Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. júní 1962
MORGWBLAÐIÐ
9
Girðingarsfaurar
Nokkrir girðingarstaurar verða seldir
næstu daga.
Isbjorninn hf.
S A P A
hinna vandlátu
Heíldsölubirgðir:
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ
HLÍÐARDALSSKOLI
sumargistihúsið tekur til
i ! starfa um mánaðarmótin.
Finnsk baðstofa, nudd og
ljósböð —
Fyrsta flokks þjónusla.
Hringið í síma 02 og
biðjið um Hlíðardals-
skóla. — Daglegar ferðir
frá B.S.Í.
1—2 ungir menn
óskast strax il sarfa hjá vaxandi iðnfyrirtæki. Þurfa
að vera lagtækir, liprir og reglusamir með ökuréttindi.
Laun eftir samkomulagi og afköstum. Upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu
fyrir 25. þ.m merkt: „Örugg framtíð-.
Árneslngafélagið í Reykjavík
Villingaholtshreppsbúar
Jánsmessumót
Jónsmessumót Árnesinga verður í Þjórsárveri laugard.
23. júni kl. 21,30.
D a g s k r á :
Mótið sett: Formaður
Leikþáttur.
Upplestur.
Söngur: Tvöfaidur karlakvarteti.
Dans.
Gestir mótsins verða Séra Ingvar Sigurðsson, Frey-
steinn Gunnarsson, skólastjóri og konur þeirra.
Bílferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 5 og 8 e.h.
Upplýsingar í símum 32465, 17875 og 20076.
Undii'búningsnefndin.
Útboð um hitaveitulagnir r hluta
af Teigahverfi og Borgartúai
Hér með er óskað eftir tilboðum um hitaveitulagnir,
utanhúss, í eítirtaldar götur:
Sigtún, Laugateig og Hofteig austan Gullteigs, Borg-
artún frá Nóatúni að Skúlatorgi og Snorrabraut frá
Skúlatorgi að Hverfisgötu.
Útboðsgögnin verða afhent í skrifstofu vorri Tjarnar-
götu 12, 3. hæð, gegn 3.000— kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnnn Reykjavíkurborgar.
KAIflM
EBOn
JARN
gamlir málinar
og málmhlutir
eru peningavirði
Sími 19422
GUÐMUNDAR
BERG PORUGÖTU 3 - SÍMAR. 19032-36870
Austin Cambridge
1960 til sýnis og sölu
í dag.
<5 U-Ð MU M DAR
BE.RGPORUGÖTU 3 • SÍMAR: 19032-36870
Húseigendur
Getum bætt við okkur breit-
ingum, innréttingum og alls
konar smíði.Einnig gluggavið-
gerðir og tvöföldun á gleri.
Uppl. í síma 23599, eftir kl.
8 sd. — Einnig tilb. til Mbl.
merkt „Smíði 7204“.
Til sölu
í Hafnarfirðí
Radiofónn Nord-Mende
(Stereó) með plötuspilara og
segulbandi (Módel ’61)
kr. 25.000,00
Einnig nýlegur Pedegree
barnavagn vel með farinn
kr. 3000,00.
HERJÖLFSGATA 10.
UNDRAEFNI
til boddyviðgerða
komið aftur.
DEMPARA í
Volvo
og Dodge vörubíla.
BÍUMSTHJ.
Höfðatúni 2.
D E N T O F IX
heldur gervigómum betur föstum.
DENTOFIX heldur gervigómunum svo
fast og vel að þægilegra verður að
borða og tala. Finnst ekki meira til
gervitanna en eigin tanna. DENTO-
FIX dregur úr óttanum við að gervi-
gómarnir losni og hreyfis.
KAUPIÐ DENTOFIX í DAG
Fæst í öllum lyfjabúðum.
Rýmingarsalan
Kaupið góða vöru £ góðu verði.
BARNAPEYSUR — DÖMUPEYSUR —
HERRAPEYSUR.
Verzlunin ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F.
Skólavörðustíg 3.
INiý&t Vestur-þýzkt
gólfdúkaefni
sem smurt er á gólf og lítur út svipað og línoleum,
getum við sett á golf yðar með stuttum fyrirvara.
Efnið er þrautreynt erlendis og er mun ódýrara en
venjulegir gólfdúkar sambærilegir að gæðum. Hentar
jafnt á tré og steingólf í íbúðarhúsum, verksmiðjum,
verzlunum og skrifstofum, er einnig hentugt á veggi
t. d. í baðherb. og stigagöngum.
ÁGÚST JNÓSSON &CO
sími 17642.
Sölumaður
sem er að fara í bíl út á Iand getur bætt
við sig vörupartíum. Tilboð sent Mbl.
merkt: „Partí — 4428“.
100—200 ferm. búðarpláss
í Miðbænum óskast til leigu. Tilboð sendist
afgr. Mbl merkt: „Búðarpláss — 293“.
Sumarbúsfaður
Vil taka á leigu góðan sumarbústað í ná-
grenni Reykjavíkur í 1—2 mánuði.
Upplýsingar í sima 36048.
Verðlækkun á byggingarvörum
Wellit einangrunarefni
nú aðeins kr: 69,50 pr. ferm.
Gibs-þilplötur, stærð 120x260 cm.
nú aðeins kr: 113,30 pr. plata.
Asfalt þakpappi
40 fermetra rúlla kr: 316,00.
Sandborinn tjörupappi, kemur í stað báru-
járns 20 fermetra rúlla nú aðeins
kr: 255,50.
Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er.
Mars Trading Company hf.
Álapparstig 20, sími 1 73 73.