Morgunblaðið - 27.07.1962, Qupperneq 1
20 siður
Gerðardómufinn í síldveiðideilunni:
Lægri skiptaprdsenta á bát-
um með blðkk og leitartæki
— en hækkuð kauptrygging, 200
þús. kr. líftrygging, ábyrgðartrygging
og 1°/o s|úkras]óðsgjald
HEL.ZTU atriði gerðardónis-
ins, sem í gær var kveðinxi
upp um síldveiðikjörin eru
þau, að skiptaprósenta er
nokkru lægri en áður á þeim
þátum, sem búnir eru kraft-
blökk og síldarleitartækjum.
Hefur dómurinn í því efni
gengið nokkuð til móts við
kröfur útgerðarinnar. Verð-
ur skiptaprósentan á þessum
skipum nú frá 34,5%—35,5%
en áður var hún yfirleitt ná-
lægt 40% á öllum hringnóta-
veiðum og nokkru hærri á
miimi bátum eftir að náð var
ákveðnu aflamagni. Á hinn
bóginn hefur gerðardómur-
inn ákveðið hækkun kaup-
tryggingar. Þannig hækkar
t. d. trygging háseta úr 5,365
kr. í 6,610 kr. Þá eru þau ný-
mæli, að áhafnir eru líftryggð
ar fyrir 200 þús. kr., útgerð-
armenn skulu kaupa ábyrgð-
artryggingu og 1% af kaup-
tryggingu skal greiða í
sjúkrasjóð.
f GÆR barst blaðinu úrskurður
gerðardómsins, sem settur var
skv. bráðabirgðalögum til lausn-
ar á síldveiðideilunni sumarið
1962.
Með úrskurði þessum eru
ákveðin ráðningarkjör á skipum,
sem gerð eru út til síldveiða
sumarið 1962, sbr. 2. gr. bráða-
birgðalaganna. Gerðadómurinn
mun síðar, eftir því sem tilefni
verður til, úrskurða síldveiðikjör
skipstjóra, stýrimanna og vél-
stjóra í stéttarfélögum innan Far-
manna- og fiskimannasambands
íslands.
Um skiptakjör á herpinótaveiðum
Á síldveiðum með herpinót skal
aflahlutur skipverja vera 37.5%
af heildaraflaverðmæti skipsins
(brúttó), ei' skiptist í jafn marga
staði og rnenn eru á skipi, þó
ekki í fleiri staði en 18.
Um skiptakjör á hringnótaveiðum
Á skipum, sem stunda veiðar
með hringnót og hafa hvorki
kraftblökk (eða hliðstætt tæki)
né sjálfvirkt síldarleitartæki við
veiðarnar, skal aflahlutur skip-
verja vera 40.5% af heildarafla-
verðmæti skipsins (brúttó), er
skiptist sem hér segir:
a) Á skipum undir 40 rúm-
lestir í 10 staði.
b) Á skipum 40—70 rúmlestir
í 11 staði.
c) Á skipum 70 rúmlestir og
yfir í 12 staði.
Á skipum, sem stunda veiðar
með hringnót og hafa bæði kraft-
Framhald á bls. 19.
í GÆRKVÖLDI um hálfníu-
leytið kom togarinn Freyr
hingað til Reykjavikur með
6073 mál síldar frá Seyðisfirði
og mun hún fara í bræðslu í
síldar- og fiskimjölsverksmiðj
unni að Kletti.
Fjórir togaxar lestuðu síld
til flutnings á Seyðisfirði í
fyrradag, og 'héldu þrír þeirra
til síldarbæjanna á Norður-
landi, en farmur Freys er sá
fyrsti af sumarsíldinni, sem
kemur hingað til Reykjavikur.
Nemur hann 820 tonnum, eða
6073 málum, en reiknað vax
með, að hægt yrði að landa
um 400 málum á klst. og mun
Freyr halda aftur austur að
löndun lokinni. Síldarverk-
smiðjan á Seyðistfirði mun
taka til starfa á sunnudag og
verður afkastageta hennar 5
þús. mál á sólarhring, en bú-
ast má við áframhaldandi þönf
fyrir sildarflutninga með tog-
urunum etf jafnmikið berst
þangað af síld Og verið hefur
að undanförnu.
Enn uggvænlegt
ástand í Alsír
Þusundir evrópskra manna
þyrpast úr landi
Togarinn Freyr siglir með sílðarfarminn inn á Reykjavikurhöfn
Efnahagsbandalagið undirbýr
mótun stefnu í fiskmálum
Algeirsborg, 26. júlí. (AP-NTB)
ÁSTANDIÐ í Alsír var á
fimmtudag enn mjög ótryggt
og hvergi nærri loku fyrir það
skotið, að blóðug átök geti
brotizt út milli landsmanna
sjálfra vegna stjórnmálaklofn
ings leiðtoganna. Af þeim
sökum hafa þúsundir manna
af evrópskum uppruna þyrpzt
úr landi yfir til Frakklands.
Aðalmótspyrnan gegn Ben
Bella og stuðningsmönnum
hans kemur nú frá Kabýla-
héruðunum austur af Algeirs
borg, þar sem Belkacem Krim
hefur eflt Berba til andstöðu
við stefnu og baráttuaðferð-
ir Ben Bella. — Þó að illa
horfi, þykir útlitið þó ekki
alveg eins slæmt og á miðviku
dag.
Einn helzti leiðtoginn í hópi
stuðningsmanna Ben Bella, Ahra
ed Boumendjel, lýsti því yfir á
blaðamannafundi í Oran, að hin
nýstofnaða stjórnarnefnd, sem
Ben Bella og fylgismenn hans
hafa tögl og hagldir í, hefði nú
tekið stjórn landsins í sínar
hendur.
Liðsflutningar hannaðir
Hefirr nefndin m. a. bannað
hersveitunum í þeim þrem lands
hlutum, sem Ben Bella hefur
náð fótfestu í, að flytja nokkurt
lið til annarra svæða. Sagði
Boumendjel, að fyrirskipun
þessi hefði verið gefin út, til
þess að forðast vopnuð átök
milli herflokka, sem væru á
öndverðum meiði í stjórnmála-
átökunum.
Stuðningsmenn Ben Bella
hjuggu sig í dag undir að
ná algjörum yfirráðum í Ai-
geirsborg sjálfri, en þar voru
fyrir sveitir hermanna, sem
tryggð halda við Ben
Khedda. Er enn ekki útséð,
Framhald á bls. 19.
Ýmis fundarhöld
SAMKVÆMT frétt frá NTB
fréttastofunni hefur verið á-
kveðið að halda í haust ráð
stefnu aðildarríkja Efnahags
handalags Evrópu um fisk-
veiðamál.
í tilefni fréttar þessarar
sneri Mbl. sér í gær til Jónas
ar Haralz, ráðunautar ríkis-
stjórnarinnar í málefnum
efnahagsbandalagsins og innti
hann nánari fregna af fundar
höldum þessum.
Slkýrði Jónas Haralz M!bl. svo
frá, að viðskiptamálaráðherra, dr.
Gylfi Þ. Gíslasyni, hefði verið
skýrt frá þessum áformum, þegar
hann var í Briissel fyrir
skemmsbu og væru þau í stuttu
máli sem hiér gxeinir:
Aðeins fulltrúar landa sex,
fyrirhuguð i haust
sem nú þegar eru aðilar að Efna-
hagsbandalagi Evrópu, munu
taka þátt í umræðunum. Er fyrst
áformað að halda ráðstefnu, þar
sem mættir verða fulltrúar ríkis-
stjórna landanna; síðan aðra, sem
sækja munu fulltrúar hagsmuna-
samtaka í sjávarútvegi innan
6-veldanna, og verður hún haldin
seinna í haust.
Eftir báðar þessar ráðstefnur
er svo ætlunin að starfslið efna-
hagsbandalagsins hefji undirbún-
ing að umræðum, sem síðgn
munu fara fram innan bandalags
ins, um sameiginlega stefnu að-
ildarríkjanna í þeim málum, er
fiskveiðar og viðskipti með sjáv-
arafurðir snerta.
Tækifæri til að fylgjast með
Enda þótt engin þjóð, sem ekki
er orðin aðili að bandalaginu,
muni eiga þess kost að taka þátt
í framangreindum íundarhöldum
og viðræðum, er gert ráð fyrir að
þeim rikjum, sem áhuga hafa á
mál-um þessum, verði gefið tæki-
færi til að fylgjast á einhvern
hátt með því markverðasta, sem
■þar gerist.
Ennifremur munu riki utan
bandalagsins fá möguleika á að
koma á framfæri sjónarmiðum
sínum, varðandi atriði, er hags-
munir þeirra snerta. Að sjálf-
sögðu eru þó aðildarríki banda-
lagsins alls óbundin af þeim við
mótun stefnu sinnar, áður en
þau ganga til samninga við önnur
ríki.
Sjónarmið Norðmanna
Þess má að lofcum geta, að í
norskum fréttum er greint frá
iþeim ummælum fiskimálaráð-
herrans, Nils Lysö, í viðtali við
„SunnmörsFK>sten‘‘, að Norðmenn
telji mjög miklu skipta, að fá
sem allra fyrst aðlid að umræð-
um um mörkun stefnunnar í
fiskimálum innan Efnahagsbanda
lagsins.