Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 13
Fimmíudagur 21. júní 196z MORCT’WTtT/AÐIÐ 13 Austfirsku bændurnir að Blikastöffum Austfirskir bœndur á ferð Deiit um veiöiréttindi REYKJUM, 19. júní — Aust- firskir bændur luku vel heppn- aðri för sinni til Vesturlands með hófi að Hlégarði í gær- kvöldi. Flogið var fyrst frá Eg ilsstöðum til ísafjarðar og síðan ekið suður Vestfirði og áætlað að fara sjóveg yfir Breiðafjörð en af því varð þó ekiki vegna veðurs. Tvo daga dvöldust þeir í Borgarfirði, en um miðjan dag í gær fór stjórn Búnaðarsam- Ibands Kjalarnesþings og fleiri liéraðsmenn til móts við þá í Hvalf j arðarbotn. Var ekið í Félagsgarð og drukk ið kaffi. Ólafur bóndi í Sogni bauð gesti velkomna en Þorsteinn í Sandlbreklku þakkaði. Þaðan var ekiið um Kjós og Kjalarnes að Brautarholti. Ólafur hreppstj. Bjarnason tók á móti hópnum með rausnarlegum veitingum.. — Þaðan var svo ekið að Blika- stöðum í boði þeirra ágætu hjóna Helgu og Sigsteins og þegnar góð ar veitingar. Þá var haldið í Hlé barð og etinn kvöldrverður. Því Ihófi stjórnaði Jóhann Jónasson, formaður Búnaðarsambands Kjal arnesþings og Kristinn á Mosfelli stjórnaði almennum söng. Þarna var fluttur fjöldi af ræðum og óvörpum bæði af komumönnum og heimamönnum. Bridge í 1. UMFERÐ á Norðurlanda- mótinu í bridge spilaði B-sveit íslands við B-sveit Svíþjóðar. fslenzku spilurunum gekk illa og í hálfleik var staðan 70-30 Svíum í vil og endaði leikurinn með stórum sigri Svía, 151-55. Spilið, sem hér fer á eftir er frá þessum leik: A ÁG843 V 74 + Á 7 4 2 * 10 3 A 10 75 2 A 8 V D 83 V AG109 ♦ KG + 10 98 5 * K G 9 4 * D 8 5 2 A KD9 V G 8 7 ♦ 2 * D 10 9 ð 4 2 Ekki er vitað hvernig sagnir voru, en & báðum borðum var Norður sagnhafi í 4 spöðum. Sænsku spilaramir unnu 4 epaða og fengu 420 fyrir spilið, en íslenzka sveitin tapaði spil- inu og fengu því Svíarnir sam- tals 470 fyrir spilið. Hófi þessu lauk um miðnætti er Austfirðingar héldu í bæinn. Fararstjóri var Ragnar Ásgeir og hlaut hann mikið lof fyrir 'UNGUR fslenöingur, Atli Heimir Sveinsson, hefur stund- að tónlistarnám við tónlistar- háskólann í Köln við Rín undan farin ár við góðan orðstír, en tónsmíð eftir hann vakti sér- staka eftirtekt á háskólatón- leikum þar nýlega, og er skrif- að mjög viðurkennandi um verkið í dagblöðum Kölnarborg- ar. — Þar segir m.a. dr. J. Schwerm er, að í verki sínu, er nefnist „Immpressionea 1961“, hafi Atli birt „hina hreinustu blóm- skrúðafegurð" með gegnsæum, „óserielt" mótuðum furðulegum hljómbrigðum, sem jafnframt sýni rækilega úrvinnslu forms- ins og hittni, er komi fram á eðlilegan hátt. Annar gagnrýnandi tekur sér- staklega fram að mjög ánægju- legt sé hvernig Atli Heimir forðist hina alltof notuðu og væmnu samstillingu hörpu, víbrafóns og „celestu“, — enda ríki í verki hans öruggleg mót- un spennu milli púnkta með viðkvæmri hljómasamstillingu, sem hafi sannfært við fyrstu áheyrn. Atli Heimir Sveinsson er fæddur hinn 21. september 1938. Foreldrar hans eru þau Kristín Guðmundsdóttir frá Flatey á Breiðafirði og Sveinn Þórðar- son, fyrrv. aðalféhirðir Búnað- arbanka íslands. Atli Heimir stundaði nám við Tónlistarskól- ann í Reykjavík og lauk þaðan burtfararprófi 1 píanóleik vorið 1957, og var aðalkennari hans Röngvaldur Sigurjónsson. Jafn- framt tónlistarnáminu stundaði Aðalfundur Tannlækna- félagsitis AÐALFUNDUR Tannlæknafé- lags íslands var haldinn þann 8. júní og voru eftirnaldir vaid- ir í stjórn: Gunnar Skaptason, form; Þórð ur E. Magnússon, varaform.; Örn Bjartmars Pétursson, ritari; Jónas Thorarensen, meðstjórn- andi. örugga stjórn, enda tuttugasta og áttunda för hans með íslenzka bændur í fjarlæg héruð. Atli Heimir nám við Mennta- skólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi 1958. Vorið 1959 lauk hann prófi í for- spjallavísindum við Háskóla ís- lands og fór þá um sumarið til Þýzkalands. Að loknu inntöku- prófi innritaðist hann í Tónlist- arháskólann í Köln, þar sem hann hefur aðallega lagt stund á tónsmíðanám. Kennari hans fyrst í stað var hið þekkta tón- skáld prófessor Giinther Rap- hael, en eftir lát hans, Rudolf Petzold. Jafnframt tónsmiða- náminu hefur Atli Heimir lagt stund á hljómsveitarstjórn hjá prófessor Wolfgang von der Nahmer og sömuleiðis píanóleik hjá prófessor Erich Pillney. — Atli Heimir hefur í hyggju að ljúka námi við tónlistarháskól- ann á komandi sumri. París, 16. júní (AP) ALLAR HORFUR eru nú á því, að Raoul Salan, æðsti leitogi OAS-hreyfingarinnar, verði dregin fyrir rétt að nýju. Mun hann þá verða látinn svara til saka fyrir ýmislegt, sem hann er sagður hafa aðhafzt í fangelsinu, eft ir að hann var tekinn fastur og dærndur til lífstíðarfang- elsinvistar. Meðal sönnunargagna, sem lögð verða- fram í hinum nýju réttarhöldum, eru tvö bréf, sem 'hann skrifaði úr fangelsinu. sem franskir lögreglumenn náðu í, nokkru eftir að Salan hafði hlotið dóm sinn. í öffru bréfinu frá Salan, eru fyrirskipanir til manna hans um aff fremja tiltekin ofbeldis verk. En í hinu eru fyrirmæli um aff greiffa háa fjá.rupphæð til Bidault, fyrrum forsætisráff herra, sem eins og kunnugt er gekk í iiff meff OAS og fer nú huldu höfði. NÝLfXxA var kiveðinn upp í Hæstarétti dómur í máli, er Guð mundur Jósefsson, bóndi, Nýpu koti, Þorikelshólshreppi í Vestur- Húnavatnssýslu höfðaði gegn Eggerti Teitssyni, bónda, Þorkels hóli til viðurkenningar með dómi á eignarétti hans á allri veiði í Víðidalsá fyrirv landi jarðarinn ar Nýpukot, samlkvæmt gildandi landamenkjum, en landamerki jarðanna Þorkelshóls og Nýpu- kots eru ágreiningslaus. Stefnd ur, Eggert Teitsson krafðist sýkn unar í málinu. Tildrög málsins eru þessi: Með kaupsamningi dags. 26. maí 1934 skuldbinda eigendur Þorkelshóls, þeir Þórður Guð- mundsson, bóndi þar, og Bjarni Bjarnhéðinsson, Reykjavík, sig til þess að selja Eggerti Teitssyni jörðina Þorkelshól fyrir tiltekið verð. Um veiði fyrir jörðinni seg- ir svo í kaupsamningnum: „Að því er veiðirétt snertir fylgir kaupinu 72% af þeim hlut í arðskrá „Veiði og fiskiraéktar félagsins Víðidalsá", sem á hverjum tíma kemur í hlut Þor- kelshóls og Nýpukots til samans, en sé veiði ófélagsbundin, fylg ir veiðiréttur fyrir því landi, sem ÞorkelShóli tilheyrir, en Nýpu kot hefur þá veiðirétt fyrir sínu landi“. Kaupsamningur þessi var ekki þinglesinn, en afsal var gefið fyr ir jörðinni 25. febrúar 1936. Upp í það afsal eru tekin greiðslu- ákvæði kaupsamningsins, en ekki minnzt á veiðina. Segir þar, að jörðin sé seld „ásamt meðfylgj andi húsum og mannvirkjum, allt í því ástandi, sem jörðin er í og fyrir finnst og án alls álags samkvæmt áður gerðum kaup- samningi. Með afsali dags. 24. október 1940 selja svo erfingjar Þórðar Guðmundssonar, stefnanda í máli þessu, Guðmundi Jósefssyni, jörð ina Nýpukot fyrir tilgreinda upp hæð, en áður hafði stefnandi bú ið sem leiguliði Þórðar á jörð- inni. í því afsali er ekkert minnst Það varð fljótt á allra vitorði, að de Gaulle varð ofsareiður yf ir þeirri linkind, er honum þótti Salan sýnd í fyrri réttarhöldun um, þegar hann var dæmdur til lífstíðarfangelsis. Síðan hefur svo það gerzt, m.a. að næstráð- andi Salans Jouhaud, fyrrum hershöfðingi, hefur verið dæmd ur til dauða fyrir sinn hlut í uppreisn hershöfðingjanna í Als ír í fyrra og þátttöku í hermd arverkun OAS-hreyfingarinnar. innar. Þykir mikið ósamræmi fram í dómum þessum. Hefur dómstóllinn, sem fjallaði um mál Salans nú verið lagður nið ur. Sviptur þinghelgi Fyrir franska þinginu liggur nú tillaga um að kanna fram- ferði Bidaults, fyrrum forsætis- ráðherra, og eftir atvikum svipta hann þinghelgi. Ókunn- ugt er um uúverandi dvalarstað hans á veiðirétt, en jörðin seld „með jarðarhúsum og öllum mannvirkj um göngum öllum og gæðum, og öllu, er jörðinni fylgir og fylgja ber að engu undanskildu.“ Niðurstöður málsins urðu þær sömu fyrir héraðsdómi og Hæsta rétti og í forsendum að dómi Hæstaréttar segir svo m.a.: „Eins og greinir í héraðsdómi, hefur áfrýjandi (þ.e. stefndi Egg ert) ekki látið þinglýsa kaup- samningi sínum um Þorkelshól, dags. 26. maí 1934. Hefur áfrýj- andi ekki í máli þessu gegn and míælurn stefnanda leitt sönnur að því, að stefnanda hafi verið eða mátt vera kunnugt um það á- kvæði kjarasamnings, sem laut að veiðiréttindunum í Víðidalsá, er hann fékk afsal fyrir Nýpu- koti hinn 24. október 1940. Ber þegar af þessari ástæðu að stað- festa niðurstöður héraðsdóms- ins“. Samkvæmt þessu urðu úrslit málsins þau, að eignaréttur eig anda Nýpukots í Þorkelshóls- hreppi á allri veiði í Víðidalsá fyrir landi jarðarinnar var við urkenndur. Þá skyldi stefndur greiða stefnanda málskostnað fyrir báð um réttum alls kr. 9.000,00. Gagnfræðaskól- • ** mn vio Vonarstræti Gagnfræðaskólanum við Von- arstræti var sagt upp fimmtudag inn 14. júní. í skólann voru inn ritaðir 215 nemendur í 10 bekkja deildum. 194 nemendur bjuggu sig undir almennt gagnfræðapróf og er það í fyrsta skipti sem fjórðabekkjardeild starfaði við Skólann. 9 fastir kennarar störfuðu við skólann í vetur auk skólastjóra og ennfremur 9 stundakennarar. Landsprófi luku 173 nemendur en nokkrir höfðu ekki lokið sjúkraprófi, er skóla var slitið. Prófið stóðust 164 nemendur en framhaldseinkunn hlutu 123 nem endur, eða 71,1%. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Stefán P. Eggertsson, 3. bekk A, -I. ágætiseinkunn, 69 hlutu II. einkunn og 41 hlaut III. einkunn. Gagnfræðapiófi luku 19 nem- endur. Hæstu einkunn á gagn- fræðaprófi hlaut Sveinbjörn Ósk arsson 8,25. Tveir í sjóiun AKUREYRI, 19. júní. — Aðfara- nótt sunnudags var drukkinn maður dreginn upp úr höfninni hér. Akureyrarlögreglan var á eftirlitsferð er hún sá njann svamla í sjónum norðan við Torf unef sbryggj una og sótti hann á b'át. Var mjög af mann- inum dregið og gat hann ekki gert sér grein fyrir hvernig hann fór í sjóinn. Varð honum ekki meint af volkinu. Aðfaranótt mánudags var ann- ar unglingur dreginn úr sjónum á sama stað. Hafði sá fleygt sér í sjóinn í ölæði vegna missættis við félaga sína og ástarsorg. Það voru félagar hans sem komu hon um til bjargar. Ungur ísl. tðnsmiður vekur athygli í Köln IMý réttarhöld: Tvö bréf eru Helztu sakargögnin gegn Salan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.