Morgunblaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 18
18 r MORGVJSBLÁÐIÐ Laugardagur 18. ágúst 196z Fram tók forystuna í cjær en lék lélega Fram tók sem búizt var við forystu í ísiandsmótinu í gær- kvöldi með sigri yfir ísafirði. Fram vann leikinn með 2 mörk- um gegn engu, en vægast sagt ▼ar lcikurinn lélegur og betur má Fram taka á n.k. mánudag er liðið mætir Akranesi, ef von á að vera til að halda forystunni — og kannski bikarnum. Lélegrur leikur Ef það hefði verið fyrir það, að svo mikil breidd sé í ísl. knattspyrnu að ekki sást lengst af mikill munur á efstu liðinu Og því neðsta í fyrstu deild, þá hefði máitt gleðjast. En því mið- »r þá var þessi litli munur á lið- Berutti þriðii SVlAR og ítalir háðu lands- keppni í frjálsum íþróttum á miðvikudag og fimmtudag. Sví- ar unnu með 116 stigum gegn 96. Eina mcsta athygli vakti það að í 200 m hlaupi varð Olympíu meistarinn Berutti þriðji á 21,4 sek á eftir Ove Anderson 21,0 og Göran Fern;ki.m 21,3. Annars unnu Svíar tvöfaldan sigur í 1500 m, 400 m hlaupi sleggjukasti og hástökki, en Ital ir unnu tvöfaldan sigur í 400 m grindahlaupi, spjótkasti, og þrí- stökki. I 1 Ikökki sigraði Cavalli með 15.82, Gentile varð annar með 15.48, 'Vahlander með 15.22. í stangarstökki sigraði Rinaldo með 4.30, Scaglie annar með 4.30 einnig. í hindrunarhlaupi vann Tedeniby á 8.56.4 mín. í hástökki vann Retterson 2.11, Nilsson 2.08 oz Brendoli 1.95. unum aðallega vegna þess að „topp“ liðið gat ekki gert það, sem átt hefði að vera leikur fyr ir það. Oig því fékkst ísafjörður varist allan tímann. Það var eldki fyrr en 3 mín fyrir leikslok að Fram fékk skorað 2-0. Allt fraim að þeina tíma hékk sigurinn á einu marki. Fram aldrei hætt. Að vísu voru ísfirðingar svo linir í sólkninni að mark Fram komst aldrei í hættu. En þeir fengu truflað og stöðvað allar sóknartilraunir Fram. Mörkin komu í vægast sagt léjegri tæki færum en framlína getur verið Norskt met Á MEISTARAMÓTI Noregs frjálsum íþróttum setti Odd Bergh nýtt norskt met í þrístökki Hann stökk 15.63m. Annar mað- ur var einnig yfir 15 metrum Kjell ^jöntegaard sem stökk 15.16 m. I stuttu máli METHAFINN júgóslavneski í 400 m hlaupi og 400 m grinda- hlaupi hefur fengið þunga refs- ingu fyrir óhlýðni á íþrótta- velli. — Refsingin er keppn- isbann á Evrópumeistaramótinu, sem haldið verður í Júgóslavíu í september. Wilma Rudolph kemur til Noregs og hleypur sem gestur í landskeppni Noregs og Dan- merkur á Bislett 28. ágúst. — Wilma verður um þær mundir í Svíþjóð á keppnisferðalagi, en Noregsförina fer hún „vegna eindreginna óska frá bandaríska og norska íþróttasambandinu". stolt af. Fyrra marikið gerði Hrannar framvörður úr auka- spyrnu á vítateig, rakleitt í mark Hið síðara kom eftir árekstur Grétars og markvaTðar ísfirð- inga. Markvörðurinn hafði hend- ur á knettinum en missti við áreksturinn og Grétar átti enda- hnútinn. Hrannar vafeti lang mesta at- hygli 1 liði Fram. í>ar er mikið efni á ferð og skemmtilegur leik- maður. Hjá ísfirðingum bar Björn Helgason ægishjálm yfir aðra og var langtímum saman bezti maður á vellinum. Eftir þennan leik er staðan þannig í 1. deild: Fram Akranes Valur KR Akureyri ísafjörður 8 4 3 1 7 4 2 1 8 3 3 2 8 3 3 2 8 4 0 4 15:5 11 17:8 10 11:6 9 16:10 9 18:15 8 9 0 1 8 1:34 1 M. tL - . M Gömlu hetjurnar, sem eitt sinn færðu Islandi tvtt Evrópu- , titla. Afrek þeirra eru enn meðal allra beztu. J Huseby var Evrópufrægur síöan er kyrrstaöa KR AFREKIN okkar í köstum er I Kúluvarp: mörg hver góð — voru J>að 16,74 Gunnar Huseby, KR minnsta kosti í þá tíð, þegar 16'1S GuSm- Hermannsson. KR, Gunnar Huseby gat sigrað hvaða “£ ^Pétu^Tli IR Norðurlandaibúa sem var með | 15,00 Fríðrik Guðniundsson. kr þvá að standa sjálfur fyrir aftan 15,01 Ágúst Ásgrímsson, hsh hringinn og varpa. Síðar vann hann tvívegis Evróputitil sem frægt er. Enn eru þetta beztu afrek okkar — og alger stöðnun. í öllum kastgreinum eru beztu áratugasgömul. Það sjáum við af afrekin margra ára gömul, sum eftirfarandi skrá, sem vonandi verður til hvatningar ungum mönnum til meiri átaka og stærri afreka. Gunnlaugr fór hvergi 1 OKKUR brá illilega í gærdag er Gunnlaugur Hjálmarsson birtist í dyrunum hjá okkur, því í gærmorgun mátti lesa í Mbl., að hann væri farinn til Svíþjóðar, þar sem hann mundi leika með Heim. — Ég er nú ekki kominn lengra en þetta, sagði Gunn- laugur og Svlþjóðarferðin er úr sögunni í bráð að minnsta kosti. Og síðan sagði Gunnlaugur okkur söguna alla. — Þegar Heim var hér vor- ið 1961 kom fararstjóri og fyrirliði að máli við mig og leituðu þar máls á því að ég kæmi til Svíþjóðar og léki með Heim. Málið stöðvaðist þá á reglugerð, sem gilti í Sviþjóð, um að erlendum leik- mönnum var bannað að keppa í Meistaramóti Svíþjóðar (Alsvenskan). Er ráðstefna íþróttafrétta- manna var haldin hér í sumar kom einn sænsku blaðamann- anna að máli við mig í hófi er ÍR hélt iþróttafrétta- mönnum. Barst þá í tal, að til greina hefði komið, að ég færi til Svíþjóðar. Hann fræddi mig á að umrædd reglugerð væri nú úr gildi felld í Svá- þjóð, og spurði hvort ég væri enn fáanlegur til að leika í Svílþjóð. Ég svaraði játandi en myndi ekkert gera sjálfur að fyrra bragði. Bréf kom frá Heim 6. júlí með úrklippu úr sænsku blaði, þar sem segir að ég hafi áhuga á að leika með Heim næstu 2-3 árin. í bréfinu lýsti Heim- menn áhuga á að ég kæmi. Sögðust þeir þurfa að verja Svíþjóðarmeistaratitil sinn og eins og segir í bréfinu „til þess væri styrkur frá þér mjög kærkominn“. Ég fékk mikinn áhuga og svaraði strax jákvætt en tók fram að alls ekki kæmi til greina sá langi tími sem þeir tiltóku. Þeir lögðu áherzlu á skjóta ákvörðun því þeir þyrftu að sækja um leyfi og báðu um ótal upplýsingar um mig. En »ú skyndilega urðu breytingar á mínum persónu- legu högum, sem eru því vald- andi að ég hef ákveðið að fara ekki a.m.k. ekki að sinni. Ég taldi skrif milli mín og Heim ekkert leyndarmál og í vinahópi hef ég alltaf látið í það skína að ég mundi fara. Hin skyndilega lokaákvörðun mín setti svo strik í reikning- inn. Allt þetta mun hafa leitt til að altalað var að ég færi — og jafnvel að ég væri fax- inn. En svo er ekki og ég hlakka til að hefja vetrarstarfið með mínum gömlu félögum í ÍR, sagði Gunnlaugur að lokum. Við þetta er engu að bæta, en leitt að telja heimildir fréttarinnar í gær svo örugg- ar, að málið skyldi ekki at- hugað betur áður en fréttin var birt. Það er kannski of langt far ið að líkja Gunnlaugi við Gunnar á Hlíðarenda, en ó- neitanlega er jafn langt komið með brottför hans af landinu — og sneru báðir aftur. 50 56 57 60 60 51 48 57 48 62 49 14,85 ViLhj. Vil'mundarson, 14,80 Hallgr. Jónsson, Á 14,78 Sigfús Sigurðsson, HSK 14,67 Erling Jóhannesson, 14,54 Bragi Friðriksson, KR Kringlukast: 54,28 Þorat. Löve, KR 53,64 Hallgrlmur Jónssoíl, Á 50,82 Friðrik Guðmundsson, KR 50,24 Þonst. Alfreðsson, UMSK 50,13 Gunnar Huseby, KR 49.98 Jón Pétursson, KR 49,00 Guðjón Guðmundsson, KR 61 46,63 Pétur Rögnvaldsson, KR 59 46.40 Guðm. Hermannsson, KR 56 45,60 Björgvin Hólm, ÍR 60 Spjótkast: 66.99 Jóel Sigurðsson, ÍR 49 66,12 Ingvar Hallsteinsson, FH 60 63,72 Valbjöm Þorláksson, ÍR 61 63,36 Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 61 61,77 Pétur Rögnvaldsson, KR 62 61,45 Björgvin Hólm, ÍR 61 60,ál Hjálmar Torfason, HSÞ 50 60,47 Halldór Sigurgeirsson, Á 52 59,69 Halldór Halldórsson, ÍBK 60 50.41 Adolf Óskarsson, ÍBV 54 Sleggjukast: 54,23 Þórður Sigurðsson, KR 61 52,38 Friðrik Guðmunds9on, ICft 66 51,04 Einar Ingimundarson, ÍBK 58 50,53 Jóhannes Sæmundsson, KR 50,10 Þorst. Löve, ÍR ^ 48,21 Þorv. Arinbjarnar, ÍBK 5* 48,19 Jón Pétursson, KR Gk 47,65 Vilhj. Guðmiundsson, KR 51 47,44 Gunnl. Ingason, Á 58 47,40 Pétur Kristbergsson, FH 58 Norskni ddmari Beykjavík í NOBSKA knattspyrnusam- bandið hefur tilnefnt dómara þann sem dæma á leik íslend in' u og Ira í Reykjavík 2. sept ember n.k. Fyrir valinu varð Arnold Nilsen. Á sama fundl sambandsins var ákveðið að Birger Nilsen skyldi dæma landsleik miili 'og Curacao-manna í Óðinsvéum 11. september. Skozka knaffspyrnan ÖNNUR umferð í bikarkeppni East Fife — Montrose 0-5 deildarliðanna í Skotlandi fór Alloa — Morton 2-3 fram sl. miðvikudag og urðu úr- Arbroath — Stirling 3-2 slit þessi: Forfar — Alibion Rovers 0-9 Dunbarton — Stenhouse 1-1 Airdrie — Raith Rovers 1-1 Dunfermline — Kilmarnock 3-3 öllum liðunum er skipt 1 riðla Dundee — Celtic 1-1 og eru 4 lið í hverjum riðli. Hearts — Dundee U. 3-1 Staðan í þeim riðli, sem St. Aberdeen — Motherwell 4-0 Mirren keppir í, er þessi: Falkirk — Partick Th. 1-3 St. Mirren — Hibernian 3-3 Rangers 2 2 0 0 9:3 4 Rangers — Th. Lanark 5-2 St. Mirren 2 11 0 5:4 3 Ayr — Berwick 2-2 Hibernian 2 0 1 1 4:7 1 Hamilton — East Stirling 4-4 Third Lanark 2 0 0 0 3:7 0 Stranrear — Cowdenbeath 2-1 1 hverjum riðli fer fram tvö- Clyde — St. Johnstone 5-1 föld umferð og kemst efsta liðið Queens P. — Queen of South 0-4 áfram. «r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.