Morgunblaðið - 28.08.1962, Síða 6

Morgunblaðið - 28.08.1962, Síða 6
6 MORGVNBLÁÐIL £. Þriðjudagur 28. ágúst 1962 Síldveiði- skýrslan Dúna heilsaði upp á alla nágrannana, þegar hún kom heim, eftir að hafa staðið sig vel í að Ieita að barninu. Hún býr hjá Carlsen minkabana við Rauðavatn og þar tók Markús mynd- ina í gær. Hér með fylgir skrá um þau skip, sem hafa aflað yfir 3 þús. mál og tunnur: Mál og tunnur Ágúst Guðmundsson Vogum 4382 Akraborg Akureyri 18.012 Álftanes Hafnarfirði 7588 Andri Bíldudal 7115 Anna Siglufirði 16.579 Arnfirðingur Keykjavík * 4578 Amfirðingur II Sandgerði 8306 Ámi Geir Keflavík 16.375 Ámi I>orkeIsson Keflavík 8224 Arnkell Sandi 11.040 Ársæll Sigurðsson II Hafnarfirð^ 9192 Ársæll Sigurðsson Hafnarfirði 3842 Ásgeir Reykjavík 9769 Ásgeir Torfason Flateyri 5606 Áskell Grenivík 9682 Ásúlfur ísafirði 5779 Auðunn Hafnarfirði 12.156 Baldur Dalvík 8986 Baldvin Þorv-aldsson Dalvík 5645 Bergur Vestmannaeyjum 8596 Bergvík, Keflavík 15.979 Birkir Eskifirði 7905 Bjarmi Dalvík 10.103 Bjarni Jóhannesson Akranesi 7532 Björg Neskaupstað 8361 Björg Eskifirði 6844 Björgúlfur Dalvík 14.431 Björgvin Dalvík 7006 Björn Jónsson Reykjavik 15.183 Blíðfari Grafarnesi 4200 Bragi Breiðdalsvík 6246 Búðafell Fáskrúðsfirði 10.039 Dalaröst Neskaupstað 8145 Dofri Patreksfirði 15.280 Draupnir Suðureyri 4334 Dóra Hafnarfirði 6147 Einar Hálfdáns Bolungavík 12.777 Einir Eskifirði 4815 Eldborg Hafnarfirð* 20.468 Eldey Keflavík 10.270 Erlingur III Vestmannaeyjum 5748 Erlingur IV Vestmannaeyjura 4498 Fagriklettur Hafnarfirði 13.862 Fákur Hafnarfirði 15.443 Farsæll Akranesi 5136 Faxaborg Hafnarfirði 8108 Fiskaskagi Akranesi 8451 Fjarðaklettur Hafnarfirði 6850 Fram Hafnarfirði 11.864 Freyja Garði 11.676 Freyja Suðureyri 3549 Friðbert Guðmundsson Suðureyri 4917 Fróðaklettur Hafnarfirði 11.059 Garðar Rauðuvík 6642 Geir Keflavík 3829 Gísli lóðs Hafnarfirði 12.989 Gissur hvíti Hornafirði 7003 Gjafar Vestmannaeyjum 19.406 Glófaxi Neskaupstaður 9524 Gnýfari Grafarnesi 8918 Grundfirðingur II Grafamesi 8941 Guðbjartur Kristján ísafirði 13.717 Guðbjörg Sandgerði 9918 Guðbjörg ísafirði 13.570 Guðbjörg Óla-fsfirði 12.541 Guðfinnur Keflavík 11.352 Guðmundur Þórðarson Rvík 24.201 Guðmundur á Sveinseyri Sveinseyri 4161 Guðmundur Péturs Bolungarvík 5870 Guðný Isafirði 5246 Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 20.026 Gullfaxi Neskaupstað 14.818 Gullver Seyðisfirði 14.753 Gunnar Reyðarfirði 10.302 Gunnhildur ísafirði 5741 Gunnólfur Keflavík 8135 Gunnvör ísafirði 6804 Gylfi Rauðuvík 3950 Gylfi II Akureyri 4535 Hafbjörg Hafnarfirði 3753 Hafrún Bolungarvík 17.229 Hafrún Neskaupstað 9698 Hafþór Reykjavík 11.339 Hafþór Neskaupstað 5749 Hagbarður Húsavík 5570 HaUcion Vestmannaeyjum 4596 Halldór Jónsson Ólafsvík 14.725 Hallveig Fróðadóttir ReykjavSk 4710 Hannes Hafstein Dalvík 4129 Hannes lóðs Reykjavík 8977 Haraldur Akranesi 14.880 Hávarður Suðureyri 3201 Héðinn Húsavík 17.366 Heiðrún Bolungarvfk 4975 Heimaskagi Akranesi 4412 Heimir Keflavík 8222 Heimir Stöðvarfirði 7700 Helga Reykjavík 18.102 Helga Björg Höfðakaupstað 8313 Helgi Flóventsson Húsavík 17.K8 Helgi Helgason Vestmannaeyjum 23.813 Hilmir Keflavík 15.687 Hoffell Fáskrúðsfirði 11.171 Hólmanes Eskifirði 13.373 Hrafn Sveinbjarnars. Grindav. 10.127 Hrafn Sveinbj. II Grindav. 12.361 Hrefna ' Akureyri 4345 Hringsjá Siglufirði 13.209 Hringver Vestmannaeyjum 15.091 Hrönn II Sandgerði 8814 Hrönn ísafirði 3458 Huginn Vestmannaeyjum 7095 Hugrún Bolungarvík 12.102 Húni Höfðakaupstað 9462 Hvanney Hornafirði 7109 Höfrungur Akranesi 11.854 Höfrungur II Akranesi 22.109 Ingiber Ólafsson Keflavífc 13.785 Jón Finnsson Garði 12.695 Jón Garðar Garði 18.757 Jón Guðmundsson Keflavík 10.442 Jón Gunnlaugs Sandgerði 8482 Jón Jónsson Ólafsvík 8905 Jón Oddsson Sandgerði 6371 Jón á Stapa Ólafsvík 12.643 Júlíus Björnsson Dalvík 6457 Jökull Ólafsvík 6123 Kambaröst Stöðvarfirði 6839 Keilir Akranesi 9670 Kristbjörg Vestmannaeyjum 8396 Leifur Eiríksson Reykjavík 17.818 Ljósafell Fáskrúðsfirði 10.641 Leó Vestmannaeyjum 7084 Mánatindur Djúpavogi 10.624 Manni Keflavík 11.370 Marz Vestmannaeyjum 4027 Mímir Hnífsdal 6997 Mummi Garði 9294 Muninn Sandgerði 4916 Náttfari Húsavík 9879 Ófeigur II Vestmannaeyjuim 12.140 Ólafur Bekkur Ólafsfirði 9523 Ólafur Magnússon Akranesi 9106 Ólafur Magnússon Akureyri 24.054 Ólafur Tryggvason Hornafirði 8034 Pálína Keflavík 13.354 Páll Pálsson Hnífsdal 7964 Pétur Jónsson Húsavík 5969 Pétur Sigurðsson Reykjavík 18.514 Rán Fáskrúðsfirði 7586 Reykjanes Hafnarfirði 4091 Reykjaröst Keflavík 7018 Reynir Vestmannaeyjum 8838 Reynir Akranesi 7064 Rifsnes Reykjavík 10.147 Runólfur Grafarnesi 9178 Seley Eekifirði 21.839 Sigrún Akranesi 8208 Sigurbj örg Keflavík 3946 Sigurbjörg Fáskrúðsfiröi 4831 Sigurður Akranesi 10.949 Sigurður Siglufirði 10.949 Sigurður Bjarnason Akureyri 15.461 Sigurfari Vestmannaeyjum 4344 Sigurfari Akranesi 9475 Sigurfari Patreksfirði 7570 Sigurfari Hornafirði 4337 Sigurkarfi Njarðvík 8729 Sigurvon Akranesi 11.501 Skipaskagi Akranesi 7228 Skímir Akranesi 17.283 Smári Húsavík 9155 Snsefell Akureyri 13.292 Snæfugl Reyðarfirði 9702 • Zebrastígarnir virtir að vettugi Reykvíkingur skrifar: „Hér í bæ hafa margar um- bætur verið gerðar, og er ekki ætlun mín að lasta þær. Meðal þeirra umbóta, er féllu í skaut vegfarendum, eru merktar vébrautir, svonefndar zebrastígar. Ef stigið er öðrum fæti út á slíka braut, þá ber beim bílstjóra, er að ekur, að nema staðar, þar til vegfar- Sólrún Bolungarvílc 12.973 Stapafell^ Ólafsvík 8056 Stefán Árnason Fáskrúðsfirði 8018 Stefán Ben Neskaupstað 11.571 Stefán Þór Húsavík 4697 Steingrímur trölli Keflavfk 16.390 Steinunn Ólafsvík 11.833 Stígandi Vestmannaeyjum 7289 Stígandi Ólafsfirði 10.655 Straumnes ísafirði 8034 Súlan Akureyri 12.167 Sunnutindur Djúpavogi 13.878 Svanur Reykjavík 5909 Svanur Súðavík 7511 Sveinn Guðmundsson Akranesi 3809 Sæfari Akranesi 7667 Sæfari Akranesi 7657 Sæfari Sveinseyri 18.770 Sæfaxi Neskaupstað 5618 Sæfell Ólafsvfk 7417 Sæljón Vogum 3498 Sæþór Ólafsfirðl 13.022 Tálknfirðingur Sveinseyri 7899 Tjaldur Stykkishólmi 6568 Unnur Vestmannaeyjum 3113 Valafell Ólafsvík 10.007 Vattarnes Eskifirði 11.434 Ver Akranesi 6530 Víðir II Garði 23.734 Víðir Eskifirði 14.022 Vilborg Raufarhöfn 3159 Vinur Hnífsdal 6700 Vörður Grenivík 6360 Þorbjöm Grindavík 18.026 Þorgrímur Þingeyri 5189 Þorkatla Grindavík 14.112 Þorlákur Bolungarvík 10.085 Þorleifur Rögnvalds. Ólafsfirði 8560 Þórsnes Stykkishólmi 8680 Þráinn Neskaupstað 9123 andi er kominn yfir stíginn. Slíkir stígar eru mjög algengir erlendis og jafna réttinum yfir götunni milli akandi og gang- andi fólks. í>ví miður hafa þessar braut- ir ekki slíkt gildi sem skyldi, því að þær eru hinir mestu vá- stígar og hafa þann kost ein- an, að sá deyr í rétti, er þar fellur, og öðlast því, að öllu ó- breyttu, eilífan frið. Við fjölfarnasta zebrastíginn stendur stundum lögregluþjónn — „Or>/ oní" Framh. af bls. 24. fyrir ofan og sjórinn fyrir neðan. Að vísu er allt girt og krakkarnir eiga ekki að komast þetta, en krakkar komast nú alít. — Hundurinn var eitthvað svolítið vankaður fyrst eftir flugferðina, en náði sér fljótt. Hann var látinn þefa af föt- um af Sævari og það kom í ljós, að hann snuðraði einmitt í kringum staðinn sem krakk- arnir höfðu bent á. Allt í einu sá maður, sem var þarna með vasaljós, ofan í gjótu og á barnshönd. Þarna svaf Sævar hinn ró- legasti, hafði sýnilega dottið ofan um heilan grasvörð og lent á fæturna niðri í gjótu, sem var 1% m á dýpt, en ekkert meitt sig. Það var svo þröngt þarna niðri í gjótunni, varla rúm nema fyrir barnið og dálítið erfitt að komast að honum. Sennilega hefur hann grátið eitthvað fyrst, en var sýnilega búinn að sofa lengi, og stjórnar þar öllu réttarfari. En á þess að þurfa? Þá þætti mér hag manna komið í ónýtt efni, ef öku-þór- ar stönzuðu eigi við umferðar- ljós nema að verði laganna viðstöddum. Ef bílar stanza ekki við um- ferðarljós eða stöðvunarmerki, þá liggja við því broti háar fé- sektir. Að mínu áliti finnst mér eigi mir.na í húfi hvað zebra- stíga snertir, og ættu þeir lög- er hann fannst, því hann var hinn sprækasti og alls ekki á því að fara að sofa aftur um nóttina. — Var þetta skammt frá húsinu? Hefðuð þið ekki heyrt í honum ef hann hefði grátið, þegar leitarmenn voru einhvers staðar nálægt? — Það hugsa ég ekki. Hann var svo djúpt niðri og svo mikið gras yfir. En þetta var ekki langt frá húsinu, þó ut- an við girðinguna, í norðvest- ur frá húsinu, ofan við veg- inn. Annars ímyndaði maður sér varla að svona vel færi, að hann væri alveg ómeiddur og hress eftir allan þennan tíma, sagði Ingibjörg að lok- um. Og Sævar er núna úti að leika sér með krökkunum. Fékk stelnbítsrikling í verðlaun Þá skruppum við upp a® Rauðavatnd og tókum mynd af björgunarhundinum, tík- inni Dúnu. Hún er 6—7 vetra gömul, og var þetta „jómfrúr- reisa“ hennar. — Við höfum verið aS þjálfa hana svolítið, ég og Bjarni Bjarnason, lögreglu- þjónn, sagði Carlsen, og hún reyndist vel, þegar út í alvör« una kom. Dúna var hin hressasta er hún kom heim í gærmorgun og fór og heilsaði upp á alla nágrannana. Enda hin kát« asta eftir að hafa fengið verð« laun fyrir vel unnið starf, steinbítsrikling, sem henni finnst hið mesta hnossgæti, Dúna er amerísk að ætt, flutt hingað sem hvolpur af Karli Eiríkssyni, verkfræð« ingi, sem síðan gaf Flugbjörg unarsveitinni hana. Er Dúna eini blóðhundurinn, sem nú er til í landinu, og skaði að ekki skuli vera til blóðhund» ur, svo hægt sé að halda kyn« inu við. Einu sinni var blóð« hundur samtímis Dúnu hér, en henni leizt aldrei á hann, og nú er hann allur, Við spurðum Carlsen hvernig Dúna væri þjálfuð. Sagði hann að einhver væri fenginn til að ganga langa leið og fela sig, Dúna þefaði síðan af flík af honum og eft» ir að hún hefði fundið hann, fengi hún verðlaun. og hún ætlaði sýnilega að standa sig eins og blóðhundi sæmir. — Hvort hún gæti þá ekki verið börnum hættuleg? —. Nei, hún mundi ekki gera mús mein, var svarið. brjótar, er virtu að vettugi vé það, sem vegfarendum er veitt gegn hinni miklu umferð Mið- bæjarins, að sæta sömu refs« ingum. Ég vona, að þetta standi til bóta, því að öðrum kosti má eins leggja þetta zebrafyrir- brigði niður, ef eigi er von þess, að það megi þjóna til- gangi sínum". • Hitamælar í fjöl- býlishúsum Borgari skrifar: „Ég las fyrir nokkru f dálk- um Velvakanda um sameigin- legan hita í fjölbýlishúsum og óþægindi, sem af því stafa. Ég er einn þeirra, sem bý við sam- eiginlegan hita í fjölbýlishúsi og er vægast sagt mjög óánægð ur. Ég hef heyrt talað um hita- mæla, sem settir eru á ofna eða íbúðir, en ég veit ekki nægileg deili á þeim, og væri mikil nauðsyn á að fræða fólk nánar um þá. En nú vill það oft vera svo, að fólk í einni íbúð vill fá mæla en í annarri ekki, og þar strandar málið". — Siðan gerir Borgari það að tillögu sinni, að fyrir þetta haust verði það gert að skyldu að setja slíka mæla í öll þau hús, sem sameiginlegan hita hafa, og sé það gert á Norður- löndum. Með því móti myndi margt stríðið manna á milii hverfa úr sögunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.