Morgunblaðið - 29.08.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 29.08.1962, Síða 17
Miðvikndagur 29. ágúst 1962 MORCVISBLÁÐIÐ 17 Sérhver þrifin og hagsýn húsmóðir notar hið kostaríka VIM við hreinsun á öllu eldhúsinu. VIM er fljótvirkt, drjúgt, gerilevðandi og hreinsar fitu og hvers konar bletti á svipstundu ailltvarpiö Miðvikudagur 29. ágúst. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 ,,Við vinnuna': Tónleika-. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Óperettulög. 19.30 Fréttir. 20.00 100 ára afmæli Akureyrarkaup- staðar. — Úr annálum Akureyr- ar: — síðari hluti. Gísli Jóns- son menntaskólakennari tekur dagskrána saman. — Flytjendur auk hans: Anna Guðrún Jónas- dóttir, Hjörtur Pálsson, Ragn- heiður Heiðreksdóttir og Þórey Aðals te in sdóttir. 21.30 íslenzk tónlist: a) Tilbrigði yfir rímnalag, op. 7. eftir Árna Björnsson. b) Tónlist við tvær þulur Theo- dóru Thoroddsen, eftir Karl O. Runólfsson. c) Sorgaróður — Andante fune- bre — eftir Bjarna Böðvarsson. d) Máríuvers og Vikivaki Páls Ísólí'ssonar úr „Gullna hliðinu." 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og of- urstinn“ eftir Franz Werfel: X. (Gissur Ó. Erlingsson). 22.30 Næturhljómleikar: — Fiðlukon- sert i d-moll, pp. 8, eftir Ric- hard Strauss. — Einleikari á fiðlu: Siegfried Borries. — Sin- fóníuhljómsveit Berlínarútvarps ins leikur. Arthur Rother stjórn ar. 23.00 Dagekrárlok. íbuð með húsgognum Erlend hjón með eítt barn óska að taka á leigu íbúð með húsgögnum í 3 mánuði frá 1. sept. n.k. — Tilb. merkt: „íbúð með húsgögnum — 7046“ sendist afgr. MbL fyrir 31. ágúst. Duglegur sendisveinn helzt með skellinöðru óskast nú þegar. Bæjarskrifstofurnar Kópavogi. NOKKRAR VANAR saumastúlkur óskast strax. Verksmiðjan MINERVA ____________Bræðraborgarstíg 7 4. hæð. Spónaplötur Gnboon Krossviðnr 18 og 22 m/m 16—19—22 og 25 m/m beyki 3 og 4 m/m. Fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f. Klappaxstíg 28 — Sími 11956. SÉ HREINSUNIN ERFIÐ, PÁVANTAR VIM Stúlka óskast i til skrifstofustarfa há)fan ^ða allan daginn næstu þrjá mánuði. LANDBÚNAÖARRÁÐUNEYTIÐ jarðeignadeild — Ingólfsstræti 5. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu Mætti vera í Kópavogi. Upplýsingar í síma 33566. STEINDÓR vill selja Ford langferðabifreiðar 30 manna með Parkings diesel vél. árgangur 1947 Upplýsingar í síma 1-85-85. RÁÐSKONA Ráðskona óskast nu begar að gistihúsinu að Kirkju- bæjarklaustri. Nánari upplýsingar veittar í skrif- stofu Sláturfélags Suðurlands, Skúlagötu 20, Reykja ví k. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðteikningar. — Sniðkennsla. Máltaka. — Mátanir. Tveir flokkar að kveldi kl. 6—8. Sérstak- lega heppilegir fyrir ungar stúlkur. — kl 8,20—10,30 fyrir húsmæður. Saumanámskeið. Kennsla hefst í byrjun september. Innritun í síma 34730. Síldarnótabálkar 40 omfar á alin fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson Tryggvagötu 8 — Sími 15430. ÍBIJO ÓSKAST Vil taka á leigu góða 2 herb. íbúð ti) 1. til 2ja ára. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7361“. Skátafélag Reykjavíkur og Skátaheirnilið, óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra frá og með 20. september n.k. — Umsóknir ásamt launakiöfu og upplýsingum um fyrra starf, aldur og menntun sendist Mbl. fyrir 1. september, merkt: „S.F.R. — 7716“. Félag matvórukaupmanna í Reykjavík minnir felsgsmenn sína á að svara bréfi stjórnar- innar um kvöldsölu sem fyrst í siðasta lagi fyrir 1. •eptembcx. Félag matvörukaupmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.