“.
Málgagn SÍS staðfestir
þannig það, sem Morgun-
blaðið hélt fram í gær, að
tilraun eigi að gera til þess
að leggja sem mest af at-
vinnurekstri Reykvíkinga
undir Sambandið, og Fram-
sóknarblaðið bætir þvi við
að borgarstjórnin mun „líka
breyta um afstöðu í þessum
efnum“. t
Þannig fer ekkert á milli
mála að blaðið hugsar sér,
að áhrif þau, sem Fram-
sóknarflokkurinn ætlar að
ná í höfuðborginni í náinni
samvinnu við kommúnista,
verði notuð til eins og að-
eins eins, þ.e.a.s. að koma
einkaatvinnurekstri á kné og
leggja hann undir SÍS.
Það er einmitt þetta,
sem Reykvíkingar vita, og
það er þetta, sem þeir ekki
vilja.
í höfuðborginni er fjöldi.
manna efnalega sjálfstæður.
Þár hefur ekki tekizt, þrátt
fyrir fullan vilja og tilraun-
ir vinstri manna að ná öllu
fjármagni undir ríkið og
SIS. Þess vegna eiga menn
sínar íbúðir og atvinnufyr-
irtæki. Þess vegna búa þar
frjálshuga menn, sem hugsa
sér að halda áfram að auka
ALLAR líkur eru á >ví, að örlö?
Suffaustur-Asíu verffi ráðin
næstu daga. Árásir Pathet Lao
I
herliffa, í I.aos, meff aðstoð Viet
Minh (herliða frá N-Vietnam)
og kínverskra kommúnista. hafa
neytt löndin í SA-Asísuhandalg-
inu og Bandaríkjamenn, til þess
aff taka ákveðna afstöffu. Banida-
ríkjamenn hafa sent 7. flota
sinn til Síamsflóa. t gær gaf
stjórn Thailands leyfi sitt tiH
þess aff 1800 herliffar, sem meff
flotanum eru, gangi á land í dag.
1000 bar.darískir herliðar eru
þegar fyrir í Thailandi. Atburðir
næstu daga skera úr um þaff,
hvort til styrjaldar kemur í
Indókína, cr áffur var nýlenda
Frakka, en skiptist nú í Norffur-
cg bæta eigin hag og borgar-
félagsins. Þeir afneita þar
af leiðandi forsjá SÍS-herra
og sósíalista.
ARFUR VINSTRI
STJÖRNAR
rins og frá er skýrt á öðr-
" um stað í blaðinu er nú
unnið að lóðaúthlutun af
hálfu borgaryfirvaldanna og
er gert ráð fyrir stóraukn-
um byggingaframkvæmdum
í sumar, sem byggj ast á batn
andi efnahag og stóraukinni
sparif j ársöf mm.
Byggingaframkvæmdir
voru í hámarki 1956, þegar
vinstri stjórnin kom til
valda. Á næstu árum á und-
og Suffur Vietnam Laos og Cam-
bodiu.
Þróunin í Laos undanfarin ár
Þótt óróasamt hafi verið und-
anfarin ár, í flestum þessara
ríkja, þá er Laos miðdepill
þeirra átaka, sem nú eiga sér
stað.
Laos var fyrrum eitt af vernd-
arríkjum Frakka. Það varð full-
valda ríki eftir heimsstyrjöldina
síðari, fékk þingbundna konungs
stjórn 1947, en 1949 varð það
sjálfstætt ríki, innan franska
rík j asambandsins.
Kommúniskur minnilhluti, und
ir stjórn Souphanavouvong,
prins, neitaði hins vegar að við-
urkenna þá réttarstöðu, og tók
höndum saman við kommúnista
an hafði ríkt heilbrigð efna-
hagsþróim, sem hinar miklu
byggingaframkvæmdir voru
reistar á, en stoðunum var
kippt undan henni með verk
föllum þeim, sem háð voru
ti! að greiða götu vinstri
stjómar.
Hið almenna veðlánakerfi
haíði áður en vinstri stjórn-
in tók við völdum lánað á
hverjum mánuði 8,7 millj.
að jafnaði til húsbygginga.
En vinstri stjómin vanrækti
algerlega að afla fjár í þenn
an sjóð og gat þar að leið-
andi ekki lánað að jafnaði
nema 3,9 millj. á mánuði.
Samt hækkaði byggingakostn
aður venjulegrar 100 fer-
metra íbúðar úr 280 þús. kr.
í N-Vietnam. Sameinað herlið
beggja aðila hóf bardaga, víðs
vegar í Laos, 1953 og 1954.
í júlí 1954 náðist samkomulag
í Genf, sem gerði ráð fyrir fullu
sjélfstæði Laös, og skyldu með-
liimir Pathet Laö, stuðningsmenn
Souphanavouvong, fá sína full-
trúa í stjórn landsins með kosn-
ingum næsta ár, 1953.
Pathet Lao liðar neituðu að
eiga aðiid að kosningunum og
tóku að efla herstyrk sinn, með
aðalstöðvar í Sam Neua og
Phong Saly, í norðurhluta lands
ins.
1957 virtist, sem samkomulag
hefði náðzt milli stjórnar kon-
ungssinna og Pathet Lao, en það
fór aftur út um þúfur, vegna
endurtekinna hernaðaraðgerða
þeirra síðarnefndu.
Stjórn konungssinna var
steypt af stóli 1960, er Kong Le,
hershöfðingi, reyndi að goma í
framkvæmd „hlutleysisstefnu“,
er hafði það að markmiði, að
gera samninga við kommúnista.
Þá tók við stjórn „hlutleysis-
sinna“, undir forystu Souvanna
Phöuma, prins. Nosavan, hers-
höfðingi, gerðist andstæðingur
þeirrar stjórnar, og kom upp aðal
stöðvum í Savannakhet. í des-
ember 1960, tók Nosavan Vien-
tiane. Þá kóm til sögunnar ný
stjórn, undir forystu Boun Oum,
og hlaut hún traust þingsins 1
jan. næsta ár.
Souvanna Phöuma tók þá hönd
um saman við Patihet Lao, og
bardagar hófust á nýjan leik.
Þeim lauk svo með vopnahlés-
samningum í maí sl. ár. Nokkr
um mánuðum síðar hittust
Kennedy, forseti og Krúsjeff, for
sætisráðherra, í Vínarborg. Gáfu
þeir þá út yfirlýsingu um, að
„Laos skyldi vera sjálfstætt og
hlutlaust1.
Stríff, effa tvískipting líkt
og í Kóreu og Berlín?
Vopnabíéð, sem náðist á fund
um Laosnefndarinnar í Genf,
hefur staðið þar til nú fyrir
rúmri viku siðan, að Pathet Lao
liðar rufu það, Ineð árás á borg-
ina Nam Tha. Þeir höfðu þó áður
Framhald á bls 15.
í 375 þús. á tímum vinstri
stjómarinnar.
Verst var þó, að efnahags-
þróunin varð sú, að íslend-
ingar söfnuðu gífurlegum
skuldum erlendis og allt
fjármálakerfið var úr skorð-
um. Af þessu leiddi stöðug-
an samdrátt í bygginga-
framkvæmdum ár frá ári.
Með viðreisninni vap
spymt við Sótum, og nú
þegar hefur tekizt að rétta
svo vel við að þróunin er
að verða hin sama og á ár-
unum áður en vinstri stjórn-
ar ævintýrið dundi yfir
þjóðina. 2>ess vegna verður
mikið byggt í ár, en þó
meira nessta ár og næstu ár-
in. —