Morgunblaðið - 21.08.1962, Síða 9
MORGIllSBl. AÐIB
Þriðjudagur 21. ágúst 1962
IEORIMUIVG & MULLER
Kgl. Hof-Pianofabrik
Útvega öllum, sem þess óska beinfc frá verksmiðj-
unni, bæði PÍANÓ og FLYGLA.
Sýnishorn, myndir og verð á staðnum.
Umboðsmoður á íslandi fyrir
Hornung & Miiller Kgl. Hof-Pianofabrik.
KARL K. KARLSSON, Austurstræti 9, sími 20350.
Bifreiðaeigendur og verksiæði
athugið
Höfum til sclu not&ða bifreiðavarahluti í Buick,
Dodge, Plymouth, Willy’s Station o. fl. tegundir
fólksbíla. Felgur ýmsar gerðir 15”, 16” og 20”.
Einnig tvær housingar undir vörubifreiðar aðra með
einföldu drifi (Chevrolet) hina tvískifta fyrir GMC.
Ennfremur kerru fyrir dráttarvél. Allir hlutirnir í
góðu. ástandi og seljast á mjög sanngjörnu verði.
Bifreiðasmiðjan Dvergasteinn
Eyrarbakka. — Sími 50.
Danslagahofundar
Ljóðskáld
Okkur vantar íslenzk danslög, gömul eða ný til að
leika inn á hljómpiötur, og á dansieikjum. Sendið
lögin ásamt textum (ef til eru) fyrir 15. sept. n.k.
Viljum komast í samband við ljóðskáld, sem vilja
gera íslenzka texta við erlend lög. ennfremur þá,
sem eiga gamanvísur í fórum sínum.
ITIjómsveit Svavars Gests
Veitingahúsinu Lídó, Reykjavík.
Mufnarfjói'ður og nágrenní
NÝ SENDING: Heilsárskápar, dragtir, kjólar,
peysur, blússur, kvenveski, stæður, hanzkar.
Fjölbreytt úrval.
Verzlunin Sigrún
Strandgötu 31.
Le'guibúð óskast
. Hef verið beðinn að útvega góða 4—5 herb. íbúð
til leigu fyrír reglasama fjölskyldu.
INGI INGIMUNDARSON, hdl.
Tjarnargötu 30 — Sími 24753.
Til sölu
6 herbergja glæsileg íbúð á hæð við Sólheima.
Sér hiti. Ser inngangur. Sér þvottahús.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480.
Hljóðfæraleikarar
Höfum verið beðnir að útvega úeran hljóðfæraleikara
tíl að standa fyrir hljómsveit í nágrenni Reykja-
víkur. — Mikil vinna og vel borguð.
Nánari uppl. gefur form. félagsins í síma 16414.
Fél. isl. hijómlistarmanna.
2/o herb. 'ibúbir
Góð 2ja herb. íbúð við Haga-
mel.
Risíbúð, 2ja herb. við Baróns-
stíg.
Kjallaraíbúð, 2ja herb. við
Lindargötu.
2ja herb. íbúð 2. hæð við
Hringbraut.
Kjallaraibúð við Mávahlíð.
3ja herb. íbúðir
3ja herb. íbúð við Hátún, sér-
lega skemmtileg. 1. veðr.
laus.
3ja herb. íbúð við Melhaga.
3ja herb. íbúð við Birki-
hvamm.
3ja herb. íbúð við Mávahlíð.
3ja herb. íbúð við Barmahlíð.
3ja herb íbúð við Ásbraut, —
2. hæð.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg.
3ja herb. íbúð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð við Granaskjól.
3ja herb. íbúð við Hlíðarveg.
3ja herb. íbúð við Árbæjar-
blett. ,
4ra herb. ibúðir
4ra herb. íbúðarhæðir við
Lindargötu. Allt sér. Hita-
veita.
Risíbúð 4ra herb. við Grana-
skjól.
Risíbúð við Miklubraut.
Risíbúð 4ra herb. við Gull-
teig.
4ra herb. kjallaraibúð við
Grænuhlíð.
4ra herb. íbúð við Melabraut.
4ra herb. íbúð við Holtagerði.
4ra herb. íbúð við Ægissíðu.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Nesveg.
5 herb. ibúðir
5 herb. íbúð, sérlega skemmti-
leg við Bogahlíð.
5 herb. íbúð við Auðbrekku,
allt sér. Bílskúr. Góð lóð.
6 herb. íbúð við Lyngbrekku.
Bílskúr
Austurstræti 14, III. hæð.
Símí 14120 Og 20424.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. ný íbúð við Austur-
brún.
3ja herb. góð jarðhæð við
Digranesveg.
4ra herb. íbúð á 5. hæð í fjöl-
býlishúsi við Álfheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Sundlaugaveg. Bílskúr.
5 herb. íbúð í Hamrahlíð.
Einbýlishús við Löngubrekku,
Faxatún, Akurgerði og
Skólagerði.
MÁLFLUTNINGS OG
FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Péturss. hrt
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti,
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870
— utan skrifstofutíma
simi 35455.
Málmar
Kaupi rafgeima, vatnskassa,
eir, kopar, spæni, blý, alum-
inium og sink, hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
7/7 sölu
150 ferm. hæð tilbúin undir
tréverk í Hvassaleiti. —
íbúðin er alveg sér.
4ra herb. hæð við Langholts-
veg.
2ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
2ja herb. kjallaraíbúð í Vog-
unum.
3ja herb. hæð við Skipasund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund. Sérhiti og bíl-
skúrsréttindi.
2ja herb. einbýlishús innar-
lega í Blesugróf. Verð 150
þús. Úbb. 50 þús.
2ja herb. risíbúð við Holtsgötu
2ja herb. íbúð á hæð, tilbúin
undir tréverk og málningu
í Kópavogi. Útb. 50—70
þús.
3ja herb. jarðhæð við Hjalla-
veg.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Holtsgötu.
130 ferm. eiiiibýlishús við
Digranesveg í Kópavogi. —
Húsið er ekki fullgert.
Glæsilegt raðhús í Vestur-
bænum. *
Verzlunar- og iðnaffarpláss í
Lækjarhverfi.
Einbýlishús í Silfurtúni.
Einbýlishús í smíðum'í nýja
hverfinu í Garðahreppi.
Höfum kaupendui
að 2ja herb. íbúð, helzt í
austunhluta bæjarins. Má
vera jarðhæð eða góður
kjallari, helzt ekki eldri en
10 ára. Útb. getur orðið allt
að 250 þús.
Höfum kaupendur að 4ra herb
hæð, helzt sem mest sér.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
Stúlka óskast
til afleysinga. Uppl. í síma
24153.
Hótel Skjaldbreið.
Sængurgjafir
ungbarnaföt, ungbarnakjólar,
ungbarnapeysur, — allskonar
ungbarnaniærfatnaður.
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61
og Keflavík.
þjónustan
Hjóla- og stýrisstillingar
Jafnvægisstillingar hjóla
Bremsuviðgerðir
Rafmagnsviðgerðir
Gang- og kveikjustillingar
Pantið tíma — Skoðanir eru
byrjaðar.
FORD- UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON HF.
Laugavegi 105. — Sími 22468.
LOFTPRESSA
A
BlL
TIL
LEIGU
Verklegar framkvæmdir h.f.
Símar 10161 og 19620.
Fasteignir til sölu
Fokhelt parhús við Birki-
hvamm.
Nokkur einbýlishús í smíðum
í Garðahrepp i (sunnan Silf-
urtúns).
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð-
um við Hlaðbrekku og
Hjallabrekku.
2ja herb. íbúð í smíðum við
Ljósheima.
160 ferm. húsgrunnur í Ar-
næjarblettum. Lóð 3.600
ferm.
Snoturt einbýlishús á Gríms-
staðaholti.
4ra herb. íbúðir við Nesveg
og Sörlaskjól.
Ný 3ja herb. íbúð í Vestur-
bænum. Sér hitaveita.
Austurstræti 20 . Sfmi 1V545
Hafnarfjörður
Til léigu 4ra herb. íbúð i ný-
íegu húsi á fallegum stað. —
Fyrirspurnir sendist afgr.
Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt:
„íbúð í Hafnarfirði — 7044“.
Peningalán
Get látið í té 70 til 100 þú*.
krónur til skamms tíma gegn
öruggu veði. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins merkt:
„öryggi — 7719“ fyrir fimmtu
dag.
Zundapp-saumavél
Ný Zundapp-saumavél, sjálf-
virk, fullkomnasta tegund,
er til sölu. Tækifærisverð.
Skaftahlíð 26, efstu hæð. —
Sími 33821.
bj.lÆ5.qia
c=. I i-PMUNDAR
Bergþónigötu 3. Símar ÍWM,
Se^um i dug:
Ford Taunus De Luxe ’62.
Opel Caravan ’55.
Morris ’50.
Volkswagen ’54.
Fiat 14, ’57.
Voikswagen ’56.
Opel Kapitan ’56.
Volkswagen ’62.
Skania Vabis vörubifreið
með krana, 7 tonna, árg.
’57.
Mercedes-Benz vörubifreið,
8 tonna, ’55.
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20010.
Ráðskona óskasf
Ekkjumaður með 4 börn ósk-
ar eftir ráðskonu suður með
sjó. Má hafa með sér barn.
Uppl. í síma 15053 eftir kl. 5.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til sölu ýmsar
gerðir einbýlishúsa og íbúðax
hæða. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hxL
Reykjavikurvegi 3.
Svmar 50960 og 50783.