Morgunblaðið - 21.08.1962, Side 22

Morgunblaðið - 21.08.1962, Side 22
22 M0RGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. ágúst 1962 Toppliðin börðust en fengu ei skorað — og mdgitleikirRn er enn til ^ að fjogur féldg verði jöfn FRAM og Akranesliðið mættust á Laugadalsvellinum í gærkvöldi og það sem búizt var við að yrði úrslitaleikur mótsins varð „mark leysa“ — hvorugt liðið skoraði Þetta eykui enn á spenninginn um úrslit mótsins og enn er sá möguleiki fyrir hendi að fjögur Guö- mundur fjórði | GUÐMUNDUR Gíslason varð . 4. í sínum riðli í undanrásum '400 m fjórsundsins á EM í fLeipzíg á sunnudaginn. Hann | komst ekkí í 8 manna úrslit. Finninn Toivonen vann rið- [ilinn sem Guðmundur keppti I í á 5.19.1 mín. Annar varð iAntonio Baslo frá Portúgal á [5.24.9. Henrie van Osch Hol- [landi varð þriðji á 5.27.0 og I Guðmundur fjórði á 5.29.2. Á eftir Guðmundi komu i Spinola Ítalíu 5.31.2 og Olbert [Póllandi 5.39.6. Riðillinn sem Guðmunður [ synti í var lakasti riðillinn í i undanrásum. Tímar réðu um iþað hverjir kæmust úr und- ’ anrásum i úrslit og var Toivon I en eini maðurinn í þessum | riðli sem komst í 8 manna úr- i slit. I Það var skýjað og napurt ler keppni mótsins hófst á ) sunnudaginn. f gær voru úr- Lslit m a. í 100 m skriðsundi, ' Þar vann Frakkinn Gottvalley í I og jafnaði sitt eigið Evrópu- )met 55.4. Svíinn Per Ola Lind iberg varð annar á 55.5, Kronn J Hollandi þriðji á 55.6 (hol- Henzkt met) og 4. enski skóla jstrákurinn Mac Gregor (11 ára jgamall) á 55.7. lið verði jöfn að leikslokum. Yrði þá fram að fara næstum nýtt mót og sennilegt að úrslita mætti lengi bíða. Úrslitaleiksstemmning Leikurinn í gærkvöldi var f jörlega leikinni, spennandi og bauð upp á ótalmörg tækifæri. Báðir markmenn, en þó eink- um Geir í marki Fram sýndu frábæran leik. Fólkið var vel með, hvatti bæði lið, og það var sannkölluð úrslitastemmn ing ríkjandi. Skagamenn áttu mun fleiri tækifæri, einkum voru yfirburðir þeirra miklir í síðari hálfleik, er Fram náði varla að ógna marki Akurnes- inga. Eftir öllum gangi leiks- ins hcfðu Skagamenn verð- skuldað sigur, en fyrir eigin klaufaskan og mjög góða mark vörzlu Geirs Kristjánssonar hjá Fram varð ekkert af sigri Akraness. ★ Jafn fyrri hálfleikur í fyrri hálfleik var leikurinn jafn og bæði mörk komust í hættu. Skagamenn sóttu í byrj- un mun ákveðnar, sköpuðu sér færi en fengu ekki nýtt. Um mið bik hálfleiksins áttu Framarar sinn bezta kafla, sóttu vel, áttu færi en fengu ekki nýtt til marka. ic Misst af sigri í síðari hálfleik voru Skaga- menn mun ásæknari og lengst af var það svo Helgi í marki Akra- ness, serrt hafði ekkert að gera. En Skagamenn voru ekki að sama skapi leiknir við mark Fram. Þeim tókst oft. að komast gegn- j kvöld í KVÖLD kl. 8 fara fram úrslitin í íslandsmóti kvenna í hand- knattleik utanhúss. Ármann og FH urðu jöfn að stigum í móts- lok. Aukaleikurinn er í kvöld á vellinum við barnaskólann á Digraneshálsi. um vörn og komast jafnvel í opin færi. En ýmist kom Geir út á hárréttu augnabliki og stöðvaði góð upphlaup, eða Skagamenn eyðilögðu þau fyrir eigin klaufa skap. Átti Sveinn Teitsson tví- vegis dauðafæri, en misnotaði , bæði skiptin. Fram getur og Framh. á Us 23 vilh jálmur til Belgradferðar ísfirðingar ógn- uðu sigri Vaís VALSMENN og ísfirðingar kepptu í 1. deild á sunnudag og leikurinn hverfur ekki inn í sög- una sem einhver viðburðaríkur leikur og góður. Þvert á móti var deyfð og drungi einkenni leiks- ins og sjaldan eða aldrei brá fyrir baráttuvilja. Valsmenn voru sæknari í leiknum og betri þótt varla sé hægt að tala um leikni, og verðskulduðu sigurinn 2—1 þótt ísfirðingar hafi mjög ógnað er á leið leikinn. Valsmenn náðu forystu er um 10 mín. voru af leik. Þorsteinn Sivertsen skoraði úr þvælings- upphlaupi og rak hann endahnút inn á sóknina með hné- eða leggj arskoti. En það gilti sem mark. Stundarfjórðungi síðar komst Þorsteinn milli miðvarðar ísa- fjarðar og markmanns notfærði sér vel tækifærið og skoraði af vítateig. 10 mín. fyrir leiksloks skorðu ísfirðingai sitt mark. H. innherj inn lék laglega gegnum alla Vals vörnina að endamörkum og gaf þaðan út og fyrir. Erlingur mið- herji var vel staðsettur og skor- aði; ísfirðingar áttu tækifæri utan þetta, ekki sízt í fyrra hálf leik er þeim var dæmd víta- spyrna og Björn Helgason spyrnti frarnhjá marki. Vals- menn vovu betri í þessum leik, en undir lokin ógnuðu ísfirðing- ar verulega sigri þeirra. Bezti maður vallarins var Björn Helga son framvörður ísfirðinga. Hörður Felixsson á í höggi við fleiri skæða en Cantwell hinn írska. Hér er hann í baráttu við Steingrím Björnsson. Ljósm. Sv. Þormóðsson. AÐALHLUTI Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum var haldinn um helgina. Mótið var heldur dauft, í mörgum grein um aðeins 1 eða tveir keppendur. Árangur varð þó all sæmilegur og í sumum greinum góður. Vilhjálmur Einarsson vann langbezta afrek mótsins í þrí- stökki. Hann stökk tvö gild stökk 15.79 og 15.71. Hefur hann þá í fyrsta skipti í sumar náð lágmarki til þátttöku í EM í Belgrad í september. Er hann þriðii ísl. þátttakandinn sem því lágmarki nær, hinir eru Valbjörn í stangarstökki og Jón Ólafsson í hástökki. Allir eru þeir félagar í ÍR. Mjög góður árangur náðist í 100 m hlaupi, en hlaupið var við góð skilyrði. Árangur í einstök- um greinum talar hins vegar skýr ustu máli um mótið. ÚRSLIT : Kringlukast: Hallgrímar Jónsson, Á, 46,05 Jón Pétursson, KR, 45,04 Gunnar Huseby, KR, 44,58 Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15.79 Kristján Eyjólisson, KR, 12.70 400 metra hlaup: Grétar Þorsteinsson, Á, 52.2 Kristján Mikaelsson, ÍR, 52.4 1500 metra hlaup: Valur Guðmundsson, ÍR 4.39.0 100 metra hlaup: Valbjörn I>orláksson, ÍR, 10.8 Einar Frímannsson, KR, Skafti Þorgrímsson, ÍR, Skúli Sigfússon, ÍR, Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR 200 metra hlaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR, Skafti í»orgrímsson, ÍR, 800 metra hlaup: Kristján Mikaelsson, ÍR, Valur Guðmundsson, IR, Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR Halldór Jónsson, ÍR, Sig. Lárusson, Á, Kúluvarp: Gúnnar Huseby, Arthur Ólafsson, Á, 4000 metra grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR, Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR, Kjartan Guðjónsson, KR, Valbjörn Þorláksson, ÍR, Langstökk: Einar Frímannsson, KR, JÞorvaldur Jónsson, KR, Úlfar Teitsson, KR, 110 metra grindahlaup: Björgvin Hólm, ÍR, Sigurður Lárusson, Á, 4x100 metra boðhlaup: ÍR A-sveit. KR A-sveit, ÍR hlaut þvi langflesta víkurmeistarana, 11 talsins, hlaut 4 og Ármann 2. 10.9 11.2 11.3 4.15 22.9 2.03.9 2.05.0 1,93 1.75 1.70 15.58 15.00 54.73 54.60 54.45 6.93 6.83 6.75 15.8 16.? 22.2 44.2 Reykja- en KR Akureyri—KR skiptu stigum AKURSYRJ, 20. ágúst — í gær fór fram s> ÍÞróttaleikvanginum á Akureyri I. deildar kappleikur milli KR og IBA. Leikurinn hófst kl. hálf fimm Fyrri hluti fyrri hálfleiks var ekki sérlega skemmtilegur, bæði liðin virtust nokkuð óörugg og þó bau ættu nokkur góð tækifæri, varð ekki mark skorað. Er leið að lokum fyrri hálf- leikjar, sóttu Akureyriagar held ur á, en fyrri hálfleiknum lauk svo að ekkcrt mark var skorað. Strax eftir hálfleikinn hófu KR- ingar sókn og komust oft í gott færi við Akureyrarmarkið en knötturinn komst bó aldrei í netið. Er 30 mín voru liðnar af seinni hálfleik, gaf Páll Akureyr ingur háan knött til Skúla, sem var nálægt marki Reykvíkinga. Skúli tók knöttinn á lofti og gerði fyrirstöðuiaust mark. Það var fyrsta mark leiksjns. Eftir n’aikið færðist allmikil harka í leikinn, bæði liðin sóttu á af miklum móði og sýndu margir leikmenn góðan leik, þó samspil- ið hefði mátt vera meira. Er 6 mín voru eftir til leiksloka, skall aði Ellert Sohram knöttinn frá nafna sínum og skoraði mark hjá Akureyringum. Einhver óænægja varð með stöðu Gunnars og töidu sumír á- horfendur og leikmenn hann. rangstæðan. La við ryskingum eftir leik af þessum sökum. Dðm arinn dæmdi þó markið rétt- mætt og 6 mín síðar lauk leikn um með 1 marki gegn 1. Áhorf endur voru allmargir. Veður var fremur kalt og norðan gola. Keflavík vann 4:1 ÍBK sigraði Reyni í Sandgerði 4—-1 í leik á malarvelli í Kefla- vík á sunnudaginn. Keflvíkingar byrjuðu mjög vel á fyrstu 25 mín útum. Skoraði Jón Jóhannsson miðherji ÍBK 3 mörk. Síðan dofn aði yfir leik Keflvíkinga og skor- aði John Hill fyrir Sandgerði. Síð ari hálfleikur fór að mestu fram á vallarhelmingi Sandgerðinga og var hann fremur þófkenndur enda tókst ÍBK. aðeins að skora einu sinni er Páll Jónsson skorði með skalla eftir fyrirgjöf frá Sig. Albertssyni ÍBK á aðeins eftir að leika við Breiðablik á sunnudaginn kemur og vinni Keflvíkingar þann leik þurfa þeir að leika aukaleik við Þrótt um það hvort liðið fari í 1. deild næsta ár. Kefl víkingar hafa æft vel undanfar- ið og hefur Guðbjörn Jónsson úr KR séð um þjálfun liðsins. Meistarafl ÍBK fer í keppnis- ferð til Færeyja 2. sept. n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.