Morgunblaðið - 27.07.1962, Page 4
4
MOTtCVNBLAÐÍÐ
Fostudagur 27. júlí 1962
Ökukennsla G-et bæt við nemendum. Uppl. í síma 3 35 16.
Múrarar! Tilboð óskast í að múhhúða einibýlishús að utan. Uppl. Austurbrún 35 eða í síma 33964.
Einhleypur arkitekt óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. ágúst nk. Uppl. í síma 2-33-15 milli kl. 5—8 e. h.
Reglusöm kona óskar eftir ráðskonustöðu á litlu heimili eða lítilli ibúð. Húshjálp kæmi til greina. — Simi 13821.
Til leigu látil 2ja herb. íbúð frá 1. ágúst nk. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. júlí n.k., merkt: „7606“.
Til sölu er samstæða og hásing. — Uppl. í síma 50191 milli kl. 12—1 og 1—8.
Læknakandidat vantax 2ja—3ja herb. ibúð efcki síðar en 1. sept. til eins árs eða næsta vors. Sími 37403 kl. 13 til 15 og eftir kl. 20.
Miðstöðvarketill óskast Miðstöðvarketill 3 til 3,5 ferm. óskast keypfcur. Uppl. í síma 16631 næstu tovöld.
Vil kaupa olíubrennara Andri Heiðberg. Sími 19317.
Hafnarfjörður Til leigu á Álfaskeiði 29, 1 stofa með baði og inn- byggðum skáip fyrir sjó- mann. Reglusemi áiskilin Uppl. í síma 50626.
Kona með 7 ára dreng óskar eftir ráðsfconustöðu. Tilboð sendist Mlbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „7426“.
Skuldabréf Til sölu f asteignatry ggt skuldabréf að upphæð 104 þús. Uppl. í símum 36860 og 20621.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð 1. sept. eða síðar. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 23071.
að auglysing i siærsva
og utbreiddasta blaðinn
borgar sig bezt.
JHor0un!?Iaíu&
í dag er föstudagur 27. júlí.
208. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:45.
Síðdegisflæði kl. 15:28.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
NEYÐARLÆ R NIR
sími: 11510 —
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
laga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl
:15—4. helgld. frá 1—4 e.h. Siml 23100.
SjúkiULbifreið Hafnarfjarðar sími:
1336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
ek Keflavíkur eru opin alla virka
laga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
g helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 21.-28. júlj er
Reykjavíkur Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 21.-28.
úií er Jón Jóhannesson Vitastíg 2,
sími 50365
I.O.O.F. = 14372710f£ f Dómk.
FRETTIR
Bifreiðaskoðun í Reykjavík. I dag
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
Látið hina vangefnu njóta stuðnings
Sumardvalarbörn, sem hafa verið í
6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ-
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Suðurgötu 22.
Orð lífsins
Styrkst þú þá, son minn, i náð-
inni, sem fæst fyrir Krist Jesúm. og
það sem þú heyrðir mig tala í margra
votta viðurvist, það skalt þú fá í
hendur trúum mönnum, sem munu
færir um líka að kenna öðrum. I>ú
skalt og að þínu leyti illt þola, eins
og góður hermaður Krists Jesú. Til
þess að þóknast þeim, sem hann
hefir á mála tekið, bendlar enginn
hermaður sig við atvinnustörf, svo
er og ef einhver fer að keppa í
leikjum, þá verður hann ekki krýndur
nema hann keppi löglega. Bóndinn
sem erfiðar, á fyrstur að fá sinn hlut
af ávöxtunum. Tak eftir því sem
ég segi. því að Drottinn mun gefa
þér skilning á öllu. Minst þú Jesú
Krists, Hans sem reis upp frá dauð
um, af kyni Davíðs, eins og boðað
er í Fagnaðarerindi mínu. Og við
það líð ég illt, og það enda að
vera í fjötrum, eins og illvirki, en
Orð Guðs verður ekki fjötrað. Fyrir
því þoli ég allt sakir hinna útvöldui,
til þess að þeir einnig hljóti hjálp-
ræði, sem fæst fyrir Jesúm Krist á-
samt eilífðri dýrð. Tímó 2. 2—11.
Hallgrímskirkja. B.S.B. 100.
Tekið á móti
tilkynningum
« DAGBÓK
trá kl. 10-12 f.h.
Laugardaginn 21. þ.m. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Braga Friðrikssyni, Carmen Bon-
itoh og Sigurbjörn Ingþórsson
'bassaleikari. Heimili þeirra er
að Kamíbsvegi 3.
(Ljósm. Studio Gests Laufás-
vegi 16).
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Árbæjankirkju af
séra Braga Friðrikssyni, Hrefna
Filipp'usclióttir og Árni Gunnars-
son blaðamaður. Heimili ungu
hjónanna verður að Álfheimum
31.
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Kristín G.
Andrésdóttir Skeggjagötu 25 og
Gunnar Árnason stud. philol
Túngötu 27, Siglufirði. Heimili
ungu hjónanna verður að
Skeggjagötu 25.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína á Vopnafirði ungfrú
Unnur Steingrímsdóttir hár-
greiðsludama og Markús Alex-
andersson stýrimaður hjá United
Fruit.
Einnig opinberuðu tmlofun
sína á Vopnafirði ungfrú Díana
Magnúsdóttir söngkona og Garð
ar Þorsteinsson stýrimaður hjá
Skipaútgerð Ríkisins.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Búr-
fellskirkju í Grímsnesi, Guðrún
Ásgerður Halldórsdóttir og Björn
Jensen rennismiður, Selfossi.
legur frá NY kl. 11.00. Fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamborgar. kl.
12.30. Leifur Eiríksson er væntanleg-
ur frá Stafangri og Luxemborg kl.
22.00. Fer til NY kl. 23.30. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Stafangri
og Oslo kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40
í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 fyrra-
málið. Skýfaxi fer til London kl.
12:30 í da£- Væntanleg aftur til Rvík
ur kl. 23:330 í kvöld. Flugvélin fer
til Bergen, Oslóar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kJ. 10:30 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: f dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils
staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna
eyja (2 ferðir). Á morgun er áætláð
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Hornafjarðar, ílsafjarðar,
Sauðárkróks. Skógasands og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss kom til Dublin 26 þm. fer þaðan
til NY. Dettifoss fer frá Siglufirði
27 þm. til Dalvíkur, Akureyrar og
þaðan til Cork, Avonmouth, London,
Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss
fór frá Hamborg 25 þm til Gdynia,
Mántyluoto og Kotka. Goðafoss fór
frá NY 24 þm. tU Rvíkur. Gullfoss
kom til Rvíkur 26 þm. frá Leith og
Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til
Rvíkur 25 þm frá Gautaborg. Reykja
foss kom til Rvíkur 23 þm. frá Vents-
pils. Selfoss fór frá Rvík 25 þm. til
Hamborgar, og Rvíkur. Tröllafoss fer
fór Vestmannaeyjum í gær til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Hjalt
eyrar. Norðfjarðar og Eskifjarðar
og þaðan til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull
26 þm. til Rotterdam, Hamborgar.
Fur og Hull til Rvíkur. Laxá fór
frá Antverpen 26 þm. til Rvikur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Kaupmannahöfn í dag áleiðis til
Kristianssands. Esja fer frá Reykjavík
kl. 20.00 í kvöld vestur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá Rvík i
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrili kom
til Reykjavíkur í morgun. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið.
Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar
timbur í Ventspils til íslands. Arnar-
fell fór 25 þm. frá Kaupmannahöfn
áleiðis til Aabo, Helsingfors og Han-
gö. Jökulfell fór 25 þ.m. frá Vest-
mannaeyjum til Ventspils. Dísarfell
lestar fiskimjöl á Norðurlandshöfnumu
Litlafell er í olíuflutningum fyrir
Norðurlandi. Helgafell fór í gær frá
Archangelsk áleiðis til Aarhus í Dan
mörku. Hamrafell er í Palermo.
fmmmm..____SSli______
CHICHIBU prinsessa, mág- sætisráðherra og Dorofchy
kona Hirohito Japanskeisara, kona hans henni til kvöldverð
er um þessar mundir í 9 daga ar og var nuyndin tekin við íl
opinberri heiimsókn í Eng- það tækifaeri.
landi. M.a. buðu Maomillan for (
Loftleíðir h.f.: Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá NY kl. 06.00, Fer
til Glasgow og Amsterdam W. 07.30.
Kemur tilbaka frá Amsterdam og
Glasgow kl. 23.00. Fer til NY ki.
00.30. Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá NY kl. 11.00. Fer til Oslo.
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
12,30. Leifur Eiríksson er væretan-
Ég óttast, að við séum um-
kringdir.
Þau standa við borðstokk á
skipi. Þú ert eintthvað svo sorg
bitin elskan mín, segir hann,
langar þig heim aftur?
Nei, alls ekki mig, svarar hún,
heldur fiskinn, sem ég borðaði
í mongun.
— ★ —
Nýi presturinn spurði Jón
gamla, se.n var 99 ára. Hafið þér
verið alla ævi yðar hér í sókn-
inni?
Nei, Nei, efcki ennþá, svaraði
öldungurinn.
— ★ —
Húseigandinn: Annað hvort
verðið þér nú að borga eða flytja
burt.
Leigjandinn: Kærar þakkir.
Þar sem ég bjó áður, varð ég að
gera hvorfctveggja.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Þá hafði þessi förin reynzt árang-
urslaus. Án hjálpar hinna innfæddu
gætu þeir aldrei losað slcipið úr ísn-
um, svo að ekki horfði vænlega fyr-
ir þeim. Þetta lagast áreiðanlega,
sagði Spori hughreystandi, okkur
verður alltaf eitthvað til bjargar.
Þeir athuguðu vistimar og komust
að raun um, hve lítinn mat þeir áttu
eftir, og þá tók Spori eftir öðru. —
Júm.bó. komdu hingað strax, sagði
hann hræddur, ísinn er að brjótast
inn í geymsluna. Það er alveg hræði-
legt, stamaði Júmbó, og kuldahroll-
ur fór um hann allan, ísinn er að
brjóta skipshliðina í sundur.