Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 1
síður
Stórmál leitt til lykta ■ Finnlandi:
Hæstiréttur dæmir í
alþýðutryggingamálinu
Tveir fyrrverandi forsætisrdðherrar
dæmdir í sektir dsamt fleirum
Helsingfors, 20. júní. (NTB)
HÆSTIRÉTTUE Finnlands
kvað á miðvikudag upp dóm
yfir Sukselainen, fyrrum for-
sætisráðherra, forseta æðsta
stjómlagadómstóls landsins
og nokkmm öðrum háttsett-
um embættismönnum og
stjórnmálaleiðtogum, sem við
riðnir voru alþýðutrygginga-
málið svokallaða. Voru þeir
dæmdir til greiðslu sekta,
vegna gáleysis í embættis-
störfum — en hins vegar tók
hæstiréttur vægar á málinu
en undirréttur hafði gert.
Hæstiréttur ómerkti brotfcviikn
ingu þeirra þriggja af mönnun-
um sem dæmdir höfðu verið frá
starfi, og komst að þeirri niður-
stöðu, að þeir hefðu ekki gerzt
sekir um embættisafglöp unnin
af ásetningi. Þessir 3 voru enn-
fremur sýknaðir af því að þurfa
að greiða ríkinu 343 milljón
marka (nál. 46 millj. ísl. kr.)
skaðabætur, sem undirréttur
hafði dæmt þá til.
SEKTlftfíAR.
Samlkvæmt hæstaréttardómn-
um á forstöðumiaður alþýðu-
trygginganna, V.J. Sukselainen,
fyrrum forsætisráðherra, ásamt
þeim forstjórunum K.H. Hillilæ
og Onni Hiltunen svo og forseta
æðsta stjórnlagadómsfcólsins,
Reino Kuuskoski, fyrrum forsæt-
isráðherra, að greiða sem svar-
ar 120 dagsektum hver. Hefur
sekt Sukselainens samikvæmt því
Frarnh. á bls. 2
Myndin sýnir menn af evrópsk
um uppruna í Alsír lesa fyrstu
blaðafregnir af samkomulag-
Serkja og OAS, sem birt var í
blöðum á mánudaginn. Þá var
í fyrsta skipti létt af banni því,
sem lagt hafði verið við birt-
ingu tilkynninga frá OAS-sam
tökunum. Sögðu blöðin nú frá
því með feitum fyrirsögnum,
að OAS skoraði á menn sína
að hætta hverskyns hermdar-
verkum. — Áður hafði fulltrúi
alsírskra þjóðernissinna í
bráðabirgðastjórninni, dr.
Mustefai, lýst því yfir í út-
varpi, að samkomulag hefði
náðst við stjórmálaleiðtoga
OAS, Jean Jacques Susini. —.
‘* '• * * —------*iir ~*in—monfi n
Hannibal Valdi-
marsson segir
við danskt blað
Ég bjargaöi islandi
frá kommúnisma
Kaupmannahöfn, 20. júní.
Einkaskeyti til Mbl.
HANNIBAL Valdimarsson
hefur lýst því yfir í sam-
tali við „Fyns Tidende“,
að hann og flokkur hans
hafi bjargað íslandi frá
kommúnismanum.
í samtalinu við hið danska
blað, sem kallar Hannibal „ís'-
lands sterka mann“, segir
Hannibal Valdimarsson enn-
fremur: — Ég er ekki og hef
aldrei verið kommúnisti.
Óánægður
með Alþýðuflokkinn
Hannibal heldur því fram
í útskýringum á stefnu síns
eigin flokks að sú íhalds-
stefna, sem islenzkir sósíal-
demókratar (þ. e. Alþýðu-
flokkurinn) hafi fylgt um ára
bil geti aðeins leitt til þess
að kommúnisminn blómgist.
Hin róttækari afstaða hafi
hins vegar komið í veg fjrrir
að kommúnistar næðu fót-
festu á íslandi.
Hefur bjargað fslandi?
— Það er skoðun mín, segir
Hannibal, í viðtalinu við blað
ið, — að sú stefna, sem flokk-
ur minn hefur fylgt, hafi
bjargað íslandi frá kommún-
ismanum. Ég var rekinn úr
Alþýðuflokknum árið 1954, en
sama ár kjörinn með miklum
meirihluta atkvæða formaður
Alþýðusambands Íslands, sem
síðan hefur endurkjörið mig
1956, 1958 og 1960.
Eiiri batnandi borfur í Alsír:
OAS-menn í Oran
iáta undan síga
í to—
\ Evrópskir menn vilja fá aðild að
| oryggisliði landsins
Oran og Algeirsborg, 20. júní.
_ Frá NTB o. fl. —
SNEMMA í kvöld spurðist
út í Oran, að klofningur
hefði orðið í liði OAS-manna
þar, vegna afstöðunnar til
samkomulags Serkja og full-
trúa OAS í Algeirsborg. —
Hermdu fregnir, að þeir,
sem halda vildu samkomu-
lagið í heiðri, hefðu borið
hærri hlut — og tveir af
leiðtogum OAS væru flúnir
til Sviss, eftir að hafa orðið
að lúta í lægra haldi.
í útvarpssendingu um leyni-
stöð OAS-samtakanna lýsti Jean
Gardes, fyrrum ofursti, einn af
æðstu mönnum í her OAS, því
yfir, að hann hefði staðfest
vopnahléssamkomulagið, sem
gert var á sunnudag. Gardes er
einn þeirra leiðtoga OAS, sem
franskur dómstóll dæmdi til
BRASILIUMENN héldu á-
fram Jules-Rimet-bikarnum,
sem um er keppt í heims-
meistarakeppninni í knatt-
spyrnu. 1958 unnu þeir hann
fyrst í Stokkhólmi og síðan
aftur nú. Hér er mynd frá
úrslitaleiknum. _ Miðherji
Brasilíu, Vava, skorar þriðja
mark liðs síns og tryggði
þannig sigurinn. Markvörður
Tékka, Schroif, reynir árang-
urslaust að verja. Lengst t. v.
sést Masopust, Tékkóslóvak-
íu, en í bakgrunn Tékkinn
Tichi. Á íþróttasíðu er önn-
ur mynd frá keppninni.
dauða fjarverandi, fyrir hlut-
deild í hinni mdsheppnuðu upp-
reisn herforingjanna í Alsír í
aprílmánuði sl. ár.
Gardes komst svo að orði í
útvarpsávarpi sínu, að sam-
komulag OAS-manna í Algeirs-
borg og fulltrúa Serkja í
Frh. á bls. 3.