Morgunblaðið - 21.08.1962, Side 21
Þriðjuclagur 21. ágúst 1962
MORGUNBL 4 ÐIÐ
'l
21
ailltvr.rpiö
Þriðjudagur 21. ágúst
8.00 Morgunútvarp (Bæn. —» Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35
Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, til-
kynningar og tónleikar).
19.30 Fréttir.
18.30 Harmonikulög.
20.00 Píanósónata nr. 18. í Es-dúr,
op. 31 nr. 3, eftir Beethoven,
— Solomon leikur.
20.25 Æviminningar Friðriks Daniels
sonar á Skáldstöðum. (Hólm-
geir Þorsteinsson frá Hrafna-
gili.)
21.05 Tónlistarrabb: Þorkell Sigur-
björnsson talar um tónlistarhá-
tíðina í Darmstadt.
21.45 íþróttir (Axel Sigurðsson og
Örn Eiðsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Ólafur
Vignir Alberfcsson).
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 22. ágúst
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón-
leikar. — Fréttir. — Veðurfregn
ir).
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.
— Tónleikar.
18.30 Óperettulög.
19.30 Fréttir.
20.00 Lög eftir Jónas Jónasson, sem
flutt hafa verið i ýmsum þátt-
um. Ragnar Jóhannesson hefir
samið textana. Hljómsveitar-
stjóri: Magnús Pétursson. —
Söngvarar: Ævar R. Kvaran,
Kristín Anna Þórarinsdóttir,
Haukur Morthens og Steinunn
Bjarnadóttir.
20.30 „Alsír til forna" — síðara er-
indi (Sverrir Kristjánssson sagn
fræðingur).
20.50 íslenzkt tónlistarkvöld; Stefán
Ágúst Kristjánsson talar um
Jóhann Haraldsson og kynnir
verk hans.
21.20 Eyjar við ísland: III. Vest-
mannaeyjar fyrra erindi, eftir
Sigfús M. Johnsen fyrrv. bæjar-
stjóra.
21.50 Jussi Björling syngur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og
og ofurstinn'* eftir Franz Werf
el: VII. (Gissur Ó. Erlingsson).
22.30 Næturhljómleikar. — Frá tón-
listarhátíðinni í Björgvin í vor.
— Norska útvarpshljómsveitin
leikur. — Stjórnandi: Öivin
Bergh. — Einleikarar: Örnulf
Boye Hansen leikur á fiðlu og
Magne Mannheim á harðangurs-
íiðlu.
23.15 Dag9krárlok.
Túnþökur
úr Lágafellstúnl.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 1977£.
Tennur yðar
þarfnast daglegrar umhirðu RED WHITE TANN-
KREM íullnsegir öilum þörfum yðai á því sviði.
RED WHITE er bragðgott og friskandi og inniheldur
A 4 og er um fram allt mjög ódyrt.
Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f.
Simi: 2 41 20.
G ABOOIM
— FVRIRLIGGJANDI —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
Laugavégi 13 — Sími 13879.
íbúðir óskast
Höfum kaupendui að góðum ibúðum og einbýlis-
húsum í Kópavogi í smíðum og tiibúnum.
Austurstræti 14 3. hæð
sími 14120 og 20424.
Lokað vegna jarðafarar
f.vrir hádegi rniðvikudaginn 22. ágúst.
SIGHVATUR EINARSSON & CO.
Skipholti 15.
w
Stúlka óskast
Hressingarskállnn
Miklar útoorganir.
hrein-
. legt
fallegt
ending.
argott
þægilegt
Feguið d heimilinu
í heimahúsum
FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimilising
fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr-
um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt
þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra
en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA
hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút,
þá er það aftur sem nýtt.
Biðjið um lita-sýnishorn.
Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekkí
bjóða yður önnur efni í stað FORMICA,
þótt stælingin liti sæmilega út. — Ath.
að nafnið FORMICA er á hverri plötu.
G. Þorsteiaisson & Johnson hf.
Grjótagötu 7 — Sími 24250
ALBERTO VO-5
er mest selda HÁRNÆRINOARKREMIÐ
í Bandaríkjunum í dag.
VO-5 er Lanolinríkt.
VO-5 er drjúgt, notið aðeins ögn í hvert
skipti.
YO-5 fyrht sól-, vatns- og vindþurrkað
hár, einnig eftir lagningu og litun.
VO-5 er einnig fyrir karlmenn.
VO-5 Blue, fyrir grátt hár.
VO-5 fa;st í:
Hai'narstræti 7.
VEITBNGAHÍJS
Maður sem hefur naft sjálfstæðan veitingahús-
rekstur i mórg ár óskar eftir að taka á leigu eða
veita forstöðu veitingahúsi eða félagsheimili. Staðir
í nágrenni bæiarins kæmu til greina. Tilboð sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. september merkt:
„Veitingahús — 7023“.
/