Morgunblaðið - 28.08.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.08.1962, Qupperneq 21
Þriðjudagur 28. ágúst 1962 MORGVNBLAÐIÐ 21 SHÚtvarpiö Þriðjudagur 28. ágúst. 8.00 M^rgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna': Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 19.30 Fréttir. 20.00 100 ára afmæili Akureyrarkaup- staðar. — Úr annálum Akur- eyrar: — fyrri hluti. Grísli Jóns son menntaskólakennari tekur dagskrána saman. — Flytjend- ur auk hans: Anna Guðrún Jón- asdóttir, Hjörtur Pálsson, Ragn- heiður Heiðreksdóttir og Þórey Aðalsteinsdóttir. 21.30 Lög úr óperettunni „Sígauna- baróninn" eftir Strauss. — Mel- itta Muszely, Heinz Hoppe, Hein rich Pflanzl og Gunther Amdt kórinn syngja. — Hljómsveit Borgaróperunnar 1 Berlín leik- ur. — Richard Múller-Lampertz stjómar. 21.45 íþróttir (Axel Sigurðsson og Örn Eiðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsd óttir). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. ágúst. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 ,,Við vinnuna': Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Óperettulög. 19.30 Fréttir. 20.00 100 ára afmæli Akureyrarkaup- staðar. — Úr annálum Akureyr- ar: síðari hluti. Gísli Jóns- son menntaskólakennari tekur dagskrána saman. — Flytjendur auk hans: Anna Guðrún Jónas- dóttir, Hjörtur Pálsson, Ragn- heiður Heiðreksdóttir og Þórey A ðalstein sdóttir. 21.30 íslenzk tónlist: a) Tilbrigði yfir rímnalag, op. 7. eftir Áma Björnsson. b) Tónlist við tvær þulur Theo- dóru Thoroddsen, eftir Karl O. Runólfsson. c) Sorgaróður — Andante fune- bre —- eftir Bjarna Böðvarsson. d) Máríuvers og Vikivaki Páls ísólfssonar úr „Gul-lna hliðinu.** 22.00 Fréttir og veðúrfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og of- urstinn“ eftir Franz Werfel: X. (Gissur Ó. Erlingisson). 22.30 Næturhlj ómleikar: — Fiðlukon- sert í d-moll, op. 8, eftir Ric- hard Strauss. — Einleikari á fiðlu: Siegfried Borries. — Sin- fóníuhljómsveit Berlínarútvarps ins leikur. Arthur Rother stjórn ar. 23.00 Dagskrárlok. Túnþökur úr Lágafellstúnl. Frá sjúkrahúsinu á Selfossi Sjúkrahúslæknisstaðan við sjúkrahúsið á Selfossi er laus frá 15. desember næstkomandi. Umsækjendur skulu hafa slaðgóða menntun í handlækningum, kvensjúkdómum, læðingarhjálp og lyflækningum. Umsóknir, stílaðar til sjúkrahúsnefndar Árnes- sýslu, skulu sendar landlækni fyrir 1. október næst komandi. 5 herb. hœS Til sölu 5 herbergja hæð í Laugarneshverfi. Tilbúin undir tréverk. Frágcngið að utan. Tvöfalt gler. Málflutnings- og Fasteignastofa. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, hrl., AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. úusturstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Húseigendur HIÐ VINSÆLA AMERÍSKA SILICONE RAKAVARNAREFNI aftur fyrirliggjandi í Ijósum og fallegum litum. Úti- lokið raka og slaga úr híbýlum yðar með SILITEX. SILITEX tr notað bæði utan og innanhúss. 3—4 stofur éskast sem kenuslustofur fyrir börn erlends sendiráðs. Upplýsingar í síma 11668. YALE Gaffal | lyftivagnar BENZÍN DIESEL og RAFKNÚNIR Ef þér þurfið traustan og lipran vagn þá veljið YALE og þér munið ekki iðrast vals yðar. Einkaumboðsmenn: Málning & Jámvomr Laugavegi 23. — Sími 11295, G. Þorsteinsson Sl Johnsson hf. Grótagötu 7. — Simi 24250.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.