Morgunblaðið - 14.08.1962, Side 11

Morgunblaðið - 14.08.1962, Side 11
r Þriðjudagur 14. ágúst 1962 MOFCl’ NBLAÐIÐ 11 Eikarparett (Lamel) NYJUNG: Leggið parkettgólfin sjálf. Sænska Lim- hamns-eikarparkettið fæst í bæði tíglum og borðum, pússað, lakkað og alveg frágengið til lagningar. Fáaniegt í 13,15 og 23m/m þykktum. Hagsætt verð. — LJppl. og sýnishorn fyrirliggjandi. SAMBAND ÍSL. BYGGINGARFÉLAGA Sími 17992. ALBERTO VO-5 er mest selda HÁRNÆRINGARKREMIÐ í Bandaríkjunum í dag. VO-5 er Lanolinríkt. VO-5 er drjúgt, notið aóeins ögn í hvert skipti. ,tO-5 fyrir sól-, vatns- og vindþurrKað hár, einnig eftir lagningu og litun. . v. 5 er einnig fyrir karlmenn. VO-5 Blue, fyrir grátt hár. VO-5 fæst í: ILfl&JflRK Hafnarstræti 7. Snvrtivörur Hreinsunarkrem Næringarkrem Dagkrem Púður, dökkir litir Shampoo. MARKAOURINN Hafnarstræti 11. Jf GUÐMUNDAR Bergþórusötu 3. Slmar 19032, 20070 Willy’s station ’53 til sölu. Mætti greiðast með vel tryggðu skuldabréfi. guomun zda\ f? Bergþórugötu 3. Símar 19032, 2007« LOFTPRESSA A BÍL TIL LEIGU Verklegar framkvæmdir h.f. Símar 10161 og 19620. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar tða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 eftir kl. 19. Gaboon fyrirliggjandi. Stærðir 4x8 fet. jÞykktir: 16, 19 og 22. Niristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. Málmar Kaupi rafgeima, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- inium og sink, hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. enpuRnwið rnrnm farip gamgá mw RAFTAKI! Húseigendafélag ReyKjavíkur. Járnsmiðir Vantar menn vana járrismíði og vélvirkjun. Vélsmiðja EYSTF.INS LEÍFSSONAR Laugavegi 171. * o d ý r t O d ý r t sænskar eldavéla samstæður (brotið upp úr emmalevingu) seljast næstu daga með niiklum afslætti. HELGI MAGÍSSl & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 13184. SneltK,eg vínstola FORMICA plötur gera vínstofuna smekklegri — Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum litasamsetningum. Ef FORMICA er notað í borðplötuna, þarf aldrei að hafa áhyggjur af blettum eftir vínanda eða hita, því að FORMICA lætur ekki á sjá þótt hitastigið sé allt ið 150° C. Til að halda FORMÍCA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rÖKum klút, þá er það aftur sem nýtt Biðjið um lita-sýnishorn. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni 1 stað FORMICA, þótt stælingin iíti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.