Morgunblaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 4
r MORGl'NBLAÐIÐ
Laugardagur 18. &gúst 1962
Bauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vöruhílastöðin Þróttur Símar 11471—11474.
Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremul mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997.
Keflavík Til sölu svefnsófi og tveir djúpir stólar, vel með far- ið. Uppl. Kirkjuvegi 47, — efri hæð.
Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu í Miðbænum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: ,,7685“.
íbúð Er á götunni með fjögur börn. Vantar íibúð nú þegar 2—3 herbergi og eldhús, helst á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 37638.
6” afréttari til sölu. Upplýsirigar í síma 10984.
Óska eftir að taka á leigu 4—5 herib. íbúð í Hlíðunum eða Vest- urbænum, frá 1. okt. n.k. Upplýsingar í síma 23766.
Trésmiðir óskast Trésmiðja Björns Ólafsson- ar, Reykjavíkurveg 68, Hafnarfirði, Simi 50174.
Ford Prefect ’46 til sýnis og sölu, Granaskjól 15. Uppl. í síma 10962.
Lítil smávöruverzlun á Laugaveginum er til sölu strax. Dálítill lager. Tilb. merkt „Smávöruverzlun — 7031“, sendist Mbl.
Góð stofa ásamt aðgangi að eldhúsi og sima til leigu. — Fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 19819, kl. 17—10 1 dag
Vantar íbúð Reglusöm hjón með barn á fyrsta ári, vantar 2—3 herb. íbúð fyrir 1. okt. n.k. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 2-34-90.
Keflavík Hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, strax eða 1. sept. Uppl. í síma 1392.
Húseigendur ég óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, erum tvö í heimili, vinnum bæði úti. Uppl. í síma 23550.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 23V30.
í dag er laugardagur 18. ágúst.
230. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:57.
Síðdegisflæði kl. 20:18.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — l.æknavörðúr L..R. uyrir
vitjanir) er á sama stað frð kl. 18—8.
Sími 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sfmi: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 11.—18. ágúst
• 1 Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna
11.—18. ágúst er Páll Garðar Ólafsson
sími 50126.
liifflílil
■ Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Barnaheimilið Vorboðinn: Bömin,
Kvenfélag Lágafellssóknar. Fyrir-
ef veður og þátttaka leyfir. Tilkynn-
ið þátttöku til stjórnarkvenna.
Frá Styrktarfélagi Vangefinna.
Happdrættismiðar félagsins eru nú
til sölu hjá 120 umboðsmönnum víðs-
vegar um landið. í Reykjavík eru
miðarnir seldir á skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 18. Ennfremur Hreyf-
ilsbúðinni, Bifreiðastöð íslands, Bæjar
leiðum og Bifreiðastöð Hreyfils á
Hlemmtorgi. Verá miða er kr. 50.00.
Aðalvinningur Wolkswagen bifreið.
Margir góðir vinningar. Reykvíkingar
og aðrir landsmenn. Vinsamlegast
kaupið miða og styðjið þannig gott
Athugasemd
Vegna ummæla Áskels Löve
rófessors, sem birtust í Mbl. 9
ágúst, þess efnis, að Stefán
umræddar rósir muni Guðmund
ur Guðmundsson læknir í Stykk
ishólmi hafa fundið einhvern
tíma eftir aldamiót. Hann safn-
aði jurtum og sendi Stefáni Stef
ánssyni eintök úr Klungubrekku
árið 1907. Rósanna er heldur
ekki getið í 1. útg. Flóru, sem
kom út árið 1901.
Orð lifsir.s
leystir með forgengilegum hlutum,
silfri eða gulli, frá fánýtri hegðun
yðar, er þér höfðuð að erfðum tekið
frá feðrum yðar, heldur með dýr-
mætu Blóði Krists, eins og lýtalaust
óflekkað lamb. 1 Pét 1. 18-20.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. I»orláksson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra
Magnús Runólfsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
Reynivallaprestakall. Messa að Saur
bæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 ár
degis. Séra Hjalti Guðmundsson préd-
ikar. Heimilispresturinn.
60 ára er í dag frú Sigríður V.
Einarsdóttir, Heiðarbraut 9,
Aikranesi. í dag dvelst hún á
Hótel Kea, Akureyri.
Laugardaginn 11. ágúst voru
gefin saman í hjónaband ung-
frú Lára Ólafsdóttir og Guðjón
Guðmundsson. Heimili þeirra er
að Rauðarárstíg 38. (Ljósm.
Studio Gests, Laufásvegi 18.)
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Ragnari Fjal-
ar Lárussyni ungfrú María Svein
björnsdóttir Álfaskeiði 30, Hafn-
arfirði og Gizur í. Heigason
kennari Skarphéðinsgötu 10,
Reykjavfk. Heimili ungu hjón-
anna verður í Vestmannaeyjum.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Óskari J. Þorlókssyni ung-
frú Sigrún Magnúsdóttir og Sig-
urður Thoroddsen stud arch,
Suðurg. 66 Hafnarfirði.
Laugardaginn 11. ágúst voru
gefin saman í hjónaband Hall-
dóra Ingjaldsdóttir og Sigurður
Örn Arinbjarnarson. Heimili
þeirra er á Barónsstíg 51. (Ljós
mynd Studio Gests, Laufásveg
18).
Systkinabrúðkaup. f dag verða
gefin saman í hjónaband á Eg-
ilsstöðum, ungfrú Hlíf Samúels-
dóttir bankaritari, Rólstaðarhlíð
7, Reykjavík og Pétur Stefáns-
son cand. ing. Egilsstöðum. Enn-
fremur ungfrú Stefanía Stefáns-
dóttir stúdent, Egilsstöðuim og
Skúli Johnsen stud. med. Guðr-
únangötu 1, Reyíkjavík. Móður-
bróðir systkinanna, séra Stéfán
Snævarr gefur brúðhjónin sam-
an.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Bjarna
dóttir búfræðingur, Strandigötu
50, Hafnarfirði og Þorvaldur G.
Jónsson búfræðingur, Innra-
Hólmi.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fer frá Walkom I dag áleiðis
til L/eningrad. Askja er á leið til
Nörresamdby.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
ArnarfeU er 1 Rvík. JökuifeU lestar
á Norðurlandshöfnum. DisarfeU iosar
tómar tunnur á AustfjarSarhöfnum.
LitlafeU fór í gærkvöldi frá Rví'k
til Vestmannaeyja og Þorlákshafnar.
Helgafell fór 16 Jjm. frá Aarhus til
Ventspils og Leningrad. Hamrafell
fór 16 ])m. frá Aarhus til Ventspils
og Leningrad. Hamrafell fór 12 þm.
frá Batumi áleiðis til íslands.
Föstudaginn féll í bú
feitur gripur hjá Jóni;
Lýðir segja lokið sé kú
Laugardaginn á nóni.
(Lausavísa).
Læknar fiarveiandí
Árni Guðmundsson til 10/9. (Bjorg-
vin Finnsson.
AlfreS Gíslason 16/7 til 7/9.
Staðgengill: Bjarni Bjamason.
Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9
(Bjarni Konráðsson).
Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. tíl 18/8.
(Jón Kr. Jóhannsson).
Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8.
(Kristján Jónasson, sími 17595).
Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn
tíma (Pétur Traustason augnlæknir,
Þórður Þórðarson heimilislæknir).
Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig.
Jónasson)
Friðrik Einarsson í ágústmánuði.
Eggert Steinþórsson tii 1/9. Stað»
gengill: Þórarinn Guðnason.
Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ.
Þórðarson, á sama stað).
Grímur Magnússon til 23/8. (Einar
Helgason).
Guðmunóur Björnsson til 19/8. -w
Staðgengill: Pétur Traustason
Guðmundur Eyjólfsson til 10/9.
(Erlingur Þorsteinsson). *
Gunnar Guðmundsson til 30/8.
(Kjartan R. Guðmundsson).
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S. Jónasson).
Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. ( I
Jónas Bjarnason til 27/8.
Kari Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón ;
Hj. Gunnlaugsson).
Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig
ur Ófeigsson).
Kristjana Helgadóttir til 15. okt,
Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg
25. Viðtalstínii 10-11, sími 11228, vitjana
beiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson til mánaðamóta.
(Pétur Traustason augnlæknir, Jónas
Sveinsson heimilislæknir.)
Kristinn Björnsson til ágústloka. -•
(Andrés Ásmundsson).
Heimasími 12993.
Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef*
án Guðnason, sími 19500).
Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés
Ásmundsson).
Stefán 'Björnsson 1. júli til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga.
nema miðvikudaga 5—6. e.h.
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma (Skúli Thoroddsen).
Tómas Jónasson til 17/8. (Einar
Helgason).
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason ^
Þú kveikir aldrei I annarra sálum,
ef ekki nema rétt rýkur úr þinni.
— H. Redwood.
Á meðan vér unnum, þjónum vér.
Á meðan oss er unnað, liggur mér
við að segja, að vér séum ómissandL
Og enginn er gagnslaus á meðan
hann á nokkurn vin.
— R. L. Stevenson. (
Synd er ekki eitthvað, sem vé*
eigum að kynna oss. Synd er það,
sem vér eigum að varast.
— A. Garbo^*.
Bæjarbíó sýnlr þessa dagana
mjög athyglisverða þýzka mynd
sem talin er meS betri saka-
málamyndum, er sýndar haía
verið lengi. Gerist hún í Þýzka-
landi á valdatímum nazista rétt
fyrir stríð og sýnir hina miklu
spillingu, er þar ríkti á flestum
sviðum þjóðlífsins, t.d. hvað rétt-
arfarið áhrærði. — Myndin er
vel tekin og með aðalhlutverk-
in fara úrvalsleikarar, svo sem
Mario Adorf.
JÚMBÖ og SPORI
-k-
Teiknari: J. MORA
Hundamir voru aftur spenntir fyr-
ir sleðann og Bobby og farangurinn
lagt ofan á. Þeir gátu hvergi séð ó-
vin sinn og opnuðu því balcdyrnar
og lögðu af stað. Það mátti ekki
seinna vera, andvarpaði Spori, en
hvað við getum flýtt okkur, þegar
við vitum, að einhver veitir okkur
eftirför.
Júmbó hljóp á eftir sleðanum og
reyndi að slétta yfir spor sleðans í
snjónum, en það var ekki svo auð-
velt, því að hann þurfti líka að slétta
sín spor út. Skyndilega mundi hann
eftir því, að þeir höfðu ekki borðað
kvöldmat og hann jók enn hraðann.
■— Ég er dauðsvangur, kallaði hann
litlu síðar til Spora. Við skulum
nema staðar hérna við kleÞan'' og
fá okkur matarbita.