Morgunblaðið - 14.08.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.08.1962, Blaðsíða 2
r MúTtCVlSBLAÐIÐ 1--------------- Þriðjudagur 14. ágúst 1962 Saltsíldarmarkaðarnlr: Ennþá ekkert samkomu- lag INIorðmanna og Rússa Einu fyrirframscminingar Norðmanna eru við Svía um rumL 70 þus. tunnur aukist þegar nótt tekur að lengja. SAMKVÆMT fréttum frá Noregi, hefur veiði rekneta- flotans norska, sem veiðir í salt við ísland gengið misjafn lega síðan söltun var leyfð. Veiðin hefur verið misjöfn frá degi til dags, en farið vax andi. Búizt er við að veiðin Sigríður Brynjólfsðóttir: 100 ára í dag. hans, önnu Gísladóttur. Hún missir föður sinn kornung, en elzt upp hjá móður sinni, sem síðar giftist Ólafi Árnasyni, bónda, og hefja þau búskap á Dísukoti í Þykkvaibæ. Flyzt Sigríður þangað með þeim. Sigríðuir giftist Siguðri Hildi- brandssyni skömmu fyrir alda mót og bjuggu þau fyrstu ár- in í Norðurkoti í Áshverfi í Les guðsorðabækur og Morgunblaðið gleraugna'aust ALDARAFMÆLI á í dag frú Signður Bryn jólfsdó ttir frá Myrum í Villingaholtshreppi. Hun hefur lengst af átt heima 1 hofuðborginni, eða síðan um aldamót, bjó fyrst á Bráðræð ísholtinu síðan á Vesturgöt- unni, en lengst af á Laufás- vegi 20. Hún hefur dvalizt á Elliheimilinu Grund frá árinu 1045 og unir þar hag sínum vel. ★ Blaðamaður Morgunblaðsins fékk tækifæri til að ræða stundarkorn við hina öldnu konu á Elliheimilinu í gær- dag, Frú Sigríður er vel hress, sporlétt og brosmild. Litið kvaðst hún þó fara út í seinni tíð, en rölti út á svalimar í góðu veðri til að njóta blóma- ilmsins og sumarloftsins. Sigríður Brynjólfsdóttir sagðist alla tíð hafa verið heilsuhraust og var hún þakk- lát försjóninni fyrir það og margt fleira. Seinustu árin hefði heyrnin bilað og minnið sljóvgazt. en síðar í viðtalinu kom í ljós að sjónin hefur lít- ið daprazt og les hún ennþá guðsorðabækur — enda ákaf- lega trúuð kona — og glugg- ar í Morguniblaðið gleraugna- laust. Bezt gengur henni að lesa þegar sólin skín. Hún föndrar við sitthvað í hönd- unum, prjónar og saumar mjög fallega, og oft hefur handavinna hennar verið á sýningum, sem haldnar hafa verið á Elliheimilinu. Helztu 'æviatriði Sigríðar Brynjólfsdóttur eru þessi. Hún er fædd á Mýrum í Vill- ingaholtshreppi fyrir réttri öld, dóttir hjónanna Brynjólfs Sigurðssonar, bónda og konu Rangárvallasýslu. >au flytjast til Reykjavíkixr upp úr alda- mótunum, þar sem Sigurður vann lengst af I pakkhúsi Pét uns Thorsteinssonar. Hann lézt árið 1922. Þau eignuðust eitt barn, sem aðeins lifði nokkrar vikur, e» ólu upp eina fósturdóttur, Margréti Einarsdóttur, sem búsett er hér í bæ. ★ Þegar við gengum út úr setustofunni, þar sem við höfð um spjallað saman, kvaddi frú Sigríður allar konurnar, sem staddar voru í stofunni, með handahandi og skiptist á nokkrum orðum við þær. — Mátti sjá að þær báru allar hlýjan hug til hennar, um leið og þær óskuðu henni til hamingju með morgundaginn og árnuðu henni heilla með vingjarnlegum orðum. Banaslys á Hellissandi LAIJST eftir kl. 8 á föstudags- kvöld varð það slys á Hellis- sandi, að Ragnar Emil Ragnars- son féll ofan af heybíl og beið bana. Ragnar var að hirða hey rétt fyrir ofan kauptúnið, og fékk vörubíl til þess að aka því heim fyrir sig. Net var ekki sett yfir heyið, en Ragnar skreið upp á staflann. Af einhverjum orsök- um hefur Ragnar fallið ofan af bílpallnum. Brotnaði höfuðkúpu botninn, og lézt hann svo til samstundis. Ragnar var á fertugsaldri, ó- kvæntur og barnlaus, búsettur á Hellissandi. Grunn lægð yfir Grænlands hafi þokast hægt au'tur eftir og veldur þykkviðri hér vest anlands Norðanlands og aust an er logn og bjartviðri. Um hádegi í gær var 12 st. hiti í Skaftafellssýslum, en víðast 9—10 st í öðrum landshlutum. Á kortinu er að þessu sinni einnig sýnt ísrek á norðan- verðu Grænlandshafi í byrj un þessa mánaðar. Gisið ísrek náði upp að Halanum og var um 40 sjómílur undan Straum- nesi. ísjaðarinn er mjög óreglu legur. þvi við Rússa að þeir fcaupi verulegt ir.ign af norskri „ís- landssíld“, en samningar hafa enn ekki tekizt, þar sem Norð menn hafa enn sem komið er ekki viljað samþykkja verð það, sem Rússar vilja greiða fyrir síldina. Norðmenn ráðgera að salta um 150 þús. tunu-r af „Íslandssíld“, svo framarlega sem samningar _ takist við Rússa. Aðeins samið við Svía, enn þá Norðmenn hafa samið við Svía Óseld saltsíld frá i fyrra um sölu á rúmlega 70 þúsund | Nokkuð magn en ennþá óselt tunnum og er það einu fyrir- af fyrra árs íramleiðslu Norð- framsamningarnir, sem gerðir manna af „íslandssíld" og mikið hafa verið. Búizt er við að sala j magn er enn'þá óselt af saltaðri til Bandaríkjanna verði enn ( vetrarsíld, frá sl. vetri þ.á.m. minni en í fyrra, sökum meira flökum. — Nam þó söltun vetrar Framan af vertíð var söltun bönnuð þar sem að?11'' .’p?n"inn, Svíar, neita að taka snemm- veidda síkL framboðs á bandaríska markaðn um. Norðmenn hafa óskað eftir síldar sl. vetur því magni sem nokkrum árum. aðeins broti af saltað var fyrir Aftakaveður í Svíþjóð STOKKHÓLMl, 13. ágúst — NTB — Reuter — Um helgina gerði aftakaveður í Svíþjóð og olli það miklum skemmdum og nokkrum dauðs- föllum. Meðal annarra fórust 3 menn á smábátum, sem hvolfdi í slagveðri og allmikið var um umferðaslys. — Berí'marnriúrínn Framh. af bls. 1 • Við ákærum Átökin í Kreuzberg hófust með iþeim hætti, að unglingar gengu í hóp meðfram múrnum vestanmegin og höfðu uppi stór- an trékross með áletruninni „Við ákærum“. Austur-þýzkir lögreglu menn hófu að varpa táragas- sprengjum og beindu að þeim vatnsslöngum. Var þegar aukið logreglulið sent á vettvang vest- an við múrinn og táragassprengj- unum svarað í sömu mynt. Segir fréttaritari Reuters, að austur- þýzkir hafi varpað 50, en vestur þýzkir 80 táragassprengjum. — Unglingahópurinn hélt áfram til Heinrich Heine- Strasse, og létu austur-þýzkir lögreglumenn, sem Iþar voru á verði, þá með öllu afskiptalausa. Brátt fjölgaði í göngunni og voru Vestur-Þjóð- verjarnir orðnir fjögur þúsund er þangað var komið, sem nefn- ist Oheckpoint Charlie, en þar geta útlendingar komizt yfir borgarmörkin í Friedrichstrasse. • Fólk tárfelldi, er Frelsisklukkan sló Kl. tólf á hádegi í dag sló Frelsisklukka Vestur-Berlínar til minningar um daginn - en það kom fram tárum á mörg um borgarbúum. Úr því hafði verið ákveðið, að öll umferð skyldi stöðvuð og þögn höfð í þrjár mínútur. Nokkuð bar á að bifreiðaflautur væru þeyttar, en handan múrsins var útvarpað með bifreiðum, búnum gjallar- hornum, háværri músik. Var þvi 'haldið áfram, meðan útvarpað var vestan megin — einnig með gjallarhornum —• ávarpi Willy Brandts borgarstjóra, er hann flutti laust upp úr hádeginu. í ávarpi sínu sagði Brandt, að íbú- ar Vestur-Berlínar myndu aldrei gleyma þeim, sem byggju hand- an við hinn storkandi múrvegg. —■ Varnarlið Vesturveldanna verður áfram í Vestur-Berlín, sagði Brandt, — og við munum ekki missa móðinn, heldur halda áfram að byggja upp borg okkar, sem hluta af frjálsu Þýzkalandi. Þjóðverjar hafa lært af reynsl- unni, þeir munu, ekki afsala sér sjálfsákvörðunarréttinum, frels- inu eða öðrum mannréttindum. Þýzkur sérfræð- ingur í heimsókn SUNNUDAGINN 12. þ. m. koma hingað í boði ríkisstjórnarinnar Dr. H. K. von Mongoldt og kona hans. Dr. v. Mongoldt hefur gengt ýmsum þýðingarmiklum embættum í heimalandi sínu og á alþjóða vettvangi. Hann var um skeið formaður þýzku sendi- nefndarinnar hjá OEEC í París, og síðan lengi formaður fram- kvæmdastjórnar Evrópusjóðsins. Nú er hann varaforseti Europe- an Investment Bank í Brússel, HER í Reykjavík er nú statt spænska skemmtiferðaskipið, Monte Umbo, og er það á vegum ferðaskrifstofu Geirs Zoega. Um borð eru 480 far- þegar, flestir þeirra Spánverj ar, en nokkuð er einnig af Frökkum. Spánverjar settu mjög svip á borgina í gær, þar sem þeir gengu um í hóp- um og í gærkvöldi sóttu þeir skemmtun í Lido. Meðal | i , . <; skemmtikrafta var karlakór- ' inn Fóstbræður, sem söng við 4 : ' . - ; mjög góðar undirtektir áheyr- enda. Skipið kemur hingað frá Dublin og er Reykjavík annar viðkomustaður frá Bilbao. — Héðan fer Monte Umbo í kvöld áleiðis til Færeyja, fer síðan til Bergen, Kauphafnar, Hamborgar og loks heim tií Bilbao.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.