Morgunblaðið - 28.08.1962, Qupperneq 5
Þriðjudagur 28. águst 1962
MORGVTSBL AÐIÐ
5
■
-yó^v.vcöiv.. .* Uv*
Stúlka
óskar eftir herbergi ná-
laegt Húsmæðraskólanunr
fyrir miðjan sept. Uppl. í
síma 13407 milli kl. 7—8
e. h. næst/u kvöld.
Stúlka óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 34946.
2ja til 3ja
herb. íbúð óskast til leigu.
Helzt á jarðhæð eða fyrstu
hæð. Tvennt í heimili. —
Haraldui Ingvarsson.
Sími 24545.
2 herb. íbúð óskast
fyrir einhleypan mann. —
Sími 20325.
Snyrting, snyrting
Andlitssnyrting, Handsnyrt
ing, Augnabrúnalitur, Ungt
ing, Augnabrúnalitun, Ungl
kvöldtíma, ef óskað er. —
Uppl. í sima 33811.
Vandaður
barnavagn til sölu eftir
kl. 6. Hringbraut 54.
Skipadeild S.Í.S.t Hvassafell er á
Reyðarfirði, fer þaðan í kvöld áleiðis
til Arehangelsk. Arnarfell losar kol á
Norðurlandshöfnum. Jökuifell fór í
gær frá Manchester áleiðis til Grims-
by. Dísarfell fer í dag frá Hamborg
til Riga. Litlafell losar oliu á Norð-
urlandshöfnum. Helgafell fór væntan-
lega í gær frá Leningrad áleiðis til
Ventspils, Kaupmannahafnar og ís-
lands. Hamrafell er i Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fer væntanlega í dag írá Len-
ingrad áleiðis til Rvíkur. Askja er í
Kotka.
Fiugfélag fslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 I dag. Vænt-
anleg aftur tii Reykjavíkur kl. 22:40 I
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra-
málið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30
í dag. Væntanleg aftur tii Rvíkur kl.
2S:30 I kvöld. Gullfaxi fer til Ósló
og Kaupmannahafnar kl. 08:30 á
morgun.
Innanlandsfiug. í dag: er áætlað að
fl.iúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Sauðárkróks.
Á morgun: er áætlað að fljúga tii
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá
Rvík 25 þm. til NY. Langjökuli er
i Rostock, fer þaðan tii Norrköping,
Hamborgar og Rvíkur. Vatnajökull er
í Rotterdam, fer þaðan tii London og
Rvíkur.
Hafskip: Laxá fór frá Nörresundby
27. þ.m. til íslands. Rangá fór frá
Norðfirðí 26. þ.m. til Gravarna.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá
Thorshavn í gærkvöldi áleiðis til Rvík-
ur. Esja er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá Vest,-
eyjum kl. 21 í kvöld til Rvikur. Þyrill
er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer
frá Rvik í dag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið.
Loftieiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá NY kl. 09:00 fer
til LUX kl. 10:30 væntanlegur aftur
kl. 24:00 fer til NY. kl. 01:30. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá NY. kl. 11
ier til LUX ki. 12:30.
Eimskipafélag íslands h.f. Brúar-
foss er í Rvik. Dettifoss er I Hamborg.
Fjallfoss fer frá Akureyri 28 þm. til
Húsavíkur og Siglufjarðar. Goðafoss
fór frá Hamborg 23 þm. til Rvíkur.
Gullfoss fór írá Rvik 25 þm. til Leith
®g Kaupmannahafnar. Lagarfoes fór
frá Vasa 25 þm. tii Ventspils, Abo,
Leningrad, Kotka, Gautaborgar og
Rvíkur. Reykjafoss fer væntanlega
27 þm. til Rotterdam, Hamborgar og
Gdynia. Selfoss kom til NY 26 þm.
frá Dublin. Tröllafoss kom tii Gdynia
26 þm. íer þaðan tii Antwerpen, Hull
•g Reykjavikur. Tungufoss fer vænt-
•nlega frá Gautaborg 27 þm. til Stock
holms og Hamborgar.
ÞESSAR tvær glæsilegu
haustdragtir eru síðasta nýj-
ungin írá Yves St. Laurent í
París. Dragtin til vinstri er úr
persianbláu flaueli og hatt-
urinn er dökkblár úr sama
efni, en dragtin til hægri og
hatturinn eru úr ljósu tweed-
efni.
Læknar fiarveiandi
Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg-
vin Finnsson.
Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9.
Staðgengill: Bjarni Bjarnason.
Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9
(Bjarni KonráðLxm).
Bjarni Jónsson ,til septemberloka).
(Björn Þ. Þórðarson).
Björn Júlíusson til 1/9.
Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn
tíma (Pétur Traivstason augnlæknir,
Þórður Þórðarson heimilislæknir).
Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig.
Jónasson)
Friðrik Einarsson í ágústmánuði.
Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað-
gengill: Þórarinn Guðnason.
Gunnlaugur Snædal frá 20/8 1
mánuð.
Guðmundur Eyjólfsson til 10/9.
(Erlingur Þorsteinsson).
Gunnar Guðmundsson til 30/8.
(Kjartan R. Guðmundsson).
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S. Jónasson).
Jón Nikulásson 23/8 til 30/8. (Ólaf-
ur Jóhannsson).
Jón Þorsteinsson, ágústmánuð.
Karl Jónsson 15/7 ;il 31/8. (Jón
Hj. Gunnlaugsson).
Kjartan R. Guðmundsson til 5/9.
(Ólafur Jóhannsson).
Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig
ur Ófeigsson).
Kristjana Helgadóttir til 15. okt.
Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg
25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana
beiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson til mánaðamóta.
(Pétur Traustason augnlæknir, Jónas
Sveinsson heimilislæknir.)
Kristinn Björnsson til ágústloka. —
(Andrés Ásmundsson).
Heimasími 12993.
Magnús Ólafsson til 14/9. (Þórar-
inn Guðnason til 1/9. Eggert Stein-
þórsson)
Páll Sigurðsson til 31/8. (Hulda
Sveinsson, sími 12525).
Páll Sigurðsson, yngrl til 31/8 (Stef-
án Guðnason, gími 19500).
Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés
Ásmundsson).
Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur
Traustason augnl. Guðmundur
Benediktsson heim).
Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga,
nema miðvikudaga 5—6. e.h.
Sveinn Péturson um óákveðinn
tíma. (Úlfar Þórðarson).
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason
Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór
Gunnarsson).
Skrifstofumaður
Ungur duglegur og áhugasamur maður með verzl-
unarskóla eða hliðstæða menntun eða góða þjálfun í
bókhaldi eða öðrum skrifstofustörfum getur fengið
atvinnu strax. Þarf fijótlega að geta unnið nokkuð
sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf leggist lnn á afgr. Mbi. fyrir 1. sept.
merkt: „Atvinna — 7761“.
OPTI OPTI-LON OPTI OPTI-LON.
Rennilásar ur málmi og nylon
frá Opti-verksmigjuimm eru framleiddir í 200 litum:
i kjóla, peysur, pils, sundboli, karlmanna- og kven-
buxur, jakka, úlpur, töskur, tjöld, og ýmsar leður-
vörur.
Notið hina frægu OPTI-lása, þeir eru allir merktir
OPTI. Se fiikin með OPTI-lás, þá er hún keypt.
Sölustativ íyrir búðir í ýmsum stærðum.
Hcild verzlun AÐALBÓL.
T I L S Ö L U
Raðhús
endahús um 60 ferm. kjallari og tvær hæðir við
Skeiðarvog. Á hæðunum er nýtízku 5 herb. íbúð en
i kjallara 2 herb., geymsla og þvottahús. Herbergin
í kjallaranum ekki full frágengin. Lóð standsett.
Skipti » 4ra herb. íbúðarhæð í borginni möguleg.
Nýja fasleignasdlan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Til sölu 4ra herb.
nýleg II. hæð í tvíbýlishúsi í Vogarhverfi. Hæðin er
með sér ínng. og sér hita. Nýjum teppum á stofum
og skála. Tvöfalt yler í gluggum.
íbúðin getur verið laus strax.
Einar Sigurðsson
Ingólfsstræti 4 — Sími 3 6767.
Heimasímí milli kl. 7 og 8 35993.
-----------é---------------------——-
2ja til 4ra
Iherbergja íbúð óskast til
* leigu. Uppl. í síma 15667.
Til sölu
jassplötur — L. P. Uppl. i
síma 3-72-72.
í byrjun næsta árs er áætl-
að, að útflutningur hefjist á
hinum nýja Opel Kadett, sem
um þessar mundir er verið
að hefja framleiðslu á í nýrri
Opelbifreiðaverksmiðju í
Bochum í þýzkalandi.
Fimim ár eru liðin síðan byrj
að var á áætlunum, teikn
ingum og framleiðsluskipu-
lagi þessarar bifreiðar. Verður
með henni lögð áherzla á lág
an reltsturskostnað og reynt
að halda verðinu niðri á sama
tíma og kröfum nútímans í stíl
og fegurð verður fullnægt.
Vélin verður framan í bíln-
um og drif á afturhjólum. Bíll-
inn er útbúinn með miðstöð
stýrislæsingu og sérstakur út-
búnaður mun koma í veg fyr-
ir að hurðir geti opnast af til-
viljun. Stýrisútbúnaður, fram
og afturöxull eru af nýrri gerð
og enginn smurkoppur verð-
ur á öllum undirvagninum.
Vélin í Kadett er ný eins
líters vél, fjögurra cylindra
Bifreiðin verður aðeins 600
kíló á þyngd og mesti hraði
hennar verður 120 km á
kluk'kustund.
Herb. og eldhús
óskast til leigu. Tvennt í
heimili. Svar merkt. „SG
12 — 7497“, sendist Mbl.
Laugarnes,
Kleppsiiolt, Vogar. 2ja-4ra
herb. íbúð óskast. — Uppl.
í síma 23730.