Morgunblaðið - 27.07.1962, Page 11

Morgunblaðið - 27.07.1962, Page 11
^östudagur 27. júlí 1962 MORGWNBL'AÐIÐ 11 Áætlað að leggja yfir 350 km, nýjar rafmagnslínur í sumar Hér í blaðinu hefur nýlega ver Ið sagt frá umfangsmÁklum rann sóknum raforkumálaskrifstofunn ar við Búrfell og í dag er frá því skýrt að verið sé að leggja neðansjávarstreng til Vestmanna eyja og tengja Eyjar orku- veitusvæði Sogsins. En þetta eru ekki einu framkvæm<iirnar, sem í gangi eru í raforkuimálum á jþessu sumri. Mbl. sneri sér til Jakobs Gíslasonar raforkumála- stjóra, og innti hann eftir öðrum framkvæmdum. Hann sagði að lagning línunn- ar til Vestmannaeyja, væri mesta framikvsemdin á þessu sumri í rafvæðingunni. En auk þess á að leggja í ár 14 mismunandi lín ur víðsvegar um landið eða eins miikið af þeim og hægt er. Og að ljúka að auki við 8 línur, sem byrjað var á áður. Þær línur, sem byrjað er á í sumar eru: Kjósarlína, sem er 9,9 km, Hamarslína í Þverárhlíð 9,3 km. á lengd, Reykhólalína 23,6 km, Víðidalslína 14,5 bm Hegraneslína 18,3, Mývatnslína 44 km, Aðaldalslínur 14,3 km, Fáskrúðsfj arðarlína 7,5 km, Hey dalalina í Breiðdal 7,6 km, Ey- vikurlína í Grímsnesi 6,3 km, Eyjafjallalína 12,4 km, Lýtings- staðalína í Skagafirði 20,5 km, Saurbæjarlína í Eyjafirði 19,6 km og Snæfellslína um Breiðu- vik að Stapa 31,7 km. Þær sem byrjað var á á sl. ári en nú vérð ur lokið, eru: Miðdalalína í Döl- um 8,2 km, Glæsibæjarlína í Eyjafirði 15 km, Borgarfjarðar- lína í Borgarfirði eystra 14 km, Sandhólmalína 5,5 km, Biskups- tungnalína 17,5 km, Hrunamanna lína 16,5 km, Gaulverjahrepps- lína 20,5 km og Mýrarlina í A- Skaftafellssýslu 11,3 km. Eru þetta alls 342 km langar raf- magnslínur, sem á að leggja á þessu ári, fyrir utan Vestmanna eyjarlinu, en sæstrenguvinn er 12 km á lengd. Orkuveitusvæðin tengd Stefnt er að því að tengja orku veitusvæðin á landinu. Á Suð- vesturlandi er komið samtengt orkuveitusvæði frá Borgarnesi og austur að Skógum undir Eyjafjöllum, og verða Vest- mannaeyjar nú tengdar þar við. Er ætlunin að lengja þetta orku svæði austur í Vík, en ekkert verið ákveðið um hvenær það getur orðið. Þá er áformað að teggja línu frá þessu orkuveitu- svæði út á Snæfellsnesið og var samþyikbt þingályktunartillaga um að það yrði gert fyrir 1966, en ekki kvaðst raforkumálastjóri vita hvort úr gæti orðið. Á Snæ- fellsnesi er vatnsaflsstöð við Rjúkanda, nálægt Ólafsvík - og þaðan leitt rafmagn til Hellis- sands og inn í Grafarnes. En dies elstöð er í Stykkishólmi. Einnig er dieselstöð í Búðardal. Er ætlunin að tengja Snæfells nesið við orkusvæði Suðvestur- lands, eins og áður er sagt, en hvort Dalirnir verða seinna tengdir því eða Vestfjörðunum er ekki ákveðið. Rafmagn í Reykhólasveit Þverárvirkjun við Hólmavik sér Hólmavík og nálægum býlum fsrrir rafmagni. Þaðan hefur ver lögð lína í Króksfjarðarnes 'og í eumar er verið að leggja línu þaðan í Reykhólasveitina. Fyrir éri var línan lögð að Bæ, í haust Btanda vonir til að Reykhóla eveit fái rafmagnið, og síðan er ætlunin að legtya lv«'r, sfram að Stað. Á Vestfjörðum er komið sam- hangandi orkuveitusvæði frá Patrefcsfirði til Súðavíkur, og fæst rafmagn aðallega frá Mjólk árvirfcjun, Reyðhjallavirkjun við Bolungavíkur og frá orkuveri ísafjarðarkaupstaðar í Engidal. Á Norðurlandi vestanverðu nær kerfið frá Hrútafirði til Sauðárkróks. Hofsós hefur eigin dieselstöð og Skeiðsfoss sér Siglu firði og Ólafsfirði og Pljótunum ið hvenær ráðist verður í þær framkvæmdir. Á N-Austurlandi eru dieselstöð var á Raufarhöfn, Þórshöfn, Bafckafirði, Vopnafirði og Borg- arfirði eystra. Þá tekur við orku veitusvæði Grímsár, sem nær frá Eiðum og suður í Páskrúðsfjörð, en dieselstöðvar eru svo þar fyr ir sunnan, á Stöðvarfirði, Breið- dalsvík, Djúpavogi og Höfn í Virkjanir á fslandi 1962. Ferhyrningarnir sýna orkuver stærri en þúsund kw. deplarnir minni orkuver, þríhyrningarnir aðal- spennistöðvar og strikin háspennulínur. fyrir rafmagni. Þá tekur við orku veitusvæði Laxár, sem nær nú frá Dalvík til Húsavíkur. Er gert ráð fyrir að allt Norðurlands- svæðið verði samtengt, en óákveð Hornafirði. Hefur verið talað um að framlengja orkuveitusvæði Grímsár bæði til norðurs og suð úrs, svo það nái yfir Austfirðina Og einnig hefur komið til mála að tengja Laxárvirkjun og Gríms árvirkjun. Var það með * 10 ára áætlun raforkumálaskrifstofunn- ar, en hefur nú verið frestað um óákveðinn tíma. Bor- og landmælingaflokkar á ýmsum stöðum. Þá leitaði Mbl. upplýsinga hjá raforkumálastjóra um rannsókn ir í sumar í hugsanlegum virkj unarsvæðum. Á svæðinu kring um virkjunarstaðinn á Jökulsá á Fjöllum fara nú fram áframhald andi rsuinsól iir. Er unnið þar að jarðborunum og öðrum jarð- fræðilegum athugunum auk þess sem annið er að ýtarlegri áætl- unargerð en áður hefur verið. Á virkjunarstaðnum í Þjórsá við Búrfell er margt manna við rann sókn, eins og áður hefur verið skýrt ýtarlega frá í blaðinu. Eru þær rannsóknir enn umfangs- meiri, vegna þess að gera þarf mikil jarðgöng í fjallið. En fyrir utan stóru virkjunar stai „a er unnið að rannsóknum annars staðar. Landmælingaflokk ur er t.d. á Dynjandasvæðinu í Arnarfirði. Er hann að gera yf- irli-tskort af Dynjanda-Mjólkár- svæðinu með tilliti til stækkun- ar virkjunarinnar þar. Á Þjórsár-Hvítársvæðinu er búið að gera allar þær mæling- ar sem þarf, en unnið að því að gera uppJrætti. f fyrra var unnið að gerð jarð- fræðilegs yfirlits yfir Hvítár- Hverageröi ákjósanlegur heilsubaðstaður sagði forstjóri þýzks heilsu* haðs, sem hér er staddur Teikning af 100 manna baðhóteli fyrir hendi Um þessar mundir er stadd ur hér á landi í boði Elliheim ilisins tæknilegur forstjóri heilsubaðs í Badenv/eiler í Þýzkalandi, Baumgartner að nafnL Baumgartner hefur dvalizt hér í rúma viku og meðal annars kynnt sér að- stæður í sambandi við bygg- ingu heilsubaðs í Hveragerði. Gísli Sigurbjörnsson, forstj. Elliheimilisins hauð frétta- mönnum að ræða við Baum- gartner fyrir skömmu, sagði hann m.a. að allar aðstæður til að koma á fót heilsubað- stað í Hveragerði væru frá náttúrunnar hendi hinar ákjós anlegustu, en sagði enn frem ur, að ekki væri hægt að hefj ast handa um byggingu bað- hóteis fyrr en þorpið hefði verið skipulagt og allt þar i röð og reglu t.d. holræsi og götur. 3900 rúm á heilsuhótelum — 3000 íbúar. Baumgartner sagði frétta mönnum, að Badenweiler væri 3000 manna þorp í Baden Wúrtemiberg, en í því héraði eru flestir heilsuibaðsstaðir í Þýzkalandi. Sagði Baumgartn er, að íbúarnir störfuðu flest ir á einlhvern hátt við heilsu- böðin, en þau voru mikil tekjulind fyrir þorpið. í heilsuhælunum væru rúm fyrir 3900 gesti og þar dveld- ust um 50 þús. manns árlega. Hver maður venjulega 16 daga. Sagði Baumgartner að, sem baðstaður hefði Hvera- gerði frá náttúrunnar hendi margt fram yfir Badenweiler. T.d. væri þar ekki nálægt því eins heitt vatn og enginn leir. Hann yrði að flytja 400 km leið frá Ítalíu. Væri það mjög kostnaðarsamt þar sem að alltaf þyrfti nýjan leir þ.e.a.s. aðeins einn maður baðaði sig einu sinni úr leirnum og síð- an væri honum fleygt. -ér Gæti ekki hugsað sér á- kjósanlegri stað. Baumgarter minntist á það, að fyrir rúmu ári hefði stjórn ferðamálafélagsins, — formaður þess er Gísli Sigur björnsson — heimsótt baðstað í Þýzkalandi ásamt fréttamönn um. Sagði hann, að þeir hefðu m.a. komið til Badenweiler og síðan hefði verið í ráði að hann kæmi til íslands. Baum- gartner kvaðst álíta, að ís- land hefði mjög mikla mögu- leika sem ferðamannaland, ekki aðeins vegna náttúru- fegurðar heldur vegna heilsu lindanna og kyrrðarinnar sem hér væri Sagði hann að þenm sem byggðu slíkt land bæri skylda til að veita fól-ki úr stórborgum heimsins tækifæri og aðstæður til að njóta þess ara gæða. Hveragerði sagði hann að væri ákjósanlegasti staður, sem hann gæti hugsað sér fyrir heilsuböð. En til þess að koma þar á fót slíkum stofnunum þyrfti mikið fé og mikla vinnu og helzt þyrftu ríki, þ-ejarfélög og einstakl- ingar að hafa samvinnu um slík verkefni. Sagði hann, að ekki mætti ætla að hægt væri að gera Hveragerði að heilsubaðstöð á einu ári t.d. væri Banden- weiler 2000 ára gamall bað- staður. Aðspurður sagði Baumgartn er, að ekki væri hægt að hefj ast handa um byggingu heilsu Jakob Gíslason svæðið og er ráðgert að því verði lokið í sumar. Atvinnudeildin hefur séð um það og þeir Tómas Tryggvason og Þorleifur Einars- son á hennar vegum. Einnig er í sumar ráðgert að gera jarðfræði yfirlit yfi-r miðlunarsvæðið við ofanverða Þjórsá eða í Þj.órsár- verum og munu þeir einnig sjá um það. Þá hefur í vetur verið gerð á- ætlun um virkjun Efri Brúarár, og gerði Sigurður Thoroddsen verkfræðingur hana. Er gert ráð fyrir 18200 kw stöð þar. í fyrra voru framkvæmdar ýmsar rann sóknir á staðnum og í sumar eru ráiðgerðar jarðvegsrannsóknir við Efsta Dal, ef tími vinnst til. í sumar hefur verið ráðgerð borun við Laxá í Þingeyjarsýslu til rannsókna á hugsanlegrí við- ‘bótavirkjun við Brúará í þeim tiigangi að sjá fyrir auknu raf- magni fyrir Norðurland. Loks má geta þess að á raforku málaskrifstofunni sjálfri hefur verið unnið að áætlun um orku þörf landsins næstu 10 árin, en orkuþörfin hefur vaxið um 6— 7% á ári og miklu meira á þeim stöðum, sem nýlega hafa fengið rafmagn. baðsstaðar í Hveragerði að svo stöddu. Áður yrði að komast gott skipulag á bæinn t.d. hvað snertir holræsi, götur o.fl. Sagði hann að ef þangað ætti að laða erlenda ferða- menn væri undirstaðan að bær inn væri vel skipulagður, hreinn og þokkalegur. Baumgartner flutti að lok- um Gísla Sigurbjörnssyni kveðju frá baðsambandi Bad- en Wurtemiberg og færði hon um að gjöf stóra skál. Sagði hann, að baðsambandið vildi hafa góða samvinnu við ís- lendinga og væri reiðubúið til að veita ýmsa aðstoð við að koma upp heilsubaðstað hér á landi. Ac Verður Hveragerði heilsu baðstaður? Gísli Sigurbjörnsson skýrði frá því að hann hefði þegar látið gera teikningu af baðhóteli í Hveragerði fyrir 100 gesti, en ekki væri gott að hefjast handa um byggingu slíks heilsuhælis fyrr en ákveð ið hefði verið hvort Hvera- gerði ætti í framtíðinni að verða heilsubaðstaður og bær inn hefði verið skipulagður með það fyrir augum. Sagði hann, að á’hugi Hvergerðinga á þessum málum færi sí vax- andi og hinn þýzki gestur Baumgartner lét svo ummælt að flestir íbúar Hveragerðis myndu geta haft beina eða óbeina atvinnu við heilsuböð in, ef þorpið yrði heilsubað- staður. Gísli Sigurbjörnsson skýrði fréttamönum frá því að lok- um, að um þessar mundir (2i5 júlí) væri liðin 10 ár frá því að Elli-heimilið í Hveragerði tók til starfa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.