Morgunblaðið - 21.06.1962, Blaðsíða 24
Fiettasímar Mbl
— eítir 1o k u n —
Erlemlar fréttir: 2-24-85
Innlendai fréttir: 2-24-84
Siglufjörður
Sjá bls. 10.
Einar Olgeirsson
í sekt og háar
»
Samtals á hann að greiða
12.800 kr. auk eigin máls-
kostnaðar
1. GÆR var kveðinn upp í
undirrétti dómur í máli þvi,
sem Eyjólfur Konráð Jóns-
son, ritstjóri Morgunblaðs-
ins, höfðaði gegn Einari Ol-
geirssyni fyrir frekleg meið-
yrði, sem Einar birti í blaða-
grein í fyrravor. Voru um-
mæli Einars Olgeirssonar
dæmd ómerk, honum gert að
greiða 2000 kr. sekt í ríkis-
Einar Olgeirsson
ejóð og komi sex daga varð-
hald í stað sektarinnar, verði
hún ekki greidd. I>á var Ein-
ari jafnframt gert að greiða
8000 kr. miskabætur, 2300 kr.
í málskostnað og 500 kr. í
birtingarkostnað.
f umræddri grein sinni komst
Einar Olgeirsson m. a. þannig að
orði:
„Það er ekki lengra frá Eykon
til Eichmann, en frá Göbbels til
Gyðingamorða."
Að vísu er það ekkert eins-
dæmi að kommúnistar brigzli
mönnum um nazisma og glæpa-
tilhneigingar. Þvert á móti er
það vani þeirra að grípa til slíkra
bardagaaðferða, þegar þeir verða
rökþrota. Að þessu sinni taldi
Eyjólfur Konráð Jónsson og öll
ritstjórn Morgunblaðsins svo
langt gengið, að rétt væri að
reyna á það fyrir dómstólun-
um, hvort hægt væri án refs-
ingar að bera á menn
nazisma og svipað hugarfar og
stjórnaði gerðum Eichmanns,
Göbbels og annarra mestu glæpa-
manna sögunnar.
Botninn datt úr
greinaflokknum
Eyjólfur Konráð Jónsson skor-
aði jafnframt málshöfðuninni á
Einar Olgeirsson að tilgreina,
þótt ekki væri nema eitt dæmi
um það, að Eyjólfur eða Morgun-
blaðið í hans ritstjórnartíð hefðu
sýnt nazisma eða ofbeldisstefnum
samúð. Einar tók sig til og skrif-
aði heilan greinaflokk, sem hann
nefndi „Reikningsskil við rit-
stjóra Morgunblaðsins“. Þar gat
hann þó auðvitað ekki nefnt eitt
einasta dæmi þess að blaðið hefði
sýnt nazisma samúð. Var hann
raunar ætíð með hugann tvo til
þrjá áratugi aftur í tímanum og
komst næst nútímanum, þegar
hann lýsti því fjálglega að Morg-
unblaðið hefði verið nazistískt
1938, því að það hefði þá ekki
fordæmt Miinchensamningana.
Síðan datt botninn úr greina-
flokknum.
Vonandi verður þessi dómurtil
þess að kommúnistar hugsi sig
um tvisvar, áður en þeir reyna
að brigzla mönnum um nazisma,
þótt þeir viti fullvel að þeir séu
eindregnir andstæðingar , hvers
kyns ofbeldis; og er þá tilgang-
inum náð.
Dómsorð í bæjarþingsmálinu:
Eyjólfur Konráð Jónsson gegn
Léleg síldveiði
INiorðmanna
Leíters'ípjn
SKV. skeyti frá norska eftirlits-
skipinu „Draug“, sem var sent
kl. 9 í gærmorgun, var léleg
veiði hjá norska síldveiðiflotan-
um nóttina áður. Bátarnir fengu
frá 75 tunnum og upp í 450 tunn-
ur í kasti, en einn'fékk þó 1650
tunnur. Þessi veiði fékkst djúpt
út af Sléttugrunni og Kjölsens-
banka (Þistilfjarðargrunni). Tals
Sáttafumlur um
hlutaskiptin
Samningafundur um hluta
skiþti á gildveiðunum hófst í
gærkvöldi kl. 8.30 og stóð
hann enn, er Mbl. fór í prent
i un í nótt.
finna lítið
vert er þar um sild í all-stórum
torfum en hún stendur djúpt, og
því illt við hana að fást. Veður
var slæmt um morguninn, og
munu skipin hafa látið reka í
gær í vesturátt.
Eitt íslenzkt skip er að veiðum
innan um Norðmennina. Það er
Seley frá Eskifirði. Hún varð
vör við talsverða síld í dag, en
ekki var kastað, því að hún stóð
of djúpt.
Síldarleitarskipið Ægir hefur
leitað síldar djúpt úti af Skaga-
firði og Húnaflóa, allt frá 60-100
mílur undan landi, en ekki orðið
var að ráði. í nótt mun Ægir
hafa kannað miðin kringum Kol-
beinsey, en síðan er ætlunin að
halöa lengra austur. Norska leit-
arskipið Johan Hjort Jeitaði að-
I faranótt miðvikudags riorðaustur
af Kolbeinsey. en fann enga síld.
Hið gamla vatnsból
Víkurbæjar fundið?
dæmdur
bætur
Einari Olgeirssyni eru á þessa
leið:
„Framangreind ummæli skulu
vera ómerk. Stefndi, Einar Ol-
geirsson, greiði 2000 kr. sekt í
ríkissjóð og komi varðhald í sex
daga í stað sektarinnar verði
hún ekki greidd innan aðfarar-
frests í málinu. Stefndi greiði
stefnanda Eyjólfi Konráði Jóns-
syni kr. 8000 í miskabætur, kr.
500 í birtingarkostnað, sam-
kvæmt framansögðu, og kr. 2300
í málskostnað.
Dómi þessum ber að fullnægja
innan 15 daga frá lögbirtingu
hans, að viðlagðri aðför að lög-
um.“
ÞORKELL Grímsson, forn-
leifafræðingur, og Þorleifur
Einarsson, jarðfræðingur,
héldu áfram í gær að rann-
saka jarðveginn á bílastæðinu
við Aðalstræti 14. Eins og
skýrt var frá í Mbl. í gær,
fundu þeir hellulagða stétt í
fyrradag niðri við götuna. I
gærdag fundu þeir aðra sams
konar ofar á stæðinu. Gæti
hér verið um að ræða stéttir,
sem stæðu í sambandi við
eitt innréttingarhúsin frá 18.
öld. Niður á neðri stéttina
voru 50 cm, en lítið eitt
grynnra niður á þá, sem ofar
var í brekkunni.
Síðari hluta dags í gær
færðu leitarmennirnir sig enn
ofar og rákust þá á fornan
brunn. Á svipuðu dýpi og
seinni stéttin fannst lágu
nokkrar fúnar fjalir yfir
brunnopi, sem var umgirt kant
aðri grind. Brunnurinn er
tæplega metri í fermál, nokk-
urn veginn kringlóttur og
meira en mannhæðardjúpur.
Hleðslan virðist ærið forn-
eskjuleg og hrjúf orðin. Neðst
eru stórir steinar eða klöpp
Ef stéttirnar eru frá innrétt
ingatímabilinu, eins og senni-
legt er, þá hlýtur brunnurinn |
að hafa verið þekktur á þcim 7
tíma, þar sem op hans er í J
sama jarðlagi. Hins vegar er I
líklegt, að þá hafi verið hætt í
að nota hann, því að engar l
heimildir munu geta um hann. J
Er því ekki útilokað, að hér sé I
fundið hið forna vatnsból Vík ■
urbæjar. t
Framsdkn hótar
Hvar vlnna Selfossbúar?
’ Hér ér einn þeirra við störf,
' sín hjá samvinnufyrirtæki.,
* Þar taka þoir laun sín. Jafn-,
1 vel D-listamenn kunna vel,
’ við sig á slíkum stöðum.
Þessi mynd birtist í „Samvinnublaðinu“ á Selfossi fyrir
hreppsnefndarkosningarnar, ásamt meðfylgjandi texta.
atvinnukúgun á Selfossi
Dólgsleg framkonía Framsóknarmdlgagns
1 síðustu sv'eitarstjórnarkosningum
í KOSNINGABLAÐI Framsóknarflokksins á Selfossi var í síðustu
hreppsnefndarkosningum beitt grímulausari hótunum um atvinnu-
kúgun en nokkru sinni hafa sézt hér á landi. Biað þetta, sem
gefið var út fyrir sveitarstjórnarkosningarnar og kallaðist „Sam-
vinnublaðið“ lýsti því hreinlega yfir, að það væri hin mesta ó-
svinna, að menn sem væru í vinnu hjá Kaupfélagi Árnesinga eða
fyrirtækjum þess, skyldu voga sér að vera á framboðslista Sjálf-
stæðismanna! Gerði blaðið kröfu til þess, að „þeim einum verði
eftirleiðis trúað fyrir meiriháttar verkefnum samvinnustamtak-
anna, sem eru í raun og sannleika samvinnumenn í orði og á
borði“. —
Framsóknarblaðið fer ekki
dult með það, að það telur þá
eina „samvinnumenn í orði og
á borði“, sem fylla Framsókn-
arflokkinn eða þjóðfylkingu
hans og kommúnista. Þessvegna
hótar það öllum öðrum brott-
rekstri frá störfum í þágu sam-
vinnusamtakanna.
1 þessu sama blaði er einnig
spurt að því, hvar Selfossbúar
taki laun sín. Auðvitað hjá
kaupfélaginu og fyrirtækjum
þess. „Jafnvel D-listamenn
kunna vel við sig á slíkum stöð
um“, segir Framsóknarmálgagn-
ið. Þessvegna ber þeim að kjósa
Framsókn og þjóðfylkingu
hennar og kommúnista. Pólitísk
sannfæring manna á með öðr-
um orðum að fara eftir ’ því,
hvar „þeir taka laun sín“. Ef
menn vinna hjá Kaupfélagi Ár-
nesinga eða á verktsæðum þess
ber þeim að kjósa Framsóknar-
menn og kommúnista í hrepps-
nefnd af því að listi þeirra heit-
ir „Listi samvinnumanna"!
ÞAR SEIM ÞEIR ÞORA
Þessar hótanir eru þess
eðlis að fyllsta ástæða er til
þess að fólk um land allt fái
að vita um þær. Þetta er
það, sem inni fyrir býr hjá
Framsóknarmönnum. — Þeir
hika ekki við að beita
hreinni atvinnukúgun, þar
sem þeir þora það og nota
samvinnufélögin í þessu
skyni.
Um þetta atferli er nánar
rætt í Staksteinum á bls. 3.