Morgunblaðið - 16.05.1962, Page 24

Morgunblaðið - 16.05.1962, Page 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — ErletuTar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 Auður Auðuns Sjá blaðsíðu 13. 110. tbl. — Miðvikudagur 16. maí 1962 Veröur starfsemi erlendra flugfélaga í USA takmörkuð? Alvarlegt fyrir Loftlei&ir, SAS o. fl. SKV. SKEYTI frá NTB, dags. 15. maí, gera loftferðayfirvöld í Bandaríkjunum nú tilraun til þess að takmarka flugferðir er- lendra flugfélaga til Bandaríkj- anna. CAB, eða Civil Aeronautics Board, bandaríska flugmála- stjórnin, hefur lagt til, að breyt- ingar verði gerðar á hinum föstu, tvíhliða loftferðasamningum milli Bandaríkjanna og annarra ríkja. Myndu þær breytingar takmarka flutningsmagn og flug síld- arköst BLAÐIÐ hafði af þvi spurnir í gærkvöldi að Víðir II hefði kastað út af Grindavík og fengið 1100 tunnur síldar, enn fremur hefðu Guðmundur Þórðarson og Steinunn fengið 1000 tunnur, bæði undan Jökli. Hefði þá verið batnandi veður. fjölda erlendra flugfélaga til og frá Bandaríkjunum. Sams konar tilraunir hafa áð- ur verið gerðar af bandarískri hálfu, en ekiki náð fram að ganga. Bandaríkin fylgdu annars frjálslyndri stefnu í þessu.m má'l um, en hafa nú tekið upp strang ara eftirlit. Alvarlegt fyrir SAS. Komist þessar breytingjar á, verður nauðsynlegt að gera nýja samninga um þessi efni, þ.á.m. við Norðurlönd. Einn af forstjórum SAS, Johan Nerdr- um, segir í viðtali við NTB, að þetta sé mjög alvarleg tillaga fyrir norrænu flugfélögin, ekiki sízt SAS, og barizt verði gegn því, að hún nái fram að ganga með öllum tiltækum ráðum. Að baki tillöguhni séu öfl, sem vilja vernda starfsemi bandarískra flugfélaga. MYNDI BITNA Á LOFTLEIÐUM. Morgunblaðið sneri sér af þessu tilefni til Sigurðar Magnús sonar, fulltrúa Loftleiða. Fórust honum svo orð: Framsókn skelkuð — kommúnistar óðir MÖNNUM var skemmt, þeg- hann væri ókunnugur. Ann- ar þeir sáu systurblöðin, ars er inntak greinar hans Tímann og Moskvumálgagn- þetta: ið í gær. Tíminn er augsjá- aniega dauðskelkaður yfir því, að upp skuli hafa kom- „Tilvitnun sú, sem Morgun blaðið birtir, hefur aldrei komið fram í neinu áliti mið izt um fyrirætlanir um „þjóð stjórnar sósíalistaflokksins fylkingu“ kommúnista og Framsóknarmanna. Blaðið talar um falsanir og ósann- — hún hefur ekki verið skjai fest af neinu flokksþingi.“ . .. ., „, * • „ . » Satt er það að skýrsla mið ,nd, Morgunblaðsins. Er það stjórnar var munnlega flutt mal ut af fynr sig að á flokksþinginu, en efni ,, . , . . . .. hennar skjalfest af formanni lyst, hvernig Timinn hafi oðl . ;. , *____ SIA ems og Morgunblaðið skemmtilegt væri að fá upp- „Það er velkomið að verða við þeim tilmælum Morgunblaðs ins að segja eitthvað um þetta fréttaskeyti frá NTB, en þar sem stjórn Loftleiða er nú erlendis verður það, sem ég segi, á mína eigin ábyrgð en ek'ki fétlagsins, sem ég vinn hjá. Það hefir lengi verið vitað að viss öfl í Bandarikjunum, eink- um meðal framámanna stærstu flugfélaganna, hafa viljað þrengja kost þeirra erlendu flug félaga sem fljúga til og frá Bandaríkjunum, og er rökstuðn- ingurinn sá, að hlutfallstala far- þega til og frá Bandarí'kjunum, sem fljúga með erlendum flug- félögum, sé óeðlilega há. Aðrir Bandaríkjamenn haifa vakið á því athygli að með því að þrengja að erlendum flugfé- lögum á vettvangi hinnar frjálsu samkeppni um flug til og frá Norður-Ameríku, þá séu Banda- ríkjamienn rnenn sjálfir að bjóða heim þeirri hættu, að þeim verði torveldað að keppa um hina al- þjóðlegu markaði, auik þess sem kreppu- og haftastefna á flug- leiðum hljóti að leiða út í hrein- ar ógöngur, enda lætur það að líkum, að ætti landhelgin ein að ráða um réttinn til flugs þá yrði lítið úr því að hinn aukni hraði í fluginu leiddi til auð- veldari samgangna Og aukinna samskipta þjóða í milli. Eitt nýlegasta og óvinsælasta dæmið um bráðabirgðasigur haftastefnunnar er krafa kana- diskra yfirvalda um skatta frá öllurn þeim flugvélum, sem fljúga yfir kanadiskt land eða njóta leiðsagnar frá stöðvuim innan kanadiskrar lndhelgi. Á því má vekja athygli að rök- rétt framhald þessarar stefnu væri krafa fslendinga um full umráð yfir hafinu að háHfu mil'li fslands og megin'landa Evrópu og Amerífku og réttur til skatt- lagningar vegna umferðar í Framhald á bls. 23. Auður Guðrún Ólöf Ingibjörg Hvöt heidur kosning fund í kvöld n ÍA Geir Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur kosningafund í Sjálfstæð ishúsinu kl. 8:30 í kvöld. Þar tal ar Geir Hallgrímisson, borgar- stjóri. Fékk lax á línuna Akureyri, 15. maí. ER vélbáturinn Niels Jónsson frá Hauganesi var að draga lóðir sínar s.l. nótt norðaust- ur af Gjögrum fékk hann meðalstóran lax á línuna. Lax inn var fremur magur og mætti ætla að hann hefði ver- ið á leið á æskustöðvarnar í árnar, sem falla í Skjálfanda. St. E. Sig. Ávörp flytja: Frú Auður Auð- uns, forseti borgarstjórnar, frú Gróa Pétursdóttir, borgarfuli- trúi, frú Guðrún Erlendsdóttir, lögfræðingur, frú Helga Marteins dóttir, veitingakona, frú Ingi- björg Guðmundsdóttir, frú Jón- ína Þorfinnsdóttir, frú Ólöf Sig urðardóttir, hjúkrunarkona og frú Ragnhildur Helgadóttir, al- þingismaður. Að ræðunum loknum verða skemmtiatriði, Sigríður Geirs- dóttir, fegurðardrottning íslands 1960, syngur og Helga Valtýsdótt ir, leikkona, les upp. Og að lok um verður kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðiskonur eru vel komnar og hvattar til að sækja þennan kosningafund Hvatar. SELTIRNINGAR! Kosningaskrifstofa Sjálfstæð- isflokksins er að Skólabraut 17. — Skrifstofan er opin á hverju kvöldi kl. 8—10. — Sími 20622. azt þá „vitneskju“, að Morg- unblaðið hafi falsað skýrslur kommúnista. Hitt er þó að- alatriðið, að ekki er gerð minnsta tilraun til að færa rök að því, að Morgunblaðið hafi farið með rangt mál, enda getur Morgunblaðið Vj^eðl.lþví 7ð skyrt Timanum fra þvi i miðstjórnarmenn fyllsta trúnaði að slíkt væri stadd*r hlýddu vonlaust verk. Og ekki er Moskvumál- gangið siður skemmtilegt. — En sem sagt: Flutnings- Ritstjóri að nafni Magnús maður var sá, sem nú skip- Kjartansson er farinn að tala ar þær virðingarstöður í þágu um „siðlausa blaðamennsku“, heimskommúnismans, sem og væri synd að segja að Magnús Kjartansson ásælist; hann ræddi þar málefni sem sjálfur Einar Olgeirsson. skýrði frá. En þegar þess er gætt, hver var fiutningsmað- ur miðstjórnar, verður til- gangur Magnúsar Kjartans- sonar ljós. Hann segir flutn- ingsmann einan bera ábyrgð á þessum orðum, sem auð- voru við- á skýrsl- Élll jjjf m D Vinnið að sigri Sjálfstæðisflokksins ALLT Sjálfstæðisfólk í Reykjavík er hvatt til að starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn, bæði á kjördegi og fyrir kjördag. Skráning sjálfboðaliða fer fram í Sjáli stæðishúsinu kl. 9—12 og 13—19, og á hverfaskrif- stofum. Sjálfstæðisflokksins frá kl. 13—19. FÓLK, sem vill leggja Sjálfstæðisflokknum lið sitt í kosningabaráttunni er beðið um að láta skrá sig sem fyrst. TJARNARGATA 20 li I II Uppljósitun tinavs um ÞjÓÍfylUingar-aformín vekur u^ Fr«w»sóknAr „/CilaVáu aft eytiHefója. fijóbfylkinquna1 mei Vausmælgi ?w

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.