Morgunblaðið - 27.07.1962, Page 12

Morgunblaðið - 27.07.1962, Page 12
12 MORGrnSBLABIÐ Föstudagur 27. júlí 1962 Ný nælon nót úr ensku efni gerð fyrir blökk, 65 faðma djúp, 220 faðma lóng á efri teni, er til sölu. Til mála geta komið hagkvæmir greiðsluskilmálar. . ^ NETAGERÐÍN ODDI H.F., Akureyri, KRISTJÁN B. GUÐMUNDSSON, Akureyri. Stesnhús við Hríngbraut Til stölu er steinhús við Hringbraut. Eignarlóð. í húsinu eru þrjár íbúðir, 2ja, 4ra og 5 herbergja. Gott geymsluris. Möguleikar til viðbyggingar. Húsið er sérstaklega hentugt fyrir allskonar skrifstofur, léttan iðnað o. fl. Qpplýsingar gefur Austurstræti 20 . S(mi 19545 Lokað í dag vegna jarðarfarar. Jóh. Ólafsson & Co lieykjavík. Vegna jarðarfarar JÓHANNS H. HAVSTEEN, verðui skrifstofa vor lokuð fyrir hádegi föstudaginn 27. júlí. Vinnuvelfendasamhand Islands Innilega þakka ég ölium þeim sem giöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur ölL Óiatia Eyleifs. Þakka skyldum, vinum og kunningjum símskeyti, blóm og önnur vinarhot mér sýnd á 70 ára afmæli mínu 8. júií. Sóphus Árnason, Siglufirði. Þökkum hjarianlega auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls eiginmanns míns og sonar SIGUROAR ÓLAFSSONAR sti-ætisvagnast jói a. Sérstakar þakkir færum við Strætisvögnum Reykja- víkur og starfsmönnum fyrirtækisins fyrir margháttaða drenglund og höfðingsskap, m. a. með því að heiðra minningu hins látna og kosta útför hans Einnig þökk- um við sérstaklega systur Önnu á Landakotsspítala fyrir umhyggj usama hjúkrun í langvarandi veikindum Sigurðar. Sigrún Jóhannesdóttir, Vigdís Þórðardóttir. Nýjung Nýjung UNIWELD Efni sem bindur nýja steinsteypu örugglega við gamla, án þess að nokkuð þurfi að höggva og myndar jafnframt sterka vantsþétta himnu á milli laganna. UNIWELD UNIWELD UNIWELD UNIWELD U N I W E L D UNIWELD UNIWELD U N I W E L D U N I W E L D er nauðsynlegt til viðhalds og viðgerðar á gólfum I fiskvinnslustööv um, jaínt holum og ójöfnum. sem heilum gólfum. bindur örþunngt steypulag á gömul slitin gólf og gerir þau sem ný. bindur örþunnt steypulag til viðgerðar á gangstéttum, tröppum og svölum. til þéttingar & samskeytum á verksmiðjusteyptum húsum. til viðgerðar á holum í steyptum vegum og brúm. sem vatnsþétt bindiefni undir efsta lag á steyptum brum. tryggir góða bindingu á stálrörum við steinsteypu. til viðgex-ðar á holum og sprungum í steinveggjum. má ekki bera á í undir 10 °C. hita og er því nauðsynlegt að nota það að sumri tii, nema þar sem er upphitun. POf^ikul i asson Vesturgötu 39, sími 201-10 EKKI YFlRHtAPA RAFKERFIP! Húseigandafélag Reykjavikur Vestmannaeyjar Hef kaupendur að ýmsum gerðum ibúðar- og einbýlishúsum. Til söSu vélbátar 16 og 38 tonn. BRAGI BJÖRNSSON, lögfræðiskrifstofa sírni 878, Vestmannaeyjum. Faðir minn GUÐMUNDUR BJÖRNSSON frá Osi í Breiðdal, er andaðist 19. þ.m. að Hrafnistu, verður jarðsunginn mánudaginn 30 þ.m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Blóm vinsainlegast afbeðin. Fyrir hönd vandamanna. Fyrir hönd vandamanna. Rósa Guðmundsdóttir. GASFERÐATÆKI margar stærðir og g-erðir ferðaAhöld í töskum VEIÐISTENGIiR veiðihjól, úrvals enskar laxaflugur SÆINISK VEIÐISTÍGVÉL Austurstræti Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.