Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 21. júní 1962 / Bær sem bíður eftir ÞBSSA DAiGANA eru Sigl- firðingar störfum hlaðnir frá morgni til kvölds. Á rúmlega 20 söltunarstöðvum og í síld arbræðslum Rauðku og SR > er unnið högum höndum að undirbúningi síldarvertíðar- innar, allt er standsett og við j það miðað, að hægt sé að veita ■ móttöiku mikilli sild og veita síldweiðiflotanum fullkomna þjónustu í hrvívetna. Á með- i fylgjandi yfirlitsmynd af ’ Siglufirði sézt m.a.: A: Verksmiðjuhverfi S.R. B: Hin fullkomna SR ’46- ' verksmiðja. C. Hin sögufræga mjöl- I skemma, „Ákavíti“ voru smíðaðar um 60 þús. síld artunnur á sl. vetri og um 50 þús. í verksmiðjunni á Ak ureyri. Verksmiðjustjóri T.R. er Einar Haukur Ásgrímsson, verkfræðingur. — Auk síld artunna, smíðaðra innanlands, eru árlega fluttar inn eitt til tvö hundruð þúsund tunnur, þó breytilega eftir þeim tunnu birgðum, sem fyrir eru í land inu hverju sinni. Loks er mynd af Gunnlaugi Hendriksen, síldarsaltanda við störf á söltunarstöð þeirra bræðra. Jón Þórðarson og Erlendur Þorsteinsson hafa verið er- lendis, á vegum SUN, að vinna að sölu saltsíldar. Hafa þeir þegar verið í Svíþjóð, Finn- landi, V-Þýzkalandi og Dan- mörku og munu væntanlegir heim um næstu helgi. Frétta- ritara er ókunnugt um árang ur af för þeirra, enda mun ræddur á fundum SUN, og síð an kunngjörður blöðunum. Síldiarverksmiðjan Rauðka mun þegar hafa selt (fyrir- magn á svipuðu verði. Ferslk- síldarverð mun enn óákveðið. — Stefán. (Ljósm. tók Ólafur Ragnarss.) fram) nokkurt magn lýsis og mjöls, mjölið fyrir sæmilegt verð, en lýsisverð mun vera óhagstætt og fallandi. S.R. munu og hafa selt eitthvert I 2 af fjölmörgum lýsisgeym- um. Tunnuverksmiðj an. F. Verksmiðjuhverfi Rauðku. Á næstu mynd sézt son- ur eins síldarsaltandans, Hall dór Kristinsson, við vinnu ína. Þriðja myndin sýnir hluta af tunnustafla við T.R. Hér Félagslíf FARFU GLADEILD REYKJAVÍKUR FARFUGLAR! FERÐAFÓLK ! JÓNSMESSUFERÐ ÚT í BLÁIN Um næstu helgi efna Farfugl- ar til ferðar út í BLÁIN. Uppl. á skrifstofuni, fimmtud. og föstud. kl. 3,30—5,30 og 8,30—10. Sími 15937. Farfugladeild Reykjavíkur. Handknattleiksdeild Vals. Meistara, 1. og 2. fl. kvenna Æfingar hefjast í kvöld og verða fyrstum sinn, sem hér seg- ir: Þriðjudag kl. 9 úti. Fimmtu- dag kl. 8 úti. Laugardaga kl 3.30 inni. Verið með frá byxjun. Stjórniri. Ferðafélag íslands fer þrjár 1% dags ferðir um næstu helgí Þórsmörk, Land- manrialaugar, og Eiríksjökull. Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skifstofu félagsins, Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Stulka, 17 ára eða eldri, óskast til léttra heimilisstarfa og sem heimilis vinur á heimili þar sem eru tvö lítil börn. Dagleg störf takmörkuð. Skrifið til Mrs. Adler, 74, Sandhill Oval, Leeds 17. Englanid.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.