Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 21. júní 1962
MORGUNBLAÐIÐ
23
íMm
I
Hundruð manna í
sóttkví í Svíþjóð
Taugaveikibróðir hefur gengið þar
í hálfan mánuð
TAUGAVEIKIBRÓÐIR hefur sjúkrahúsi bæjarins. — Eitt
gcngíð í Svíþjóð undanfarinn Kaupmanahafnarblaðanna
hálfan mánuð, aðallega í skýrir frá því sl. þriðjudag
grenð við Jönköping i Smá- að í Vaggaryd búi fimm Dan
löndum, þar sem rúmlega 200 ir og að enginn þeirra hafi
manns eru í sóttkví. Verst er tekið sóttina. Einn þeirra,
ástandið í bænum Vaggaryd, Viggo Nielsen söluturnseig-
fyrir sunnan Jönköping, sem andi, segir að ástæðan fyrir
er svo til einangraður frá um- því að Danirnir hafi ekki
heiminuEi. Þar eru um 300 smitazt sé sú að þeir drekki
manns í sóttvarnarsjúkrahúsi, meira öl en mjólk. Annar
en 200 til viðbótar í sóttkví í Dananna er pylsugerðarmaður
heimahúsum. Einnig hefur inn Bent Larsen. Hann er
sjúkdómurinn gert vart við sig kvæntur sænskri konu, sem
í Norrköping, sem er um 150 flutt hefur verið í sjúkrahús
km. fyrir norðaustan Jönköp- með taugaveikibróður. Birgðir
-.......................... .................
ing. —
í fyrstu var taugaveikibróð-
urfaraldurinn eingöngu bund-
inn við svæðið umhverfis Jön
köping. En nú fyrir helgina
veiktist kennari í Norrköping
og einn af nemendum hans.
Voru þeir nýkomnir úr ferða-
lagi til Danmerkur ásamt
Larsens af pylsum hafa verið
gerðar upptækar vegna smit-
hættu og bætir ríkið honum
tjónið. —
SÝKLAR I VATNI
Sýklar hafa fundizt í vatni
á baðstað í ánni Lagan og
hafa heilbrigðisyfirvöldin
fleiri nemendum og telur bannað fólki að baða sig í
kennarinr. sig hafa tekið sótt- ánni á 80 km. löngu svæði.
ina þar. Hafa þeir báðir verið í Vaggaryd eru nokkur þvotta
lagðir í sóttvarnarsj úkrahús. hús og eru þau í miklum vand
ræðum Utanbæjarfólk, sem
sent hefur föt sín þangað til
ÖLIÐ BJARGAR DÖNUM hreinsunar, þorir ekki að
1 Vaggaryd, sem verst hef- sækja þau aftur vegna smit-
ur orðið fyrir barðinu á sjúk hættu.
dómnum, er svo til allt at-
vinnulíf lamað. Þar hefur orð-
ið að loka mörgum verzlun-
um og mikil mannekla er í
verksmiðjum og jafnvel
Eins og fyrr segir hefur far-
aldurinn gengið í Svíþjóð
undanfarin hálfan mánuð og
óttast menn að hann eigi eftir
að breiðast út.
Nýr gæzluvöllur
f yrii’ smábörn
í DAG verður tekinn í notkun
nýr smábarnagæzluvöllur. Hann
er á skólalóð Höfðaskólans við
Sigtún Félagsheimili Ármanns).
yöllur þessi verður starfrækt-
ur í sumar, og er hann ætlaður
börnum á aldrinum tveggja til
fimm ára. Hann verður opinn
ella virka daga frá kl. 9—12 ár-
degis og 2 til 5 síðdegis, nema
laugardaga frá kl. 9—12.
Leifur
Eiríksson
í Seattie
4 m há bronze-
stytta
DANSKA blaðið „Berllngske
Tidende“ birti á mánudag-
inn þá frétt, að afhjúpuð
hefðu verið i Seattle á vest
urströnd Bandaríkjanna 4 m
thá bronze-stytta af Leifi
EiríkssynL Er þess getið
fréttinni, að Leifur muni
fyrstur evrópskra manna
hafa siglt til Ameríku og
stigið þar fæti á land. — Hin
nýja stytta stendur við höfn-
ina í Seattle og horfir Leifur
á haf út. — Það eru samtök
áhugamanna, sem hafa beitt
sér fyrir því að styttan kæm
ist upp og heitir formaður
þeirra Trygve B. Nakkerud.
Haröur árekstur
á Suðurlandsbraut
Hjálmur bjargar lífi ökumanns bifhjóls
Skipstjórinn
dæmdur
DÓMUR í máli skipstjórans á
Northern Queen var kveðinn upp
í sakadómi Suður-Múlasýslu kl.
15.30, í gær. Var skipstj. dæmd-
ur í 200.000 króna sekt og afli
og veiðarfæri gert upptækt, en
það var metið á 17.000 kr. Skip-
stjóri áfrýjaði dóminum, en
sigldi á brott eftir að trygging
hafði verið sett fyrir sektinni. —
Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu,
Axel V. Tulinius kvað upp dóm-
inn, en meðdómendur voru skip-
stjórarnir Kristinn Karlsson og
Steinn Jónssoin.
Á Eiríksjökli á
Jónsmessunótt
UM næstu helgi efnir Ferðafé-
lag íslands til þriggja ferða, þ.
á. m. til ferðar á Eiríksjökul.
Aðfaranótt sunnudags er Jóns-
messunótt og er ætlunin að
ganga þá um nóttina á jökul-
inn, sem er 1675 m á hæð og er
þaðan mjög víðsýnt, ef bjart er
veður. Verður lagt af stað eftir
hádegi á laugardag og ekið um
Kaldadal og Borgarfjörð, inn
fyrir Strút, en gengið þaðan og
tjaldað í Torfabæli.
Aðrar ferðir um helgina eru
Landmannalaugaferð og Þórs
merkurferð og gist í skálum fé-
lagsins á þessum stöðum.
í kvöld kl. 8, fimmtudag,
verður farin síðasta gróðursetn'
ingarferð Ferðafélagsins í Heið-
mörk, en nú er björt nótt og
indælt að vera úti. Lagt verður
af stað frá Austurvelli.
UM KLUKKAN níu í gærmorg-
un varð umferðarslys á Suður-
H. Benediktsson hf., er þar rák-
ust saman jeppahíll og Vespu-
hjól. Var áreksturinn mjög harð
ur, og slasaðist ökumaður bif-
hjólsins, en mun sennilega hafa
orðið það til lífs að hann var
með hjálm á höfði.
Nánari atvik voru þau að um
níuleytið ók ungur maður Krist-
inn Helgason, Básenda 14, vestur
Suðurlandsbrautina. Á bílstæði
fyrir framan hús HB var Willys
Station jeppi og var honum ekið
þvert út á götuna og ætlaði öku
maður yfir hana.
Bifhjólið skall á hægra frarn-
hjóli jeppans af miklu afli. Tókst
ökumaðurinn á loft, flaug yfir
vélarhús jeppans og lenti á
Ósamið t V.R.
oSVA.
FUNDIR hafa staðið yfir milli
Verzlunarm.fél. Reykjavíkur og
Verzlunarm.fél. Akureyrar ann-
ars vegar og Vinnuveitendasam-
bands íslands og Vinnumálasam-
bands samvinnufélaganna hins
vegar um kaup og kjör verzlun-
arfólks í félögunum. Sanxningar
hafa enn ekki verið undirritaðir
en líklegt mun talið, að samið
verði um 9% kauphækkun frá
og með 1. júní. Ágreiningur er
milli VR og vinnuveitenda um
ákveðið atriði í sambandi við Líf-
eyrissjóð verzlunarfólks.
ACCRA, 20. júní — (NTB) —
Það var tilkynnt frá skrifstofu
Nkrumah forseta í dag, að 152
fangar hefðu verið látnir laus-
ir. í þessum hópi er leiðtogi
4 stjórnarandstöðunnar.
höfðinu 8—10 metra himnm meg-
in jeppans.
Kristinn var þegar fluttur á
slysavarðstofuna og þaðan á
Landakot til frekari rannsóiknar.
Talið er fullvíst að hjálmur,
sem Kristinn hafði á höfði, hafi
orðið honum til lífs, en hjálmur-
inn dældaðist talsvert enda högg
ið mikið. Sýnir þetta glöggt hve
mikils virði það getur verið
fyrir ökumenn bifhjóla að bera
jafnan slíka hjálma.
Þjóðminjavörður
til Þjóðhildar-
kirkju
KRISTJÁN ELDJÁRN, þjóð-
minjavörður, fór til Grænlands
18. þessa mánaðar, þar sem hann
mun taka þátt í uppgreftri á
rústum Þjóðhildarkirkju og
kirkjugarðinum. Héðan var
Kristján samferða nokkrum Dön
um, sem hingað voru komnir, en
alls munu nálega 20 manns taka
þátt í rannsóknunum. Fyrir leið-
angrinum er Melgaard. Kristján
er væntanlegur aftur hingað um
28. þessa mánaðar.
ITUTTUGU æðarkollur hreiðr- I
uðu um sig á hólmanum á Þor
finnstjörn í vor. Aldrei fyrr
hefur æðarvarpið í hjarta
Reykjavíkur staðið með svo
miklum blóma, og er búizt við
að það muni enn aukast á kom
andi árum. Þó dúntekjan úr
þessum hreiðrum sé ekki
nema þriðjungur úr kílói og
langt verði að bíða að Reyk-
víkingar geti fengið dún frá
Reykjavíkurtjörn í sængur sín
ar, er æðarfuglinn ómótmæl-
anlega til mikilar prýði á
Tjörninni — hnarreistir blik-
ar í svörtu og hvítu og dröfn-
óttar kollurnar, í laginu eins
og potthlemmar þar sem þær
liggja á hreiðrunum. —
Ljósmyndari Mbl., Ól. K.
M., ók meðfylgjandi mynd af
æðarkollunum á Þorfinns-
tjörn í gærdag. Eins og sjá
má af myndinni eru ungarnir
skriðnir úr eggjunum og farn-
ir að svamla við hlið móður
sinnar, líkastir stórum baðm-
ullarhnoðrum. Eftir þrjú ár
verða þessi litlu kríli farin að j
auka við kyn sitt, gera sér
hreiður á hólmanum og
stækka æðarvarpið á Tjörn
inni.
PARÍS, 20. júní. — (NTB) —
Á miðvikudag var hvorki gas
né rafmagn að fá hér í borg
annan daginn í röð vegna verk
falla. Öngþveitið jókst svo enn
við 48 stunda verkfall járn-
brautarverkamanna. — Alls
munu nú vera í verkfalli ná-
lægt nálf milljón manna, sem
krefjast hærri launa og styttri
vinnutíma
U^ERSTORP- OlATAN
sænska harðplastið á borð og veggi nýkomið
í miklu litaúrvaii.
— LÆKKAÐ VERD —
SMIOJIJBIJÐIN
við Háteigsveg — Sími 10033.