Morgunblaðið - 16.05.1962, Side 23
Miðvikudagur 16. maí 1962
MORCUNBLAÐIÐ
Bótamál Kassagerðarinn-
ar gegn Dagsbrún undir
almenna dómstéla
Dómur Hœstaréttar
S.L. MÁNUDAG var í Haesta-
rétti kveðinn upp dómur í máli
Kassagerðar Reykjavíkur gegn
Verkamannafélaginu Dagsbrún,
l>ar sem staðfestur var úrskurð
nr, er fallið hafði í héraði, en
honum hafði verið skotið til
Hæstaréttar með kæru. í úr-
skurði héraðsdóms var það við
urkennt, að mál þetta heyrði
undir almenna dómstóla í land-
inu og þess vegna var synjað frá
vísunarkröfu Verkamannafélags
ins Dagsbrúnar. Mál þetta mun
því ganga eðlilega leið fyrir
dómstólunum.
Málavextir eru í stuttu máli
þessir:
í maí og júní mánuði 1961 var
Verkamannafélagið Dagsbrún í
verkfalli við avinnurekendur.
Stefnandi málsins, Kassagerð
Reykjavíkur, rekur iðnfyrirtæki
og eru starfsmenn þess að mestu
eða öllu leyti félagsmenn í fé-
lagi verk9miðjufólks, Iðju.
Stefnandi hefur verksmiðjur
við Skúlagötu og Kleppsveg og
notaði fyrirtækið eigin vörubif-
Vatnsveitan
Framh. af bls. 1
geymir verður að mestu
leyti grafinn í jörðu og sem
slétt grasflöt að sjá, er ligg-
ur í svipaðri hæð og hita-
veitustokkurinn, þar sem
hann liggur næst Litlu Hlíð.
Þegar er að hálfu lokið
lögn á 24 þumlunga aðalæð
í Kringlumýrarbraut frá
Sogavegi að Hamrahlíð, en
þessi lögn verður fyrst um
sinn eina lögnin að hinum
Dýja geymi.
Unnið er nú að því að
leygja 32 þumlunga vatns-
æð meðfram sunnanverðri
Miklubraut frá hinni nýju
æð frá vatnsgeyminum á
Litlu Hlíð inn að Skeið-
velli. Þar sameinast hún
vatnsæðum úr Gvendar-
brunnum og hinni væntan-
legu lögn úr Bullaugum, er
lögð verður meðfram hita-
veitustokknum.
Á næstunni verður boðin
ut bygging dælustöðvar á
Háaleiti, en unnið er nú að
því að tengja saman Bú-
Etaðahverfi og Háaleitis-
hverfi, svo að hin nýja dælu-
stöð geti einnig komið íbú-
um Bústaðahverfis að gagni.
Þessa dagana er unnið að
lögn á 16 þumlunga aðalæð
í Rauðarárstíg milli Háteigs
vegar og Laugavegar, og
mun því verki ljúka mjög
bráðlega.
Ennfremur er nú unnið að
endurnýjun vatnslagnar í
Lönguhlíð.
Með öllum þessum fram-
kvæmdum og þeim fram-
kvæmdum, sem fyrirhugað-
ar eru á næstu 2 árum, á
borgarbúum að vera tryggt
nægilega mikið af góðu
vatni til neyzlu og iðnaðar
við hóflegu verði. Jafnframt
öllum þessum stórfram-
kvæmdum verður svo á
næstu árum haldið áfram
vísindalegri leit og rann-
sóknum á vatnsbólum fyrir
borgina og stuðlað að sem
beztri og hagkvæmastri nýt-
ingu vatnsins.
reiðir til flutninga á efnivörum
milli verksmiðjustaða þessara.
Um tírna hindruðu félagsmenn
Dagsbrúnar, „verkfallsverðir“ að
flutningar gætu farið fram með
bifreiðum milli verksmiðja
stefnda. Hinn 21. júní fékk stefn
andi sett á lögbann við þessum
aðgerðum og var mál þetta höfð
að til staðfestingar því lög-
banni svo og til greiðslu skaða-
bóta að upphæð kr. 338.457,14,
en það er tjón, er stefnandi taldi
sig hafa orðið fyryir vegna að-
gerðanna.
Stefndi, Verkamannafélagið
Dagsbrún, krafðist frávísunar
með þeim rökum, að mólshöfðun
in væri eingöngu byggð á refsi
verðum aðgerðum verkfallsvarð
anna, en kæra um það atriði
hefði farið fyrir lögregluyfirvöld,
en saksóknari ríkisins ekki fyr-
irskipað frekari aðgerðir af
hálfu ákæruvaldsins. Þessi úr-
lausn saksóknara ríkisins væri
því bindandi fyrir þennan dóm-
stól.
Til úrlausnar stæði því einung
is eftir það atriði, hvOrt aðgerð-
irnar væru lögmætar í verkfalli,
en það atriði ætti að lúta úr-
skurði félagsdóms.
Eins Og fyrr segir féllst héraðs
dómur ekki á þessa röksemd og
tók því ekki til greina frávísun
arkröfu Dagsbrúnar og staðfesti
Hæstiréttur þá niðurstöðu í dómi
sínum.
í forsendum héraðsdómsins
segir m.a.:
„Deiluefni aðila í máli þessu
takmarkast við það, hvort að-
gerðir þær, sem hér að framan
hefur verið lýst, hafi verið lög-
mæt eða ólögmæt réttarvarzla
af hálfu „verkfallsvarðanna“ og
um hugsanlega skaðabótaskyldu
vegna tjóns, er af þeim kann að
bafa orðið. Eigi verður talið, að
ágreiningsefni þetta falli undir
verkefni félagsdóms, heldur verð
ur það talið eiga undir úrskurð
arvaldi hinna almennu dóm-
stóla“.
— Thailand
Framh. af bls. 1
HERFLUGVÉLAR
Seinna í kvöld var tilkynnt í
Washington að um 40 orustu og
sprengjuflugvélar af gerðunum
A4D (Skyhawk) og F-100 (Super
Sabre) væru væntanlegar frá
Fillipseyjum til Thailands í
kvöld.
Þeir Dsan Rusk utanríkisráð-
herra og Anatoly Dobrynin
sendiherra Sovétríkjanna rædd-
ust við í Washingtön i kvöld um
ástandið í Laos. Að viðræðunum
loknum iýstu báðir því yfir að
nauðsynlegt væri að koma á
vopnarléi hið fyrst Er þetta
fyrsti árangur af tilraunum Vest
urveldanna til að fá Sovétríkin
til að koma aftur á vopnahléi í
Laos. Eu sendiherrar Bretlands
og Bandaríkjanna í Moskvu hafa
allt frá því kommúnistar rufu
sopnahléið í Laos, gert ítrekaðar
tilraunir til að ná samvinnu við
stjórn Sovétríkjanna í þessu
máli. Allar viðræður sendiherr-
anna við Kuznetov aðstoðar
utanríkisráðherra hafa þó verið
árangurslausar.
í frétt frá Vientiane segir að
Pathet Lao sveitirnar, sem tóku
landamæraborgina Housei Sai á
fimmtudagskvöld hafi hörfað
þaðan aftur og að borgin sé nú
í höndura hers stjórnarinnar i
Laos.
£3
Haraldur Jónsson.
Tvelr drengir urðu
undir legsteini
Slösubust báðir illa
Á SJÖUNDA tímanum í gær-
kvöldi gerðist sá atburður í
<s>-
Haraldur Jónasson bæj-
arstjóraefni á Akranesí
Sjálfstæðismenn á Akranesi | Haraldur Jónsson er ungur
hafa farið þess á leit við Harald maður, fæddur í Flatey á Skjálf
Jónasson fulltrúa bæjarfógetans anda hinn 1. desember 1930.
þar, að hann taki að sér að Hann varð stúdent frá Mennta-
gegna embætti bæjarstjóra jskólanum á Akureyri 1952 og
lögfræðingur frá Háskóla ís-
lands 1958. Hefur hann síðan
starfað sem dómarafulltrúi í
Stykkishólmi og á Akranesi og
hvarvetna getið sér hið bezta
orð fyrir reglusemi og dugnað
í störfum sínum. Kvæntur er
Haraldur Bryndísi Jónsdóttur og
eiga þau fjögur börn.
næsta kjörtímabil, ef Sjálfstæð-
isflokkurinn fær aðstöðu til að
ráða skipan bæjarstjóra. Hefur
Haraldur fallizt á að taka kjöri
sem bæjarstjóri að afloknum
kosningum svo framarlega sem
Sjálfstæðisflokkurinn fái hrein-
an meirihluta innan bæjarstjórn
arinnar.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
anna á Akranesi samþykkti að
fara þess á leit við Harald á
fundi sínuyi fyrir skömmu, og
kom fram á fundinum, að menn
voru á einu máli ura, að staða
bæjarstjóra væri í traustum
höndum, ef takast mætti að fá
hann kjörinn bæjarstjóra á
Akranesl
Snlon fyiir
heriétt
París, 15. mai (NTB).
í DAG hófust í París réttarhöld
í máli Raouls Salans hershöfð-
ingja, leiðtoga OAS manna í
Alsír. Talið er sennilegt að rétt-
arhöldunum verði lokið eftir
fjóra daga til fimm daga og að
Salan verði dæir.iur til dauða.
Var hann áður dæmdur til dauða
að honum fjarverandi fyrir að-
ild að byltingartilrauninni í AI-
sír í apríl í fyrra.
Verjendur Salans hafa krafizt
þess að leidd verði alls 133 vitni
í málinu, þeirra á meðal de
Gaulle forseti, Miehel Debre
fyrrverandi forsætisráðherra,
Rene Coty fyrrverandi forseti og
allir þeir hershöfðingjar, sem
þjónað hafa í Alsír frá 1954.
Réttarhöldin í dag stóðu í rúm-
ar þrjár klukkustundir. Reyndu
verjendur að vefengja rétt dóms
ins til að fjalla um málið og að
fá afgreiðslu þess frestað, en
árangurslaust.
— Borgin okkar
Framh. af bls. 3.
rmig fram sjálfur hefur mér
fundizt ég geta gert kröfur
til annarra. Vinnutíminn hef-
ur líka stundum verið langur
einkum þegar ég var yngri og
vann að því að byggja fyrir
tækið upp. En starfið hefur
verið mér gleði. Ég hef unnið
sigra — en beðið ósigra líka,
eins og gengur. Á öllum niður
rifsöflum hef ég alltaf haft
mestu andúð og reynt að
koma í veg yrir að þau yrðu
á mínum vegi. Samkomulag
milli mín og starfsfólksins
hefur alltaf verið mjög gott
— og það tel ég mikils virði.
Sú vinsemd, sem ég hef orðið
aðnjótandi af þess hálfu á
hátíðarstundum hefur verið
mér mikið ánægjuefni, þó að
stundum þætti mér jafnvel
keyra úr hófi fram.
Áð skilnaði sagði Andrés:
— Mér hefur líkað vel að
lifa og starfa hér í Reykja-
vik. Ef það er eins gott hin-
um megin, þá er ég ánægður.
— Ó.
— Loftleiðir
Framhald af bls. 24.
lofti yfir þessu svæði, en ef það
reyndist ekki nógu ábatasamt,
þ: gætum við farið að dæmi
verstu einangrunarsinnanna í
Ameríku og uppástaðið að fá að
flytja vissan hundraðshluta af
öllum, sem leiðir vildu leggja
yfir þetta svæði jarðarinnar, en
af þessu m.a. er það auðsætt hve
mikils virði það er fyrir fram-
tíð flugsins yfirleitt að hinir
framsýnni menn í Bandaríkjun-
um beri sigurorð af þeim, sem
skammsýnni eru.
Loftleiðir hafa fylgzt vel með
þessum málum að undanförnu,
og það er ljóst, að ef til þess
ráðs verður horfið í Bandaríkj-
unum að þrengja nú kosti hinna
erlendu flugfélaga þar í landi,
þá muni það líka bitna á Loftleið
um, enda þótt mörk rök og
sterk hnigi að því, að við fáum
þar nokkra sérstöðu.
Loftleiðir dreymir enga stór-
ve'ídadrauma, og þess vegna er
alveg þarflaust að þrengja um
of að okkur til -samkeppni, en
við teljum eðlilegt, m.a. vegna
landfræðilegrar sérstöðu fslands,
að við fáum i ökkar hluta bróð-
urlegan part af flutningunum yf
ir Atlantshafið. Okkur hefir tek-
izt, m.a. vegna vinsamlegrar af-
stöðu bandarískra framámanna,
að komast vel á veg með það,
og fyrir það erurn við þakk-
látir. Við vonum að þeir fái enn
að marka stefnu bandarískra
stjórnvalda, en ef óheillaöfl þar
í landi taka forystuna, þá getur
það eflaust orðið óþægilegt fyr-
ir okkur. En það verður áreiðan-
lega, þegar til lengdar lætur,
engu síður vont fyrir Banda-
ríkjamenn“.
Gamla kirkjugarðinum í Reykja
vík að legsteinn féll á tvo smá-
drengi og slasaði báða, einkum
annan þeirra. Ekki er fyllilega
kunnugt um hvernig slys þetta
hefur borið að höndum, en talið
er að samskeyti í steininum hafi
bilað og hann síðan fallið ofan á
drengina. Steinn þessi nær með-
almanni í brjóst.
Er lögreglan kom á staðinn
tjáði vegfarandi henni að hann
hefði séð annan drengin skríða
þangað sem hann fannst, um 30
m vegalengd, skammt frá norður
vegg garðsins. Er betur var að
gáð kom í ljós að legsteinn hafðd
fallið skammt frá og voru á hon-
um blóðblettir svo og á jörðinni
umhverfis hann.
Drengur sá, sem fluttur var
úr kirkjugarðinum, heitir Þor-
kell Steinsson, Hagamel 43, 6 ára
gamall. Drengurinn, sem með
honum var Kristján Bjarnason
mun einnig hafa hlotið meiðsli
er steinninn féll, og bljóp hann
heim til sín á Sólvallagötu 17.
Var hann fluttur á slysavaxð-
stofuna.
Þorkell var fluttur á Lands-
spítalann tiil rannsóknar. — Er
hann fótbrotinn, og einnig illa
brotinn á hendi.
Kristján litli er 7 ára að aldri
og er mikið meiddur á hægri
hendi.
Drengirnir voru á heimleið frá
hornsílaveiðum niður við Tjöm.
Þorbjörn fór
í signrróðnr-
inn í gær
TVEIR þátar, sem réru frá
Grinidavík í vetur, börðust um
að vera aflahæstir nú síðustu
dagana, þeir Þorbjörn, frá
Grindavík og Áskell frá
Grenivík í Eyjafirði. |
í fyrrakvöld stóðu metin
þannig að Áskell var tveimur
tonnum hærri og hætti þá, en
í gær fór Þorbjörn í róður og
komst þá upp fyrir. Áskell
kom hingað til Rcykjavíkur
á leið sinni norður.
Endaitilegar tölur eru því að
Þorbjörn aflaði 946, 540 tonn.
en Áskell 945,410 tonn.
Formaður á Þorbirni er Þór
arinn Ólafsson en á Áskatli
Adolf Oddgeirsson.
Ágætur fundur Sjálf-
st.manna í Hafnarfirði
SJALFSTÆÐISMENN í Hafnar
firði efndu til bæjarmálafundar
í Hafnarfjarðarbíói í gærkvöldi.
Var fundurinn mjög vel sótt-
ur. —
Ræður og ávörp fluttu á fund
inum: Stefán Jónsson bæjarfull-
trúi, Árni G. Finnsson lögfræð-
ingur, Eggert ísaksson bæjar-
fulltrúi, Hafsteinn Baldvinsson
hdl., bæjarstjóraefni D-listans,
Elín Jósefgdóttir bæjarfulltrúi,
Þorgeir Ibsen skólastjóri, Sig-
urður Kristinsson málarameist-
ari og Páll V. Daníelsson bæj-
arfulltrúi.
Ræðumenn fjölluðu um hin
ýmsu málefni bæjarfélagsins,
sem nú eru til úrlausnar, og
var góður rómur gerður að
máli þeirra.
í upphafi fundarins lék
Lúðrasveit Hafnarfjarðar undir
stjórn Jóns Ásgeirssonar.
Osló, 15. mai — (NTB)
Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDEGI Norð
manna 17. þ. m. efna kristi-
legu æskulýðssamtökin (KF
UM og KFUK) til allherjar
fjársöfnunar til hjálpar bág-
stöddum í Alsír. Söfnunin fer
fram um allt land og taka
um 50.000 meðlimir KFUM
og KFUK þátt í henni.